Skuld - 28.07.1877, Page 5

Skuld - 28.07.1877, Page 5
i. ár, nr. 6.-7.] SKULD. [28. júlí 1877. « einstöku skilningssljóir fáfræðlingar hneykslist á sumu þessu; en vér vís- um þvílíkum til að spyrja prestinn siml skýringar; því vér erum fullvissir pess, að fiestir prestar verða oss samdóma hér um, þeir sem anter um trú og kyrkju. — |>á er eitt inál, það er oss þykir tniklu varða; en það er um réttarbætr á kjörum kvennfólksins. Vér erum í því,.efni alveg harn ins nýjasta tíma. \ ér viljum veita konum betri fræðslu, en verið hefir; veita þeim aðgang að skóluni vorum; veita þeim svo sem Urint er jafnrétti við karlmenn. Yér viljum að konan sé gjörð til fleira hæf, en )5að gjöra graut og geta börn;“ en<la hafi rétt tilað beita kröftum sínum áhvern þann hátt, er henni kann lagið að vera, rétt eins og karlmennirnir. þetta og rnargt fleira viljum Veri þetta er skoðun vor á þeim lnalum, er vér höfum nefnt; og von- Um vér, að hver hugsandi sál geti skilið hér af stefnu vora svo að enginn hurfi. framar að setja oss á „forundr- unar“ - stólinn með spurningum um stefnn vora og skoðanir. Yér vitum ve^ sitt lízt hverjum umþessimál, Lví þau eru stórmál, sem ávalt eru deildar meiningar um. En þótt les- undinn hafi aðra skoðun, en vér, þá getum við verið: góðir, hvor fyrir sinn latt, og jafngóðir vinir fyrir því. f>að er líka auðvitað, að þetta eru aóeins skoðanir ritstjóra „Skuldar“; en þar af leiðir ekki, að „Skuld“ geti euLi talað stundum af öðrum anda, því vér vonum að fleiri taki til máls 1 henni, en ritstjórinn, enda bindr hann eigi við síiutr skoðanir, þegar um ^ð. er að ræða að taka upp í blaðið m ojörðir frá öðrum; hann veit vel, að lonum hlýtr að skjátla svo oft í skoðun- um, að æskilegt er að það, sem vel er ritað, fáj aðgang í blaðið, liverra skoðana sem það er. Að svo mæltu stígum vér úr stóln- Um; og má nú kanske með sanni segja, að vér höfum verið: í skriftastólnum. Hítstjórinn er orðinn þreyttr; er lesandinn það ekki líka? nð ',«*■ verið er að enda við /■ ,.ramanritaða grein, berast nÍTio-ið ; J°rp llau) er lögð voru fyrir ? •“ dv og hendum vér hértil, að þeirra verðr gehð fiér síðar í þessu Nr. Bókmentir. Höfundar og útgefarar rita, er vilja fá þeirra getið í „Skuld“, sendi 1 Expl.til Ritstjórans. «= „TTm óþrif í sauðfé, eftir ‘ 'lerra Jó>sson dýralækni.11 Rvík 187(>. (15 bls,). ’ — 59 — * * * „Lýsing fjárkláðans og leiðar- vísir til að búa til ýmis böð og baða sauðfé, eftir Snorra Jónsson, dýra- lækni.“ Rvík., 1876. (16 bls.) ord. 8. Báðir þessir ritlingar eru sendir oss til umgetningar í blaðinu. — f>eir eru báðir samdir og útgefnir fyrirtil- stilli lögreglustjórans í fjárkláðamál- inu. — Síðar nefndi ritlingrinn um fjárkláðan varðar þvi mestu sunnlend- inga, sem fóstra hann hjá sér, nema hvað leiðarvísirinn um böðun er öllum sauðbændum þarfr; en það, semnauð- synlegt er að vita um þau, er aftr tekið fram í hinum ritlingnum: „TJm óþrif á sauðfé.“ Hann virðist svo þarfr, að hver fjárbóndi ætti að kynna sér hann. Yér getum eigi bundizt þess að nefna, að höf. hefir því miðr enga vísbending gefið oss um, hvorki hvar ritin fáist, né hvað þau kosti. J>etta þyrfti þó almenningr að vita, því þau eru svo lítil og hljóta því að vera svo ódýr, að þau ættu að sjálfsögðu að kaupast af liverjum manni, sem kind á, að minsta kosti ritið „um óþrif.