Fréttablaðið - 02.05.2002, Side 17

Fréttablaðið - 02.05.2002, Side 17
FIMMTUDAGUR 2. maí 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 17 Filmundur: Nýjasta mynd Woody Allen kvikmyndir Kvikmyndaklúbburinn Filmundur forsýnir í kvöld kl. 22.30 nýjustu mynd Woody Allen, „The Curse of the Jade Scorpion". Myndin segir sögu af einkaspæj- ara nokkrum (Woody Allen) sem vinnur við rannsóknir hjá trygg- ingafyrirtæki og samstarfskonu hans (Helen Hunt). Á einni kvöld- skemmtun fyrirtækisins er skötu- hjúin dáleidd og á það eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar. Dá- leiðandinn er nefnilega skúrkur í WOODY ALLEN Sýningar fara fram í Háskólabíói. Næstu sýningar eru sunnudag kl.18 og mánudag kl. 22.30. dulargervi og kemur hann málum svo fyrir að félagarnir falla í dá þegar ákveðin leyniorð eru nefnd. Og þetta notar hann sér óspart og fær þau til að fremja rán sem þau muna síðan ekkert eftir, og rann- saka meira að segja fyrir trygg- ingafélagið. ■ Afnot af Borgarleikhúsinu: U msóknarfr est- ur framlengdur leikhús Samkvæmt samkomulagi Leikfé- lags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar skal Leikfélag Reykjavíkur „trygg- ja hið minnsta tveim- ur öðrum leikflokk- um afnot af húsnæði í Borgarleikhúsinu til æfinga og sýninga eins verkefnis á hverju ári. Leikflokk- arnir skulu hafa end- urgjaldslaus afnot af húsnæði en greiða útlagðan kostn- að LR vegna vinnu þeirra í Borg- arleikhúsinu. Val þeirra leik- flokka skal ákveðið af leikhús- stjóra Leikfélags Reykjavíkur og fulltrúa sem samstarfsnefnd til- nefnir." Með umsókn skal senda greinargerð um verkefnið þar sem greint er skilmerkilega frá verkefninu, að- standendum þess, fram- kvæmdaaðilum, list- rænum stjórnendum og þátttakendum öllum. Einnig skal vönduð fjár- hagsáætlun fylgja um- sókninni sem berist leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur, Lista- braut 3, 103 Reykjavík eigi síðar en miðvikudaginn 15. maí. ■ íslenskir ostar - hreinasta afbragð Sannur höfðingi! www.ostur.is www.sumarbudir.is Skráning í síma 551 9160/ 551 9170 Ævintýmland opid lau^arda^Q frá kl. 10-ið stakir TÍlbod i: stakur jakki: stakar buHur: 11.500 5-900 17.400 TÍlbod 2: stakur jakki: stakar bunur: 15.900 5-900 Ai.800 TÍlbod 3: stakur jakki: stakar bunur: 18.500 5.900 2,4.400 - i3-5°° IÓ.5OO . 18.500 HERRAFATAVERSLUN BIRGIS FÁKAFENI 11 • SÍMI 553 1170 www.símnet.is/acme

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.