Skuld - 02.08.1882, Síða 4

Skuld - 02.08.1882, Síða 4
76 um munni upp um þaö, að bæði ræða konungs og aðferð öll hafi verið in mesta óhæfa, er nokkur þingbundinn kon- ungurhaíi boðið frjálsu löggjafarpingi. Kon- ungur kvað svo að orði í peirri ræðu, að hann j)óttist hafa ótakmarkað neitunar- vald í stjórnarskrár-málum; en slíkt er jjvert á móti bæði anda og skýrum orðum stjórn- arskrárinnar. Jafnvel hægri manna blöð í Noregi hafa flest öll (nema norska ,,Morgbl.“) ámælt konungi fyrir jjessa aðferð. Segir eitt jjeirra meðal annars: ,, jná verður ekki neitað, að jjjóðveldisskoðanir hafa rutt sjer svo greiðlega og alment til rúms hjer í landi in síðustu ár, að öllum vinum vorr- ar núverandi stjórnarskipunar má geigur af standa. En pví er ekki að leyna, að Selmers-ráðaneytið hefir meira að gjört. en Björnson og hans nótar allir til sam- ans, til að efla útbreiðslu pessara skoðana, svo öfug og jjvermóðskuleg er aðferð j)ess og paulsætni við völd. — Svo sem stjórn- in hefir nú að síðustu fram komið, má J)ví miður fullan kvíðboga fyrir jjví bera, að inar nýju kosningar í haust fari svo, að meiri hluti jjeirra, er kosnir verða, verði jjjóðveldismerm11. petta eru nú inir gætnari vinir konungsvaldsins, er svona kveða að orði. ý>að hefir ávalt siður verið, er jjingi var slitið, að jjingmenn allir sækti konung heim á höll hans eftir jjinglok og vottaði honum hollustu. En nú samjjyktu Jjing- menn á fundi með sjer, að fylgja eigi jjessum sið í jjotta sinni, svo freklega sem jjeim jjótti konungur hafa misboðið Jjing- inu. Egiptalíllld. Yjer skildum Jjar við í síðasta blaði, er stórveldin öll voru gengin á „á rökstóla" í Miklagarði, en Englar og Frakkar lágu með flota fyrir Alexandríu. Egiptar hjeldu áfram að efia víggirðingar sínar við borgina og draga Jjangað skot- vopn. jbótti Englum sem sem ófriðarráð væri, og lieimti flotaforinginn að hætt væri öllum vígbúnaði og hervirkjum á landi; kvaðst ella skjóta á kastalana. Arabi bey tók öllu vel og lofaði að hætta; var nú kyrt um nokkra daga. Jýá urðu Englar Jjess varir, að herbúnaðinum var fram lialdið í kyrjjey með mikilli leynd, og er jjar skjótast af að segja, að 11. f. m. hófu Englar skothríð á kastalana. Yarð Jjar skammvinn vörn fyrir, enda er mælt, að Englar hafi Jjau skotvopn haft, að engra slíkra hafi fyrr neytt verið í hernaði. Ekki unnu Frakkar að Jjessu með Englum, en lögðu brott sínum flota, en j)ó eftir góðu samkomulagi við Engla. Egiptar sleptu sakamönnum öllum lausum úr betrunar- húsum og dýflissum, til að ræna og drepa j)á kristna menn, er eftir voru í landi í Alexandriu; en Jjað var fátt manna, er flestir voru flúnir úr landi eða um borð í skipin á höfninni. Englar skutu að eins á kastalana, en eigi á borgina sjálfa; en ójjjóðalýðurinn innlendi kveikti víða í henni og brann mikið af borginni. Nú hafa Englar náð henni á sitt vald og kom- ið Jjar kyrð á. Arabi situr inni í landi með her sírmm.1 Sama morguninn, sem Englar byrjuðu skothríðina, ætlaði fundur- inn í Miklagarði að kveða tillögur sínar og kosti upp við soldán. En nú lengist starfstími fundarins nokkuð. Ekk- ert af stórveldunum hefir látið í ljósi, að fjau misjjyktu aðfarir Engla. Leiðrjetting. í 157. bl. «Skuldar» þ. á. (bls. 68, a) stend- ur um ('ný lög» að þau sje öll útgefin 15. maí og er það prentvilla fyrir «12. maí». — Frá efni viðaukalaganna um stjórn safnaðarmála er og rangt skýrt (eftir minni). J>au hljóða öll svo: "Skylduvinnu þeirri, er sóknarmenn eiga til að leggja, þá er kyrkja er byggð eða kyrkju- garður, skal sóknarnefndin í sókninni jafna niður. Hafa skal nefndin og umsjón með því, bvernig verkinu er hagað». Ang-lýsingar B o ð s 1) r j e f. j>að er orðið viðurkent með öllum þjóðum, hve góð áhrif að sýningar bafi á verknað og alla framleiðslu (production). Sýningin gefur þeim, sem annaðhvort eru sjerlega hagir menn, eða hafa fundið eitthvað nýtt upp, tækifæri til að gjöra handbragð sitt öðrum kunnugut; hún gef- ur öðrum kost á að sjá, á hverju stigi hver iðn- grein er á þeim stöðum, sem munir eru frá sendir, og hún veitir færi á að kynna sjer að- ferðir og annað, sem menn ættu torveldlega kost á með öðru móti. Sýningarnar