Fréttablaðið - 02.05.2002, Síða 19
FRÉTTABLAÐIÐ
19
FIMMTUDACUR 2. mai 2002
TRIAKLIPPINGAR
Tek að mér trjáklippingar og önnur
garðverk. Ódýr og góð þjónusta.
Uppl.í.s.690-3518. Beggi
Námskeið
Kennsla
Hláturnámskeið fyrir frambjóð-
endur! Hlátur.is er með hláturnám-
skeið fyrir frambjóðendur og fram-
boðslista. Námskeið fyrir þá sem
ætla sér að sigra! Sími: 8945090
(www.hlatur.is)
Námskeið
Hláturjóga í Smáranum! Alla
morgna kl. 07:30 - 08:00. Fyrir þá
sem vilja breyta um lífsstíl! Sími:
8945090. www.hlatur.is
FREISTANDI FRÖNSKUNAMSKEIÐ
MEÐ FRÁBÆRUM MAT OG MENN-
INGU. Smáir hópar, vettvangs-
kennsla, námstengdar skoðunar-
ferðir, sælkeramáltíðir. Námskeiðið
er haldið á fallegu sumarleyfiseyj-
unni ile dóléron. Upplýsingar í
síma 864 2306 og 897 7995.
Tómstundir
Hestamennska
Helluskeifur. Sumarskeifurnar
komnar á góðu verði. Kr. 650 gang-
urinn. Heildsöludreifing
Töltheimar, Fossháls 1. S. 577 7000
Járningar
Tökum að okkur járningar, útvegum
skeifur og botna. Vönduð vinnu-
brögð.
Róbert 896 6707 Karl 823 4228
Bflar og farartæki
Bílar til sölu
GLÆSILEGUR M. BENZ 190E TIL
SÖLU. ÁRG. '83 Ekinn 249 þús.
Dökkblár, Topplúga, Samlæsing. Bíll
í toppstandi V:240 þús.
Uppl. I s: 697-7329
SUBARU PICKUP, árg. '91 með
húsi. 4x4. Hátt og lágt drif. Ekinn.
146 þús. Verðhugmynd 280 þús.
Uppl. í s:894-2987.
Toyota Corolla '88, 5 dyra. Verð
120 þús. Nýskoðaður. Upplýsingar í
síma: 567-5777
VW GOLF CL 1800 sjálfskiptur í
góðu ásigkomulagi. Verð 450. þús.
Á sama stað er til sölu 15w Nokia
NMT sími með 2ja spólu loftneti.
Mjög gott númer getur fylgt. Uppl í
sima 567 3506 / 893 3333
Mazda 323, árg. '87. Þarfnast smá
lagfæringa. Vetrar- og sumardekk á
felgum fylgja.
Uppl. í s. 692-2662.
'cppGr
'96. Sjö manna. Ekinn 195 þús.
Mikið endurnýjaður s.s gírkassi,
driflúgur kúpling og fl. 32" Dekk.
Tilboð óskast. Uppl. í s: 899-2107.
Vinnuvélar
Til sölu Scandlift vinnulyfta 20m
bíldregin árgerð 1989 í mjög góðu
lagi. Verð 1,200 þ Upplýsingar I síma
697-9000
Fellihýsi
Höfum örfá fellihýsi til
sölu, framleiðsluár '99 og
'00, ónotuð. Nýskráð 2002 á ótrú-
legu verði. Kynntu þér málið. Uppl í
sfma 564 2222 / 897 2902
Bílaþjónusta
Lyftarar. Nýir raf & disel Daewoo
no, flestar gerðir, uppg., viðg., &
varahl. Leigjum lyftara. Upplýsingar:
Lyftarar ehf s: 585-2500/892-2506.
Húsnæði
Húsnæði í boði
2ja herb. 7fm. ibúð á Laugarnes-
vegi. Leigist frá 15. maí og út ágúst
með öllu. Leiga 70 þús. á mánuðu
með hússj. hita og rafm. Greiðist
fyrirfram. Uppi. i síma 864 3939.
