Fréttablaðið - 02.05.2002, Qupperneq 20
FRÉTTABLAÐIÐ
2. maí 2002 FIMMTUDACUR
afsláttur af stofngjaldi
Ef þú ert meö annað launakerfi en H-Laun,
þá ættir þú að skipta núna!
Við fögnum 10 ára afmæli H-Launa og
bjóðum þeim sem skipta yfir í H-Laun
100% afslátt af stofngjaldi.
Nánari upplýsingar á www.tm.is
eða í síma 545 5000.
Tilboðið gildir í apríimánuði.
H-Laun'
... ekkisætta þig við minna!
H-Laun hefur verið leiðandi launakerfi í
rúman áratug, en 1.200 launagreiðendur
TÖLVUmiÐLUn
Standast vel
Þeir eru ósköp notalegir þessir
auka frídagar sem stytta vik-
urnar heil ósköp. Ég nota þá til
vorhreingerninga og svo var með
gærdaginn. Mér hefði líkast til
orðið eitthvað úr verki ef ég hefði
sleppt því að kveikja á sjónvarp-
inu þegar ég vaknaði. Ætlunin var
að hefja verkið um leið og ég
hafði rennt niður morgunsopan-
um en það dróst á heldur betur á
langinn. Jón Oddur og Jón Bjarni
fönguðu athyglina fyrir hádegi.
Ég hafði alveg jafn gaman af
henni í gær og í öll hin skiptin sem
eru ófá. Heilu setningarnar man
maður orðrétt og svo var með
aðra í fjölskyldunni sem fylgdust
með. Eftir hádegi tók ég loks til
hendinni og þá tók ekki betra við.
tímans tönn
Við tækið
Bergljót Davíðsdóttir
skemmti sér yfir sjónvarpinu á meðan vatnið
kólnaði (skúringafðtunni
„Með allt á hreinu“ þeirra Stuð-
mann varð þess valdandi að
gluggarnir voru ekki þvegnir að
utan né skipt á rúmum eða svefn-
herbergið skúrað. Það er engin
hætta á að óhreinindin hlaupi í
burtu, þau verða á sínum stað. Því
græt ég það ekki þó ég hafi eytt
hálfum deginum í að skemmta
mér yfir þessum tveimur perlum
sem alltaf standa fyrir sínu. Mig
minnir að báðar hafi þær verið
gerðar í kringum 1980 og þær
hafa sannarlega elst vel. Öll fjöl-
skyldan getur sameinast í að
horfa á þær saman og í gær vor-
um við fulltrúar þriggja kynslóða
sem sátum yfir sjónvarpinu.
Fyrsti maí fór líka ofan garð og
neðan og varla að maður myndi
eftir hvað dagur var. Það er af
sem áður var þegar maður hristist
úr kulda í kröfugöngu niður
Laugaveginn. Ja, víst er að bless-
aður faðir minn hefði ekki verið
ánægður með hana dóttur sína í
gær hefði hann vitað af hugsunar-
ganginum. ■
16.30 Muzik.is
17.30 Cet Real(e) Lokaþáttur
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.25 Málið (e) Umsjón Andrés Magnús-
son.
19.30 Making of Scorpion King
20.00 Malcolm in the middle 20.30
Two guys and a girl Þáttaröðin
sprenghlægilega um hin óútreikn-
anlegu Pete, Berg og Sharon
heldur áfram. Þrátt fyrir óllkan
bakgrunn og viðhorf eru krakkarn-
ir bestu vinir en á ýmsu gengur í
leik og starfi. Strákarnir eru mestu
rugludallar og Sharon gerir sitt
besta til að halda þeim á jörðinni,
með misjöfnum árangri enda ekki
sérlega jarðbundin sjálf
21.00 Everybody Loves Raymond Þætt-
irnir fjalla um Ray og fjölskyldu
hans; eiginkonuna Debru og
börnin þeirra þrjú. Líf Rays væri
að líkindum fullkomið ef ekki
væru hinir óþolandi umhyggju-
sömu og athyglissjúku foreldrar
hans og afbrýðisamur yngri bróðir
- sem öll búa í næsta húsi!
21.30 Yes, Dear! Það er svo sannarlega
ekki tekið út með sældinni að
vera foreldri, hvað þá fullkomið
foreldri.
