Fróði - 09.06.1880, Síða 1

Fróði - 09.06.1880, Síða 1
14. blað. Aknreyri, miðvikndaginn 9. jnni 1880. 157 158 159 Nokfeur orð um peningaverzlun. I. „Auðurinn er afl þeirra hluta sem gera skal“. |>ennan málshátt þekkja allir, og allir vita líka að hann er sann- ur. Menn kannast nú orðið almennt við, að stórmiklar endurbætur mætti gera í pessu landi, ef efnin leyfðu pað, og vita að margar slíkar endurbætur gætu borgað sig vel og sumar jafnvel margfaldlega, ef pær væru gerðar, sjer í lagi margs konar jarðabætur, garðlög, sljettanir, vatnsveitingar og fleira og fleira. En þegar spurt er að pví hvers vegna menn geri svo lítið af pessum enðurbótum, pá er svarið jafnan: „af pví efnin vantar til pess“. Margur segir: „Ef jeg gæti látið gera pað og pað við jörðina mína, pá er jeg viss um, að bún gæfi af sjer svo og svo miklu meira bey heldur enn nú, og pá mætti bafa bjer svo og svo miklu fleiri skepnur; kostn- aðurinn ynnist fullkomlega upp á fám árum og eptir pað yrði jarðabótin hreinn arður; en allt strandar á pví að mig vantar nokkur bundruð krónur til að leigja verkamenn til pess að gera jarða- bótina eins vel og eins fljótt eins og pörf er á, svo bún geti orðið í góðu lagi og að fuflum notum. Jeg á ekki sjálf- ur peninga til pessa, og jeg get eigi fengið pá að láni, pví peninga er hvergi að fá lánaða, jeg er búinn að reyna til prautar að leita peirra“. p>ctta getur nú aflt satt verið, sem maðurinn segir, enda verður ekki ofsög- um sagt af peningaeklu peirri, sem á sjer stað í landinu; og bún er auðvitað fyrst og fremst sprottin af fátækt manna, en fátæktin aptur að mestu leyti sprott- in af skorti á hyggindum, dugnaði og sparsemi alls porra manna. En pótt minna sje af hyggindum, dugnaði og siiarsemi heldur enn vera ætti og vera mætti í landinu, og aptur meira af fátækt enn vera pyrfti, pá er ásigkomu- lagið ekki svo aumt og peningaeklan eigi svo mikil, að eigi sjeu í landinu margir menn, sem eiga hver í sínu lagi meira og minna af peningum, sem peir eigi nota í svipinn, og gætu ljeð öðrum um tíma, ef peir pyrðu pað og ættu víst að fá pá aptur, pegar peim liggur sjálf- um á. En skilsemi skuldunauta vor á meðal er eigi eins mikil og bún ætti að vera, og hinn allt of almenni skortur á henni gerir pað að verkum, að sá sem peninga á aflögu, sjer sjermeiri bag við að geyma pá arðlausa, pangað til bann parf á peim að balda, heldur enn að lána pá öðrum gegn loforði um vöxtu og vís skil, pví reynslan befir svo marg- faldlega sannað, að ekki er gott að eiga undir slíkum loforðum. Margir sem talsvert eiga af peningum og ætla sjer eigi að nota pá um langan tíma, taka pað ráð að lána pá burt úr landinu í önnur lönd, einkum pjóðfjelagi Dana, eður, sem er bið sama með öðrum orð- um sagt, peir kaupa dönsk ríkisskulda- brjef. Og pað eru eigi að eins einstakir menn, sem pessum brögðum beita; land- stjórnin sjálf og flestir stjórnendur al- mennra sjóða ganga á undan öðrum með pessu eptirdæmi. J>að er eigi svo lítið fje, pegar miðað er við fámenni og fá- tækt landsins, sem landið eða pjóðfjelag- ið befir dregið saman í sjóð pessi fáu ár, sem liðin eru síðan pjóðin sjálf tók við umráðunum yfir efnahag sínum; en mestur hlutinn af pessu fje befir hingað til verið lánaður Dönum. Auk landsjóðs- ins og viðlagasjóðsins, sem er dilkur við landsjóðinn, eiga landsmenn allmarga smæn-i sjóði, sem flestir eða aflir fylgja sömu reglu; og enn eru í landinu eigi svo fá fjelög, er hvert fyrir sig á sinn sjóð og ávaxtar bann með sama hætti, með pví að lána pjóðfjelaginu danska peningana í ríkisskuldir