Skuld - 28.07.1877, Page 3

Skuld - 28.07.1877, Page 3
I. ár, 6.-7.] SKULD. [28. júlí 1877. J>að er í vorum augum mjög gott, að pessi réttr vor er hár og mikill; og vist er uin pað, að eftir honum vantar ýmislegt, og sumt af pví mikilsvert, til pess, að stjórnar- skráin geíi oss pennan rétt óskerðan. En par sem vér vorum honum áðr að öllu sviftir, verðr pví eigi neitað heldr, að framför mikil er fengin í stjórnarskránni, pví mikið gefur hún oss af fornum sögulegum rétti vorum, pótt margt vantifenn. — En pó sitthvað vanti ennpá, er pó gott að pað er fengið, sem fengið er; og pví skyld- um vér fegins hendi við taka, og segja eins og Gvendr við Grasa-Guddu, er hún rétti honum bitann: „Guðlaun’, °g sleptu!‘.‘ -—• Gott er pað og, að pessi sögulegi réttr heíir verið brýndr fyrir oss, og gott er að honum sé sífelt haldið í úiinni. En lakara væri hitt, ef svo væri fest sjónar og siklifað á honum, að oss gleymdist par við, að vér höfum náttúrlegan rétt til frelsis, bæði pólitísks og andlegs, og að sá réttr er bæði meiri og sterkari ennokkur sögu- legr réttr getr verið, og pað af pví, að náttúrlegr réttr or náttúrlegr og pví heilagr og ósviptanlegr, par sem sögulegr réttr verðr pó ávalt aðelns sögulegr °g pví breytingum undirorpinn. Oss pætti æskilegt, að meira væri lögð áherzlan en verið hefir á eðlilegan og náttúrlegan rétt vorn, og Pað, hvað oss hentar og hvers vér purfum. Yér álít- om að sitthvað sé pað í stjórnarskrá vorri, er enganveg- *nn fullnægi pessum rétti; en pað er hvorttveggja, að ^óni var ekki bygð á einum degi, enda liggr vegrinu beinn fyrir í stjórnarskránni, eins og hún er, fyrir oss sjálfa, að poka pað áleiðis náttúrlegum rétti vorum, sem hann vantar. En Vér höfum mikið verk fyrir hendi fyrst, til að «nota út úr“ stjórnarskrá vorri cins eg hún er (ef svo mætti að orði komast). — |>að er fjölmargt, sem vér ætt- um að gjöra, sem til framfara horíir, og sem vér einmitt getum gjört sjálfir með pví sjálfstjórnarvaldi, sem vér ]>«g« hafum. V6r skulum rétt til tlæmis drepa á fátt eina. IV. Á ræðustólnum. [pegar ritstjórinn ér hingað kominn, og liann lítr yfir allt það^ sem vér eigum ógjört, og sér að [>að er margt og harla gott, þá réttist hann úr ritstjórnarkengnum og hitnar svo í honum, að hann stekkr upp á ræðustólinn, og vonar hann að tilheyrendr Þeir, er farnir voru að geispa undir lestrinum, glaðvakni þegar hann slær í borðið við atriðisorðin og mergjar-setningarnar. — tlllum er frjálst að hrópa: „heyr!“ þar sem þeim þykir það við eiga.] |>að verðr að vísu eigi móti pví borið, að ið fyrsta löggjafarping vort afkastaði talsverðu, og margt af pvítil góðra bóta í ýmsum greinum; og ef litið eráin umfangs- miklu mál, sem nú standa svo sem á dagskránni hjápjóð vorri, pá verðr eigi annað með sönnu sagt, en aðtalsvert líf só í pjóðinni að sumu leiti og að hún hafi als eigi verið aðgjörðalaus í að nota ejálfstjórnarvald sitt. — En ei maðr lítr svo aftr á meðferð einstöku mála á pingi síð- ast, pá vorðr heldr eigi borið á móti pví, að par hafi ó- neitanlega sýnt sig í sumu töluverðr pólitískr óproski, amalegr hugsunarháttr og pjóðstrengingslegt pröngsýni. \ er -s onum alpingiSmenn vorir reiðist eigi pcssu, pvi hvorki er pví beint að einstökum, og svo er pessi ásökun svo löguð, að hún beinist að göllum, sem eru að mestu eðr öllu leyti pjóðgallar, en síðr að einstaklingnum sé lagðir peir til lasts. í>að er t. d. eðlilegt, pó menn, sem eru orðnir pví mns vanir og vér íslendingar, að lög peirra sé oft freinr á lífi, að vér ætlum það eigi nærgöngult, að taja um hann sem istonska persónu, ina merkustu í nútíðar-þjóðlífi voru, endavon- "!n v(,r það sé gjört á þann hátt, að hann finni cig eigi meiddan !l ’ hann máske álíti skoðun vora á sér í sumu eigi rétla. liugsunarlaus eftirstæling útlendra (danskra) laga, heldren