Skuld - 01.04.1878, Page 1

Skuld - 01.04.1878, Page 1
II. árgangr. íír. 8. (28). Eskifirði, Mánudag, 1. apríl 1878 _______85___________________ TT'XCHAÍÍGiE! — Publishers of foreign TJ Newspapers or Periodieals cangetthis pa- per in exchange for their own. Our adress: EDITOR „SKULD“. ESKEFIOED. ICELÁND. HVAR KREPPIR SKÓHIXX? I. Já, pað er nú spurningin, sem hægra er fram að setja, en svara. En pað er pó engu að síðr spurning- in, sem parf að svara, ef alt okk- ar pólitíska líf á að verða annað en blindra manna fálm. jpá verðum vér að reyna að gjöra oss ljósa úrlausn þessarar spurningar eftir mætti, svo vér getum gengið í sannleikans skoð- un, í stað pess að vaða reyk. Einhverjum gæti kannske dottið íhug að spyrja: „kreppir skórinn?“ — En öll sú óánægja, sem almenn- ingr lætr í ljósi á prenti í blöðunum, lýsir pví, að einhverstaðar ltreppir skórinn. Hver sem lifir fyrir utan liöfuðborgina, sem vissulega mun nú húa við sína sultar-skókreppu, — hver ,sem ljfir innan um hændr og alpýðu og á daglega kost á að heyra óánægju peirra, kvein og álas gegn pingi og landslögum, bæði munnlega og bréf- lega, eins og vér höfum færi á, verðr að komast að raun um, að eittlivað kreppir að kjörum almennings. Hver sem tekr eftir inum vaxandi útflutn- ingi fólks úr landinu og inum enn meir vaxandi áhuga fjölda þeirra, sem eftir eru, á að komast burt, hann getr ekki rekið sig úr skugga um, að hér er einhver „skókrepj>a.“ Eins víst og pað þannig er, að alþýða, jafnvel í þeim sveitum, þar sem heldr má heita að látið hafi vel í ári, bæði með tíðarfar, skepnuhöld, aflabrögð og verzlun, engu síðr, en í hinum, par sem harðara hefir verið við að bua — eins víst, segjum vér, og pað er, að öll alpýða, þvínær um alt land, elr með sér megna óánægju yfir hag sínum og kjörum, eins víst er hitt, að sárfáum er Ijóst, hvað til kemr: einn her við þessu, annar hinu. J>að eitt lcemr öllum ásamt um, að alþýða eigi við ókjör að búa. J>etta er mjög óheppilegt; pví mun enginn neita. Og því er þörf á, að gjöra sér ljóst, hvað til kemr. Hvað veldr þessarióánægju? Hvar kreppir skórinn? Yér treystum oss eigi til að svara þessari spurning að öllu leyti. En vér viljum reyna að loggja vorn skerf 86_______________ til úrlausnarinnar og jafnvel svara spurningunni að því leyti, sem oss sýn- ist mest varða. Vér höfum getið þess, að óánægj- an sé almenn hjáöllum, en nánustu orsakir hennar, eða það, sem menn eru óánægðir yfir, sé æðiýmislegt eðr fjölbreytt, sitt hjá hverjum. Margir, ef eigi flestir, eru óánægð- ir með vaxandi álögur á alþýðu, sem menn pykjast sjá fram á að verði eftir inum nýju væntanlegu skatta- lögum. Menn eru óánægðir með sveitarstjórnir sínar og sér í lagi með niðrjöfnun aukaútsvara, sem sum- staðar fara fremr vaxandi en von þyk- ir til. Margir eru óánægðir með yfir- gang og einræði sumra embættismanna, og yfir því, hversu þeir, er opinber embættisstörf eru á hendr falin, beiti valdi sínu. Menn liggja þinginu á hálsi nálega fyrir alt, sem það gjörir og fyrir ærið margt, sem það láti ó- gjört. Og þingið og stjórnin fá skuld- ina fyrir alt sem mönnum líkar miðr. þingið leggr á ofháa skatta, segja menn, og ósanngjarnlega á lagða; þing- menn taka óhæfilega hátt kaup, þeir sitja óparflega lengi að meðferð mál- anna. Menn voru orðnir svo vanir, að liafa stjórnina