Fréttablaðið - 24.06.2002, Page 1

Fréttablaðið - 24.06.2002, Page 1
AFMÆLI Hleypur áfjöll ekki á sig bls 22 IÆK Höfum tínt gullmolana út bls 16 EKjUWHpi Stjórnar- formaður á brúðkaupsdaginn bls 22 MÚRBÚÐIN Flotefni* Málning f Múrviðgerðarefni Verkfæri og fl. FRETTABLAÐ 120. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 24. júní 2002 MÁNUDAGUR Þúsund manna æíing æfinc Samvörður 2002 hefst í dag. Alls munu um þúsund manns taka þátt í æfingunni. Að þessu sinni er þemað björgun á eyju þar sem eld- gos geysar. Risavaxnar Chinook þyrlur verða einnig notaðar til margvíslegra verkefna. A söguslóðum íViðey CflNCfl Klukkan 19.30 hefst ganga um söguslóðir í Viðey. Þar verður meðal annars boðið upp á fróðleik um framgang Skúla Magnússonar og Jóns Arasonar. | VEÐRÍp-j-DAC j REYKJAVÍK Norðlæg átt, 3-8 m/s og minnkandi skúraleiðingar. Hiti 8 til 14 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI Isafjörður <3 8-13 Skýjað o1 3 Akureyri © 3-8 Skýjað o 12 Egilsstaðir © 3-8 Skýjað ©14 Vestmannaeyjar Q 4 Úrkoma ©10 Frelsi í alþjóða- viðskiptum RÁÐSTEFNfl Verslunarráð íslands stendur fyrir ráðstefnu um frelsi í alþjóðaviðskiptum í dag. Ráðstefn- an hefst kl. 15.30 og er haldin í Húsi verslunarinnar. IAsækir Fram heim fótbolti íslandsmeistarar ÍA sækja Frammara heim á Laugardalsvelli kl. 19.15. Bæði lið eru í neðri hluta deildarinnar en ætla sér stærri hluti. IIcvöIIdTðTkvöldI Tónlist 16 Bíó 16 Leikhús 16 íþróttir 15 Myndlist 16 Sjónvarp 20 Skemmtanir 16 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaða blöð lesa 25 til 49 ára 63,0% íbúar á höfuð- borgarsvæðinu á mánudögum? Meðallestur 25 til 49 ára á mánudögum samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup frá mars 2002 70.000 eintök 70% fólks les blaðið MEÐALLESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ARA A HÖFUÐBORGARSVÆÐINU ER 69,7% SAMKVÆMT FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I MARS 2002. io JH 29,1% -□ fa Verkfcdl unglækna dæmt ólögmætt Unglæknar töpuðu fyrir Félagsdómi og eru dæmdir til að bíða eftir að samningar renni út. Skoða með lögmanni sínum næsta skref í málinu. Formaður samninganefndar ríkisins segir nið- urstöðuna ekki koma á óvart enda í samræmi við lögin. félagsdómur Félagsdómur úr- skurðaði í gær að fyrirhugað verk- fall unglækna á sjúkrahúsum væri ólöglegt. „Úrskurðurinn olli okkur miklum vonbrigðum því við höfð- um vonast til að hann færi á annan veg,“ segir Jóhann Elí Guðjónsson einn forsvarsmanna unglækna. „Mér skilst að þrátt fyrir að við höfum ekki verið í Læknafélaginu þegar samningurinn var gerður þá gildi þeir samningar sem þeir gerðu fyrir okkar hönd. Við erum dæmdir til að bíða og munum hugsanlega kanna hvort um er að ræða brot á mannréttindum. í raun er verið að neyða okkur inn í samn- ing sem við getum alls ekki sætt okkur við.