Skuld - 05.12.1878, Side 3

Skuld - 05.12.1878, Side 3
II. ár, nr. 37.] S K U L 1). 439 að þeir hafi annaS við að styðjast. En að verja landssjóðnmn þannig, að em- bættismennirnir græði á honum of fjár, — það eru himinhrópandi rángindi gegn allri alpýðu. j^að er annars einkennilegt, að eins örlátt og þingið er, þegar það á að veita inum „æðri“ embættismönn- um laun, eins nízkt virðist það optast- nær að vera, þá er það á að veita fé til annara nauðsynja landsins. ’Möðru- vallaskólinn komst þó á, sjálfsagt af því að uppástungan var norðlensk; en eins konar örverpi varð samt úr honum að lyktum. — Vér austfirðingar, sem fjærstir erum latínuskólanum allra landsmanna, eigum sjálfsagða heimt- ing á, að fá annan samkynja skóla ið allra fyrsta. En inir norðlenzku þing- menn vorir eru nú ef til vill annarar skoðunar. — Að síðasta alþing feldi frumvarp stjórnarinnar um stofnun dýralæknaembætta hér, heíir líklega komið af því, að eigi var stungið upp á meiri launum handa þeim öllum (fjórum), en þingið er anars vant að veita einum emhættisgæðinga sinna í laun; svo hefir það og ef til vill þótt isjárvert, að koma hér upp em- hættisstétt, er einna helzt lítr út fyrir að orðið gæti til verulegra praktiskra framfara fyrir alþýðu með tímanum. — Af líkum toga nnm það og spunnið, að „ísafo!d“ (V, 24) er nú að ávíta stjórnina f'yrir, að vera að styrkjabamda- syni vora til náms á húnaðarskólum erlendis. J>eir kunna, strákarnir, þeg- ar þeir lcoma heim aftr, að segja feðr- um sínum og grönnum frá, að mun- um öðruvísi sé með alþýðuna farið er- lendis en hér. J>ár koppast menn við á allar lundir að menta hana og styðja að framföruin hennar, — en hér þykir það in snjallasta pólitílc, að kreppa alþýðuna í andlega og efnalega ör- byrgð! Já, þá held ég að sé nú bezt að hætta, „Skuld“ mín. Eg hef nú létt liættuminni hátt, en inn djarfdreym- asta loftsiglingamann liefir nokkru sinni órað fyrir? Hvað marga hesta þarf nú til stórskotaliðsins? Eeiknið þér saman, hvað þeir kosta, og berið þar saman við þennan litla stálþráð- nr-spotta; hanu getr í einu fiutt allar fallbyssur yðar og og trévígin á landa- mæri þau, sem óvinir yðar leita á. — Hugleiðið ennfremr ..... — Getið þér ekki að minsta kosti sagt mér, hvernig þér fóruð að lcom- ast að þessari leyndardómsfullu nýj- ung? — Leyndardómsfull? Æ, það er nú síðr en svo; aðferðin er svo ein- föld, að hvert barnið getr gjört þetta. Allr leyndardómrinn liggr í lófa manns- _________________440 nokkru frá hjartanu, svo ég næ vel andanum; og þó finnst mér ég aðeins byrjaðr; — en bæði þér og öðrum mun nú þykja komið nóg að sinni. |>að f'ullvissa ég þig samt um, að, þó að prestarnir setji mig útaf sakra- mentinu, sýslumennirnir hneppi mig i „tugthúsið“, og háyfirvöldin láti svo hengja mig, — þá er ég samt sann- færðr um, að það er alt heilagr sann- leiki, er ég liefi sagt. Ritað á fyrsta vetrardag 1878. Ósvífr. fingmenska í Suðr-Miilasýslu. JHJ^eð því að 2. þingmaðr þessarar sýslu, lierra Einar Gíslason á Höskuldsstöðum, liefir nú sagt af sér þingmensku, þá stendr til að stefnt verði til nýrra kosninga hér í vor. Má þetta tilefni vekja oss til, að hugsa í tíma um þingmensku hér í sýslu. Herra Einar Gíslason hefir sagt af sér fyrir vaxandi heilsu-lasleik, er hann finnr til; og með því að liann þóttist fyrir sjá, að bæði fyrir þessar sakir og af því, að hann mætti ílla vera frá búsýslu sinni, gæti svo farið, að hann kæmist eigi á þing í sumar kemr, þá vildi hann eigi vera þess