Skuld - 28.12.1878, Blaðsíða 4

Skuld - 28.12.1878, Blaðsíða 4
II. ár, nr. 39.—40.J SKULD. 138/i 2 3 878. 466 um hér í ljósi látið, og livað sem hver segir um stefnu hlaðs vors, pá getr enginn sagt, að Iiún sé dulklædd. jþetta er vor pólitíska trúar- játning, játning pess, sem vér af allri sál og hjarta trúum satt að vera. Yér höfum enga ástæðu til að dyljast pessa, pví að vér lyftum pví einu merki, sem oss pykir sómi að fylgja, en svívirðing að svíkja. — Hvort sem leiðin liggr til sigrs eða falls fyrir o s s, pá hlýtr s a n n 1 e i k r i n n að sigra um síðir: „J>að skulum aldrei efa, pótt örvænt pyki’ um hríð, að sigur guð mun gefa góðu málefni um síð.“ x) Cíleðilegt ný-ár! ÚR ÖLLUM ÁTTUM Breiðdal í desember 1878. Illa falla mönnum ýmsar gjörðir hreppsnefndarinnar. Stundum leggr hún ekki á útsvör fyr en eftir mann- talsping á vorin ; stundum kemr eng- inn jafnaðarreikningr frá henni, en peg- ar hann kemr, er hann svo vel úr garði leystr, að engin skilr hann. Vinnu- konum gjöra peir fátækra-útsvör, og pað peim, sem liggja langan tíma árs- ins í rúminu sakir heilsuleysis og ves- aldar; en nærri má geta, hvað pá er eftir af kaupi vinnulijús, er pað hefir kostað mörgum krónum til meðala og lækninga. Líka er ég gagnkunnugr einum bónda hér, sem hefir verið heilsulaus í prjú ár og oft haldið við rúmið. Hann hefirípessi prjú ár kost- að talsverðu til meðala. En pó er hann svo fátækr, að liann getr ekki keypt sér hjálpargrip, pegar hann parfn- 1) Eftir séra Olaf Indriðason. anna vestra. f>að er ekki vottr sérlegrar fegrðartilfinningar, að heita ókvæðisorðum út úr hverjum smámun- um. Jpetta er dagsanna. En sum- part verðr að gætaaðpví, að vaninn gefr orðunum sitt sanna gildi. Sá, sem örsjaldan brúkar hörð orð, meinar vafalaust miklu meira með peim, pegar hann brúkar bau, heldr en hinn, sem daglega beitir hörðustu orðum út af hverjum smámunum. |>að er sagt um suma rithöfunda, að peir sukki með ..superlativa" eða áherzlu- mestu stig lýsingarorðanna, eða með öðrum orðum, að peir sé gífrmæltir. Fám hefir verið oftar um petta brugðið, en Victor Hugo, inu fræga l'ranska skáldi. En enginn, sem pelckir rithátt hans, hneykslast lengr á pessu, pví raenn vita pá, að pettaerhans hátt- _________________467_________________ aðist hans; en alt um petta lætr hreppsnefndin hann gjalda drjúgum til sveitar. |>að má alt einu gilda, hvort pað eru börn hjá foreldrum eða svona menn, pað er alt látið borga tilsveit- ar, hvort se'm pað á nokkurt fé til pess eða ekkert. Borgi ekki barnið, pá er faðirinn látinn borga; en svo liart er gengið að fátæklingum me ð að borga, að peir verða að fara 'tilsinna og fá lán. En af engum ríkismanni er tekið yfir 300 fiska. Taki einhver sig til að leggja pennan litla mismun niðr fyrir sumum af hreppsnefndinni, pá eru svör peirra við pví, að peim blöskri að taka svo mikið af peim ríka í sam- anburði við pann fátæka. En ætli pað hefði verið nokkuð verra svarfyr- ir pá, að peir væru hræddir um, að lcaffið og kræsingarnar mundu pá síðr verða á borð bornar. Gaman er að víkja peirri spurn- ingu til innar heiðruðu nefndar, hvort pað sé satt, að hún leggi með sumum ómögum meira, en venjulegt ómaga- forlag, og pað peim ómögum, sem innvinna sér margar krónur um sum- artímann. Sé petta satt, pá er engin furða, pótt drjúg verði útgjöldin til fátækra. — Líka vildi óg in heiðraða hreppsnefnd vildi gjöra grein fyrir pvf, hvort hún liefir lagt nokkuð á mig af pví fé, sem hún tekr af pess- um hrepp til að borga undir menn, sem vestr til