ÍBÚÐ TIL LEIGU yfir sumartímann.
Tæpl. 100 fm, 2-3 herb. fullbúin
íbúð í Garðabæ. Leigist í minnst
viku í senn. Upplýsingar í síma:
695-6900 og 565-2344
Atvinnuhúsnæði
Til leigu skrifstofuherbergi í Síðu-
múla - Hentug fyrir einyrkja - S. 899
4670 - sarpur@vortex.is
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla - Vörugeymsla.
Fyrsta flokks upphitað og vaktað
húsnæði Tenging fyrir frystigáma
Pökkunarþjónusta - umþúðasala.
Sækjum og sendum
Bakkabraut 2, 200 Kópavogur
Sími: 588-0090 www.geymsla.is
Tllkynníngar
Félagsmál
Samstarfsfólk Deild 9,
Kieppspítala og 32C Landsspítala
til ársins 1995. Mætum öll
á Catarínu, Hamraborg 11,
Kópavogi, laugardaginn 4. maí
kl. 19. Nefndin
Tapað - Fundið
Svart seðlaveski tapaðist ( nánd
við lögreglustöðina í Efra Breiðholti
eða í nánd við Kóngsbakka. Banka-
bók, öryrkjaskírteini og ökuskírteini.
Uppl. í síma 567 0490 / 690 5676.
Fundarlaun í boði.
Tilkynningar
Til sölu MARK 62 skotbómulyfta 20
m árgerð '96 mjög gott eintak verð
2,200 þ. Upplýsingar i síma
697-9000
Alþjóðlegi hláturdagurinn!
Haldið verður upp á alþjóðlega
hláturdaginn í Smáranum kl. 10:00
sunnudaginn 5. maí nk.
Allir flykkjast í Kópavoginn
á hláturdaginn!
UNGBARNANUDD
Eykur slökun, öryggi og vellíðan
Símar 552-7101 / 823-4130
Atvinna
Atvinna í boði
Viltu vinna eða versla á internet-
inu? Fyrirlestur og fræðsla.
Timapantanir í síma 894-0639.
Aukatekjur.
Viltu vinna heima?
Hefur þú aðgang að interneti?
www. 1000extra.com
Nýtt alþjóðlegt fyrirtæki - ný vara
- Mikil eftirspurn. Vertu með frá
byrjun. Hentar vel sem hlutastarf.
Uppl sjá: http://ser-
ver29.hypermart.net/4you2/in-
fopack.exe eða Bjarni s 8991188
Miklir tekjumöguleikar: Nýjung
sem áætlað er að annað hvert fyrir-
tæki og heimili kaupi á næstu 2
árum. Þekkt fyrirtæki, engin reynsla
nauðsynleg, nýliðanámskeið og
stuðningur. Upplýsingar á netinu:
www.kassi.is/tekjur
VILTU REKA
FYRIRTÆKI
Af persónulegum ástæðum er til
sölu stofa með allskyns líkams-
meðferðir. Hentugt fyrir konur.
Sémenntunar ekki krafist.
Auðveldur rekstur og góð
afkoma. Uppl í síma 565 8770 /
823 3817
Atvinna óskast
20 ÁRA STÚLKA ÓSKAR EFTIR
VINNU. Hef mikla tölvu- og mjög
góða ensku kunnáttu. Flest kemur
til greina, er til í mikla vinnu. Með-
mæli ef óskað er. Reyklaus.
Uppl. i 5:699-4982 / 567-1661.
oðAl
& /frAmtiðin
www.odal.is
SÍÐUMÚLA 8 • SÍMI 588 9999 / 525 8800
STORAGERÐI
Nýkomin i einkasölu björt og falleg 3-
4ra herbergja 102,8 fm. endaíbúð á 2.
hæð. Tvær saml. stofur, mögulegt er
að nota aðra sem stórt svh. Stórar
suðursvalir. Baðherb. með baðkari og
nýrri glæsil. Innr. með innf. lýsingu.
