Suðri - 17.02.1883, Page 3

Suðri - 17.02.1883, Page 3
15 5 af þvi veatanpósturinn var kominti. Og menn fengu þær frettir, aö bieön aö vestan fengjust ekki fyr eu næsta rlag, þegur póstskipið vœri farið. V ið það urðu menn að láta sér lynda. En ofboð var það ólíkt því, sem talað baföi verið um morguninn, sem menn sögðu um kvöldið. Blessaður póstmeistar- iun hlaut þenuan dag að reyua það, að oþjóðarhyllin or stopul». Um kvöldið var ekkert minnzt á viturleik bans og ráðsnilld. Nei, sussu, nei. A laugardagsmorguninn um dag- málabilið fengu menn svo bréf sín aö vestan. Og þogar póstskipið var kora- m út fyrir eyjar og fór með fullurn gufukrapti út flóann, sátu menn og voru að telja saman bréf þau og böggla, yr menn höfðu fengið með vestanpóst- inum og nauðsynlega þurftn að kom- ast til Hafnar með miðsvetrarferðinni. Pað verður allt að bíða næstu ferðar, svo er ráödeild og nærgætni póstmeist- arans fyrir að þakka. Póstmeistarinn á þó að vita, að þar sem alþingi hefir svo mjög barizt fyri-r þessari miðsvetrarferð, þá hcfir það ekki ætlazt til, að eiuhver landsfjórð- ungur yrði töluvort afskipta af henni tynr það, sem fljótfærir mcnn kynnu að kalla leik úr póstmeistaranum. Þó nauu taki bréf þau og seudingar, er neinlmis eru send að vestan til Hafn- ai, þá má hann þó að líkiudum manna bezt vita það, að sá hluti af brefum og sendingum er eigi all-lítill, er kem- ur víðsvegar frá ofan úr svoitum með póstunum og gengur gegnum hendur manna hér til Halnar. Enn fremur eru margir þeir, er engan þekkja í Höfn, en eiga frændur eöa vini hör og skrifa þeim og biðja þá, aðanuastum, að fá þetta eða hitt keypt í Höfn og seut með næstu ferð. Margt af þessu er mjög áríðandi fyrir hlutaðeigondur. En svo fltur út, sem póstmeistarinn hafi ekkert af þessu haft í huga. þ>ví það liggur í augum uppi, a<) hægt var fyir hann, að afgreiða allt, sem kom peð vestanpóstinum á föstudagskvöld- ið, taka svo á móti bréfum og send- mgum kl. 9—11 f. m. á laugardaginn og láta póstskipið fara um hádegi. Og það hefir sannast að segja litla þýð- ingu, þó póstsldpið bíði hér á höfninni svo sem 3 tíma, í samanburði við þann óhagnað, sem heill landsfjórðuug- ur getur haft af því, að skipið er lát- ið faia 3 tímum fyr, þegar eins stend- ur á og í þetta sinn. pví verður eigi neitað, að aðferð póstmeistarans í þessu máli sýnir skort á lipurð og lægni í embættisfærslu. Ug sá skortur á lægni getur, ef eins er á lialdið og í þotta sinn, orðið heil- urn landsfjórðungi að miklu meini og til mikils óhagnaðar. Vér teljum víst, a þmgið að sumri muni nákvæmlega geta gætur að afgreiðslu póstskipsins g póstanna og ef svo væri, að ýms- tin“Ur væru á’ lia muni þær sæta ýðilegum átölum af þingsins hálfu. luuleiidar fréttir. , III. Að vestan. Ur Oy grímsfirði bréf flá i héðan fáar uyda& 1882: Frétt aíðan áleið’ haistið ' máttt.heit að o'ofo íHnu Ustlð’ svo ekkl ei þola lundum til muna enn þ er það hentugast, því huyforöi er bæði lítill og slærnur, enda or nú víöast fátt af fé epitir, allvíðast ekki nema kúgildi jarðanna og hjá einstökum bændum nokkuð yfir þaö, ein og tvær kýr á búi, eu hross fiest rekin vestur að Breiða- tirði og gefin þar út á haga. Fá heirn- ili eru alveg sauölaus hér í sýslu, eu þó nokkur. Ógæl'tasamt hefur verið til sjóarins og fremur tiskfátt við titein- grímsfjörð. Hlulir munu vera um 20 —400 hndr. En á Vatnsnesi og við Miðtjörð frá 000—ltíOO. Nú er hér uorðanhríö með 8 stiga frosti á lleau- mur; heilsufar má heita heldur goll nú hér í sýslu. Úr ísafjarðarsýslu, bréf úr Æðey 2. jan. þ. á.: Tíðarfar hér vestra hjá okkur hefur verið ið erfiðasta, bæði í haust og það som afer vetrinum, cink- um í uorðurhlula sýslunnar. Hafís og frost voru hér í allt sumar; gras lítið, sumstaðar ekkert, nýting slæm og þar af leiðandi lítill og dýr heyfengur; það má að dæmi hafa, aö fyrir heykapat bauðst á Isafirði 8—10 krónur og fekkst þó ekki. I Grunnavíkurhrepp, sem er mjög fátœkur, varð að farga 25 kúm, sem annars áttu að liía. Einlægir stormar og iltviðri hafa gengið hér í vetur, mest af norðri, og fyrir töugu er oröið jarötaust fyrir allar skepnuruorð- anfram djúpsins og haldist það í vet- ur, þá falla þær fáu skopnur, sem eptir lifa. Kaupstaðurinn ermjög itla birgur og engar fóðurtegundir að tá, því engar hafa gjafir komið hingað frá útlöndum og hetöi þó verið sönu þört á að fá eitt- livað af þeim í suma liluta sýslunnar. Fiskiaflinn hefur verið her mjög