Ameríku eru sendir. Alpýðumaðr. Athugaseindlr ritstjóra: — Margra kennir nú grasanna hjá yðr sem fleirum, peim er liggja vilja á liálsi hreppsnefnd sinni, án pess pó að pekkja verksvið hennar eða skyld- ur og réttindi sjálfra sín. ■— Enpetta viljum vér segja um in einstöku atriði: ur. — |>að má vist segja eins margt til málbóta sem til áfellis pessum rit- hætti, hvort sem er hjá heilli pjóð, eins og í Ameríku, eða hjá einstökum rithöfundum í Norðrálfu. f>að má segja, sem satt er, að hjá heilli pjóð er slík rit-tízka vottr frelsis. j>ví pað er vottr pess, að mönnum er leyft að láta í ljósi hugsun sína eins og lienni ereðlilegast að birtast hjá hverj- um einum. En hún er líka vottr pess, að frjáls pjóð hefir fasta trú á frels- inu og treystir l'relsinu til að tryggja réttlætið, pví að hún treystir pví, að engin ósvinna eða ósannindi komi svo fram í blöðunum, að blöðin sjálfhrindi pví ekki jafnhart aftr — hvert blaðið vakir yfir öðru. Frjáls pjóð sér pað, i að enginn hlutr gefr eins vísa vörn gegn misbrúkun prentfrelsisins, eins 468 1. ) ITreppsnefnd er skyld að lög- um til að leggja á auka-útsvör fyrir miðjan maí-mánuð, eða svo snemma, að niðrjöfnunar-skráin, sem á að fram leggja til sýnis ásamt áætluninni (um tekjur og gjöld hreppsins), geti legið frammi fullar prjár vikur fyrir byrjun næsta reiknings-árs; en reiknings-ár- ið byrjar með fardögum. Fullnægí hreppsnefndin eigi pessari skyldu, pá verðr að kæra hana fyrir sýslunefnd- inni; en að hlaupa í blöð með slíkar sveita-sögur, er pýðingarlaust, og í p e s s u tilfelli pví hégómlegra, sem enginn maðr í Breiðdal mun hafa kært nefndina fyrir, að hún hafi of seint lagt á; svo petta er pannig sam- pykt með pögninni af hreppsbúum; en pað gildir hér sem oftar, að menn eiga að „segja til í tíma“ (p. e. kæra fyrir réttu yfirvaldi), „ella pegja síð- an“ (bæði í blöðum og annarstaðar). 2. ) Sé ekkert pví til fyrirstöðu, eins og jafnvel sumir sýslumenn ætla (t. d. Bjarni Magnússon og fleiri), að leggja útsvar á vinnufólk yfir höfuð, án tillits til, hvort pað á nokkra (arð- berandi) fjármuni við að styðjast, eða jafnvel hvort sem pað á nokkuð eða ekki neitt, auk kaups síns fyrir líðandi ár, pá getr ekkert verið pví til fyrir- stöðu í sjálfu sér, að leggja eins á vinnukonur eins og vinnumenn. Yér erum að vísu á annari skoðun í pessu máli, heldren tízkan og sýslumennirnir sumir; v é r getum eigi skilið lögin svo að pau gefi neina heimild til, að leggja útsvar á vinnufólk, nema pað vitan- lega eigi fjármuni við að styðjast (aðra en líðanda árs kaup). Og pað er svo fjarri pví, að hæstaréttardómrinn 1868 skæri úr gagnvart vorri skoðun, að hann einmitt staðfesti hana; pvíhannbygg- ir úrskurð sinn um, að viðkomendr í og einmitt takmarkaleysi pessa frelsis. — En hjá inum einstöku rithöfundum, sem lifa meðal peirra pjóða, er vanar eru utanafskurði og snoðklippingu hugsananna, svo pær geti birzt moð snöggkliptan, sléttgreiddan kamblcoll og stroknar „upp á móðinn“ — lijá peim höfundum meðal pessara pjóða, sem kallaðir eru gífryrtir og lofa hugs- uninni að skreppa út eins og henni er eðlilegast með leikandi lokka 4 herðar hrokkna, stundum úfna, en á- valt tilgerðarlausa, — kjá pessum höf- undum mun iun einkennilegi ritháttr peirra oftast vera vottr um slcarpa réttlætistilfinning og um sannleilc tilfinninga peirra. Róttlætistilfinning peirra býðr við pví, að hugsa eitt og segja annað, en peim býr í brjósti, eða draga dulur á pað. — Og ef vér

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.