Skuld - 28.12.1878, Blaðsíða 6

Skuld - 28.12.1878, Blaðsíða 6
II. ár, nr. 39.—40.] SK II LD. [27i2 1878. __________ 472 _____________ Heiðríkt kvöM. O hve dýrðlegt er að sjá uppi’ á himinboga hreinu glansa’ í heiði hlá helgan stjörnu-loga. En pað helzt mér. yndis fær og undrun sálu fyllir, er segul-ljósa sían skær sunnu-tjaldið gyllir. »°/10 ’78. Jónas porstemsson. Til kjósenda í Suðr-Múlasýslu. Skriflega og munnlega heíir mér verið gefin vitneskja um, að málsmet- andi menn í nokkrum hreppum í pessu kjördæmi hafi lagt hug á að fá pví fram- gengt, að ég yrði kosinn til alpingis- manns í vor kemr, svo framarlega, sem ég vildi taka kosningu. Ég finn pað pví skyldu mína, til pess að koma í veg fyrir, að menn dreifi til ónýtis áhuga sinum eða við- leitni, að skýra frá, að ég er e k k i kjörgengr í vor, pví mig skortir til pess tvö skilyrði: 1. ) verð ég á prítugasta ári, en eigi „fullra prjátíu ára“, pegar kosn- ing fer fram; 2. ) verðr að eins liðið á fimta ár frá pvi, er ég kom heim aftr úr Yestr- heimi, og hefi ég pví eigi verið húsettr „full fimm ár“ undanfarin í „löndum Danakonungs í Norðrálfu“. Jafnframt pví, að ég pannig vek athygli peirra kjósenda, er hugsað hafa til mín, á pessu, svo að peir í tíma geti hugsað sig um annað pingmanns- efni, pakka ég peim fyrir pað traust til mín, er pessi tilhugsun peirra lýsir, pví fremr, sem petta er mér kær og styrkjandi vottr pess, að ýmsir peir menn, sem mér pykir mikils um vert, peir verða að venja sig á, að dylja sitt sanna hugarfar. — Prentfrelsið aftr hefir pann ókost, að margt kemr ósatt, ósvífið, ófágað og ilt út á prenti; en pað hefir pann kost, að höfundar eru sannari gagnvart sjálfum sér, nátt- úrlegri, og mannlegri ákvörðun sam- boðnari; en pað hefir sér í lagi pann mikla kost, að hve nær sem ósannindi, ranglæti, ósvífni kemr fram, pá má vega að peim aftr og særa pau peg- ar til ólífis með andans vopnum. Prentfrelsið hindrar eigi ilt og rangt og ófagrt í að koma fram; en pað kemr í veg fyrir útbreiðslu pess og eyðir afli pess, með pví að sýna pað í sinni sönnu mynd. — |>að illa, ranga, ófagra er að vísu að miklu leyti hindr- að frá. að birtast á prenti, par sem prent-ófrelsið er; en einmitt fyrir bragð- 473 hafi skilið og metið starfsemi mína og stefnu, og dæmt brestina með vægð og sanngirni. Ég skal bæta pví við, að eftir e i 11 á r liðið frá pessari kosningu í vor, verðr efnt til nýrra kosninga alment um alt land, og að ég pá verð orðinn kjörgengr, og bjóðist pá eigi aðrir mér fremri, vænti ég ins sama trausts, sem nú. J>ótt atvinna mín og heimilishagr gjöri mér pað örðugt, skal ég pó reyna pá að verða við peirri áskorun, sem áðr nefnd atvik nú hamla mér frá að geta sinnt. 27i2 1878. Jón Ólafsson, ritstjóri á Eskiíirði. H I T T 0 G 1»E T T A. Eólksfjöldinn á jörðinni er, eftir pví sem Petermann’s alkunnu „Mittheilungen“ skýrðu frá í sumar, áætlað að sé 1439 millíónir. — I Norðrálfunni er mannfjöldinn 312400 000, en pað verða 1838 manns á hverri □ mílu. í Austrálfu lifa 831000000, eða 1021 á Q milunni. í Afríku 205 300 000, eða 378 á □ mílunni. í Astralíu (Eyja-álfunni) 4300000, eða 27 á hyerri □ mílu. í Ameríku 86100000, eða 116 á □ mílunni.