Skuld - 28.12.1878, Blaðsíða 1

Skuld - 28.12.1878, Blaðsíða 1
II. árgangr. Eskifirði, Laugai'dag, 28. (lesenilber 1878 457 458 Á r a m ó t a - á v a r p og pólitísk triiarjátning. Eftir góbum, gömlum sið pakkar „Skuld“ nú viö árslokin öllum vinum og kunningjum fyrir gamla árið. Hún á mörgum gott en fáum grátt ab gjalda fyrir áriö. Hún liefir hvervetna mætt góðum viðtektum þetta ár, nema örlitlu mótkasti undir árslokin hjá á að gizka 9 eða 10 kaup- endum í einni sveit, sem vilja nú refjast um kaup á lienni eftir dúk og disk. í þingeyjarsýslu og í Skagafjarðarsýslu fækka og kaup- endr hennar um fáeina við ára- mótin, „ekki af því þeim líki eklci blaðið vel“, segir viðkom- andi sölumaðr vor í Skagafirði oss, „lieldr sakir þess, hve óskil- víslega hún berst með póstum". Vér getum nú eigi vitað, hverj- um um er að kenna; en oss er eigi grunlaust um, að vér eigum þar óþarfan hauk í horni, sem póstafgreiðslumaðrirm á Akreyri er. — |>að má merkilegt vera, að póstmeistarinn, sem sannar- lega vill þó víst kippa öllu því í gott lag, sem honum er unnt, skuli eigi enn hafa fundið ástæðu til, að setja af póstafgreiðslumann þann, sem nú er á Akreyri, og sem er þó sannr að sök að svo ýmislegri óreglu, eins og vér liöf- um fleirum sinnmn bent á. Og er það oss því óþægilegra, að verða að láta blað vort ganga gegn um hans liendr, sem hann er niægðr ritstjóra „Norðan- fara“, sem hefir sýnt oss ogblaði voru beran og fullan fjandskap. þvi að þar sem vér getum sann- að og sýnt, að hann sem póst- embættismaðr gjörir oss og ritstj. „Norðanfara“ eigi jafnt untlir höfði í öllu,*) þá er bágt á að *) Yúr skulum láta í ljósi, livað vér höf- um fyrir oss í því, að hr. póstafgreiðslumaðr og „Norðanfara“-ritstjóra-mágr E. Möller gjöri okkr eigijafnt undir höfði. í vor kœrði hann oss fyrir póstmeistar a fyrir póstsvik, fyrir það að hann hafði, með því að leita í ölium blaða- bögglum vorum, fundið 4 eða 5 línur ritaðar á lausu blaöi innan í einum böggli. Yér borguðum náttúrlega fúslega sekt vora fyrir póstsvikin(l), sem reyndar höfðu hlotizt af misskilningi viðvanings-dreng-s, sem sló utan- um blöðin með oss. En ritstjóra „Norðan- fara“ hefir hann aldrei kœrt, og er |>að vottr þess, að hann undanþiggr hann þeirri sömu rannsókn og eftirliti, sem oss aðra synduga blaðamenn; því hefði hann leitað, þá hefð; hann fundið margföld póstsvikhjá mági sín- um; vér vitum nl. til, þótt eigi séuin vér póst- afgreiðandi, að ritstjóri „Norðanfara“ kvað ið- uglega senda bréf innaní „Norðanfara"; en hann gengr þó skír í gegnum hreinsunareld rannsoknarrettarins á Akreyrar-póststofunni. f>að er ekki eins og vér! „En viti menn, ég ekki er í ætt við byskups-frúna!“ Nr. 31).—40. (59.-60.) 459 gezka, hvað langt vér megum ætla lionum að ganga í hlutdrægn- inni. — Að frá teknum þessum tveim sýslum, þar sem kaupendr fækka, að því er vér vitum,*) þá þá er þaö að segja um allar hin- ar sýslur landsins, að þar helzt annaðhvort kaupenda-tala vor ó- breytt, eða fjölgar í sumum. En aftr megum vér eigi við því dyljast, að skilvisi með borg- un fyrir blöðin á réttum tíma hefir verið með bágasta 'móti í ár, einkum úr fjarsveitunum; en það er vonandi, að þetta fari batnandi. Yér blaðamenn liér á landi þurfum að leggja svo mik- ið í kostnaö, en höfum svo lítið í aðra liönd, að menn ættu að sjá, að það er sannarlega illa gjört, að refja oss um að greiða þetta í tíma. Af fjarsýslunum eru þó sumar betri og sumar lakari í viðskiftum. A'ér þurfum ekki að nefna einstölcu útsölumenn vora, sem sumir standa ávalt í skilum í rétta tíð eða enda fyrirfram; en ættum vér að til nefna eina sýslu annari fremr, þá ber að nefna það með sóma, að Eang- árvalla og Arness sýslur bæði *) feir geta reyndar fjölgað þar aftr á árinu. ENPRMINMNGAIÍ FRÁ AMEllíKU. Eftir J ó n Ó 1 a f s s o n. I. 151 ö ð o g- b 1 a ð a m e n g L a í Bandai'íkjumim. [Niðrl. frá nr. 16.] En pótt Allie- ríku-menn hafi þannig engin skrípa- mynda-blöð, einsog allar Norðrálfu- pjóðir hafa, þá skyldi enginn ætla, að l>eir liefðu eigi skrípa-myndir. En þessar skrípamyndir eru jöðruvísi og einkennilegar fyrir pjóðerni peirra og mentunarstefnu. — Ííér á Norðrlönd- um sér í lagi prengja prentfrelsislög og dómstólar og réttarvonjan <>11 svo að pessum hlöðum, að pau pora sjald- an eða aldrei að ráðastbeint að persón- um stjórnenda, heldr fara kringum pá, einsog kisa kringum heitt soð, gjöra pá pekkjanlega og hlægilega, envarast að bera peim hlátt áfram á brýn pað, sem pau pó álíta pá sekaí; mikið af myndunum er og kýmni-myndir út í hláinn, án pess, að vera af vissum per- sónum, og svo einatt myndir af mönn- um, sem als ekki eru við alpjóðleg störf eða mál riðnir. — I Ameríku hefta eigi slík lög; að vísu eru par til lög, sem leggja sektir eða fangelsi við pví, að illmæla manni á prenti; en peim er sjaldan cða aldrei heitt, pYÍ að pað dettr engum í liug par, að láta dómstóla pvo af sér skammyrði. það mætti æra óstöðugan par, ef for- seti Bandarikjanna eða ráðgjafar lians höfðuðu mál í hvert sinn sem einhver peirra er kallaðr. „pjófr“, „morðvargr“, „lygari“, „svikari“. ,,falsari“. „stiga- maðr“, eða paðan af vcrri nöfnum, ef til eru. Ég efast um að nokkurn morgun rísi svo sól frá tindi eða sígi nokkurt kvöld svo til viðar, að forset- inn, ráðherrarnir og helztu pjóðmála- menn geti eigi lesið pessi og pvílík umyrði um sig í morgunblöðum eða kvöldblöðum mótstöðumanna sinna. En til pess tekr enginn, hvorki peir né aðrir. Ef pú læsir í blaði vestr par ápekk orð pessu: „Stærri pjófr er ekki til, en bandavalds-umboðsmaðrinn í pessu ríki; hann hefir tekizt á hendr embætti með ærnum launum, til pess að vinna í p'ví að gagni pjóðarinnar : en í stað pess svallar hann. sefr og spilar, en aígreiðir aldrei emhættis-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.