til að skella á skuldinni fyrir alt, að nú, siðan ping vort fékk löggjafarvald, verðr það að þola sömu ákúrur, og þær stundum að minsta kosti með óréttu, sem það sjálft kendi þjóðinni áðr að velta á stjórnina, og það eigi ávalt með réttu. J>að mátti heita orðinn almennr vani, að slengja upp á stjórnina öllum áhyggjum og sömuleiðis öllum ásök- unum fyrir það, sem mönnum þótti að. jjmssu halda menn nú áfram; en hvað skilja menn svo við þessa „stjórn“? Menn skilja við það: kon- unginn, ráðherrann, alþingið (ekki livað sízt), og alla embættismenn, hvort heldr þá, sem eru í konunglegri þjónustu, ,eða embættismenn kyrkju- og sveitar- félaga. |>að er þessi óskýra, ótak- markaða hugmynd „stjórnin," sem á að kúga, kvelja og kreista alþýðu og sjúga úr lienni merg og blóð. Yér viljum fúslega kannast við, að margar álögur á alþýðu sé ósann- gjarnlega á lagðar og sumar hverjar mörgum of pungar; vér viljum fúslega gefa eftir, að þau lög sum liafi frá þinginu komið, er livorki sé réttlát né sanngjarnleg né þörf. Vér viljum fús- lega kannast við, að ýmsir þeir. cr ______ _ 87__________ _________ liafa á hendi æðri og lægri opinber störf, beiti stöðu sinni stundum rang- lega og sýni alþýðu litla sanngirni. — Vér viljum í stuttu máli játa, að al- pýða á við margt misjafnt að búa, sem hún hefir orsök til að vera óánægð með (jafnvel pó líka stundum óá- nægjan sé af ástæðulausri hræðslu og tortrygni sprottinn). En pegar alpýða svo kallar skatta- lög eða önnur lög þings vors „vald- boðin,“ sem oft má heyra, þá sýnir liún, að liún veit ekki hvað „vald- boðinn“ þýðir. „Valdboðin“ eru þau ein lög, er stjórnendr þjóða þrengja upp á þær án þeirra samþykkis. En alþingið er fulltrúa-þing þjóðarinn- ar; það er skipað þeim mönnum, er liún sj álf velr til að samþykkja og semja lög fyrir sig. |>að, sem þingið gjörir, getrþví aldrei heitið „vald- boðið.“ — Ef þingið samt gengr í þá stefnu, sem er mótstæð vilja al- þýðu, þá sýnir það þar með, að al- þýða liefir eigi hirt um, að vanda kosn- ingar sínar, eigi skeytt um, að þekkja skoðanir og hæfileika þeirra manna, sem hún hefir valið sér til fulltrúa. Og þá er mátulegt, að menn reki sig á; þvíþað eitt getr kent mönn- um að skeyta betr rétti sínum eftir- leiðis. Ef alpýða vildi minnast pess, að þingmenn eru ekki sjálfkjörnir, heldr valdir af henni sjálfri, þá ætti hún að vera svo réttsýn að lcannast við, að hún á sjálfri sér um að kenna. ef þingmenn hennar falla henni eigi í skap. „Ojá, þeir voru að kjósa hann á þing, þó ekkert gagn sé í honum,“ segja menn oft. Hverjir eru þessir þeir? J>að eru þeir, sem nentu að koma á kjörþing og skeyttu um að neyta kosningarréttar síns. Enhvaða rétt hafa hinir, sem heima sitja og nenna eigi að gæta réttar síns, til að lasta þau úrslit, er þeir hafa sýnt áðr að þeir skeyttu að engu um og létu sér liggja í léttu rúmi. Og hvernig dæma menn alment um þingmenn sína? Ef einhver mál- rófsmaðr, sem sjálfr máske hvorlci kann að hugsa né tala rétt, rífr óspart niðr þingmanninn við mörg tækifæri, helzt þegar enginn er við, sem vit eða þekk- ing hefir til mót að mæla, þá má fljótt skjóta þeirri flugu í munn alþýðu, að þingmaðrinn sé svo eða svo: ónýtr, eða fylgi hinu eða þessu fram, sem hann kannske liefir einmitt barizt á

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.