vald- andi, að þingmannssætið annað hér úr sýslu stæði autt, og kaus því heldr, að segja af sér, svo kosið yrði á ný. Einar var engin ræðumaðr á þingi; bar jafnan lítið á honum í alþingis- tíðindum. En hann var þar inn sami greindi, gætni og samvizkusami maðr, sem hann er kunnr að vera, hvar sem hann kemr fram. — þ>eir, sem búa út um land og hafa aldrei til þings lcomið og eru því ókunnir þingháttum, geta als eigi af þingtíðindunum fengið rétta hugmynd um þingmenn eða starf þeirra, nema að eins, hvað ræðurnar ins. Og ég er angistarfullr út afþví, að vel getr hent að einhver annar maðr finni þetta sama, ef til vill rétt á þess- ari stund, og svipti mig þannig ár- angrinum. Ég liefi um hríð unnið í hræðslusmiðju í Wasseralsingen og þar fann ég þctta nýja lögmál rétt af hendingu. Annars vona ég að ykkr þyki tilboð mitt sanngjarnt. — Að ég sé ekki svo sérlega eigingjarn, það getið þér ráðið af því, að ég hefi skrií- að upp lýsingu þessarar merkilegu nýjungar, og komið skjali því í geymslu á öruggum stað. Eftir langa ráðagjörð varð það úr, að fáeinir mOnn voru valdir í nefnd, til að halda lengra áfram samning- f7» 1878. ________________441____ __ og atkvæðin snertir; og jafnvel ræð- urnar eru þó, eins og allir vita, alt aðrar í þingtíðindunum, heldur en þær sem haldnar voru, þar, sem slcrifarar ná eigi helming ræðnanna, og hinum helmingnum breyta þingmenn á eftir, ekki ætíð á þá leið, er þeir töluðu, lieldr á þá leið, er þeir vildu talað hafa — En á því tvennu er stundum allr munrinn. Nú er svo á þingi, að þingmenn ræða á utanþingsfundum sín á meðal flest in merkari mál og komast þeir þar að fastri niðrstöðu, sem á annað borð nokkurn tíma komast svo djúpt í málunum. Einnig hitta þingmenn livorir aðra, þar er þeir húa, ræða með sér málin og sannfæra hvorir aðra. Af þessu er auðsætt, að þegar málin koma til aðalumræðu á þinginu sjálfu, þá eru skoðanir manna komn- ar í svo fast horf, að enginn „kenn- ingar-þytr“ eða meðal þingræða mun hreyta þeim, því fæstir munu þá hafa þar nokkuð nýtt fram að færa, er þeir eigi hafi áðr látið í ljósi á undirbún- ings-fundunum. — Yér játum, að ein- staka ræða sérlegs mælskumanns geti stundum gjört undantekning frá þessu; en venjulega er það þýðingarlaust að aðrir haldi þá ræður, en skörungar málanna, sem flytja fram ástæður af hcndi samflokksmanna sinna, svo menn sjái þær 1 tíðindunum. En auðvitað er það þýðingarlaust fyrir aðra, en þessa lielztu formælendr, að halda ræður. Yér tölum nú ekki um, hve óforsvaranlegt það er, að baka þjóð- inni ærna tímalenging og kostnað með löngum og mörgum ræðum, sem ekk- ert nýtt hafa inni að halda, sem eigi er framtekið af öðrum. Enda er það alkunnugt, að inn langónýtasti þing- maðr, sem nú er á þingi og liefir ver- ið um liríð, er meðal þeirra, sem mest unum við inn ókunna mann, sem sí- felt neitaði að nafngreina sig. Til þessa höfum vér nú getað sagt umsvifalaust frá; en nú erum vér bundnir af gefnu loforði til að hlaupa yfir nokkur atriði. Enn átti nefndin þrisvar fund við nýjunga-manninn, og liátt standandi émbættismenn í stjórn- inni drógust með í samninga-umleitun- ina. Eigi voru menn ófúsir á, að horga ið ákveðna gjald, en stjórnin vildi af sinni hálfu binda kaupið ýms- um torveldum skilmálum. Svo var ákveðið nýtt mót 7. desember 1875, en — inn ókunni maðr kom oigi til móts við nefndarmenn. Skuldin fyrir það, að kaupið fór þannig út umþúf- ur. lá hjá manni. sem vér ógjarnan

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.