Tvö svefnherbergi. Eldhús er með
glæsilegri innr. og nýjum AEG tækjum.
Tengt f. þvottav. á baði. Hús nýl. viðg.
þmt. endurnýjað þak og anddyri. Þrif á
sameign innif. í húsgj. Bílskúrsréttur.
Áhv. 6,8 millj. húsbréf.
GLÆSILEGT RAÐHUS I
GRAFARVOGI
Nýkomið í einkasölu glæsilegt 195
fm. raðhús á 2 hæðum í Vættaborg-
um. Aðkoma á efri hæð, þar er m.a.
forstofuherbergi, stórar stofur með
frábæru útsýni og eldhús með vand-
aðri kirsuberjainnréttingu og elda-
vélaeyju. Innangengt í góðan flísa-
lagðan bilskúr. Á neðri hæðinni eru
m.a. 3 góð svefnherbergi, glæsilegt
baðherbergi með sturtuklefa og bað-
kari - flisalagt í hólf og gólf. Vandað
parket og flísar á gólfum, allar innr. úr
kirsuberjavið. Góður aflokaður sól-
pallur til suðurs. Afh. samkl. Áhv. 8,5
millj. húsbr.
MEISTARAVELLIR
Nýkomin í sölu, björt og vel skipulögð
130 fm. endaíbúð á 1. hæð í vönduðu
og vel viðhöldnu húsi. Ibúðin skiptist í
3-4 svh. baðherb., stórar, bjartar stof-
ur, eldhús og hol. Vestursvalir úr stofu.
Sam. vélaþvottahús, hjólageymsla og
sérgeymsla í kjallara. Innréttingar
upphaflegar, ný gólfefni á svh. og
baði. Laus í maílok.
FALLEG SERHÆÐ I
MOSFELLSBÆ
Nýkomin í einkasölu 150 fm. efri sér-
hæð auk 33 fm. bilsk. við Hagaland.
Forstofa og hol er flísalagt, 4 svh.
m/parketi. Rúmgott eldhús með
VANTAR
VANTAR
SELJAHVERFI - 109
OKKURVANTAR
STRAX 4-5
HERBERGJA
(100-130fm.) ÍBÚÐ Á 1.-
2. HÆÐ FYRIR HJÓN
SEM VIÐ ERUM BÚNIR
AÐ SELJA FYRIR. TIL
GREINA KOMA M.A.
ÍBÚÐIR Á 1. HÆÐ MEÐ
AUKAHERBERGIí
KJALLARA AUK
STÓRRA 4RA HERB.
ÍBÚÐA T.D. MEÐ BÍL-
SKÚR, SEM ANNARS
ER EKKI ALGJÖRT
SKILYRÐI. HAFIÐ SAM-
BAND VIÐ SÖLUMANN
STRAX í DAG OG EIN-
NIG í SÍMA 897-3030
UTAN VINNUTÍMA.
vandaöri eikarinnréttingu og tækjum,
inn af eldhúsi er þvottahús og útg. á
baklóð. Rúmgóðar stofur með parketi.
Arinn í stofu og stórar suður og vest-
ur svalir. Baðherb.flísalagt, góð inn-
rétting og baðkar. Áhv. Byggsj. og
húsbr. 7,4 millj.
Helgi M. Hermannsson •
helgi@ocfal.is
Lögg. fasteigna- og skipasali
odal@odal.is
Oli Antonsson • oli@odal.is
Sölustjóri
Eiðistorgi 13-15
Símar 561 1160 & 5611162
Er farín að klippa á
Hársnyrtistofunni Permu. Gamlir sem
nýjir viðskiptavinir velkomnir.
Védis Ármannsdóttir
Hársnyrtimeistari.
