Skuld - 28.12.1878, Blaðsíða 3

Skuld - 28.12.1878, Blaðsíða 3
II. ár, nr. 39.—40.J S K U LI). [28/i2 1878. 464 dómi íiðr en stjórnarskráin kom, sem gjörbi á þvi talsverða bót; vér erum uppaldir í andlegum þrældómi, því þjóöin liefir legib í niörlægingunni gegnum marg- ar kynslóöir. Meb stjórnarskrá vorri fengum vér af skornum skamti nokkurt frelsi, og þó.tt eigi væri þab ríft, þá var þab þó sii grein frelsisins, er oss reið mest á fyrst. En vér höfum enn eigi lært að fara meb þetta litla; en vér veröum ab læra þab. Sú kynslób, sem losnaði úr þræl- dóminum í Egiptalandi, var eigi liæf til að ná inu fyrirheitna landi. Móses varö aö flakka meb Gyðinga í 40 ár, meðan kynslób sú dó út, er í þrældóminum var upp fóstruð; en á meöan ól hann upp nýa kynslób, er liann undir hjó og gjörbi hæfan til að flytja inn í ið fyrirheitna land. þetta er libin, verandi eða ókomin saga allra þjóða. Sú kynslób, er út- vegaði oss stjórnarskrána, hefir ekki uppalið þjóðina til að nota einu sinni það frelsi, sem meb stjórnarskránni fékst, því síðr meira. Hún er þvi eigi líkleg til, að fá meiru afrekað, áðr lmn hnígr til moldar. En vér, sem erum vaxnir upp meðan á baráttunni stóð, vér in nýja kyn- slóð, afkomendr þeirra, er börð- ust og unnu þetta stig frelsisins, vér verðum samt að sldlja köllun vora og reyna að gjörast færir um að taka við arfinum, að neytaþess réttar, sem feðr vorir unnu oss. 465 Framtíðin heimtar af oss, að vérlyft- um peirri byrði, sem fortíðin lagði oss á herðar. Yér eigum að gjöra tvent í einu, vér eigum að vinna svo samtíð vorri, að vor kynslóð geti, pegar hún hnígr í valinn, leift niðjum vorum pað frelsi, sem vér enn práum og eigum að vinna, og jafnframt upp ala ina y n g s t u kynslóð svo, að hún aftr verði fær og hæf til, að taka par við, sem vér verðum að hætta. „Rómaborg var ekki bygð á ein- um degi“, og vér megum ekki búast við, að vinna alt í einu. En vér verðum að taka pað fyrst, sem næst liggr, vinna vel pað, sem vér getum, og fela framtíðinni árangrinn og treysta pví, að hún taki par við, er oss prýtr. — En ef vér setjum oss að takmarki, að vinna of mikið, p. e. meira, en samboðið er kröftum vorum, pá vinnst oss of lítið. Hálfr sigr er í pví, að kunna að talcmarka sig. Hyggindin og sagan, sem er reynsla mannkynsins, tala ávalt til allra kyn- slóða orðum vors mikla meistara: „vertu trúr yfir litlu, að pú verðir settr yfir meira!“ — „Að vera trúr yfir litlu“ pýðir fyrir oss, að nota vel og neyta sem bezt pess litla frelsis, er vér höf- um; pað er inn vísasti vegr til að vinna meira! "þessi skoðun er öll á pví bygð, að hver tíð sé dóttir fortíðar sinnar og móðir framtíðarinnar. Hver og hvernig framtíðin verðr, pað leiðir með ófrávíkjanlegri nauðsyn af nútíðinni. Yér erum skaparar framtíðarinnar; liún hlýtr að verða, eins og vér undir- búum hana. Framtíðin er p a ð, sem lilýtr að verða og skal verða; pví kölluðu feðr vorir hana Skuld. Nafn blaðs vors skýrir sig nú sjálft eftir peirri skoðun, er vér höf- _______________463_______________| nauÖug eba viljug að læra að taka þann þátt, sem henni eftir nátt- úrlegri ákvörðun sinni ber, í mál- um sínum og stjórn; en þar við ynnist henni það andlegtþrek, sem hún hlýtr að öölast, áðr en hún getr hugsaö til, að fá fullan rétt sinn viðrkendan