Skuld - 07.04.1880, Side 1

Skuld - 07.04.1880, Side 1
■"Ö G 03 Ph p cá 44 QQ G 'ö S 5 5 © . S 'ce 3 © -»j ’Ph 0 *fco $ • í) r4 iH L £ Ph ^ ; cí Ar : rí-< p í4*-* ^* S « ! h ^ I g © 1 rP CQ k u I 1 8 8 0. t^-0, *-i CD tí4 ® S* ts o o »-• 3 "• W g"o . C/7 feí P" tí' Ot IY. árg. ESKIFIKÐI, MIÐYIKUDAG, 7. APKKÍL. Nr. 103. 25 | 26 27 AlJ)ingis-k«sningar, I. Kostrinn við nýju lögin. 14. sept. 1877 fengum vér ný lög um kosningar til alpingis, og verðr kosið eftir peim í fyrsta sinni í ár. J>að kom fram á pingi, er lög pessi voru par til umræðu, fyrst 1875, er lögin voru feld á pingi, og síðan 1877, er pau náðu fram að ganga, að menn álitu pað, sem verulegast að- skilr pessi lög frá inum eldri, stóran ókost. |>etta sama er mjög útbreitt álit almennings og lcemr jafnaðarlega fram í ritgjörðum í sumum blöðunum. — Afpví að vér og annars allir frjáls- lyndir menn, er skoða petta nógu vand- lega, álítum pað aðallcost laganua, sem hinir álíta ókost, pá viljum vér reyna að sýna fram á petta. það er alveg nauðsynlegt, að menn læri að skilja og meta rétt petta mál og sjá, hvað í pví liggr. Aðalmismunrinn milli pessara laga og inna eldri er sá, að áðr máttu kjósendr gefa hverjum kjörgengum manni í kjördæminu, sem peim sýnd- ist, atkvæði sitt, hvort sem bann var við staddr eða ekki, livort liann vildi taka kosningu eða ekki; utankjör- dæmismenn máttu peir pví að eins kjósa, að peir hefðu boðið sig fram og lýst yfir pví, að peir hefðu hvergi annarstaðar boðið sig; en eftir inum nýju lögum má engan kjósa nerna liann hafi lýst yfir pvi, að hann taki við kosningu í pví kjördæmi, og ein- hverjir af kjósendum mæli með honum til kosningar. — Móti pessu hafa nú margir og pykir pað takmörkun á frelsi kjósanda, að hann megi ekki kjósa hvern, sem hann vill, og segja, aðpað sé ósamkvæmt liugsunarhætti íslend- inga, að „bjóða sig fram;!. í fyrsta áliti sýnist að in nýju lög gjöri takmörkun á frelsi kjósenda. En ef betr er að gætt, mun pað sýna sig, að petta er ekki, og að pau ein- mitttryggja rétt kjósenda. Allir ffiunu játa oss pví, að pað sé eigi til- gangr neins kjósanda, að kasta at- kvæði sínu frá sér til einskis; pví væri pað, pá mundi hann heldr sitja keima og láta vera að greiða átkvæði. — Bæði eftir eldri og nýrri lögunum þarf meira enhelming atkvæða peirra, seni við eru, til að verða kosinn. En sé fleiri, sem hafa nokkra áhangendr pð mun, um að velja, mun sjaldnast sá, er lcosinn verðr, fá nóg atkvæði í fyrsta sinn, heldr verðr oft að tví- prí-kjósa. Setjum nú að á kjörfundi mæti 33 kjósendr; skoðum hvernig fer nú, fyrst eftir gömlu lögunum og svo eft- ir nýju lögunum: 7 kjósendr kjósa A, 6 kjósa B, 5 kjósa C, 4 D og 4 E, 3 F, 2 Gr, 1 kýs H og 1 J. — Nú er B elcki við staddr og vill ekkert með kosning liafa; pað er pað, sem flestir vita, ella hefðu peir kosið hann; en pessir 6 vita petta ekki. 7 vilja hafa A, sem kusu hann, en 26 vilja heldr hafa fjandan á pingi, en liann; pað er að eins litill minni hluti (7/8s), sem hefir traust á honum. J>eir 26 kjós- endr, pó hver peirra vildi helzt fá p a n n, er h a n n kaus, fyrir ping- mann, hefðu pó heldr gefið liverjum, sem vera skyldi: 0, D, E, F, G, H, eða J atkvæði, heldr en A. — Nú er aftr kosið óbundnum kosningum: jpá fær A aftr sín 7 og B sín 6, peir C, D, E, fá 5 liver, G fær 3 og H 2.