Austri - 30.01.1884, Blaðsíða 2

Austri - 30.01.1884, Blaðsíða 2
1. árg.] AUSTRI. (j:r. 4, 40 41 42 eigi að búa betur en þetta!! Ætli þetta frumvarp líkist eigi einhverju á 18. öldinni eða sumu í instrúxinu? Ætli slík frumv. og petta séu nokkuð betri tákn tímans í löggjafarsögunni en bor- fellirinn 18821 búnaðarsögu landsins? (Niðurl. næst.) Bendingar um refaveiðar. (Niðurl.) Ekki kemur fyrir neitt að liggja á skothúsi, fvr en egnt kefur verið nokkrar nætur á undan, með þeim kætti að róa af pefsterkum agnbitum liggi langa leið frá skot- kúsinu, og agnbitarnir kafa verið etnir upp. Hentast veður til bogalagningar og skotkúsalegu þykja vera snarpir froststormar um kávetur, þegar mikill gaddur er kominn á jörðu. 5. J>4 er enn kin 5. veiðiaðferð, sú að reisa gildrur. Gildrum er svo lýst í Atla: gildran sö hlaðin á hellu eða grjótgrundvelli, nokkru kærri og lengri'^n tóa kann að vera, en þó svo þröng aðj.tóa geti ekki snúið sér þar inni. í miðjum gafii standi tré- kæll, afsleppur að framanverðu. Er svo byggt með grjóti yfir tóptina, að þakið beri jafnhátt jörðu umkverfis. Yið gaflinn skal vera svo mikið op^ að þar verði náð inn bæði til að egna og draga út veiði, ef þess þarf. Streng- ur með lykkju á enda, sinokkaður á hælinn, liggur upp úr opi þessu yfir grjótþakið alit til dyra. farerkross- buudin kella (eða með gati) í kans öðrum enda, sem til er ætlað að niður detti, og á grjótþakið eða klaðið að vera svo þykkt, sem kæð kelluunar J>orgilssonar, J>orsteinssonar kvíta) og Geiti (Lýtingsson í Krossavík föður jporkels, er mjög kemur við sög- ur). Margir af köfðingjum Austfirð- inga voru allmiklir skörungar, en vegna afstöðu Austurlands koma þeirjafnan minna fram í alsherjarmálum landsins en aðrir, en þvi merkilegra er það^ kversu mikinn oggóðanþáttágætismað- urinn Hallur á Síðu átti í því, að koma kristni á kér á landi. Fáir Austfirð- ingar liafa orðið lögsögumenn, og varla aðrir en þessir: Kolbeinn Elosason (1066—711), Sighvatur Surtsson (1076 J) Að Kolbeinn lögsögumaður Elosa- son kafi búið í (miðju) Skaptafells- þingi, virðist mega ráða af Ljós- vetningasögu, þar sem segir, að hann liafi verið grafinn í Fljótsliverfi, eii kona kans flutt til Eauðalækjar (í Oræfum), og bendir þetta á. að kauu kafi verið souur Brenuu-Elosa, og sania má r.'.ða af þvi, að Sig- nemur. Fyrir framan dyrnar standi vel kantaðir steinar báðum megin, svo langt frá að kellan kafi nóg pláss millum þeirra og gildrunnar, en fyrir ofan lykkjuna á hælnum hangir agn- bitinn, að tóa kippi strengnum fram af undir eins og agninu. Stundum er gildran tvídyruð og þykir betri. Er þá sin kella við hvern enda en agn- hællinn i miðjum öðrum kliðarveggn- um, og á honum báðir kellustrengirnir. Loksins er agnið byrgt með grjóti og allt látið vera sem líkast náttúrlegu grjótkelli. 6. jpá má loks veiða tóur með dýrkundum. Yar það líka tíðkað fyrr- um en nú aflagt. |>ó kunna dýrkund- ar enn að vera til á stöku stöðum á landinu. |>annig vissi ég um einn á- gætann dýrhund á Yesturlandi fyrir 10 árum. Yar kann af útlendu kyni, og sjálf- vaninn. í Noregi tíðkast mjög að veiða tóur með hundum. Mundu slíkirkundar geta fengizt þaðan, því að kið islenzka kundkyn er of smátt og meinlaust til þess að venja þá á að taka tóur. Um verð dýrkunda í Noregi er mér ekki kunnugt. J>ó mundu þeir ekki vera svo dýrir, að ekki sé óskaráðað fá þá þaðan. Og væri það mjögLtt, jpar sem lands me.m eru komnirí slíka