Máni - 18.09.1880, Side 8

Máni - 18.09.1880, Side 8
15 M Á N I. 16 Sæðið féll í gðða jörð. Prestur nokkur í Ameríku hvatti í ræðu sinni tilheyrendurna að njóta sparsamlega og hdflega iífsins gæða, en eyða eigi nó sóa meiru en því, er þeir þyrftu til að fæðast og klæðast af. Eæða þessi hafði þau áhrif á söfnuðinn, að eptir messuna héldu tilheyr- endurnir fund með sér og var .' þar í einu hljóði ákveðið að lækka laun prestsins, er voru 1000 dollarar, um 400 doll., svo laun hans urðu eptir það að eins 600 doll. — Sá er afglapi, er frægir sjálfan sig. en vitfiningur sá, er ófrægir eða talar illa um sjálfan sig. — Bleksletta er í sjálfu sér eigi rnikils virði, en ef hún fellur í glas fullt af hreinu vatni, gjörir hún allt vatnið svart, þannig er og með hina fyrstu lygi og strákapör, i sjálfu sér eru þau lítils vírði, en skilja þó eptir blett á raannorðiuu. — Kirkjutollur. í 4.—ð.tölubl. «Mána» stendur ofurlítil bending til yfirstjórnenda dómkirkjunnar, um að tilhlýðilegt væri, að reikningur hennar væri birtur á prenti, þess virðist enn ekki hafa verið gætt, því enn nú hefir ekki neinn reikuingur sést yfir tekj- ur og útgjöld hennar. Vér getum þó eigi ímyndað oss annað, en að vér — og jafn- vel allir landsmenn — eigum heimting á þeira reikningi, og skorum því á yfirstjórn- endur kirkjunnar að láta eigi lengur drag- ast, að birta þann reikning, eins og opin- bera reikninga, Nokkrir Eeykvíkingar. Ný prentað í prentstofu E. fórðarsonar: S.0NÖRE6LUR eptir Jónas Helgason, 2. útgáfa endurbætt og aukin með mörgum og nauðsýnlegum æfingum. Kostar í kápu 1 kr., og fæst hjá fiestum bóksölumönnum á landinu. Efni þessarar ségu, er betra að oss finnst en í mörgum slíkum sögum, og álítum vér hana því af útgefandanum vel valda til að skemmta mönnum, þar efni hennar ekki er spillandi í siðferðislegum skilningi. En hvað málið á henni snertir, þá hefir það fremur daufan blæ, eins og flestar slíkar sögur, er sama tímabil mun hafa framleitt og þessa. AUGLÝSINGAE. jggT’ Ú r b a k k i rauður baldíraður befir verið skilinn eptir í Havsteius búð og má vítja hans á skrifstofu «J>jóðólfs». Pyrra ár < N 0 R Ð U R F A R A » verður keypt hjá ritstjóra «Máua». • — Brennimark Halígríms Andrésarsonar á Austurkoti í Vogum: H A H S ^ J>eir sem enn eigi hafa borgað þau 12 tölubl. af Mána, sem út eru komin, eru vinsamlega beðnir að greiða andvirði hans sem fyrst, annaðhvort til útgefendanna er senda þeim blaðið eða prentstofueiganda E. f>órðarsonar. Nýjum kaupendum blaðs- ins gefst og til kynna að verð þess verður næsta ár 1 króua og 50 aurar og borgist helmingurinn i mars 1881, en hittíjúlí; þeir sem óknúðir borga blaðið í janúar n. á. fá það fyrir 1 kr. (sbr. auglýsingu í aukablaði við 12. tölubl. Mána). — Ef þér þurfió að koma auglýsiugum í blöðin, þá verður þeim veitt móttaka í «Mána» fyrir minua verð en hin blöðin, linan kostar að eins 5 aura. í prentsofu herra E. þórðarsonar verður tekið á móti þeim. Nú hefir blaðið einnig stækkað um helming (24 nr. árg.), svo að það get- ur betur tekið á móti allskonar auglýs- ingum, og tala kaupendanna hefir fjölgað að mun. Útgefendurnir. Sagan af MARTEINI MÁLARA gefin út af Guðm. Hjartarsyni. Kostar 35 a. og fæst keypt hjá flestum bóksölumönnum. Útgefandi: «Félag eitt í Reykjavík». Ritstjóri: ./ ó n a s J ó n s s o n. Prentaður í prentstofu Einars pórðarsonar.

x

Máni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Máni
https://timarit.is/publication/111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.