Fróði - 06.06.1882, Blaðsíða 2

Fróði - 06.06.1882, Blaðsíða 2
7G. bl. í R Ó Ð 1. 1882. 184 nokkur slík lög verði sett, svo að þau brjóti eigi niður með öllu rjett pegnanna. J>að virðist pó sannarlega eigi rjettvíst, að binda menn slíkum lögum, enda geta menn pá aldrei vitað, hver hinn sanni rjettur peirra sje, ef peir geta búizt við pví, að pótt peir fullnægi öllum fyrir- skipunum peirra laga, sem í gildi eru á peim eða peim tíma, að eptir á, og éf til vill löngu eptir á, verði peim lagðar á herðar nýjar kvaðir, nýjar skyldur, ný gjöld, beint í peim hinum sömu efnum. J>að virðist auðsætt, hvert rjettlæti í pví er fólgið, að löggjafinn komi 3 mánuðum eptir, að pegnarnir hafa fullnægt öllum peim skyldum, sem peim bar að full- nægja eptir pá gildandi lögum, og segi við pá: „Satt er pað, að pjer hafið í alla staði fullnægt fyrirskipunum lag- anna, og pað er ekkert upp á yður að klaga. En nú póknast mjer að bæta við nýrri kvöð, er pjer reyndar gátuð ekkert vitað um, er pjer greidduð pað gjald af hendi, er lögin lögðu fyrir yður að greiða; pví að mjer hafði pá alls eigi dottið sjálfum neitt slíkt í hug.“ Sjer er liver rjettarvissan!! Og hjer er eigi að eins að ræða um, að auka gjald pað, sem áður var, eða leggja á nýtt gjald, heldur líka beinlínis að svifta burtu peim rjettindum og pví gjaldfrelsi frá eldri gjöldum, sem pegnunum eru veitt með lögunum 4. nóv. 1881. Yjer vitum eigi hvað er ólagalegt, óviðfelldið og ósann- gjarnt, ef eigi slík aðferð, og pað væri að vorri ætlun vanvirða fyrir alpingið, ef pað færi að leggja samþykki sitt á slík lög; vjer fáum eigi betur sjeð, enn að sampykki alpingis væri ljós vottur pess, að lagahugmyndin væri pví sannarlega eisi Ijós, eða að pað ljeti sjer pað í Ijettu rúmi liggja, hvereu lögin væru, sem landsmenn ættu að hlýða; hvort rjettarvissan væri nokkur eða engin, Og oss furðar sannarlega á pví, að ann- ar eins lagamaður og ráðherra íslands er talinn, skuli gera sig sekan í slíkri lagasetningu, hvort sem hann hefir tek- ið hana Upp hjá sjálfum sjer, eða látið leiðast tíl hennai' af fortölum og ráðum annara, og vjer verðum að ímynda oss. að bráðabyrgðalög pessi sjeu fremur til orðrn fyrir ráð einhverra annara, sem telja sig kunnuga landsháttum og ósk- um landsmanna, og eru nógu póttafullir til pess, að pykjast hafa fullt vit á lög- gjafarmálum, pótt peir lítið hafi; en pað er illa farið, efráðherrann fer svo að ráðum annara, að hann láti sjer á litlu standa hvort pær ráðstafánir, úrskurðir eða lög, sem hann gerir og setur, sjeu vel hugsuð eða eigi, 0g allra helzt pegar shk lög eru breyting á þeim lögum, sem alpingið hefir sampykkt sama árið. Oían á alla þessa galla, sem þegar eru faldir á b.áðabyrgðalögun. um 16. lebr, þ. á., þá er enn einn. og hann er sá, að þau eiga að fá g.lfli um allt land daginn eptir, að frá ersagtí sfjórnarííðindunum deild- 185 186 inni B, og því að ininnsta kosti heil- um mánuði eða meira, áður enn alla landsbúa getur með nokkiu móti.rennt grun f, að slík lög sjea til orðin. Pað virðist þó sannarlega sanngjörn krafa, að landsbúar g e t i fengið vitneskju um, að þau eða þau lög sjeu út kom- in, áður enn af þeim er heimtað, að þeir hlýði þeim. JÞeirri reglu hefir og verið fylgt hingað til, og við þann grundvöllinn á að styðjast sú ákvörð- un í lögum 24. dag ágústmánaðar 1877 uin birtirig laga og tilskipana, að lög skuli öðiast gildi, þá er 12 viknr sjeu liðnar frá þeim degi, að sagt sje frá því í stjórnartíðindunuin deildinni B, að lögin sjeu út komin. Það væri og sannarlega heidur eigi rjett aðfeið að heimta kvaðir af inönuum, sem þeir ekkert vita um, og geta eigi vitað um; og meira að segja, að uin þessi lög gæti hæglega farið svo, að sýslumenn- imir sjálfir, sein eiga að heirnta gjald það, sem fyrir er skipað í lögunum, verði eigi allir búnir að fá þau í hend- ur, er þeir eiga að heimta gjaldið sanian á manntalsþingunum. Og þótt þeir verðí búnir þá að fá þau, þá verða þeir fyrst að heimta skýrslur af ölium hreppstjórum, hver í sinni sýslu, hver aflinn hafi verið frá 1. degi sept. til 31. dags deseinberin. 