af inni dönsku stjórn Danaveldis, sem enn hefir tögl og hagldir vib oss langt fram yfir það, sem vera bæri. Vér erum of fámennir til að geta þvingað nokkuð fram meb kappi af samþegnum, sem eru miklu fjölmennari og yfirsterkari oss, svo þeir ráða enn einir inni sam- eiginlegu stjórn og skamta oss eftir vild. Með því að beita ofr- kappi, vekjum vér aðeins kapp á móti og gjörum stjórn vora ó- fúsari til, ab líta hlutdrægnislaust á rétt vorn. Og meðan oss fer svo ófimlega ab stýra oss sjálfum í hverju því smæsta, þá sýnum vér, ab vér erum börn í stjórnhygg- indum. En meb því ab læra að nota meb snild út í æsar hvern minsta rétt, er vér getum náð í liendr oss, getum vér sýnt, að vér kunnum að stjórna oss sjálfum. það afl, sem liggr í því, er siðferðislegt afl, and- legt afl ; meb því eigum vér að berjast og sigra; það er afl hma likamlega veiku, það afl, sem á- valt lilýtr að bera sigr úr býtum í viðskiptum samþegna, eða Jiegna og stjórnar; J>ar kemr ekkert upp á höfðatölu. Vér vorum í andlegum þræl- frægr fyrir skrípamyndir sínar; liorga peir bræðr, Harpers Bros,, honum í árleg laun nærfelt priðjung við pað; sem forseti Bandaríkjanna hefir. Mr. Nash er andríkr maðr og mentaðr; og pað er mælt að Grant pætti mik- ið til hans koma, prátt fyrir allar skrípamyndir, er Nash hafði afhonum tekið; og einhverju sinni, er peir liitt- ust í samkvæmi, pakkaði Grant hon- um fyir góða skemtun, og tók Nash pví vel. Leslies „Illustr. News- paper“ er sviplíkt blað og “Har- pers Weekly“. Ég fann hér nýlega í gömlum blöðum hjá mér eitt númer af pví blaði. það var frá peim tíma, er ég var í Waehington, er Grant sendi bandarikja-herlið til Louisiana, til að skakka par stjórnardeilu í pví ríki með ríkjavalds-mönnum og banda- valds-mönnum. Höfðu ríkjavaldsmenn fengið yfirhönd par í ríki, en Grant lét liðið veita bandavalds-flokknum, pví hann fylgdi peim floklci. þótti mörg- um Grant brjóta sjálfstæðis-rétt Loui- siana-ríkis með pessu, kölluðu brotna stjórnarskrá, og sögðu Grant lang- aði til að aílýsa almennri pegn- friðhelgi (habeas-corpus act). I blaði Leslies er mynd af matbúri með borð- um og hyllum; er par strákr kominn uppá borðið og scilist upp í efstu búrhylluna eftir krukku, sem á er ritað: „Habeas corpus“ (pégn-friðhelgi); á gólfinu liggr krukka brotin ogtóm, sem strákr er búinn að sleikja alt úr. og stendr á brotinu: „launaviðbót“ (en Grant hafði fengið laun sín liækkuð áðr). Strákrinn er auðpelctr á and- liti, enda stendr á belti hans „IT. S. Grant“. —í dyrunum stendr harðlegr karl, sem auðpekt er að áað vera „Samú- elfrændi“(„Uncle Sam“, p. e. Ameríka) og hefir liann prifið annari liendi i brókarliald strálcs, en í hinni heldr hann á stórum hrisvendi, svo auðsætt er, að strákr á von á ráðningu. En petta lýtr til pess, að daginn eftir að pað fregnaðist, að bandaliðið hefði haldið inn í Louisiana að boði Grants, voru í hverri borg um öll Randaríki haldnir fundir, til að lýsa mispvkkju pjóðarinnar („Indignation meetings“), og voru allmargir af flokksmönnum Grants cða bandavaldsmönnum reiðir yfir pcssu tiltæki, hvað pá heldr mót- flokksmenn. það er ekki af pvi, að mér pyki hrósvert að beita illyrðum, að ég liefi. sagt frá pessum tón og tízku blað-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.