Fróði - 02.10.1883, Síða 4

Fróði - 02.10.1883, Síða 4
115. bl. I E Ó Ð 1. 1885 298 299 3UU J>að sem af sumri er má kalla bið hag- stæðasta, að sönnu hefir heldur verið purkalítið, en stórrigningalaust og optast hægviðri. Grasvöxtur í góðu lagi. Almennt húið að hirða töður með beztu nýting, og pað sem af engi hefir verið slegið hefir verið hirt jafnóðum. Á Djúpavog gera menn sjer von um 75 aura fyrir ullar pundið. 20—22 fyrir málsfisk. 50 kr. fyrir hákarlslýsi. Yerzl- unarstjóri S. E. Sæmundsson kom hing- að á Djúpavog á skipi sínu á leið sinni til og frá Hornafjarðarós, vegna stór- skulda við fastaverzlanina gátu menn pví miður of lítil kaup átt við hann, en lífgandi áhrif hafði hann pó á verzlan- ina yfir höfuð. — Á Berufirði eru Norð- menn farnir að veiða síld, og hafa peir reist hinn fyrsta verskála sinn á Beru- fjai ðarströnd. Fagna menn pví almennt og vona að peir fjölgi. Að áiiti skyn- berandi manna hvað Berufjörður vera vel lagaður til síldarveiða og ekki vant- ar að mikil síld gangi ekki einatt inn á hann. Nýlega hefi jeg heyrt að Norð- menn væru búnir að 'veiða par 100U tunnur af smárri síld. Síðari part júlí og pennan mánuð hefir verið allgóður fiskiafli á Berufirði. — 13. p. m. varð fyrrum verzlunarstjóri Kammerassessor Weyvadt bráðkvaddur að heimili sínu Teigarhorni. Að kveldi hins 16. p. m. kom hval- kálfur hjer um bil 20 ál., inn um Ilorna- fjarðarós, og bar hann upp á eyri rjett austan við meginál óssins. við næstkomandi nýár eptir pessum reglum, en jafuframt óska jeg pess, að menn kosti kapps um, að skulda sem minnst, svo rentugreiðslan verði peim eigi tilfinnanleg. Jeg vona að engin berji pví við, að peim komi pessi leiga af lánum á óvart, par sem öllum við- skiptamönnum fjelagsins hefir mátt vera pað kunnugt, að rentugreiðslan hefir verið boðuð eða ráðgjörð í tvö næstliðin ár. Á pessum sama fundi var gerð sú lagabreyting, að fjelagið skyldi hættaað seljahlutabrjef, til pess ekki að standa hlutaeigendum í vegi fyrir pví, að pau gætu hækkað upp úr ákvæðisverði þeirra. II1 u t a b r j e f pau, er fjelagið hefir selt eru 2000 aðtölu,og stofnfje p e s s p a n n i g 1 0 0, 0 0 0 k r ó n u r. Akureyri, 14. september 1883. Tryggvi Gunnarsson. framkvæmdarstjóri. — Jörðin Garður í Enjóskadal, fæst leigð til ábúðar frá næstkomandi far- dögum, eða til kaupa fyrir 2400 kr. Lysthafendur snúi sjer til herra J. V. Havsteens á Oddeyri. Akureyri 21. srpt. 1883. Tr. Gunnarsson. — Oröasafn íslenzkt-enskt og enskt- íslenzkt með lestraræfingum og mál- íræði, eptir Jón A. Iljaltalín, innhelt 4,50 a. Islenzkt-enska oiðasafnið eitt sjer, innheít 1,50 a., íæst hjá flestum bókasöluinöunum á landinu. Auglýsingar. Á aðalfundi Gránufjelagsins 12. septemb. 1881, var sú sampykkt gerð, að taka skyldi rentur af skuldum við verzlun fjelagsins, en vegna hinna miklu harðinda næstl. ár, og par af leiðandi vandræða manna á milli, var pað sam- pykkt á aðalfundi fjelagsins haustið 1882, að fresta skyldi framkvæmd á rentu heimtunni. En nú hefir aðalfundur Gránufjelagsins, er haldinn var 12. p. mán., ákveðið, að heimta skyldi rentur af skuldum peim er ógreiddar verða við næstkomanda nýár, og fjelagið skyldi gjalda leigu af pví er viðskiptamenn pess ættu inni hjá pví. Eundurinn skoraði á mig að sjá svo fyrir, að pessu verði framgengt samkvæmt fundarálykt- uninni, er pannig hljóðar: „Enginn af viðskiptamönnum Gránu- fjélagsins má skulda meira en V* eða 25°!o við hvert ngár, móti vöruni og peningum eða geningaígildi því, er hann leggur inn ár livert, nerna liann þá greiði 6% af því, sem þar er framyfir. Sömideiðis greiðir fjelagið vexti af því, sem viðskiptamenn þess hafa átt inni frá bgrjun árs til ársloka“. Samkvæmt fundarályktun pessari, verð jeg að mæla svo fyrir, að verzlunar- stjórar Gránufjelagsins reikni rentur — Metúsólem tíuttormsson á Hjáhn- aisstoðum í Loðmundarfirði selur hjer epiir allan greiða og gestbeina, er menn bíðja ura og hanu gcíur úti látið, án þess þó að skulddinda sig til að hafa til það er um kynni að verða beðið. — Silfurbúinn kvennpísknr heíir nýlega týnst