pess. {>annig hefir bókamenntafjelagið petta og vjer erum hræddir um að jafnvel búnaðarfje- lag suouramtsins, sem á 11—12 púsund krónur í útlánum, láni pær eigi allar bændum á Suðurlandi til búnaðarbóta, heldur meira eða minna af peim Dönum eptir binni almennu reglu, en reikningar fjelagsins, sem pað gefur út í skýrslum sínum, er eigi nóg sundurliðaður til pess petta sjáist með vissu. Svo mikið er víst, að búnaðarsjóðir hinna amtanna fylgja reglunni. Yjer nefnum einkum búnaðarfjelög og búnaðarsjóði af pví péirra ætlunarverk er eingöngu að efla búnað- inn í landinu, en til einskis vantar fje eins tilfinnanlega eins og einmitt til að bæta hann. J>að væri eigi rjett, pegar minnzt er á petta, að drepa eigi um leið á pað, sem er stjómendum landsjóðs og annara sjóða til afsökunar í pessu efni; pví áð- ur enn menn ásaka pá fyrir pað, að peir lána peningana út úr landinu í staðinn fyrir að lána pá til eflingar innlendum atvinnuvegum og dæma pessa aðferð ó- pjóðlega, eða óbolla pjóðinni og landinu, pá heimtar sanngirnin að litið sje á alla málavöxtu, Eyrst er pá að líta á pað, sem sjálfsagt er aðalorsökin til pess að stjórnendur sjóðanna setja pá fremur á vöxtu hjá Dönum enn landsmönnum sjálf- um, og pað er að pjóðfjelagið danska gefur hærri vöxtu eða leigu af láninu heldur enn hjer á landi er gefin. Hjer banna lögin að lána út almannafje nema gegn tryggu veði, og menn hafa varla annað tryggt veð til að setja fysir lán- inu enn fasteignir. En svo banna lö'gin í annan stað að heimta hærri peninga- leigu enn 4 fyrir hundrað pegar fasteign er lögð að veði fyrir láninu. Láni mað- ur danska ríkinu peninga, eður kaupi dönsk ríkisskuldabrjef, pá heitir pað að vísu svo, að maður fái ekki meira enn 4 í leigu fyrir hundrað, en pað er eigi svo í raun rjettri; maður fær hærri leigu. pví til pess að fá ríkisskuldabrjef, sem hljóðar npp á 100 krónur, parf ekki að leggja út 100 kr. heldur nokkuð talsvert minna. |>essi mismunur á pví, sena skuldabrjefið kostar og pví sem pað hljóð- ar upp á, er stundum meiri og stundum minni. Vjer skulum nú setja að bann sje einn tíma 10 kr. eða að 100 króna, skuldabrjef fáist fyrir 90 kr. og af pess- um 90 kr. fást pá 4 í leigu um árið. Setjum að einhver sjóður eigi 9000 kr. Kaupi hann ríkisskuldabrjef fyrir afla inn- stæðu sína, getur hann fengið skuldabrjef fyrir 10000 kr. og í ársleigu af peim 400 kr. En láni hann einstökum mönnum pessar 9000 kr. móti fasteignaveði pá fær bann ekki nema 360 kr. í vöxtu. 1 annan stað er að líta á pað, að ef sá sem hefir hönd yfir sjóðnum vildi hafa sjóðinn til að lána hann einstökum mönn- um, pá kostaði pað hann langtum meira ómak og fyrirhöfn; hann yrði pá að eiga við marga og ef til vill misjaína skuldunauta, sem koma til hans smátt og smátt, ymist til að fá lán eða skila láni, og nokkuð af fjenu yrði pá tíma og tíma að bggja arðlaust. |>eir sem lán vilja taka eiga eigi ætíð sjálfir fast- eign til að leggja að veði fyrir láninu, heldur verða að fá hana ljeða til pess hjá einhverjum jarðeiganda. |>eir koma pá einatt tfl pess, sem hefir peningana undir höndum, með veðleyfi, sem peir hafa útvegað sjer, en eru eigi svo löguð, að óhætt sje að lána móti peim; par fylgh’ eigi með nein sönnun fyrir pví, hvers virði fasteignin sje, engin sönnun fyrir pví, að hún sje eigi áður veðsett öðrurn o. s. frv.; lántakandi verður pví að fara svo búinn heim aptur í petta sinn til að útvega sjer pau gögn sem vantar, og til pess kann hann að purfa eigi svo stuttan tíma, en á meðan bggja

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.