sniðin eftir pörfum og ásigkomulagi lands vors, verði tor- trygnir á ný lög, og hætti til að finna útlent snið, par sem pað er ekki, eða hafa á móti útlendu sniði, par sem pað á við. — En ílt er pað, að góðum frumvörpum skuli vera hafnað, að eins fyrir pá sök, að pau líkjast lögum annara pjóða. Og pó sjáum vér eigi betr, en að pessu bragði væri beitt við kosningarlaga-frumvarpið á síðasta pingi. •— Af pví einum pingmanni í efri málstofu kom til hugar að segja, að frumvarpið væri sniðið eftir kosningar- lögum fólkspingsins í Danmörku, pá var búið! Afpessu létu peir lokkast sumir, er aldrei höfðu séð né heyrt kosn- ingarlög fólkspingsins, og héldu pví, að petta væri eitt- hvert ódæði, og pað pví fremr, sem pýðing kosningarlaga í sjálfu sér mun hafa verið peim sumum harðla óljós. J>annig porum vér að vísu eigi að bölva oss upp á pað, að 2. pingmaðr Skaftfellinga, sem strax henti pessa flugii á lofti (Alp.tíð. 1875, I. 448 'a) hafi aldrei lesið eitt orð í kosningarlögum fólkspingsins; en sterkr er grunr vor á pvi að svo sé, enda efum vér að hann hefði verið stór- um mun nær, póað hann hefði einhvern tíma séð pau. Aðalástæða pessa pingmanns til að halda kosningarlög- unum gömlu, er gefin voru réttlitlu ráðgjafar-pingi meðan pjóðin var als ómyndug í pólitískum efnum, var orðrétt eftir alpingistíðindunum sú, að „eins og brúka hefði mátt in fyrri kosningarlög til pessara kosninga, svo mætti einn- ig, ef til kæmi, brúka pau enn“ (!) — Enginn skyldi hér eftir láta sér í hug koma, að bæta úr vitleysum og vand- kvæðum, sem við hafa gengizt og undir verið búið; pví eins og basla hefir mátt við pau til pessa, svo má einnig una vel við pau enn 7- að minsta kosti eftir kenning 2. pingm. Skaftfellinga! Næsta merkilegt er pað um pá pingmenn efri mál- stofu, er svo oft bera fyrir sig pjóðarvilja og álit og óskir kjósenda, að peir skyldi hafa á móti köflunum um píng- mannaefni og kosningar, sér í lagi 22. gr. frumv., sem á- kvað að engan mætti kjósa, nema hann gefi skriflega kost á sér og liafi meðmæli að minsta kosti tveggja, eða pá fleiri kjósenda. J>essi gr. í sambandi við 31. gr., sem heimilar peim að taka til máls á kjörfundi, er við kosningu vill taka. og eins kjósendum 'að spyrja páj um slcoðanir peirra á málum, — pessar tvær greinir til samans mynda ina beztu trygging fyrir pví, að kosnir verði menn, er hafi á- huga á starfa sínum, og að kjósendr kaupi eigi köttinn í sekknum, hvað skoðanir pingmanna-efna snertír, heldrviti fyrirfram, hvern peir kjósa og liversvegna. Yfir höfuð tók enginn peirra herra fram neinn sann- an galla á frumvarpinu; og flest pað, er peim póttu gall- ar, voru einmitt kostir, — og svo ástæðan, sem mestu vann um að fella pnð, sú nl., að pau væri svipaðri lögum um kosning til fólkspingsins í Daninörk, en in eldri kosn- ingarlög, — hvað lá í henni? Eins og Bergr amtmaðr tók fram, pað, að petta frumv. væri samboðnara löggjaf- arpingi, en in eldri lög. — p>að var óneitanlega eitthvert mesta bernskubragð og skammsýni efri deildar pingsins að fella frumvarp, sem í öllu var veruleg réttarbót, og fremr flestu öðyu einmitt löguð til að vekja og glæða pólitískt líf og pólitiskan á- huga meðal alpýðu. Eu látum pað nú verðatil pess, ís- lendingar, að vér efnum oss til enn betri kosningar- laga, en enda pessi voru, og tökum upp nýjar og betri grundvallarreglur í pvi efni, og skulum vér við tæki- færi síðan ræða pað mál betr af vorri álfu. (Yér miðum hér eigi svo mjög til breytinga á kjörgengis-reglunum, heldr miklu framar til bíeytingar á grundvallarreglum kosningarréttarins.) — J>ess ber pó að geta, áðr vér slcilj- umst við petta mál, að neðri deild alpingis og pannig meiri hluti pess vildi taka frumvarpinu, pótt efri deildin gæti myrt pað. — 50 —

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.