Fréttablaðið - 24.06.2002, Síða 17
MÁNUPAGUR 24. júní 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
n
KRlNðLUNNl
SNORRABRAUT'
FAT
GRI2K
WEDDING
’SWAR
lAMORES PERROS
[THE IVlAJESnC
MÁNUPAGURINN
19.30. Viðey Kvöldganga. Viðeyjarferja
flytur þátttakendur til eyjunnar og
hefst gangan hefst hjá Viðeyjar-
kirkju. Gengið verður meðfram
túngarði Skúia Magnússonar og
að norðurströnd Viðeyjar. Þaðan
verður haldið á slóðir Jóns Ara-
sonar biskups, á þann stað sem
hann háði baráttu gegn Dönum
fyrir því að endurreisa kaþólskt
klaustur frá 13. öld sem hafði ver-
ið lagt niður við siðskiptin. Endar
ferðin við rústir klaustursins, sem
fannst við fornleifauppgröftmáli.
Félag íslenskra myndlistarkennara
stendur fyrir alþjóðlegri námstefnu um
Ijósmyndun í myndlist og myndlistar-
kennslu á Skógum undir Eyjafjöllum
Námstefnan hófst 23. júní og lýkur 29.
júní. Námstefnan er haldin í samvínnu
við samtök myndlistarkennara á Norður-
löndum og styrkt af Menningaráætlun
Evrópusambandsins Culture 2000 og
Norrænu Ráðherranefndinni.
Hvað skyldi hafa \
orðið af pústinu? Það
var örugglega undir uppi
á Steingrímsfjarðar-
v heiði! >
Galleri Sævars Karls við Bankastræti.
Egill Prunner hefur opnað Ijósmynda-
sýningu sem ber yfirskriftina London -
París - Reykjavík. Sýningin er afrakstur
fimm ára tímabils þar sem hann hefur
unnið við myndgerð í Evrópu
Þjóðmenningarhús. Ljósmyndir úr Fox-
leiðangrinum 1860 (á vegum Þjóð-
minjasafns) og vestur-íslenskar bók-
menntir (á vegum Landsbókasafns (s-
lands - Háskólabókasafns). Einnig eru
sýningarnar um Landnám og Vínlands-
ferðir og sýning á fundargerðabók Þjóð-
fundarins opnar.
Jón Reykdal heldur upp á 30 ára starfs-
afmæli sitt í Listhúsi Ofeigs. Þar sýnir
hann rúmlega 30 verk, aðallega vatns-
litamyndir og nokkur olíumálverk. Sýn-
ingunni lýkur 26. júní og er opin virka
daga milli klukkan 10 og 18.
fíEGflBBGinn
SÍMI 553 2075
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
[ONE THE LINE kl. 6, 8 Og 10 |
ÍPANIC ROOM kl. 5.30, 8 08 10.30 |
jSPIDERMAN Bönnuð innan lOára kl. 5.30 [
Ihich crimes kl. 8 08 10.30 [
i— —a&L — Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11 vnr 393
jSOUL SURVÍVORS kl. 9.30 08 ll.JO
[SHOWTIME w. aigg
jJYMMY NEUTRON fcLÍl®
ÍPETUR PÁN ísl. tal kl. 5.30 j jjjfj
Sýnd kl. 6, 8 og 10
[40 DAYS AND 40 NIGHTS kl. 6, 8 08 10 |
jPANIC ROOM kl. 0. 8 08 10.10 j
Nú stendur yfir sýningin Nordic Net-
work, á skúlptúrverkum ungra nor-
rænna leirlistamanna í Gallerí Reykja-
vík, Skólavörðustíg 16. Nordic Network
samanstendur af átta ungum norrænum
leirlistamönnum; Anders Ruhwald (DK),
Carolyn Linda Jeans (ÍSL), Helga Birgis-
dóttir (ÍSL), Heidi Graungaard (DK/N),
Heidi Sachmann (DK), Ina Sander Niel-
sen (DK), Ingela Jonasson (S) og Ruth
Moen (N). Sýningin stendur til 26. júní.
María Kristín Steinsson sýnir olíumál-
verk i Listhúsinu í Laugardal. Sýningin
stendur til 29. júní.
í sýningarsal Hönnunarsafns íslands
við Garðatorg í Garðabæ er sumarsýn-
ingin ílát. Þar eru 40 nytjahlutir sem
eiga það sammerkt að þeim er ætlað
að geyma, rúma eða varðveita eitthvað
sem fyrir er. Tinna Gunnarsdóttir list-
hönnuður sér um útlit sýningarinnar.
Meðal hönnuða eru helstu hönnuðir ís-
lendinga og þekktir erlendir á borð við
Tapio Wirkkala, Erik Magnussen, Phil-
ippe Starck, Richard Hutten og Michael
Young. Opið milli klukkan 14 og 18 alla
virka daga út júnímánuð.
Textíllistamaðurinn Yoichi Onagi frá Jap-
an sýnir verk sín í Hafnarborg, menn-
ingar- og listastofnun Hafnarfjarðar.
f Listasafni Kópavogs stendur yfir fyrsta:
sýningin úr Listaverkasafni Þqrvaldar
Guðmundssonar og Ingibjargar Guð-
mundsdóttur. Meðal annars eru til sýnis
fjögur verk eftir tvo færeyska lista-
menn, S. Joensen Mikines og lngálvur
av Reyni. Sýningin stendur til 28. júlí. .
Nemendasýning svart/hvíta hópsins úr
Ljósmyndaskóla Sissu stendur nú yfir á
Tapasbarnum við Vesturgötu. Sýningin
stendur til 30. júní.
Páll Guðmundsson frá Húsafelli heldur
málverkasýningu i Galleríi Sölva Helga-
sonar að Lónkoti í Skagafirði. Einnig eru
höggmyndir eftir Pál á sýningunni, sem
stendur út júnímánuð.
FERÐADAGAR hjá Betri notuðum bílum
Láttu ekki bílinn valda þér áhyggjum í sumarfrfinu. Á FERÐADÖGUM bjóðum við fjölbreytt og gott úrval af bílum
af öllum gerðum á hagstæðu verði. Strangt skoðunarferli er trygging fyrir að vélar- og öryggisbúnaður er í góðu
lagl. Nákvæm ókeypis skoðun á bíl eftir þúsund kílómetra akstur eða einn mánuð. 14 daga skiptiréttur á bíl ef
kaupandi er ekki ánægður. f boði allt að eins árs ábyrgð á mikilvægum búnaði í bílnum.
Komdu á Ferðadaga á Nýbýlaveginum eða til umboðsmanna okkar á Selfossi, Akureyri, Egilsstöðum og í
Reykjanésbæ. Það er óþarfi að hafa líka áhyggjur af bílaviðskiptum. Sími 570 5070. www.toyota.is
Vestur
Suður
Noröur
Hj\
Austiir
jVJjJdÖ LITVíjJJ
4x4
Fólksbílar
jeppar
Tilboðsbílar