22.00 Law&OrderSVU
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e)
0.30 Brooklyn South (e)
1.20 Muzik.is
2.20 Óstöðvandi tónlist
POPPTÍVÍ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 MeiriMúsk
22.00 70 mínútur
23.10 Taumlaus tónlist
16.45 Handboltakvöld
17.05 Mæðgurnar (1:22) (The Gilmore
Girls) Bandarísk þáttaröð um ein-
stæða móður sem rekur gistihús í
smábæ í Connecticut-fylki og
dóttur hennar á unglingsaldri.
e.Aðalhlutverk: Lauren Graham,
Alexis Bledel, Alex Borstein, Keiko
Agena og Yanic Truesdale.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Sigurliðið Leikin þýsk barnamynd.
18.20 Skeljastúlkan Stuttur þáttur frá
Nikaragva.
18.30 Ævintýri i myndum (10:10) Frönsk
þáttaröð um Ijósmyndun.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Keiko - Út í frelsið (Keiko - The
Gate to Freedom) Bandarfsk/
franskur heimildamyndaþáttur um
Keikó, umhverfi hans og það
hvernig markviss þjálfun á að
gera honum kleift að lifa eðlilegu
lífi.
20.55 DAS-útdrátturinn
21.05 fslandsmótið í handbolta Bein út-
sending frá síðari hálfleik fyrsta
leiksins í úrslitum karla.
22.00 Tíufréttir
22.15 Leyndarmál okkar (10:22) (The
Secret Lífe of Us) Aströlsk þátta-
röð um ungt fólk (leit að ást,
rómantík og velgengni.
23.05 Beðmál í borginni (9:30) (Sex and
the City)Bandarísk þáttaröð um
Carrie og vinkonur hennar í New
York. e.
23.30 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
23.50 Dagskrárlok
STÖÐ2________ÞÁTTUR KL. 20.00
SPENNUÞÁTTARÖÐIN 24
24, eða Twenty Four, er hörkuspenn-
andi myndaflokkur sem hefur slegið í
gegn. Aðalhlutverkið leikur Kiefer
Sutherland sem fékk Golden Globe
verðlaunin fyrir frammistöðu sína sem
leyniþjónustumaðurinn Jack Bauer. At-
burðarásin í 24 gerist á einum sólar-
hring en yfirvöld i Bandarikjunum frétta
af áformum um að myrða eigi mikils-
metinn öldungadeildarþingmann sem
íhugar forsetaframboð.
BÍÓMYNDIR
6£Q___Bíórásin
Photographing Fairies
8.00 Bíórásin
Whoie Wide World
10.00 Blórásin
Commited
12.00 Blórásin
The More the Merrier
13.05 Stöð 2
Famous Families: The Presleys
14.00 Blórásin
Photographing Fairies
16.00 Bíórásin
whoie Wide World
18.00 Blórásin
Commited
20.00 Blórásin
Blue Steel
22.00 Blórásin
Bringing Out the Dead
22.00 Stöð 2
Killers in the House
23.25 Stöð 2
Always Outnumbered
23.30 Sýn
Alien Resurrection
0.00 Blórásin
Cider House Rules
01,10 Stöð.2
Famous Families: The Presleys
2.05 Blórásin
Iron Eagle 4
4.00 Blórásin
______Bringing Out the Dead
SÍMINH BREIÐBAND
ÍBBC PRIME |
4.15 The French Experience
4.30 English Zone
5.00 The Story Makers
5.15 Step Inside
5.25 Angelmouse
5.30 Joshua Jones
5.40 Playdays
6.00 Trading Places
6.30 Ready Steady Cook
7.15 House Invaders
7.45 Bargain Hunt
8.15 Wild and Dangerous
8.45 Vets in Practice
9.15 The Weakest Link
10.00 Dr Who: Dragonfire
10.30 What Not to Wear
11.00 Eastenders
11.30 Miss Marple
12.30 Ready Steady Cook
13.15 The Story Makers
13.30 Step Inside
13.40 Angelmouse
13.45 Joshua Jones
13.55 Playdays
14.15 Totp Eurochart
14.45 All Creatures Great &
Small
15.45 Friendsfor Dinner
16.15 Gardeners'World
16.45 The Weakest Link
17.30 Health Farm
18.00 Eastenders
18.30 My Hero
19.00 The lce House