------Af Norðrálfuríkjum ræðr England yfir 205 millíúnum matma í öðrum heimsálfum (par af 194 mill. í Asíu); en Holland yfir.25 millíónum (í öðrum heimsálfum). 1 löndum Pússa í Asíu (Síberíu, Mið- asíu og Kaukasus) lifa 13 250000 manna. En pessar tölur miða að vísu til pess, sem átti sér stað, áðr en síð- asti friðarsamningr komst á; enda eru breytingar pær, erhannolli, hverfandi gagnvart svo stórum tölum. Ibúar kínverska ríkisins eru 434250000, eða talsvert íleiri en allir Korðrálfu- búar. ið breiðir pað sig út í myrkrum og og skúmaskotum, og stelst jafnvel á prent í augsýn manna í dularbúningi kurteisinnar og sakleysisins. Ég tala ekki um prentfrelsi á pappírnum eingöngu, eins og t. d. er í Danmörku og að nokkru leyti í f>ýzka- landi og víðar (jafnvcl hjá oss); en ég tala um prentfrelsi, par sem Pa<5 eins og í Ameríku er komið inn í með- vitundpjóðarinnar,og réttarvenjan pannig, að menn gagnvart prontuðum orðum leita réttar cða berjast með andans vopnum á prenti, en forsmá að lilaupa að baki dómstólanna eins og Björn að balci Kára. Hvortveggju licfir kosti og ókosti, eins og ég hefi drepið á; en pegar ég veg pá og met eftir bezta viti, pá hika ég ckki við, að kjósa hér sem _____________474__________ Auglýsingar. — Auglýsing a-verð (hvert letr sem er): heill dálkr kostar 5 7ír.; hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Au. SÁLMAS0MBÓK með prem röddum eftir P é t r (r u ð j ó n s s o n, organsleikara. Kostar heft 4 Kr. — Fæst hjá rit- stjóra „Skuldar“, hjá Kammerasses- sor Weywadt á Djúpavog, hjá Fak- tor J. P. H. Guðjohnsen á Yopnafirði hjá Faktor Th. Sv. Guðjohnsen á Húsavík, og víðar. Systkini Guðmundar Bjarnasonar frá Dalhúsum í Eyðahreppi er dó 16. október f. á., og afkomendr peirra inn- kallast hérmeð til pess innan árs og dags hér frá að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir undirskrif- uðum skiptaráðanda. Skrifstofu Suðr-Múlasýslu, 27. dosbr. 1878. Jón Johnsen. ÍHF' Hjá mér eru tvö lömb, hvítkoll- ótt gimhr og hvíthornóttr geldingr, með mark: stíft hægra, biti aft., gagnfjaðrað vinstra. Hvor, sem kynni að eiga þetta mark, má með borgun fyrir fyrirhöfn og auglýsing þessa víkja sér til Sigurðar Guðmundssonar á Hafrafclli. „SKULD.“ — Árgangrinn er að minsta kosti 40 nr. og kostar 4 Kr., er borgist í sumar-kauptíð. — Auk þess fá allir kaup- endr ókeypis eitt eða fleiri hefti af skemti- ritinu „Nanna“ um árið. — Kaupi á blaðinu verðr eigi sagt upp nema með 3 mán. fyrirvara. Eigandi og ritstjóri: JÓll OJafsSOH. Prentsmiðja „Skuldar9 * 11. Th. Clementzen. 9 annarstaðar frelsið með pess kost- um og armniörkum. En auðvitað verða nú deildar skoðanir um petta, sem ann- að, pví „svo er margt sinnið sem skinnið“. Með þessu hefi ég nú endað ina fyrstu grein af „Endrminningum frá Ameriku1*. — prátt fyrir ófullkomleika liennar, sem með fram koma af því, að hver kafti liennar er skrifaðr jafnótt og hann er settr í prentsmiðj- unni og þannig á stangli, hefi ég orðið þess á- skynja, að grein þessi hefir hingað til f'allið flestum lesendum í geð, og þvíætla^ ég að framhalda þessum „endrminningum11 á næsta ári með nokkrum greinum, og bið mennvel að virða.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.