Máni - 05.03.1881, Qupperneq 1

Máni - 05.03.1881, Qupperneq 1
22. (io.) 1881. M Á N I. Reykjavík, 5. mars. Eptir að síðasta blað kom út 5. f. mánaðar fréttist hið voðalega slys, er vildi til með póstskipið «PHÖNIX», á leiðinni hingað upp, að það strandaðí á skeri fram undan Syðra- Skógarnesi í Miklholtsbreppi í aflíðandi norð- anveðrinu 31. janúar síðast. Náðu skip- verjar allir iandi með illum leik, hafði nokkra þeirra kalið meira og minna, en annar mat- reiðslumaðurinn deyði af því; eru allir hásetar komnir suður að 5 undanteknum, er eigi hafa verið ferðafærir; formaður skipsins dvel- ur þar enn vestra sökum þess. Af skipinu náðist ekkert er teljandi sé, afpóstinum náðist eigi annað en poki með enska póstinum í, og lausi bréfakassinn frá Kaupmh. sem bréf eru þar seinast látin í, og komu nokkurbréf í honum. J>á seinast fréttist af skipinu, var það með öllu sokkið, og er þar með öll von úti að nokkuð náist úr því; er það til- finnanlegur skaði fyrir kaupmenn og aðraer áttu von á ýmsu öðru með skipinu; eru nú flestar nauðsynjavörur á förum hjá kaup- mönnum hér, en vonandi er að úr því bæt- ist með marz-ferðinni, því skrifað var frá Kaupmannah. að hún ætti að byrja 1. þ. m. — Úr bréfi á Kyndilmessu úr Húnaþingi: «Nú eru að jafnaði um 20°kuldi ogstundum yfir 30°ogsamfara hríðar ogharðindi mikil». — Úr bréfi af Suðurnesjum 6. febr.: «Mik- ið var sjávarflóðið hér á sunnudagsnóttina 30. f. m.; þá gekk sjór hér upp um tún og sumstaðar upp að bæjum, og kastaði upp upsa og karfa svo þúsundura skipti, og gátu menn týnt hann rétt við bæjardyrnar, er næstir bjuggu sjónum; varð af þessu björg mikil. Fuglar hafa líka í þessu kasti fundist dauðir og frosnir,niður með sjónum og á ísnum». — Úr bréfi af Rangárvöllum 8.febr. 1881: «Fréttir eru litlar héðan, þó vil eg geta eins 73 atburðar, það var loptsjón — vígahnöttur — sem nokkrir menn sáu hér að kvöldi hins 15. des. f. á. Hnöttur þessi kom upp úr suðaustri og rann til norðvesturs og hvarf með nokkurskonar titrandi hljóði, líkt reið- arþrumu í fjarlægð; sýndist mönnum hann stærri en tungl í fyllingu og tunglið naut ekki birtu sinnar um tíma. Tíðarfarið hefir verið hart og allur fénaður á gjöf síðan með jólaföstu, frosthörkurnar fjarskalegar frá 16 til 21° R. — Sjálfsmorð. í síðastl. janúar og fe- brúarm., förguðu sér 2 stúlkur önnur í Garði en hin í Leiru syðra. þó að c</ ta/aði laeði ent/la or/ manna. tunr/um, cn hefði ekki kœr/eikann, pá væri <></ eins <></ hljómandi ma/in- ur cða hvcllandi b/a/la. 1. Páls p. til Kor. 13. k. l.v. Jafnvel þó það sé stefna vor í blaðinu, að vera svo umburðarlyndir við aðra, sem oss er unnt, og sem ætti að vera mark og mið sérhvers blaðs, er vill nytsamt heita, þá getum vér ekki látið hjálíða, að minnast þess, að dómkirkjupresturinn séra Hallgrímur Sveinsson, lét stefna hér nokkrum bændum, fyrir þá sök, að þeir á sunnudagsmorgni hefðu sent skip sín suður á nes til fiskjar, og leit svo út sem hann vildi fá þá sektaða fyrir helgidagsbrot. f>egar þeir mættu hjá bæjar- fógetanum, munu þau úrslit hafa orðið á því máli, að þeir alls ekki voru sekir í neinum helgidagsbrotum samkvæmt helgidagatilskip- uninni, svo það féll þannig niður. þ>að finnst eins og eðlilegt, þó menn í þessum harðindum hafi frelsi til þess óáreittir að leita sér bjargar, einkum þegar hér var ekki um annað að tala en að þeir fóru sem aðrir 74

x

Máni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Máni
https://timarit.is/publication/111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.