1881, ef gjald- heimtan á að vera nema rjett til mála- myndar og af handahófi, og þær skýrsl- ur geta þeir fæstir fengið fyrir mann- talsþing; en eptir lögum 4. d. nov. 1881 var alls engin ástæða, hvorki íyrir formenn að telja fram þann fisk, nje heldur fyrir hreppstjóra að iieimta skýr.du um hann. Pað er hvorttveggja, að þessi Oráðabyrgðalög cru gallalög, enda vit- uin vjer eigi betur, en að allir ljúki upp um þau sama munni, að þess hefði verið óskanda, að þau heíðu aldrei út komið, og það hlýtur að verða ógeðfellt starf fyrir dómendurna, ef til þeirra keinur, að dæma menn til út- láta eptir þessuin löguin, ef þeir geta annars eptir þeiin dæmt. Skrifað í apríl 1882. §hýrsla Magnúsar þórarinssonar til sýslunefndar Suðurþingeyinga um tóvjelar. Eins og hinni heiðruðu sýslunefnd er kunnugt, hefi jeg dvalið erlendis næstlið- inn vetur til pess að kynna mjer tóvinnu vjelar, og helztu undirstöðuatriði við notk- unarmáta þeirra. Var tilgangur minn í fyrstu sá, að komast eptir, hvert eigi mundikoslu nokkurrar þeirra vjela, er lík- legar sýndust til pess að geta orðið al- mennar lijer, og á þann hátt orðið til þess að auka og bæta ullarvinnuna í land- inu, eður þá að öðrum kosti, að nokkuð það yrði út af vjelunum dregið, sem mið- að gæti henni til efiingar og framfara. Jeg vil nn leyfa rnjer að gera sýslunefnd- inni grein lyrir, hvers jeg hefi orðið vís- ari i þessu efni. Skal jeg þá fyrst geta hinna venjulegu tóvjela, eins og þær kom< fyrir í heild sinni á klæðaverksmiðjun og eru þær þessar: 1. Kembingarvjelar, Kartemaskiner, 2. Spunavjelar, Spindemaskiner, 3. Vefstólar, Vevemaskiner, 4. Tvinningarvjelar, Tvinnemaskiner, 5. þvottavjelar, Vaskemaskiner, 6. þerrivjelar, Svingemaskiner, 7. þófvjelar, Valkemaskiner, 8. Lókembuvjelar, Rumaskiner, 9 Lóskurðarvjelar, Overskærmaskiner 10. Gufunarvjelar, Dekatermaskiner, 11. Burstunarvjelar, Börstemaskiner, 12. Klæðarammar, Klæderammer, 13. Dúkapressur, Klædepresser. Jeg vil nú stuttlega minnast á hverja einstaka vjel út af fyrir sig, eptir þvi sem jeg hefi fengið færi á að kynnast þeim. 1. Kembingarvjelarnar. þær eru dýrastar og margbrotnastar allra tó- vjela. Vanalega ganga þær fyrir vatns- eða gufuafli, en síður fyrir handafli þó það geti átt sjer stað, ef þær eru ekki of stórar eður umfangsmiklar til þess. Heil kembingarvjel er í raun og veru fjórar vjelar, er taka við hver af annari þannig, að fyrst rífur ein þeirra ullina í sundur og blandar henni saman, því næst taka við hin önnur og þriðja er kemba ullina og loks hin fjórða, er kembir hana síðast og býr til úr henni mjóa lopa undir spuna- vjelina. Hinar þrjár síðar töldu vjelar eru uefndar eitt «sett» af kembingarvjelum, vegna pess að þær verða að fylgjast að, auk hinnar fyrstu. Verð þessara vjela er mjög misjafnt eptir stærð þeirra; þær ódýrustu, sem hafa 1V« al. breið kembi, kosta fullar 3000 kr. en hinar dýrustu eð- ur fullkomnustu, sem hafa kembin 2V» al. breið, um 8000 kr. En gangi þær fyrir nægilegu afli, t. d. vatnsafli, ge.ta þær kembt eptir stærð frá 50—100 pd. ullar á dag, sje ullin hæfilega undir búin og fituð. 2. Spunavjelarnar: eru tvenns konar, kraptspunavjelar, (er ganga fyrir vatns eða gufuafli) og handspuuavjelar. Hvorartveggju eru mjög mismunandi að stærð og verði; kraptspunavjelar, sem spinna frá 50—80 pund bands eða þráð- ar á dag, kosta frá 12—1800 kr. Hand- spunavjelarnar kosta eptir stærð frá 150— 300 kr., og getur einn rnaður með hand- krafti spunnið á þær frá 10—15 pund þráðar á dag, ef ullin er áður lcemd og lopuð á kembingarvjel. A engar spuna- vjelar veröur ullin spunnin, uema hún sje áður kembd í kembingarvjel. 3. V e f s t ó I a r : þeir eru tvenns kouar; þeir er ganga af vatns eða gufuafli og handvefstólar. Hinir fyrnefndu kosta frá 12—1400 kr., og vefa þeir frá 20—30 al. af tvíbreiðum dúkum á dag. Handvef- stólar eru margs konar, en lijer skai ein- ungis getið hins nýuppfundna Albinusar- vefstóls; í honum getur einn maður oflð frá20—30 al. af' 1—1V» al. breiðum dúk. Kostar hann alreiddur frá 4—500 kr. 4. Tvinningavjelar: þærganga

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.