Suðri - 07.05.1884, Síða 4

Suðri - 07.05.1884, Síða 4
46 tældir höfðu verið á fundinn, og sem sýslum. með tveim hreppstjórum sem vottum hafi orðið að reka af fundin- um); pótti mörgum pessi aðferð odd- vitans kynleg, og nokkrir, er ekki vissu hvernig petta hefði atvikast, sögðu: «Hefur oddv. skotið plönkunum norð- ur fyrir Stapann?!! Sér er nú hvert aflið!! von er pó liann álíti sig fær- ann í pví smáa. Mun nokkur á vor- um dögum álíta sig svo færann? Nei, enginn». |>annig voru ræður ókunn- ugra. En sleppum nú pessu, og víkj- um aptur til uppboðsins. Uppboðið fer fram og er slegið fyrir 3 kr. og leið inn- fært í upphoðsbók Rosmhvalaneshr. og stendur par sem annað minnisteikn um að sagan er sönn, en boðið hlaut kunninginn, og mun hann hafa séð sér pað færast til að bjarga atferli oddvit- ans, pví hefðu aðrir orðið á boðinu, var ekki víst livað úr pví hefði getað orðið, nema pví að eins að samvizka hins margnefnda manns hefði varað hann við væntanlegum afleiðingum. Enn fremur minnist oddvitinn í grein sinni á Skagadraug, ef svo skyldi vera, eins og segir, að sá draugur sé á lífi, pá vildi eg ráða oddvitanum til að reisa sér aldrei pann hurðarás að fara í kappdeilur við pann tilnefnda draug, pví hann (oddv.) hefur aldrei og mun aldrei, og pað ekki á hörð- ustu ferð sinni, tylla par tánum, er hinn hefur með hægri ferð haft hæl- ana, hvorki í einu né neinu, að pví undanskildu, að oddv. er eins og mörg- um er kunnugt, sigldur maður, og hefur pví eflaust með peirri upphefð orðið landi voru að miklum framfara- notum! pví ekki vantar manninn pann góða framfara-velmegunarvilja, og ef- laust er allt rétt séð er hann sér, fyrst hann er sigldur! Af framanrituðu vonum vér að skyn- samir menn sjái, að maðurinn er ekki heilagur og lítalaus, heldur getur orð- ið á eins og öðrum mönnum. Loks kemur oddvitinn fram með pá glósui að kaupstaðarreikningar hreppsbúa hér, munu ekki svo glæsilegir; pað kann að vera, pó höfum vér elcki heyrt pað að oddvitinn sé ábyrgðarmaður fyrir reikn- ingum manna hér, en vér höfum heyrt að oddv. ætti «krít» sem mætti gera með tvö núll og jafnvel tvo tölustaíi fyrir framan. Að áminnst J>jóðólfs- klausa geti orðið til að koma á betra samkomulagi milli hreppanna en áður hefur verið, gefur tíðin að vita — «pví flas er engin forsjá». «J>ví merk pú bezt pann málshátt forðum» o. s. frv. Og, «prútni hann nú, en pó má senda» o. s. frv. (samanb. Skautaljóð). Yér gleymdum að geta pess, að oddvitinn staglast á pví, sem liann kallar öfugsnáða, pað orð mun vanalegast vera haft við gemlinga er illa fara úr ull og eru pví beyjulegir og sneplaðir, en hversu fagur mun oddvitinn ekki hafa verið á broddinn, pegar hann á vara- ársferð sinni lagði fram nætur greið- ann, gamli Nói og s. frv. Að herra ritstjóra Suðra mætti póknast að taka framanskrifaða rit- gjörð í blað sitt og gera oss svo reikn- ing fyrir ef pað kostar borgun, sem vér munum skilvíslega borga. Rítað í apríl 1884. Nolckrir íbúar Rosmhvalaneshrepps. K V Æ Ð 1 eptir jMiis. I. Möðir mín. Man eg er í síðsta sinn — þar sem mbður minnar varði mænir lágt í kirkjugarði, — sat eg liljótt 'með hönd und kinn. pokuskýja skuggatjöld féllu létt um fjallalilíðar fyrir ströndu bylgjur þýðar kváðu sœtt um sumarkvöld. Aleinn þa'r eg úti var, horfði á er húrnið dökkva hjúp s/'nn breiddi' og fór að rökkva, skugga bar um byggð og mar. Svo eg laut að leiði þín, grífði mig í grasið skœra grét þar œsku nána kœra og þig bezta móðir mín. — GVótub eru gullin mín týndir leikir œsku allir, orðnar rústir bernsku-hallir, allt týnt — néma ástin þín. Hún mér enn í hjarta skm, Ijósið bezt i lifi minu, liknin fiest i auga þínu brosti cetið móðir mín. pó eg fengi allan auð, völd og dýrð og vinahylli, veittist skáldfrægð heims og snilli, samt væri' æfin auð og snauð, ef eg mœtt' ei rnuna þig, hlúa að þér i hjarta minu, hlynna að öllu minni þinu, móðir, elska, elska þig. S á t t. Jafnvel pó eg pykist hafa vissu , fyrir, að séra Lárus Halldórsson á Yal- pjófsstað, hafi við tækifæri og í vissu sambandi látið orð falla ápekkt pví, sem sagt er í Suðra 1. árg. nr. 10, pá kannast egvið, að orðin: «að hann hafi viljað innprenta mönnum, að hús- vitjanir hafi lítið að pýða, húslestrar á bæjum séu pýðingarlausir, ef eigi sið- um spillandi», séu ofhermd og tek pau pví aptur, J>etta auglýsist hér með samkvæmt sátt 29. aprílmán. p. á. Reykjavík 1. maí 1884. Gestur Pálsson. -A-mglýsingai\ pakkarávarp. Hér með pökkum við öllum peim, sem á einhvern hátt sýndu okkur hlut- deild í inni miklu sorg, pegar við misstum einkabarn okkar, Símon, 15. aprílmán. 3 '/* árs gamlan. Sérstak- lega finnum við okkur knúð til að pakka ekkjufrú Inger Johnsen fyrir inar stórkostlegu velgjörðir við okkur og sömuleiðis rektor dr. phil. Jóni J>orkelssyni og frú hans, adjunkt dr. phil. Birni Ólsen, móður hans og syst- ur, enn fremur lærisveinum latínu- skólans og líkmönnunum. Jónas Jónsson. Krist ín Hinriksdóttir Árbók fornleifatélagsins fyrir 1883 er komin út og kostar 3 kr. fyrir pá sem eigi eru félagar, en árbókin fyrir 1880—1881 5 kr. og fyrir 1882, 2 kr Gangi menn í félagiS með árstitlagi oiga fieir kost á að fá árbæk- urnar 1880—1883 fyrir 0 kr. par eð árbókin 1883 verður send með strandsiglingarskipinu og öðrum milliferðum eru þeir félagsmenn, sein óska að fá hana fyrr, beðnir að vitja hennar hjá formanni fé- lagsins. Árna landfógeta Thursteinson. B æ k u r t i 1 s ö l u hjá Einar i pórðarsyni. Balslevs Biblíusögui‘ 6. útgáfa, með sögu kristilegrar kirkju eptir postulanna daga. J>essar sögur eru ágætlega vel lagaðar fyrir börn, enda hafa mörg púsund gengið út af peim. J>ær kosta í bandi 75 aura. Friðpjófskvæði eru pegar alprentuð og fást til kaups í kauptíð. Sagan af Mírmann riddara verður einnig til sölu um sama leyti. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson. Utgefandi og prentari : Einar Fórðarson.

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.