Skuld - 28.07.1877, Blaðsíða 7

Skuld - 28.07.1877, Blaðsíða 7
I. áí, nr. 6.—7]. SKULD. [28. júlí 1877. [lennan löst eins og hann; en hann gætir pess ekki, að hann forðastekki östinn, heldur forðast lösturinn lann. J>ar sem ekkert stríð er, par er enginn sigur. f>egar slíkir menn dæma um drykkjuskap eða um bind- indi, eða pörf fyrir bindindi, pá er >að sem hlindur dæmi um lit, nema ef )eir vildu trúa peim, sem hetur vita, og viðhafa nákvæman athuga á lífi íófsmanna og drykkjumanna, í ljósi mannpekkingar og mannelsku. í»essu ljósi purfa allir liófsmenn að hregða vel tendruðu yfir allt riki ''ingaldrarans, og athuga pann sann- ■eika,. að enginn fær sigrað eða af lífi tekið pennan óvin guðs og manna, I|(-‘ma Bindindi drottning. Koinið pví aUir hófsmenn og sverjiðpessari drottn- ingu hollustu eiða, ef ekki af varhygð sjálfselsku, pá af mannelsku. ^nðhræddi liófsmaður! til pín stíla Jeg herhvöt mína, pví hjarta pitt er ^eira viðkvæmt, en ásakandi, út af skelfíngum peim, er pú hefir sjeð koma drykkjuskap, pú hefir grátið og s*rzt af pessum óförum, og pú skelf- Ur og titrar, or pú með alvöru horfir íram á leið til hins myrka ferils ná- Ung» píns um timann til cilífðar- innar. J>Ú ert mannvinur. Hvar getur mannvinátta pín æft sig betur? Lengra nær hún pó, en forða sjálfum Þjer við ofdrykkju? Lagði ekkiKrist- nr lífíð út fyrir hræðurna? Yiltu pá fki afneita pér í pessu, sem eitt, r6lúur öllu öðru gæti frelsað einn e^a fteiri, marga eða fáa bræðra pinna? (Framh. síðar.) . Leiðrétting. 41. dálk, 23. línu: Jyenodafbður“ les: langafa-föður. Samadálk, i að neðan: aíðar les: síður. ^tjérnar-frumvörp á alþingi 1877. í'rumvörp til laga liefir stjórnin iagt fyrir alpingi í ár 19 talsins, sum nioiri 0g SUm minnj pýðingar: — !•) Um laun sýslumanna og hæjarfó- geta. Skuli peir settir á föst laun, svo að sýslumenn í Árness, Húna- vatns, Mýra & Borgarfjarðar, í>ing- ojjar sýslnm ]laf; 4000 Kr. í árslaun. ýslum. i Vestmannaeyja, Dala, Barða- stranda, Stranda sýsluru hafi 2400 Kr.\ en í peirn^ sýslumj sem pá eru ónefndar, fái sýslumenn 3200 Kr. laun. Rvíkr- oæjarfógeti fái 4000 Kr. laun og 800 r% skrifstofufé: ísafjarðar og Akr- eyrar bæjarfógetar fái 600 Kr. laun. pnkatekjur allar renni hór eftir í landssjóð, nema tekjur pær, er sýslu- m°nn hafa haft af innheimtu brenni- .Vlas' og tóbaks-tolls og svo fyrir eftir- llt ntlendra slcipa. — •) Um hreytingar og viðauka við Jarkláðatilskipanirnar, miðandi til að a n^ftaldið að eigendum kláðafjár. U"a ^111 kreyting á hirtingarmáta — 65 — IY.) Um ákæru og hegning fyrir ti- undarsvik. V. ) Um stofnun dýralæknis-embætta í Islandi (4 dýralæknar, sinn í hverj- um fjórðungi og hver með 1200 Kr. launum). VI. ) Um skifti dánarbúa, félagsbúa 0. fl. — Umfangsmikið frumvarp; en af pví pað er mál, sem vér höfum eigi ihugað fyrr af sjálfsdáðum, viljum vér gefa oss tíma til nákvæmari lestrs og íhugunar, áðr vér látum álit vort í ljós um um pað. — VII. ) Um breyting á brennivíns-toll- lögunum, að pvi, er snertir toll af vörum, er fluttar eru með gufuskipum. Sama innihalds sem bráðabyrgðarlög- in frá 21. febr. p. á., sem pinglesin voru i vor. VIII. ) Um skatt afábúð og afnotum jarða, og af lausafé. IX. ) Um tekjuskatt (af eign og atvinnu). X. ) Um húsaskatt. XI. ) Um breyting á greiðslu fátækra- tíundar. (J>eir, sem eiga tíundarbært lausafé minna en 5 hndr., fríist við að greiða V* af fátækratíund).-----J>essi' 4 siðast nefndu lagaboð eru sum alveg, en sum að mestu leyti samkvæm til- lögum skattamáls-nefndarinnar. — XII. ) Um endrskoðun jarðamatsins.