— Nú verðr að kjósa bundnum kosning- um milli peirra, sem flest atlcv. fengu, og pað eru A og B. jpeir 26, sem fyrir engan mun vilja liafa A, verða nú annaðlivort að gefa honum samt atkvæði, eða kjósa B, eða ganga af íundi. Ef peir kjósa A, pá verðr sá maðr kosinn, sem í rauninni 26 af33 treysta verst; ef peir kjósa B, pá er maðr kosinn, sem neitar að fara á ping eða sitr heima pegar liann kemst við; og gangi peir af fundi, pá verðr A kosinn með 7 samhljóða atkvæð- um. þetta var eftir gömlu lögunum. Eftir nýju lögunum hefði B ekk- ert atkvæði getað fengið, pví hann gjörði ekki kost á sér; pað skulum vér gjöra ráð íyrir að D, F, G og J gjöri heldr eigi. Hér er pá eigi um að velja nema A, C, E og H. A tæki nú sjálfsagt sín 7 atkvæði, pá eru 26 eftir og hlýtr pví einhver peirra C, E eða H að fá 9 atkv. minst. Sé nú kosið um aftr óbundnum kosning- um, er líklegt að annaðlivort C, E eða H fái pegar næga tölu; en skyldi pað samt eigi verða, lilýtr pó einhver peirra að minsta kosti að verða sá, sem flest hefir atkvæði, og pannig að verða annar peirra, sem um verðr kosið með bundnum kosningum, og pannig hlýtr sá kosninguna, en A ekki. J>etta er nú auðvitað að eins til fundið dæmi, og sannar eigi nóg eitt út af fyrir sig. En hver einn getr, ef hann nennir að hugsa um, séð, að dæmin slík mundu æði tíð í reyndinni. Enda liggr pað í augum uppi, að eftir gömlu lögunum hljóta miklu fleiri at- kvæði að fara til spillis eða ónýtis, en eftir nýju lögunum. En slíkt veldr pví aftr, að kosningin verðr fjær pví að vera vottr um vilja meiri hluta peirra, er atkvæði greiða — og pað á hún pó einmitt að vera eftir tilgangi stjórnarfyrirkomulags vors. Hvað hina viðbáruna snertir, að pað sé svo fjarstætt hugsunarhætti vorum, að „bjóða sig fram“ eða „troða sér fram“, pá ætlum vér að hér sé ekki um annað en misskilning að tala, er menn láta glepjast af tómum orða- hljóm. Fyrst mætti svara pví, að pað er satt að vísu, að íslendingar eru núorðn- ir menn óframir, margir hverjir. J>að póti nú samt lítill kostr í fornöld á landi voru. J>að er víst, að hæverskan og kurteysin er fögr, en pað er líka til nokkuð, sem kallast hræsni, hispr, eða uppgjörðar-hæverslca Yér höfum pekt menn, sem vanir voru að vera forsetar á hverri samkomu og full- trúar hvervetna, er kosningar fóru fram, og sem ávalt byrjuðu á pví, áðr en nokkur talaði um að kjósa pá, að peir væri nú ekki færir til pessa, og peir vildu biðja menn að kjósa aðra, er betr væru færir, og létust vantreysta sér í alla staði, létu svo- ganga stund- ! arkorn eftir sér og dekra sér, enpeir p á g u ætíð kosningar, og urðu enda reiðir við, ef pað bar til, að aðrir voru kosnir. Slíkum mönnum er ætíð við brugðið fyrir, live lítið peir láti yfir sér; en er pó ekki aðferð peirra rétt skoðuð vottr um megnasta hroka? Slíkt er alment á landi hér; en vér skoðum pað sem ávöxt af langri niðr- læging og ófrelsi pjóðarinnar, sem vott um leyfar af prældóms-anda. H r æ s n i er ávalt vottr s i ð f e r ð i s- 1 e g r a r s p i 11 i n g a r. Menn mega ekki láta pað glepja sig, að menn verða varir við hræsni hjá mönnum, sem kallaðir eru ogeru í mörgu góðir og merkir menn; pað er pó pó ævinnlega siðferðislegr galli, að tala pvert um hug sér, og pessir sömu menu yrðu b e t r i menn og m e r k- a r i, ef peir hefðu eigi pennan galla. Auðvitað fer illa á pví, að menn „trani sér fram“, en eigi annað hvort

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.