á Akureyri eða Oddeyri eða þar í grend Útgef. „Fróða„ vfsar á eigandann er vill borga rífleg fund- arlaun. —• Snemma í ágúst tapaðist fra þingnesi í Borgarflrði, grár hestur ó- markaður hjer um bil 12 vetra, velgeng- ur, dálítið dekkri á fax og tagl ; fremur stiggur, uppalinn í Skagafirði. Sumarliði póstur á hestinn og óskar að honum sje komið á leið sína fyrir góða borgun. — Tapast hafa tveun pör bandreipa a veginum frá Sióra-Eyrarlandi að Blórast- urvöllum, sein finnandi er beðinn að halda til skila til bóksala Frb. Steiussonar á Akureyri mót góðum fundarlauuum. — Poki með ymsh i, belir lundist a Akureyri. Geymdur hjá Sigurði verzlun armanni Laxdal, einnig er geymdur hja sama poki með tveim gjörðum, er fundist hefir á Akureyri. — Á veginuin fyrir framan Aknr- eyri hefir nýlega fundizt nýsilfuibúinn karlroannspískur, sem eigandi má vitja í picntsmiðju „P’róða“. Fáeiii oi*ð iiiu sullavclli- ina lifer í lantli eptir Dr. med. J. Jónassen. |>að er kunnugt, hversu algeng sulla - veikin (meinlætin, innanveikin, lifra r- veikin) er hjer á meðal vor og er sár- grætilegt til þess að vita, að íslendingar skuli alls ekkert hirða um að stemma stigu íyrir henni, prátt fyrir pað, pótt marg- opt sje búið að brýna fyrir þeim, hver sje sú eina og sanna orsök. Jeg tek pað upp aptur, pað er sárgrætilegt, já hörmulegt, að vita til pess, að dags dag- lega má óhætt gjöra ráð fyrir, að ein- hver sýkist af veikinni. Jeg hefi fengizt svo mikið við penn- an sjúkdóm, að jeg get af eigin reynslu talað um hann betur en nokkur annar maður, og í hvert skipti, sem jeg hefi haft tækifæri til að kryfja lík sullaveikr- ar manneskju, hryllir mig við að hugsa til orsakarinnar. |>að er hörmulegt að horfa upp á allar þær pjáningar, sem þeir líða, sem verða fyrir pessum sjúk- dómi, og það því hönnulegra, sem það er optast fólk á bezta aldri, sem kippist burt. Hver er orsökin? |>að eru lxund- arnir, það er frá þeim, sem bandormur sá eða partur af honum (egg) berast inn í manneskjuna og verða par að sull- um, og sannarlega getur petta orðið með mörgu móti, sem jeg við annað tækifæri betur skal skýra iyrir almenn- ingi. Hvaðan fá þá hundarnir þessa háskalegu bandorma ? peir Já þí af því að jeta í sig sullina úr sauðkindinni- Hversu óttalegur ábyrgðarhluti er pað pví eigi fyrir sérhvern af oss, að hafa ekki hinar mestu gœtur á pví, að hund- arnir eigi nái til að jeta í sig sulli úr kindunum. llver sá, sem er því svo ó- fyrirgefanlega hirðnlaus, að fleygja sull- um, pegar kind er slátrað, burt frá sjer, í stað þess að gæta þeirra nákvæmlega, þangað tíl pei.n er komið í forina eða þeir eru grafnir í jörðu, hann getur, ef til vill haft pað á samvizku sinni, að hafa orðið til þess, að verða bani ann- ars manns, ef til vill, bani barns síns eða nánustu ástvina. Er þetta ekki ótta- leg tilhu:ISun!, Landar góðir! Hug- leiðið petta alvarlega. Öjerhver hús- bóndi ætti nú í haust, pegar slátrað verður, með hinum inesta strangleika að heimta, að öllum sullum sje fleygt í forina eða þeir grafnir í jörðu, svo hund- ar nái eigi í þá og engnrn hundi ætti með nokkru móti að líðast, að koma par nærri, sem verið er að slátra, pví ineð þessu inóti má takast að bjarga mörgu dýrmætu mannslífi. |>eir hundar, sem nú pegar hafa í sjer pessa band- orma, eru mönnum mjög hættulegir, og hafið því hina mestu varúð á, að láta hundana eigi komast að vatnsbólum eða vatnsfötum og ef til vill eitra vatnið; forðizt að láta pá sleikja innan matarí- lát eða koma nálægt peim eða láta pá vaða innan um allt húsið og forðizt að láta börnin vera að leika sjer að hund- unum. Hugsið út í það, að hjer er ef til vill hinn skæðasti óvinur á ferðinni. Jeg orðíengi svo eigi þessar línur, en vona og treystí pví, að þær pó kunni að veróa til pess, að sem flestir geti pessu mikilsvarðandi máli gætur. Jeg mun síðar í haust gefa út hinar ágætu athugasemdir eptir Dr. Krabbe með nokkrum viðauka, og mun þeim verða útbýtt ókeypis á sem tíest heimili á landinu. Utgefaudi og preatari: Björu Jónssoa,

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.