— Vér viljum sér í lagi nefna lofsverða málsgrein, sem ástæðrnar enda á; par segist stjórnin álíta sjálfsagt, að mats-frumvarp innar tilvonandi endr- skoðunar-nefndar verði birt almenningi í tæka tíð, áðr en pað verðr lagt fyrir alpingi til löggildingar. — Xin.) Um skattálögur í bæjarparfir í Reykjavíkrkaupstað. XIV. ) Frumvarp til fjárhagslaga f)TÍr ísland árin 1878 og ’79, og XV. ) til viðauka-fjárhagslaga um sama tímabil. XVI. ) Um kosningar til alpingis. Sama frumvarp, sem vér gátum um að framan (56. dálki) að efri píngdeild ómaklegamyrtil875: núpannig lagað, eins og pað var sampykt af neðri deild pingsins 1875. — Vonum vér pessu frumvarpi byrji nú betr en síðast í efri deildinni. — XVII. ) Um að leysa af mönnum kyrkjusóknar-band. Að liver fullveðja meðlimr sóknar-safnaðar megi ganga í söfnuð annars prests, en síns sókn- arprests.— Frjálslegt frv., sem sjálf- sagt er að lögtaka. — XVIII.) Um að pað skuli uppliafið, að skírn sé nauðsynleg sem ski’yrði fyrir erfðarétti. (Bein og sjálfsögð af- leiðing trúarbragðafrelsisins.) — XIX.) Um borgaralegt hjónaband, og um trúarbragða - uppfræðing peirra barna, er foreldrar peirra heyra eigi báðir til pjóðkyrkjunnar. — |>etta er sömuleiðis bein og sjálfsögð afleiðing trúarbragða-frelsisins. En vér sjáum enga ástæðu, liversvegna hjónaefni, — 66 — semheyra bæði til pjóðkirkjunnar, mega eigi láta gefa sig í borgaralegt hjóna-/ band. Ef borgaralegt hjónaband skal gilt að lögum í landinu, pví skal pá eigi öllum, sem vilja, frjáls aðgangr að nota pað? Annars munu lesendr sjá að 4 in síðast nefndu frumvörp ganga öll í sömu stefnn, sem vér fylgdum i rit- gjörðinni í upphafi pessa blaðs, enda pótt sum fari stutt, styttra miklu, en vér mundum kjósa, En „mjór er mik- ils vísir,“ og petta er pó í áttina. — TOMBOLA OO LOTTERI. Hvað er „Lotterí"? Um pað spyr fólk hér daglega nú. Lotteríið getr verið með nokkuð fleiru eneinu móti; en hér í petta sinn verðr pað svona: Vinningrinn í Lotteríinu er prjóna- vél, 200 Kr. virði eða par um bilJ Nú skal seld viss tala seðla t. d. 200 seðlar, hver á 1 Kr. Númer er á hverjum seðli (1., 2., 3., og svo frv.) Nú ef að seljast númerin frá 1. t. d. upp til nr. 170, pá lætr forstöðu- nefndin í viðrvist sýslumanns jafn- marga seðla og seldir eru og með sömu tölum á í lukkuhjólið; siðan er pví snúið og dreginn út einn seðill og aðgætt númer hans; sá, sem hefir keypt pann lotterí-seðil, er ber sama númer, hann eignast prjónavélina. Ef t. d. Nr. 115. verðr dregið, pá á sá vélina, sem keypt hefir Nr. 115. „Tombola“ er öðruvísi; par er raðað upp öllum peim munum, er gefn- ir hafa verið, og númer sett á hvern mun. Séu nú hlutirnir t. d. 400, pá verða ]peir merktir nr. 1, 2, 3, og s. frv. upp til nr. 400. Síðan eru seðlar látnir í lukkuhjól með sömu númer- um, sem á hlutunum. Svo er leyft hverjum, sem vill, að draga sér númer úr hjólinu, og borgar hann 25 Au. t. d. fyrir dráttinn; en hann eignast pann mun í staðinn, er merktr er samanú- meri á tombolunni, hvort sem hann er mikils eða lítils virði. Á tombola eru oftast liafðir nokkrir auðir miðar með í hjólinu, og fær sá ekkert, er slíkan miða dregr. En eigi pykir gott að hafa öfmikið af auðum miðum (núllum) og munu peir varla verða sérlega margir á tom- bolunni hér. — Oss pykir hlýða að geta að prjónavélin er gefin af peim mágum, sýslum. Johnsen og séra Jónasi Hallgrímssyni til fyrir- tækisins. SKIPAFREONIR. Á Eskifirði. < „Ellida“, lausakaupaskip „Gránu- fél.“ kom 11. maí; fór 27. s. m. til Djúpavogs (og síðan til Papóss). — — 67 —

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.