FASjTÍEIGINIASAILA
KRINGLUNNI 4-6, STORA TURNI, 9. HÆÐ
Björn Garðarson, sölumaður
Einar Harðarsson, sölustjóri
Magnús Axelsson,
löggiltur fasteignasali
Óskar Sigurðsson,
viðskiptafræðingur
mjaBiEi
HEILDVERSLUN MEÐ FÆÐU-
BÓTARVÖRUR Eitt vinsælasta
merkið I USA, AST SPORTS SCI-
ENCE. Hefur eigin heimasíðu,
einkasölusamning við Bandaríkin
og er gott tækifæri með frábæra
vöru. www.ast.is
NAGLAVERKSMIÐJA Vorum að fá
í sölu naglaverksmiðju sem er einn
pakki af vélum. Auðvelt að flytja
hvert sem er út á land. Öll fram-
leiðsla seld fyrirfram til ákveðins
kaupenda. V. 3,7 M.
BÍLAVERKSTÆÐI l' KÓPAVOGI
Hotgroio verKstæoi i Diiaviogeroum
með rekstur frá 1982. Miklir mögu-
leikar á góðri veltuaukningu. Aukn-
ing veltu milli 1998-2000 um 20%
milli ára. Gott orðspor og lagni með
áratuga reynslu.
LEÐURVERSLUN Á LAUGAR-
VEGI Vorum að fá í sölu verslun
með leðurfatnað. Góð viðskipta-
sambönd við birgja erlendis. Gott
viðskiptatækifæri.
BlLAVERKSTÆÐI ( HAFNAR-
FIRÐI Góð rekstareining vel tækj-
um búin með mikla fjölbreytni í rek-
stri. Góðir tekjumöguleikar fyrir
rétta aðila.
GISTIHEIMILI Elsta gisihús
Reykjavíkur sem gefur mikla tekju-
möguleika. Góð viðskiptasamsönd
og mikið er pantað I sumar.
GISTIHEIMILI í ÓLAFSVÍK Gott
gistiheimili sem búið er að vera I
rekstri í 12 ár. Mikið um kostgang-
ara I gistingu yfir veturinn og ferða-
menn yfir sumartímann. Gott tæki-
færi í íslenskri ferðamennsku.
SÓLBAÐSTOFA í KÓPAVOGI Sól-
baðstofa á besta stað í Kópavogi í
nágrenni við heilsurækt. Velta 2001
um 10 milljónir. Hefur verið mikið
að gera undanfarna tvo mánuði.
Hefur verið í rekstri þarna í um 5 ár.
Góðir vaxtamöguleikar.
SÓLBAÐSTOFA í FAXAFENI Frá-
bær staðsetning, í björtu húsnæði í
. nálægð við heilsuræktir. Velta á
mánuði frá 1.200 þús. til 1.500 þús.
kr. 15 ára gamalt nafn. Gott tæk-
ifæri fyrir þá sem ætla að fara út I
rekstur.
HEILSUSTUDIO I GARÐABÆ
Frábært heilsustúdíó á besta stað í
þarna yfir í um 5 ár. Miklar líkur á
veltuaukningu framundann. Góð
tekjulind.
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI OG
SMURSTÖÐ Á HELLU Vorum að
fá í sölu til okkar rótgróna og góð-
an rekstur á Suðurlandi. Miklir at-
vinnumöguleikar til staðar.
SMIÐJUVEGUR 4E, 200 Kópa-
vogur. 648,8 fm. Framleiðsluhús-
næði með matvæli. Verð 60 M.
SMIÐJUVEGUR 60, 200 Kópa-
vogur. Bjart og gott verkstæðis-
húsnæði. 240 fm. Verð 18 M, Ákv.
15 M.
AUSTURSTRÆTI 6, th, 101
Reykjavík. Jarðhæð og kjallari, um
180 fm. Verð 33 M, Ákv. 26 M. Gott
húsnæði fyrir veitingarekstur.