eru spegill, þar sem bóndastjettin eða iðnaðarstjettin eða lista- mennirnir o. s. frv. geta skoðað sig sjálfa í. Viðurkenningin um nylsemi sýninga virðist enda farinn að ryðja sjer til rúms hjer á voru landi, sem annarstaðar, og hafa Norðlendingar orðið fyrstir til að ríða á vaðið ineð að byrja dálitlar sýningar. Iðnaðarmannafjelaginu í Ileykjavík hefir nú þótt æskilegt, að á gæti komist almenn sýn- ing íyrir allt land á smíðisgripum alls konar, tóskap, hannyrðum, verkfærum, veiðarfærum, og jafnvel matvælategundum — að svo miklu leyti sem þær eru lagaðar til að koma fram á sýningu — og yfir höfuð á öllum þeim hlutum, sem með handlagi eða vjelum eru gjörvir eða tilreiddir, og hagleikur eða hugvit er í fólgið, og að öðru leyti svo lagaðir, að þeir með hægu móti verða sendir hingað og sýndir hjer. Af hlutum, sem ofstórir þykja til að senda, þykir æskilegt að fá eftirlíki í minni stíl, en að öllu eins, bæði að lögun og stærðarhlutföllum. Sýning þessa hefir fjelagið hugsað sjer að halda í Reykjavík, um þingtímann 1883, og í þvt skyni hefir það valið oss, sem hjer ritum nöfn vor undir, í nefnd til að annast um sýn- inguna, veita móttöku gripum þeim, sem sendir verða, raða þeim niður, og yfir höfuð að sjá um alt, er að sýningunni lýtur. Svo er til ætlað, að þeir gjörendur hlutanna, sem þess eru verðir samkvæmt áliti sjerstakrar nefndar, sem til þess verður valin, verði eftir maklegleikum sæmdir heiðurspeningi úr silfri, eða úr málmblendingi (bronce), eða prentuðuheið- ursskjali. Hvað snertir fyrirkomulag með sendingar á munum þeim, er nefndin væntir eftir, að íslend- ingar muni senda til sýningariunar, þá hefir hún hugsað sjer það þannig, að sá sem sendir hluti til sýningarinnar, borgi flutningseyrinn til Reykja- íkur, en nefndin aftur á móti borgi flutnings- eyrinn frá Reykjavík, fyrir þá hluti, sem kynnu að verða endursendir af sýningunni. Með hverj- um hlut, sem sendur er til sýningarinnar, þarf að fylgja fullt nafn og heimili sendanda, og sömuleiðis nafn og heimiii þess, sem hlutinn hefir gjört, sje það eigi sendandi sjálfur. Einnig ætti að fylgja nákvæm lýsing á notkun þeirra hluta, sem nýir eru eða með öllu óþekktir, og einnig þeim hlutum, sem endurbættir væru, og alþýðu því ekki kunnir. Ennfremur verður hver sá, sem muni sendir til sýningarinnar, að gefa nefndinni til vitundar ina lægstu verðhæð, er hann geti selt þá fyrir, hvort sem þeir eru falir eða ekki. Nefndin áskilur sjer fullan rjett frá eigend- um blutanna, að mega selja muni þá, sem til kaups eru falir og á sýninguna verða sendir, með þvi \eiði, sem á þá er ?ett um leið og þeir eru sendir, og einnig að taka 5o/0 af andvirði þess, er selzt, frá hverjum einum. Vonumst vjer þess, að menn eigi setji meir en sanngjarnlegt verð á hluti sína, því það gæti orðið skaði þeinp er eiga að setja það svo hátt, að enginn vildi eiga, þá sökum verðhæðar; og loks áskiljum vjer oss heimild til að senda til baka aftur þá muni, sem ekki ganga út meðan á sýningunni steudur. Vjer leyfum oss að taka það fram, að vjer óskum að fá að vita með marzpóstum 1883, hverju vjer eigum von á, og enn fremur að hlutirnir komi með strandferðaskipinu og meö póstum, eigi seinna en með júníferðinni s. á. sökum þess að undirbúningur sýningarinnar hlýtur að hafa töluverðan tíma og umsvif í för íneð sjer. En fyrirtæki þetta getur því að eins komizt á og náð tilætluðum notum, að þjer, heiðruðu landar! bver um sig og allir í senn eftir hvers vilja og hæfilegleikum, bregðizt vel við þessu og styrkið oss á þann hátt er að framan er getið. Efumst vjer alls eigi um, að þjer í þessu efni gjörið allt sem í yðar valdi stendur til þess að sýningin geti orðið hlutaðeigendum og þjóð vorri til gagns og sóma. Reyhjavík, 8. rnní 1882. Árni Gíslason. Helgi Helgason. Jón Borgfirðingur. Páll porkelsson. Sigfús Eyniundarson TIl SOLU. — Kvennsöðul/. Ritstj. þessa bl. vísar á seljanda. — Nokkrar nýjar bnrnavöggur. Ritstj. þ. bl. vísar á seljanda. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: J ó n Ó 1 a f s s o n, alþingismaður. Frentuð hjá Einari pórðarsyni á hans kostnað.

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.