Skuld - 28.12.1878, Blaðsíða 5

Skuld - 28.12.1878, Blaðsíða 5
II. ár, nr. 39.—40.] SKELD. r*7i. 1878. ________469_ __________ _ því máli skuli skyldir að greiða út- svar, á pví, að pað hafi verið löglega á pá lagt af p ví, að peir áttu arð- berandi fjármuni (sjávarútveg) við að styðjast. Og pótt tilsk. 4. maí 1872 segi að útsvari skuli jafna „á alla lireppsbúa“, pá á pað auðvitað aðeins við alla p á hreppsbúa, sem eftir eldri lögum voru útsvarsskyldir; pví pað er als eigi tilgangr peirrar tilskipunar, að gjöra neina breyting á útsvarsskyld- unni sjálfri. En liér getr liver haft sína skoð- un. ]?eir, sem fella sig við álit Bj. M. og álíta vinnufólk útsvars-skylt, hvort sem pað á nokkuð eða ekkert, peir gjöra bezt í að sætta sig par við. En peir, sem liafa sama ólit og vér, að vinnufólk sé í pessu ólögum heitt, peir ættu að gjöra petta að dómsmáli, svo á pað fáist endilegr úrskurðr, hvað rétt er eða rangt. -— Sýndist oss mega allvel fara, að í stórri sveit, par sem margt vinnufolk er óánægt með pessa útsvarsskyldu, par tæki alt vinnu- fólkið sig saman um, að kosta rekstr málsins, en einn skvldi aðeins höfða pað; pví ynni hann sitt mál, pá hafa allir unnið, og pví er rétt og hæfilegt, að allir kosti málið í sameiningu. Enda gæti vinnufólk úr fieiri sveitum slegið sér saman um að kosta petta. Ef sá, sem málið höfðaði, tapar pví, pá er par með afgjörðr allr efi, og er eins sanngjarnt, að hinir borgi honum kostn- aðin fyrir pví, pví liann heíir íallra peirra págu fengið úrlausn á efasemd- um peirra. f}.) Jpótt Iméfriti vor pekki fá- tækan bónda, sem hann ætlar að hcldr hart hafi verið á lagt, pá er slíkt keldr ekkert blaðamál, og pað pví síðr, sem fátæki bóndinn sjálfr heíir með pögninni viðrkent, að hann væri ___________________470___________________ ánægðr, par sem hann liefir eigi not- að sér lögheimilaðan rétt sinn til um- kvörtunar; að minnsta kosti hefir eng- in kvörtun komið frá honum til sýslunefndar. ]?að gildir í pessu líka, að „segja til í tíma“ á réttum stað, „ella pegja síðan“ og vera ekki að auka óparft hégómahjal í blöðum, par sem petta á ekki heima. 4. ) Að jafnaðarreikningr sé eigi gjörðr aflireppsnefndí Breiðdal, lilýtr að vera ósanúindi, pví sýslunefndin mundi ganga eftir pví, og eins að hann sé réttr. 5. ) Að lagt sé á börn, sem ekkert eiga, svo foreldrar verði að borga fyr- ir pau útsvarið, er vafalaust ranglátt, ef pað á sér stað, en reyndar ekki nema maklegt peim foreldrum, sem hirða eigi meira um rétt sinn og sinna> en svo, að peir láta slikt viðgangast' Foreldrar eru als eigi skyldir að borga pctta, og peim er sjálfrátt að gjöra pað ekki. J>eir eiga að lofa lirepps- nefndinni að láta hreppstjóra taka petta lögaki; pað getr orðið hrepps- nefnd fulldýr ábyrgðarhluti. 6. ) J>ér virðizt álíta pað óheim- ilt nefndinni að leggja með nokkrum ómaga meira, en ,.ATeujuleg't ómaga- forlag". Hvað er nú „venjulegt“ ó- magaforlag? Hér um sýslur mun pað víðast hafa verið 240 fiskar. • En vér getum fullvissað yðr um pað, að lögin eru svo langt frá pví, að hafa ákveðið petta eðr nokkurt annað fislca- tal sem hæfilegt meðlag, að pau pvert á móti ákveða, að með ómaga hverj- um skuli leggja pað, sem framfærsla hans er verð. J>að er pví ljóst, að enginn er skyldr að halda ómaga hreppsins fyrir pað meðlag, sem göm- ul venja kann að vera að borga, ef framfærslan er meira verð. Hrepps- pví veitum pví eftirtekt, liverjir pessir inenn eru lijá öllum pjóðum, pá eru pað ætíð írelsi smennirnir, eink- um skáldin; ég vil taka til dæmis meðal frelsismanna af skáldaflokki Malte