Fréttablaðið - 23.05.2002, Síða 11

Fréttablaðið - 23.05.2002, Síða 11
FIMMTUDAGUR 23. maí 2002 FRÉTTABLAÐIÐ Oscar De La Hoya ósáttur: Tyson er trúður box Hnefaleikakappinn Oscar De La Hoya réðst harkalega að Mike Tyson, fyrrverandi heims- meistara í þungavigt, í viðtali fyrir skömmu. Hann segir Tyson vera slæma fyrirmynd fyrir unga boxara og að hann sé eyðileggja íþróttina með hátt- erni sínu. Tyson æfir nú af full- um krafti fyrir bardaga gegn Lennox Lewis þann 8. júní í Memphis og verður að öllum lík- indum stærsti bardagi sögunn- ar. Þegar er uppselt á bar- dagann. „Tyson er eins og trúður í sirkus og hann er að gera út um hnefaleikaíþróttina," segir De La Hoya. „Hann er ógeðslegur. Það er sorglegt og niðurdrep- andi. „Það er fullt af ungum boxur- um sem líta upp til þeirra bestu og Tyson er versta fyrirmynd sem hugsast getur. Ég held að hann sé ekki lengur að leika. Hann er alvarlega veikur." De La Hoya mætir Fernando Vargas í hringnum 14. septem- ber í Las Vegas. Þar munu þeir berjast um heimsmeistaratitil- inn. De La Hoya er núverandi WBC heimsmeistari í yfirmilli- vigt. ■ MIKE TYSON De La Hoya vonar að Lewis geri út um feril Tyson þegar þeir mætast í hringnum í júní. r r Settu í sumargírinn... Komdu til okkar og græjaðu þig upp fýrir sumarið. Barnabílstóll, 6.989 kr. Bamapúðar, 2 teg. 1.195 kr. og 1.463 kr. Margir litir. Þetta eru nokkur dæmi um bílavörur sem við höfum á lager. Borgartúni, Reykjavik. Dalbraut, Akureyri. Bíldshöfða, Reykjavík. Grófinni, Keflavik. Bæjarhrauni, Hafnarfiröi. Lyngási, Egilsstöðum. Hrísmýri, Selfossi. L Alaugarvegi, Hornafirði. Rafgeymir flottur fyrir sumarbústaðinn eöa í bátinn, 17.708 kr. Spegili fyrir húsbila og fellihýsi, 2.490 kr. meö 1 5% afslætti og dráttarkúlur með 20% afslætti. Tilboðin gilda í maí á meðan birgðir endast. Áfram framsókn í Tryggjum áframhaldandi öflugt starf Framsóknarflokksins í Hafnarfirði undir forystu Þorsteins Njálssonar. w JK Festa ÁbyrgA Framfarlr

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.