kynningu viðNorð- menn. Gamalt verð á kundi dýrtækum hérálandivar 1 hundraðá landsvísu. Um fleiri veiðiaðferðir get ég ekki gefið mönnum bendingar, enda niundi mikið ávinnast ef þær væru allar yei stundaðar, og vanhöld á sauðfé minnka að miklum mun. Til þess að uppörfa menn til refaveiða, ættikvert sveitafélag eða sýslufélag að keita verðlaunum eptir tölu drepinna refa. Og sjálfsagt er að framfylgja miklu harðara en núer —83) og Einnur Hallsson (1139—-45), og Magnús Einarsson (1134—1148), er kinn eini biskup á þjóðveldistím- unum sem talist geti austfirzkur. En þótt Austfirðingar komi þannig minna við alsherjarsögu landsins en ýmsir aðrir, sem bjuggu nær alþingisstaðnum, þá kvað samt eigi svo Iitið að þeim á alþingi, með því að þeir fylgdust að, og létu eitt yfir sig ganga. J>að, sem sérilaga einkennir sögu Austur- kvatur lögsögumaður, sonur Surts í Kirkjubæ, var systurson hans. En honum hefur snemma verið blandað saman við Kolbein Elosa- son Y allabrandssonar í Rangár- þingi, af því að báðir höfðu sama nafn og föðurnafn, og báðir liafa liklega verið tengdir Hofsveiium í Yopnafirðijþvi Kolbeinn iögsögumao- ur átti Guðríði dótturdóttur Bjarna Brodd-Helgasonar, en FIosi Kol- beinsson (Elosasonar, Yallabrands- sonar) átti tíuðrúnu, sonardóttur kaus. 14 gjört þeim lögum, er gilda um refa- veiðar. Annað eins skeytingarleys i eins og víða á sér stað í því tilliti, má ekki lengur þolast. Yerð á mórauðum tóuskinnum er nú um 15 krónur en á hvítum að mun lægra. J>etta verð er svo kátt, að talsvert kagræði yrði fyrir marga ein- staka menn að leggja sig eptir refa- veiðum, einkum þegar þess er gætt, að mest mætti veiða á vetrum, og þá þyrfti engri vínnu niður að sleppa, þótt veiðarnar væru kappsamlega stundaðar. Fáein orð um vegina. [Aðsent]. Siðan alþing vort fékk löggjafar- vald, kefur á kverju ári verið varið ærnu fé úr landssjóði til vegabóta á' fjallvegum, og kafa vegir þessir víða hvar tekið stórmiklum umbótum, þótt sumstaðar kunni vegabæturnar að vera miður vandaðar, en æskilegt væri, og sumstaðar vanti enn mjög mikið til þess að vegirnir séu fullgjörðir. Sumstaðar er ekki einusinni byrjað á að lagfæra fjallvegina, svo það fer senn kvað líður í könd, að sumar keiðar verði méð öllu ófærar fyrir hesta á sumar- dag, því ekki er nú lagfært svo mikið sem tekinn sé steinn úr götu, nema á kostnað laudssjóðsins siðan vegalögin 15. okt. 1875 feingu gildi. |>að er nú að vísu engin von til þess, að gjörðir verði góðir vegir á öllurn fjall- vegum vorum, á fáum árum. Til þess lands á þjóðveldistímanum, er, hvað fáar frásagnir eru þaðan um stríð og styrjaldir, einkum þegar fram í sækir,- og kristni er komin á, og virðist þetta vottur þess, að meiri friðsemi og sam- lyndi kafi verið á Austurlandi en víðast' aunarstaðar, enda nmn það eigi all- lítið kafa stutt til að efla frið og sam- keldi, að mægðir tókust milli flestra kinna meiri Iiöfðingja-ætta í Austfirð- ingafjórðungi. |>að er alkunnugt af Njálu, kvernig fór, þegar Flosi að Svinafelli rataði í stórræði sitt (brennu- málið), að kann fékk lið af ölluin höfðingjum í Austfirðingafjórðungi, til að verja mál sitt á þingi, og fylgdu Austfirðingar honum vel og drengilega, þótt þeir f'engju eigi reist rönd við ofureflí því, er í móti stóð, enda var þess eigi von, þar sem þeir voru svo fjarlægir alþingisstaðnum, og áttu því jafnan svo erfitt með að fjölmenna til

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.