Leigusamningur til staðar.
AUSTURSTRÆÐI 6, tv, 101
Reykjavík. Jarðhæð og kjallari, um
170 fm. Verð 25 M. Sami leigjandi
búinn að vera í 10 ár.
FLATAHRAUN 29, 220 Hafnar-
fjörður. 90 fm. iðnaðarhúsnæði.
Verð 7,9 M.
HLlÐARSMÁRI 9, 201 Kópavog-
ui. vciaiunai- uy aru iiöiuiui iuö- aiilaci11 Ciilii lyui11,' / .hí c. iiiI.
næöi. 92,4 fm. Verö 12,9 M, Ákv.
fi 3 M
ATVINNUHUSNÆÐI
TIL LEIGU
BORGARTUN 21,105 Reykjavík
Stórt leiguhúsnæði. gæti leigst i
ATVINNUHUSNÆÐI
TIL SÖLU
AUÐBREKKA 1, 200 Kópavogur.
713 fm. Lagerhúsnæði. Verð 38 M,
Ákv. 34 M. Góð lán eru á eigninni.
Kemur einnig til greina að leigja út
til langs tima.
GNOÐAVOGUR 44, 104 Reykja-
vik. 61 fm. Skrifstofuhúsnæði. Verð
6,8 M.
GRANDAGARÐUR 13, 101
Reykjavík. Nýlega uppgert skrif-
stofuhúsnæði á 2 hæðum. Verð 20
M, Ákv. 15 M.
HVALEYRARBRAUT 2, 220 Hafn-
arfjörður. Sérhæft matvælahús-
næði. 138 fm. Verð 12 M, Ákv. 9,3
M.
KAPLAHRAUN 19, 220 Hafnar-
fjörður. 224,3 fm. Fjölbreytt hús-
næði fyrir rekstur. Verð 14,3 M, Ákv.
3 M.
KOTHÚS, 250 Garður. Fisk-
vinnsluhús með öllum tækjum.
1.550 fm. Verð 40 M., Ákv. 7 M.
KRINGLAN 4-6, 103 Reykjavík.
Stórkostlegt skrifstofuhúsnæði
með frábæru útsýni á 9 hæð. Tæp-
ir 50 fm. Verð 14 M, Ákv. 2,3 M.
KRINGLAN 4-6, 103 Reykjavik.
Skrifstofuhúsnæði sérhannað fyrir
fjármálafyrirtæki, 233 fm., Verð 50
M.
MIÐHRAUN 22, 210 Garðabær.
Húsnæði undir heildsölu eða lítið
verkstæði. Tæp 200 fm. Verð 15,5
M, Ákv. 10 M.
BORGARTUN 28, 105 Reykjavík
hæð.
BRAUTARHOLT 12, 104 Reykja-
vik 560 fm. Skrifstofuhúsnæði á
annari hæð. Leigist í einu eða tven-
nu lagi.
LYNGHÁLS 11, 110 Reykjavík
130 fm.. heildsölu/skrifstofuhús-
næði. Verið 700-900 kr. fm.
LYNGÁS 18, 210 Garðabæ 62,5
fm. Skrifstofuhúsnæði á annari
hæð. Leiga c.a 800 kr. fm.
SKIPHOLT 21,105 Reykjavík 220
fm skrifstofuhúsnæði. Leiga 200
þús á mán.
SUÐURLANDSBRAUT 46, 105
Reykjavík 100 fm. Skrifstofuhús-
næði á 3-ju hæð.
VANTAR ALLAR
TEGUNDIR FYRIR-
TÆKJA OG ATVINNU-
HUSNÆÐIS Á SKRA
HOFUM KAUPENDUR OG LEIGJENDUR AÐ OLLUM TEGUNDUM
AF FYRIRTÆKJUM, ATVINNU OG LEIGUHÚSNÆÐI.