rýr í vetur og gæftir inar bágustu, Bréf úr Dýrafirði, 5. jan. þ. á.: Tíð hefur verið in ertiðasla, allur peningur tekinn á gjöf fyrir jólalöstu. Ef þessu lietdur áfram, or ekki annað sýnilegt, en að almennur peningsfellir verði hér um ,sveitir. Úr Barðastraudarsýslu, bréf dags. 2. jan. þ. á.: Hér er útlit ið versta ef veturiun verður haröur. Gjafakoru- ið kom að haldi þeim er hlutu, en þó er hætt við,að bjargarskortur verði hér í sýslu, þegar fraui á vorið kernur. Megn óánægja or hér rnoð sýslumann okkar Eischer, en elckert veit eg hvað úr honni verður Viö sýslubúar höf- urn nú aldrei fongið orð íýrir, að vera miklir atkvæðamenn, enda liala Jíka þessi síðustu hörðu ár svo að sogja dregið allan kjark úr mönnum. þ>ó held eg einhverjir verði til, að skrifa eitthvað um embættisfærslu haus í blöðin. Úr Dalasýslu, bréf af lákarðströnd 1' Íau* þ- ú.: Tiðin var. hér góð til ársloka. Eu síðau hafa verið uorðar- frostbyljir, optast 10 stiga frost. paö þarf ekki að verða hart til þoss, að menn kornist ekki af, þó fáar séu skepnur, því hey royuast bæði lítil og skemmd. Bréf úr Hvammssveit, 12. jan. þ. á. Svo má heita, sem hér sé ekki um annað talað nótt og dag en Vestur- heims-ferðir. Margir hér um sveitir eru staðráðnir í því, að fara til Vest- urhoims á næsta vori. Úr Snœfellsnessýslu, bréf frá Stykk- ishólmi 12. jan. þ. á.: Tíðin má heita að hafi verið góð hér í sýslu í vetur, það sem af er og bændur liafa í betra lagi kornforða fyrir heimilisín; ou þó tíðiu haldi áfram að vera blíð, þá má óttast fyrir, að þær fáu skepn- ur, sem lifa hjá fólki, muni falla af fóðurskorti, ef korufóður ekki kemur til að afstýra því á útmánuðunum, því á fæstum stöðuui eru hey svo góð, að skcpnur liíi á þeiin eingöngu. Bréf af Skógarströnd 9. jan. þ. á.: Hér má heita blíðviðri á hverjum degi. Fæslir oru byrjaðir að gefa fé. Iívof liofur gengið allþuugt og nokkur börn hafa dáið liér í nærsveiluuum úr barnaveiki. Bréf úr Grundarfirði 7. jan. þ. á.: Margir eru svo her, jafnvel heilar sveitir, að ekki hafa helming fjár viö það, sem verið hefur undanfarin ár. Miklar eru alleiðingar liðna ársius. Áður voru tlestir á framfaravegi, nú er öllu apt- ur kippt. Litlu betur eru þeir farnir, sem af sjónum lifa, þó fiskafli hafi eigi verið með vesta móti í haust; margar fjölskyldur eru svo, að þær hafa ekki annað til munns að leggja, en það scm maðurinn dregur úr sjónum þann og þann daginn. Að fiskigöngurá Breiðafirði nú . séu litlar, má marka af því, að Frakkar sjást nú lítið hér á sumrum; þeir kallar vita hvar fiskurinn er. Dá- lítið hafa gjafirnar og lánið bætt úr hinni bráðustu ncyð, þó það verði eigi til frambúðar. Úr Hnappadalssýslu, dréf dags. 25. jan. þ. á.: þ>að sem af er vetrinum hér hefur mátt heita gott, en þrátt fyrir það lítur allvíða mjög aumlega út, og fjölmargir eiga örðugt mcð að lifa til vorsins sökum bjargarskorts. Á llestuin bæjum voru engar fráfærur í suinar og þar af leiðandi engin málnyta. Á sumum bæjum hér í sveit liafa ver- ið á auuað hundrað ær í kvíum nokk- ur undanfariu ár,en í sumar atls engin. Fjarska margir hugsa hér til vestutiar- ar í vor og munu þeir verða margir, sem fara, þótt færri komizt en vilja, sök- um peningaskorts. í ár hafa ýmsar jarðir verið hér atgjörlega í eyði, en nú lítur út fyrir að þeim fjölgi stór- um. Heyafli er hér allstaðar svo rýr, að menn muna ekki slíkan, og þar við bætist annað verra, að liann or skað- skemmdur hjá flestum. Margir Snæfells- nessýslubúar munu vera á sómu hel- jarþröminni og vér, þó fiskazt hafi held- ur vel í Ólafsvik og víðar fram til jóla. Verzluniti kring um jökulinn er líka in sama og hún hefur verið mörg undanfarin ár; þeir, sem þekkja hana, munu verða að jóta, að hún er engin gæfutind vesaliugs jöklurunuin. Esaias Tegnér eptir l)r. Georg Brandes. (Niðurlag frá 7. bls.). Þetta ár ið sama varð Tegnér fyr- ir blekking þeirri í ástarefnum, sem fékk honum mikils trega. Hann hafði langa hríð unnað sænskri hefðarkonu, göfugri og gáfaðri; nafn hennar er opt nefnt í ritum hans; hann var tíður gestur í höll hennar og þau skiptust opt bréfum á. En 1824 hættu þau allt í einu að hittast og skrifast á. Tégnér skipti sér ekkert af henni fram- ar, nema sondi henni F'riðþjófssögu, þegar húu kom út; en í ávarpinu til hennar, som var framan á bókinni, lá svo bitur ásökun, að hún skar blaðið úr bókinni. 8vo lítur út, som Tognér

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.