20.00 The Young Ones
20.35 Nurse
21.25 The BigTrip
21.45 Holiday Snaps
[ PRl ..........1
4.30 DR-Morgen
7.30 Jagerpiloterne (4:7)
8.00 Krimizonen
8.30 Kulturstrid i Troms
8.55 Eventyrlig Skov -
9.30 Ordblind
10.00 TV-avisen
10.10 Pengemagasinet
10.35 19direkte
11.05 Udefra
12.05 Ordblind
12.30 Det' Leth (16)
13.00 Sjælen pá vrangen (3)
13.30 Nyheder pá tegnsprog
13.40 South Park (60)
14.00 Boogie
16.00 Olivia - hvoffor hvoffor
dit og hvoffor dat (5:5)
16.30 TV-avisen med Sport
17.00 19direkte
17.30 Lægens Bord
18.00 Hokus Krokus (4:6)
18.30 Dodens detektiver (8)
19.00 TV-avisen
| 20.00 De tre onsker
[ 21.35 Hatten i skyggen (4:8)
| 22.00 Bertelsen (8:10)
I 22.30 Viden Om - Metallets
indre univers
iTCMj
| 18.00 Ada
| 19.50 Behind The Scenes:
Ryan's Daughter
I 20.00 Ryan's Daughter
i 23.10 Guns for San Sebastian
| 1.00 AllatSea
I 2.20 Seven Faces of Dr Lao
jNRKl j
15.00 Oddasat
15.10 Perspektiv
15.55 Nyheter pá tegnsprák
16.00 Barne-TV
16.00 Sesam stasjon
16.30 Manns minne
16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen
17.30 Schrödingers katt
18.00 Kokkekamp
18.30 Sus i serken
18.55 Distriktsnyheter
19.00 Tjueen
19.00 Siste nytt
19.10 Redaksjon 21
19.40 Norge i dag
20.00 Adresse Tallinn
20.30 Hett rundt orene
21.00 Kveldsnytt
21.20 Familiehistorier
21.50 Familiehistorier
22.15 Stereo
PR2 i.....
14.40 Dahls seerservice (9)
14.10 Perry Mason (17)
15.00 Deadline
15.10 Viden Om -
Gammaglimt
15.40 Gyldne Timer
17.05 Tre skonne sild - Babes
in the Wood (9:14)
17.30 Ude i naturen
18.00 Debatten
18.40 Jeg har det! (3:3)
19.30 Banjos Likorstue
20.00 Min....(6:6)
20.30 Hækkenfeldt
21.00 Deadline
21.30 Indefra
22.00 Mode, modeller - og
nyt design (16)
r svti
8.15 Bombay (3:5)
8.30 Om fárg
10.00 Rapport
10.10 Musikbyrán
11.10 Klassfotot
12.20 Mat
13.00 Vildmark
13.30 Plus
14.00 Rapport
14.05 Norm
14.30 Gröna rum
15.00 Mitt i naturen
15.30 Trafikmagasinet
16.00 Bolibompa
16.01 Arthur
16.30 Sallys historier
16.45 Lilla Aktuellt
17.00 P.S.
17.30 Rapport
18.00 Valbar (2:4)
19.00 Livshunger
19.30 Filmkrönikan
20.10 Dokument inifrán
21.10 Rapport
21.20 Kulturnyheterna
21.30 For Your Love (13)
21.55 Nyheter frán SVT24
11......Nrk2Í ...........
16.00 Siste nytt
16.05 Nár skinnet bedrar
16.30 PS - ung i Sverige
16.45 Bolla og blondina
17.30 Migrapolis
18.00 Siste nytt
18.10 Stereo
18.55 Wasteland (2:13)
19.35 Third watch (2:22)
20.20 Siste nytt
20.25 Dok22: Bruce, tvilling-
broren til Brian blir Brenda
21.15 Redaksjon 21
í....SVT2.......j
15.45 Uutiset
15.55 Regionala nyheter
16.00 Aktuellt
16.15 Paul von Martens
16.55 Anslagstavlan
17.00 Kulturnyheterna
17.10 Regionala nyheter
17.30 Kiss me Kate (5:12)
18.00 Mosaik
18.30 Pá tu man hand
19.00 Aktuellt
20.10 Spung (7:12)
20.55 Várldscupen i
hásthoppning
21.55 Kultursöndag
21.56 Musikspegeln
22.20 Röda rummet
22.45 Bildjournalen
Ihallmark] "
6.00 Journey of the Heart
8.00 Two Mothers for Zachar
10.00 Prince Charming
12.00 Charms f. the Easy Life
14.00 Two Mothers for Zachar
16.00 Catherine Cookson's
The Black Velvet Gown
18.00 My Louisiana Sky
20.00 20,000 Leagues under
the Sea
22.00 My Louisiana Sky
0.00 Catherine Cookson's...
2.00 20,000 Leagues....
4.00 Fidel