“ Jóhann segir stöðu unglækna vera í hróplegu ósamræmi við það sem er að gerast á vinnumarkaði. Á meðan allir séu að færast nær EES-reglum um vinnuvernd séu unglæknar að missa rétt sem þeir áður höfðu. „Við munum skoða það með lögfræðingi okkar hver næstu skref okkar verða. Það er ljóst að við munum una þessari niðurstöðu og blása af boðað verkfall," segir Jóhann Elí. Gunnar Björnsson formaður samninganefndar ríkisins segir niðurstöðuna vera í samræmi við það sem hann átti von á. „Það er ósköp einfalt að menn geta ekki bara stokkið af vagninum ef þeim líkar ekki það sem meirihlutinn semur um. Unglæknar voru í Læknafélagi íslands þegar skrifað var undir samninga." Gunnar segir að ekki hafi verið farið fram með svona mál áður því allir hafi virt félagaréttinn fram að þessu. „Þessi hópur telur sig ekki þurfa að una lýðræðislegum vinnubrögðum og fara að þeim samningum sem þeir- ra félag átti aðild að.“ Hann segir STEYPT í MÓT Talsverð aðsókn var á handverksdaga í Árbæjarsafni um helgina. Meðal þess sem var sýnt er gamalt handverk, spónskurður og eldsmíði auk gamalla saumgerða, knipls og útsaums. Tík með afkvæmi gengur laus í Höfnum: Hvolpum fyrir milljón lógað ef þeir sleppa HUNPAR Sex hundar af tegundinni Stóri Dan hafa undanfarna daga gengið lausagöngu í Höfnum. Um er að ræða tík með fimm hvolpa fjögurra til fimm mánaða gamla að sögn lögreglunnar í Reykjanes- bæ. Bæði börn og fullorðnir hafa verið logandi hrædd því þarna er um að ræða eina stærstu hunda- tegund í heimi. Meðalhundur mun vera allt 75 sentimetrar á hæð og um 50 kíló. Lögreglan hefur í tví- gang haft afskipti af hundunum. Að þeirra sögn er stúlka úr Reykjavík sem heldur hundana á gömlu eyði- býli utan við Hafnir. „Við vitum að þessi hundateg- und er mjög eftirsótt og hver hvolpur mun kosta um 190.000. Síðast hand- sömuðum við hundana í gærmorgun og afhentum eigandanum þá aftur gegn greiðslu. Hann á von á að heilbrigðiseftirlitið láti lóga þeim öllum ef þeir sleppa eina ferðina enn,“ segir varðstjóri á lög- reglustöðinni í Reykjanesbæ. Ekki er hægt að segja að mjög vel fari um hundana á eyðibýlinu en þeir eru þó vel haldnir líkamlega að sögn lögreglunnar. Stóri Dan er ekki al- gengur á Islandi og sam- kvæmt upplýsingum frá I-Iundaræktunarfélaginu er enginn hundur af teg- undinni skráður þar. „Við höfum hins vegar frétt af þessu til- tekna goti en vitum ekkert um það, „ sagði Hanna Björk Kristinsdóttir hjá HRFÍ. ■ STÓRI DAN Fjörugur og tignarlegur en getur valdið ótta. það alveg ótvírætt að ríkið hafi bindandi samninga um þessi störf við Læknafélag íslands. „Við erum ekki að leika okkur að semja við einhver og einhver félög bara vegna þess að þeir hafa gaman af því.“ Unglæknar hafa talað um að á þeim séu brotin mannréttindi og segist Gunnar ekki skilja hvað þeir eigi við með því. „Til eru lög í land- inu sem segja nákvæmlega hvern- ig menn skuli bera sig að við samn- inga. Félagsdómur hefur úrskurð- að að þeir hafi ekki farið rétt að. bergljot@frettabladid.is I ÞETTA HELST I Eigandi Guðrúnar Gísladóttur segir skipið ónýtt og óraun- hæft að ætla sér að lyfta því af hafsbotni. bls. 2 —4----- Ekki er vitað hvaðan salmon- ellusýking barst í sauðfé á bænum Ríp í Skagafirði. 500 fjár hefur verið slátrað. bls. 2 ' ' ■ ;--♦----- Grjóthreinsun Hrafns Gunn- laugssonar í fjörunni fyrir framan heimili hans vekur litla hrifningu borgaryfirvalda. bls. 4 Hlutur íslands í mansali er stórlega ýktur segir eigandi Maxíms sem vill hert eftirlit með nektarstöðum. bls. 6 —t—- Fyrrum stjórnarformaður Byggðastofnunar vill sam- eina Byggðastofnun og Nýsköp- unarsjóð atvinnulífsins. bls. 8. | ÍÞRÓTTIR | Fylkir á toppinn

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.