Bruun, p. A. Heiberg, Henrik Werge- land, Bjornstjerne Bjprnson, Yictor Hugo o. s. frv. og pá t. d. Lasalle meðal peirra, sem eigi teljast skáld (pótt hann hafi margt lcveðið). j>enn- an lista míetti íylla með nöfnum tug- um saman meðal ýinsra pjóða á öll- um tímum. Hitt mun fátíðara, að finna slíka menn í flokki prællyndra eða ófrjálslyndra manna; og par sem peir finnást í peim flokki, bera peir alt annan blæ. Ég vil taka til dæmis tvo ólíka menn, báða álíka gífryrta, annan frelsismann, en hinn ófrelsis- mann. |>að eru peir Henry Rochefort og Paul Cassagnac. Eochefort er ó- pveginn í munni, og einatt persónu- lega skömmóttr, svo úr hófi pykir keyra, við mótstöðunienn sína; en bæði mun hann sjaldan eða aldrei hafa beitt pví við sanna sómamenn, enda finnr hver, sem les ritgjörðir eftir liann, að bak við gífryrðin, eða réttara sagt undir peim, hvílir eins og grundvöllr eld- heitr áhugi og brennandi sannfæring. En hjá Cassagnac er alt öðru máli að gegna; sannfæringarinnar hita finnr maðr hvergi, en pví betr rustaskap og geðvonzku samvizkulauss manns, sem hefir selt sálu sína við gulli í pjón- ustu prældómsandans. — Eg valdi með vilja að nefna Bocliefort til saman- burðar viðhann, af pví llochefort pykir vera einhver inn ofsamesti og frekju- fylsti frelsismaðr. En miklu sterkari __________________471_________________ nefnd á með að segja: „pennan 6- maga skal pessi bóndi halda“, en hún á elíki meðaðsegja: „pú skalt halda ómagann fyrir petta eða petta með- lag“. — Ef nefndinni ogpeim, sem ó- magi cr settr niðr hjá, kemr eigi sam- an um ómagaforlagið, pá virðist oss, að réttrinn verði að útnefna ÓYÍllialla (utanhrepps-)menn, sem undir eiðstil- boð meti, livað hald ómagans sé vert í raun og veru; p. e. hvað fæði, hús- næði og öll aðhjúkrun á slíkum manni, sem ómaginn er, mundi lcosta, ef ó- sveitlægr maðr ætti að kaupa og borga fullu vorði. Eðlilegast væri, að bjóða upp ó- maga pá á vorpingi, sem eigi verðr góðmótlega um samið við nokkurn lireppsbúa að halda. Megum vér ekki að endingu segja yðr og ótalmörgum öðrum, sem purfa pess líka með, nokkur sannmæli? 011 löggjöf, sem að sveitarstjórn lýtr, ó að vera í vörzlum hreppsnefnd- ar-oddvita, og allir hreppsbúar eiga fylsta rétt á, að fá að lesa hjá odd- vita lögin. — Engum er pví vorkunn að vita rétt sinn í pessu efni; en pví er miðr, að fæstir h i r ð a u m að kynna sér slíkt. En ef peir vildu kynna sér sveita- stjórnar-löggjöfina, pá mundu peir og sjálfir geta séð oftast nær, hver réttr peirra er, og hvernig peir eiga að leita hans, og pyrftu pá ekki að vera að ónáða blöðin með pesskonar mál- um, sem oftast nær eru alveg einstak- legs eðlis og engin almenning s mál. ]>etta ætti vinr vor „Smiðr“ og og ýmsir „aðsendendr“ í pappírskörfu vorri að athuga. yrði mótsetningin, ef maðr til saman- burðar veldi göfugar sálir, svo sem Gambetta, Castelar eða slíka menn. Hvað verðr pá ályktað afpessum hugleiðingum ? — Að prent-ófrelsið hefir pann kost, að alt er fágaðra að utan, meiðir síðr tilfinningar lijart- veikra sálna og gjörir síðr öðrum rangt í berum orðum; en hefir aftr pann ókost, að rithöfundar verða smjaðr- samari, læra að fara í króka og meiða mannorð manna ineð hefluðum og fág- uðum eitrörvum, sem miklu cru háska- samari af pví, að peir, sem fyrir peim verða, eru oftast verjulausir fyrir; til- finning peirra fyrir sannleikanum sljóvgast, pví peir venjast á að fara í kring um liann; peir verða ósann- ir gagnvart sjálfum sér og virð- ing peirra fyrir sjálfum sér rírnar, pví

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.