Austri - 07.11.1887, Blaðsíða 2

Austri - 07.11.1887, Blaðsíða 2
70 staðinn auk pess að maður verður að verja 4—5 dögum til þess að gjöra pessi góðu! kaup, og leggja hest undir kornið, yfir fjöll og óvegi stund- um í ótíð og óveðri, sem verður hálfu fóður pyngri eptir enn áður. Og pó er pað enn hörmulegra að hugsa til pess, að láta skrokk af veturgömlum sauð, sem vegur 30 pund, — og má pað heita allvæn kind veturgömul — fyrir tæp 3 pund af kaífi!!!. „þetta má ekki svo til ganga“ kæru landar! Hér verður að reisa sem fyrst öflugar skorður við! Vér verðum að breyta verzlunar aðferð vorri algjörlega, og pað nú pegar á komanda ári, og leggja svo hart á oss sem frekast er fært, á meðan lag- færing kemst á, svo vér hröpum ekki innan skamms í eymd og volæði, og hökum ættjörðu vorri landauðn að fá- einum árum liðnum. Vér ættum nú pegar í vetur að gjöra sem bezt við pær fáu kindur, sem vér höldum enn eptir og höfum frelsað frá „strand- höggi“ kaupmannanna, svo vér fyrst og fremst fáuni meiri og betri ull að ári til að kaupa oss oss kornforða til sumarsins, par næst fáum meiri og betri afnot af óm vorum að sumrinu til. fáum meiri tólg og ull að haust- inu til að kaupa kornið fyrir til næsta vetrar, og að lyktum fáum meiri og kjarnbetri fæðu af sauðakjöti voru til að drýgja með og bæta kornkaupin fyrir oss. Og umfram allt verðum vér að liafa pað hugfast, á meðan vér erum að kippa pessu í lag, að fara vel með kýr vorar, og vanda kúakynið, pví pað hefur allra alda reynsla sýnt og sann- að. að kúabúið verður af öllu drjúg- ast í harðæri til að draga fram lifið á. Vér vonum að allir skynsamirog hyggnir menn sjái að við svo búið, sem nú er, má ekki standa, og væri áríðandi að helztu menn í hverri sveit vildu pegar í vetur gangast fyrir sam- tökum í að lirinda sem fyrst verzlun- ar ólagi voru í betra horf. Mundi pað vera ákjósanlegt að sýslumenn skoruðu á hreppsnefndir að bindast fyrir málefni pessu sem án efa erhið mestvarðandi velferðarinál Islendinga nú sem stendur. M. 15 ó k a í' r e g' n. „Stór orðabók, lslenzk-frönsk“, eptir Pál forkelsson, tannlækni 5 Peykjavík, mun nú byrja að koma út í pessum mánuði. Höfundurinn hefur sent ýmsum boðsbréf til orðabókar sinnar og sýnis- horn af henni, og getum vér eigi leitt hjá oss að biðja „Austra“ að ljá hug- leiðingum vorum rúm hjá sér um verk petta. J>að mun vera nýlunda ef ekki eins dæmi, að alveg „ólærður“ maður hér á landi hafi tekist á hendur að semja orðabók; en meiri nýlunda mun pað vera, að rít eptir ómenntaðan iðnaðarmann, sem hingað til hefur orðið að verja öllum tíma sinum, til að reka atvinnu sína hafi gefið mönn- um eins góðar vonir og sýnishorn pessarar orðabókar virðist gefa. J>að virðist eigi að eins vera samið fyrir ólærða menn, heldur munu vísindin bæði í málfræðislegu og fornfræðis- legu tilliti, geta grætt eigi alllítið á bók pessari, og gegnir pað furðu að hinn heiðraði höf. skuli hafa getað af- kastað svo yfirgripsmiklu og nákvæmu starfi, sem rit petta virðist muni vera. J>að sýnir bezt hverju elja og kapps- munir geta til leiðar komið, enda er pað viðurkennt að herra P. jþ. sé manna bezt að sér í frönsku hér á landi, og að hann hafi framúrskarandi málfræðislega gáfu. J>að gleður oss sannarlega að sjá að rit petta hefur pegar fengið hrós í hinum helztu er- lendum blöðum, og ættuui vér íslend- ingar pá eigi að láta oss farnast mið- ur, í að viðurkenna starfsemi höfund- arins, par sem hún hlýtur að verða pjóð vorri til hins mesta sóma. I>að eina sem oss virðist vert að benda honurn á, er pa.