Fjallkonan


Fjallkonan - 28.06.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 28.06.1887, Blaðsíða 1
Kemr út Jirisvar á mán- uði. 36 blöð um árið. írg. kostar 2 króuur. Borgist fyrir julllok. FJALLKONAN. Vnhl i)nar Á.imionhirson 5i býr i Msgholtistrvti og er no hittt kl. 9 4 >'. m. 18. BLAÐ. REYK.TAVIK, 28. JTJNI 1887. l|lL KAUPENDA FJALLKONUINNAR. Ef almenningr færi nærri um, hve örðugt það er að gefa út Fjallkomma, svo stór og efnisrík sem hún nú er, og selja hana fyrir einar i krónur, þyrfti líklega eigi að brýna fyrir mönnum að borga hana í tæka tíð. Enn svo lítr út, sem almenningr haldi, að það kosti svo að segja ekkert að gefa rtt blað. Það er þó öðru nær enn svo sé. Hvert tölu- blað (númer) af Fjallk. kostar útgefandann um 50 kr. (pappir, prentun, umbúðir, útsending), eða ár- gangrinn allr 1800 kr. Þenna kostnað verðr út- gefandi að leggja fram að miklu leyti fyrir fram. Ef kaupendr borguðu blaðið fyrir fram, eða að minsta kosti að hálfnuðum árgangi, gæti útgefandi sloppið skaðlaus af útgáfunni og fengið dálítil verka- laun. Enn nú borgar nálega enginn fyrir fram; '/3 af kaupöndum borgar blaðið síðari hluta sum- ars og að hau.stinu; ''.. borgar ári síðar og hinir borga aldrei neitt. */„—*/4 fer í sölulaun. Með þessu móti fær útgef. í raun réttri lítið meira enn 1 kr. fyrir exemplarið. enn öllu er til skila haldið, ef hann fær prentunar og útsondingar kostnað endr- goldinn, og engin tiltök að hann fái eyrisvirði fyrir starf sitt. Muniö eftir aö borga Fjallkonuna íjúlí- mánuöi! Vanskil. Et' vanskil vcrða á sendingum Fjallkon- unnar. ero útsi'ilumenn og aðriv kaupendr beðnir að láta fitgi-f- andami vita það greinilega með fjrstu póstferð eða eigi síð- ar ciin nieð aiinuri póstferð, sem tellr eftir að þeir hafa feng- ið eða áttu að fá blaðið. Ef ]>eir láta ekki útgefanda vita um vanskilin í tækan tíma, mega þeir ef til vill búast við, aðekki verði bætt úr þeim, ]iví að upplagið er á þrotum. R i 11 a u n. Fjallkonan heitir 20 kr. verðlaunuiii fyrir beztu ritserð um h e i m i 1 i s s t j (t r n (störf bónda og húsfreyju, reglur um verkaskipan, aðbúnað og mat- aræði, og stutta fyrirsögn um búreikninga). Þessi ritgerð má ekki vera lengri enn 6 dálkar með corpusletri. Alþing-iskosiiiiig'. Páll Briem, sýslumaðr Dalamanna, er kos- inn þingmaðr Snæfellinga með 33 atkv. Indriði Einars.son, land- reikningsskoðari, fékk 11 atkv. Héraðsdótnr. Pyrir skömmu var uppkveðinn döinr i máli er Kr. 0. Þorgrímsson höfðaði gegn Þorláki Jónssyni í Varma- dal út af kæru þeirri er stendr í Fjallk. 22. bl. f. á., og var Þorl. algerlega sýknaðr. >'15. Þessi dónir var ekki kveð- inn opp í Rcykjavík. hcldr af liinum setta sýslum. í (iullbr.s. Og Kjttsar. Hanuesi Hafstein. Aflabröirð haía verið ágaet sunnanlands í> vorvertiðinni; smn- iv hata fengið 13—1400 í hlut, enn meðalhlutv mun vcra um í)00, enn fremr smár fiskr. Á vertíðinni var nioðalhlutr a Eyravliakku 578 (hswtr 890), á Stokkseyrl 808 (hasl B80), í Selvogi 904 (lia-str 138); þar af nál. "., ]nirskr, liiit \'sa. l'r (iriiidavík lietiv Kjallkonan tengið skýrslu ]iá um alUvnn á v.tr- Vttvavvcvfiðinni. sciu Iu't ev sett: Skýrsla iiin vertíðaraíia í Grimiavíkr tískivtruiii 1887, 1 ¦3 •j 3 ij Wr- £> rð rt 3 5 <6 3 Atlit tc a ~ *~" t= -a 3 BtðftW. o 5 0 00 I m ' K St'tlt.lll '2 o 5? X s a <L> M S3 ÞórkÖtlusttMr Austaaia > i r.....ti rflftÖ siiálá . 11 m Uð 480 ini;i 82,:t*i Tlti ti lllslllnli \it'stil<V lr mefl Btópi. . 9 89 Loa 400 801» 586 ittsiiluU. StaOr með með 'UIU . . 7 57 7ð 800 87,800 soo In attundi. hvl e. 800. Aílaiipviliæð alls L8B.090. Uí'i' iiin liii ttllr iilliiin i'i' |iiirskr. Btet, 18. jíml 1887. O. V. Oiglaton. Slikar skývslur um afblbrðgð vavi iiij.'il; Mkilegi ftð l'a. úr hverjtun hreppi á lamlinu. JStti landsstjóviiin ;ið sjá um, að þeim vteri satuað ásamt liúnaðavskývsltiuuni, og yvðu liskatla- skvvsliivnav að jatnaði íniklu ftreíðUllðgrJ i'iin skýi'sltniiav iitn landbúnaðinn. Þar við msettí bnte skývsliiin tim allan aiinan vriOiskap og landsiiyt.jav, siltuiifsviiði, livalaveiði. liii;lv(!Íði,e>ri{- varp, reka o. s. frv. I'járfelliriiiii o«-IiííítíikIíii. I Húiiav.s. er talið að lallið liali og farizt um I 1000 tjár og nær lialft Jiriðja limnlrað hrsta. Sýslunefndin ]iar hetiv lött uin 14000 krout liall;cvislán lianda sýslnnni. er að í Skagatjavðarsýslu hafi fallið tim 11000 fjirog KKI kýv, enda er sagt að Sk&gflrðingar ætli að ln'ðja uui 19000 kr- liallærislán. I Stvandasýslu er ast.andið ekki dt at eins bðrmnlegt <m í Húnavatns og Skagafjavðar sýslum. Þar á móti eru mikil bagindi í útkjálkuni ísafjarðarsýslu.ciiik- um í ACalvík; þar er sagt að 90 lík iia.fi staðið u]ipi i cinn og er talið víst, að sá manndauði stafi af bjargarskovti. Á útkjálkum Þingeyjavsýslu vóvu í vor mcstii liágiudi; A Sléttu var íölk lagzt í skyrbjfigi af illu viðrvari. \ú tv sigl- iug komin norðanlands og er því vonandi að incstti lijarg- arvandræðum létti af í bráðina.— Hafís nú farinn. Málaferlí og dómar. Ætlast mætti til þess, að höfuðstaðr vor væri fyr- irmynd í öllum framförum, öllum þjóðnýtum fram- kvæmdum og félagsskap. Enn það er öðru nær enn svo sé; hvergi eru kraftar manna sundraðri enn hér; hvergi er fremr enn hér hv^r höndin upp á móti annari. Öll samtök bæjarmanna hjaðna Ur

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.