“ — Yér erum ólækningafröðir, en vér göng- um að því sjálfsögðu, að ritin sé áreið- anleg í öllu því, er fræðina snertir, því höf. mun vera prýðilega að sér í ment sinni og stunda fræðigrein sína jafnan með alúð. *** „Eör Pílagrímsins fráþess- um heimi til ins ókomna: Eftir John Buny an.“ (íslenzk þýðing eftir Eirík Magnússon, M. A.). Lundúnum 1876. Gefið út af kristil. smárita fél. — (304-f-VI bls.) Með 8 litmyndum. í skrautlegu gyltu og pressuðu lérefts- bandi kostar liún aðeins 2 Kr. — Ódýrri bók eðr betr vandaða að ytra frágangi höfum vér aldrei átt á vora tungu. — Efnið er ofur-guðræki- legt, og víst gott fyrir þá, er þvílíkr stýll á við, þótt vér séum eigi í þeirra tölu. Annars er bókin einhver in fræg- asta í heimi, hvort sem það á nú heima hjá henni eða ekki, S 'm sagt var um Milton, að hann væri mjög lofaðr en lítt lesinn. |>ess má geta að þetta er þýðing ins sama rits, sem „Krossgang- an.“ — |>essi síðari þýðing má yfir liöfuð kallast mjög góð, málið er snotrt og liprt, sem þýðanda er tamt. — [Fæst lijá Bitstjóra „Skuldar,“ hjá Ö. Finsen í Rvík, og víðar um land.] *„* J>.1 ÓÐYINAFÉLAGS RTT: — „Skýrsla hins ísl. |>jóðvinafélags 1873—75.“ — 32 bls. stórt 8vo. — Útbýtt félagsmönnum (J>eir, sem vilja gjörast félagsmenn, geta fengið hana lijá Ritstj. „Skuldar.11 — Félagsmenn gjalda til félagsins að minsta kosti 50 Au. árlega). — „TJm jarðrœkt og garðyrkju á íslandi. Eftir Alfred. G. Lock. Jón — 60 — A. Hjaltalín íslenzkaði.11 Kaupmh. 1873, 52 bls. Með mörgum myndum.- Söluverð 1 Kr. — í riti þessu er að vísu margt, sem eigi á við hjá oss Islendingum, eins og höf. sjálfr kann- ast við; en margar þarflegar bending- ar inniheldr það, sem öllum bændum væri vert að lesa og gaumgæfa. —■ — „Almanak hins ísl. J>jóðvinafél. 1878.“ — Margar góðar skýrslur og ráð eru í þessu ári. Vér ætlum það skaða fyrir sölu „Alm.“ að útg. hætti að taka upp í það skemtisögur með myndum, eins og liann gjörði ihitt ið fyrra. Verð þessa árs er 40 Au. [J>essi og fleiri rit „|>jóðv.fél.“ fást hjá Ritstj. „Skuldar’11] *** |>egar er hálfprentað ogkemr út í sumar frá prentsmiðjunni hér á Eskifirði: „Söngvar og kvæði — 1866—’77. — eftir Jón Ólafsson.11 Stærðin mun verða eitthvað á þriðja hundrað blaðsíður. Verðið: clíki yfir 2 Kr. Brot sem .á Kristjáns-kvæð- um. — Bókinni er skift í þessakafla: I. Frá cesku-árunum (1866—’70.). — II. Flóttinn til Noregs (1870 —’71.) —HI. Heima (1871—’73.) — IV. (í Vestrheimi:) Skuggar og skýjarof í útlegðinni (1873—’75.) — V. Heima og erlendis (1875—'11.) J>að var tilgangr höf.s., að tina hér saman úr því, er hann hefir kveð- ið til þessa, það eitt, er honum þætti sjálfum svolagað, aðhonum væri sama, þó það lægi eftir sig frá þessu tíma- bili. En hve mikið sé í það varið í sjálfu sér, ber oss eigi um að dæma. Hin blöðin verða að segja til þess á sínum tíma. Eitt lof getum vér gefið bókinni fyrirfram, án þess að gjöra oss seka í óleyfilegu sjálfshóli, og það er, að hún mun verða að pappír, prent- un og ytra frágangi teljandi með þeim bókum, er bezt eru vandaðar hér á landi. TIL KVÖLDSTJÖRNIJNNAR. (Kveðið í Ameríku.) Stjarna blíð, sem blás um geim brautu livatar [únni, frá mér kveðju flyt þú heim fósturjörðu minni. Gott átt þú, aó geta séb gamla landib livíta. Ó ab ég mætti’ einnig með ættjdrð mina lita. 2. desbr. ’73. Jón Ólafsson. 61 —

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.