ð, hvort eigi mætti komast hjá pví, að bókin verði alls- kostar svo löng sem sýnishornið virð- ist benda til að hún verði, án pess að hún missi i við að gagnsemd né glöggleika. Að vísu virðist oss sem orðabók- in muni fremur vera samin fyrir Frakka og útlendinga, heldur en ís- lendinga, en eigi að síður er pað álit vort, að hver menntaður íslendingur ætti að kaupa hana, eigi að eins vegna hinnar frakknesku tungu, heldur og fyrir hin mörgu „nýíslenzku11 orð, sem hún færir oss úr daglega málinu, sem eigi hafa áður komið á prent. Yér erum í einu orði höf. pakk- látir fyrir petta rit hans, og erurn sannfærðir um, að bók hans verður honum og pjóð vorri til mikils sóma — að minnsta kosti sýnir hún að vér ísendingar getum eigi síður en aðrir átt „self made men“ i vitum vorum. .15. j f 30. júli síðastliðinn andaðist að Stakkahlíð í Loðmundarfirði merkis- konan |>orhjörg ]>órðiirdóttir 76 ára að aldri; hún var gipt Stefáni bónda Grunnarssyni í Stakkahlíð og átti með honum 11 börn, 3 pilta og 8 stúlkur. forbjörg sáluga var mesta valkvendi, guðhrædd, góðsöm og friðsöm, og mátti ekkert aumt sjá. Hennar er pví að maklegleikum sárt saknað af vanda- mönnum og vinum. Svar til fréttaritarans í Heimskringlu. „Vondra last ei veldur smán, en vondra lof er heiðurs rán“. Jón porláksson. í 24. blaði Heimskringlu erbréf- j kafli frá Seyðisfirði, ritaður af óuafn- greindum lygaloka, sem hefur verið viss um, að hann væri ekki fær um að liðsinna neinum naviðlíðandi og pess vegna vakað fyrir huga hans að láta geta sín að illu, eins og Herosta- tus, sem brendi hof Díönu í Efesus, og pví grípur hann penna og skrifar pann óhróður um sveitunga sína, að pað hefði helzt mátt ætla pað hinni gömlu rógburðargyðju Fömu, að bún hefði talað fyrir munn kærasta síns Loka, og af pví greinin er nafnlaus, pá er bezt að höfundurinn njóti gyðju- nafnsins á meðan vér erum að sýna fram á, hve ástæðulaus og svívirðileg mannvonzka og mannhatur lýsir sér í allri grein rógburðargyðjunnar. Eptir stuttan og illgjarnan inn- gang byrjar gyðjan ræðu sína með orðum hins versta mann: „á eg að vakta bróður minn“. Svona segir hún að hugsi og segi allt of margir með- al vor — auðvitað Seyðfirðinga — og svo bætir hún við og spyr: Hvað sýn- ist pér um pað, pegar fátpkur fjöl- skyldumaður situr hnipinn og niður- beygður af kvíða, að nú geti hann ekki lengur staðið straum af fjölskyldu sinni; eða pegar ungbarnið í óviti sínu, knúið af hungrinu, sýgur misk- unnarlaust hálfhorað brjóst hungraðr- ar móður; eða pegar örvasa og veikt gamalmenni liggur stynjandi og skjálf- andi í lélegu tötrabæli, án pess að geta fengið nokkuð sér til hressingar, eða til pess að lina með hinar ,sár- ustu pjáningar og neyð, — á meðan svona er ástatt í hreysum liinna snauðu, skuli hinir, sem betur — standa eng- inn undan tekinn — keppa hver við annan að eyða stórfé til að gæða fyr- ir sér og vildarmönnum sínum á dansi og öðrum skemmtisamkomum, sem níi sýnast orðnar eins ómissandi pessum mönnum — öllum sem betur mega — fyrir lífið, eins og andardrátturinn. p>etta eru orð ófreskjunnar m. m. um heiðvirða og góða menn; en vér skul- um með fám orðum sýna og sanna, að hér í sveit er ekki einn einasti maður, sem vér pekkjum, er geti átt

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.