Fjallkonan


Fjallkonan - 20.08.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 20.08.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar a mán- uði, 36 blöo um árið. Árg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir júlílok. FJALLKONAN. Vniti inmr Astnuixiamon ~sa MaJsbýr f Þiiiiiholtsstnvti 0| or ao hitta kl. 3—4 e. m. 25. BLAÐ. REYKTAVÍK, 20. ÁGÚST 1887. Leiðréttingar. Það er ekki alls kostar rétt, sem stemlv í 22. bl. Fjallk., að konungrinn í Sandvikreyjum sé settr frá vöidum; hann hefir að eins slept alræðisvaldi sínu í hendr þing- stjðrn. Misprentað er í síðasta bl. bls. «4, 2. dálki, 3. línu: stjórnar- skrárfrumvarp t. stjórnarfrumvarp, í nokkrum exempl. U^~ Fáeinir výir kanpendr geta fengið síöari Mntaþessa árgangs af Fjallkonvnni frá 8 Júlí til árslnka, alls 18—20hlvð. og ýms fylgibllð og smárit í kanpbœti, fyrir nð em» eina Urómi. Alþingi. Þessi frumvörp eru fallin, auk þeirra, er áðr er um getið: um solu þjóðjarða (alment) í e. d.; um hækkun á brennivínstolli í e. d.; um hækkun á tóbakstolli í e. d.; um þingfararkaup alþingism. í nd. um viðauka við horfellislögin 12. jan. 1884 í n. d. Stjórnarskriírmiílið. Xefnd sú, er efri deild kaus til að í- huga stjórnai'skrárfrumvarpið. klofnaði í tvent, og kom minni hlutinn, Sighvatr Árnason og Jakob Guðmundsson. tram með sitt álit sem var á þá leið, að deildin ætti að samþykkja frv. óbreytt eins og það kom frá n. d. Vildu þeir tá forseta til, að taka malið þegar á dagskrá, enn liann áleit að ekki væri heimild til þess eftir þingsköpunum. <; æzlustjóri við landsbankann var Eiríkr Briem endrkos- inn[; hafði farið frá eftir hlutkesti. Yíirskoðuiiiirniann landsicikninira kaus neðri deild Pál Briem; hefir þannig hafnað Grími Thomsen, sem liefir um hríð haft þann starfa á hendi. L'óg frfl alþingi. 10. Lög um verzlun lausakaupmanna. 1. gr. Lausakaupmaðr, sem enga fasta verzlun rekr hér á landi, getr fengið heimild til að verzla á skipi aunars staðar enn á löggiltum höfnum, ef hann tær til þess leyfisbréf hjá sýslumanni eða bæjarfógeta. Fyrir slíkt leyfisbréf skal lausa- kaupmaðr gjalda 100 kr. í landssjóð, og veitir leyfisbréfið hon- um rétt til að verzla á skipi hvar sem hann vill við strendr landsins, enn að eins það almanaksár, sem leyfið er gefið. Þó er honnm óheimilt að verzla með áfenga drykki nema á löggilt- um höfnum. 2. gr. Skyldr er lnusakaupmaðr að íullnægja ákvæðum lag- anna um tollgreiðslu og sóttvarnir, o. fl. 8. gr. Brot gegn lögum þessum varða sektum alt að 2000 kr.. og sæta sömu meðferð, sem á er kveðið í í>. gr. laga 7. nðvbr. 1879 um breyting á eldri liigum um siglingar og verzl- un á íslandi. 4. gr. Hér með er numin úr gildi 1. málsgrein 4. greinar tyrnefndra laga 7. nóv. 1879. 5. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. dag aprilm. 1888. 11. Lög um sveitarstyrk og fúlgu. 1. gr. Sá sem hefir þegið sveitarstyrk, er skyldr að endr- borga lianu sveitinni sem aðra skuld. 2. gr. Þegar hlutaðeigandi sveitarstjórn hefir fært þeginn sveitarstyrk inn i sveitarbókina, er hun sönnun fyrir skuldinni. Sveitarstjornin getr beiðst lögtaks á skuldinni eftir fyrirmæl- um laga nr. 29, 16. des. 1886. L9gtaksbeiðnin er gild þótt síðar komi fram ennfyrir ermælt í 2. gr. hinna fyrnefndu laga. 3. gr. Sveitarstjúrnin getr látið fógeta skrifa upp alla fjár- muni þess, er skuhlar sveitiiini fyrir þeginn sveitarstyrk. Ef þinglýst er tilhlýðilega eftirriti af uppskriftargerðinni, ásamt Útdrætti úr sveitarbókinni, að því er styrkinn snertir, legst veð- band á liina uppskrifuðu muni, skuldinni til tryggingar. 4. gr. Sannist það fyrir amtmanni, að sá, er þiggr eða þeg- ið hefir sveitarstyrk, sem enn er eigi endrgoldinn, tari ráðlaus- lega mcð efni þau, er hann hefir uudir liöndum, skal amtmaðr eftir heiðni sveitarstjornar og tillöguiu sýsliunanns eða luejar- tðgeta svifta hann fjárforráðum með úrskurði og setja houum fjárráðamann. Fjárráðaiuaðr skal þegar í stað sj.á um, að úrskurðr þessi verði birtr á varnarþingi þess sem fjárráðuin er sviftr. Sannist það með vottorði frá iTeitarstjórninni, að sveitar- styrkrinn sé endrgoldinn, skal amtmaðr nema úrskurðiiiii úr gildi, ef sá beiðist, er svitir var fjárforráðiiin. Fyrir þinglýsingar <ig aflýsingar, er koma fyrir Mmkrtamt þessari grein og íuestu á uudaii. skal ekkert gjald ureiða. 5. gr. Sá sem þiggr af sveit og er þó vinnufær, er skvldr að t'ara í hverja ])á viðnnanlega vist Og vinna tiverja wuju- lega vinnu. sem sveitarstjórniu ákveðr og lionum er cigi iuu megn, meðan hann er úgJ ter iiiu án sveitarstyrka að l'raiu- fleyta sér og þeim, er hann á tram að tiera að iQgam, Ákvæði sveitarstjórnarinnar er liann skylilr afl ttlýða tyrst um sinn, enda þótt liann vilji aigi kannast við. að vist sti aðt vinna sé viðunauleg, er honxun var boðin; eiin nuilið getr nun jafnframt kært tyrir sýalnmannj eða baajarrogeta, er akerúrþvl eftir að hafa leitað uin það álits tveggja ÖTÍlhallra uuiiiiui. (i. gr. Ohlýðnist þurfamaðr skipun svi'itai'sijúiiiariiiiuir. cr getr um í næstu grein íi undan, niá kiera haiin uui það lyrir aýalnmanni eða bsajarfögcta, er heldr honnm til hlýðni, el |»irf gerist, með sektum eða fangelsi eftir malaviivtum. Hýsi maðr að íuuiOsynjalausu þiirt'aiiuuin. aem honnm 61 kuun- ugt um, að óhlýðnast akipnii hreppanefhdar, eða þiggi rork af honuiii. skal haiin sekr mn alt að 100 kr., sr reuua i sveitar- sjóð, þar sem brotíð er fr.uuið. 7. gr. Nú vill maðr flytja af laiuli lnirt, enn lnlir vaiula- menn. sem eigi i-ni ajalfbjarga og liiiiiiuu i'i't li'iiiu :ui taara að liigum, og skal hann þa, aðr enn liann byrjar l'erð siua, ef sveitarstjúrnin lieimtar, skyldr að setja sveit sinni viðuiuuilega trygging fyrir því, að vaiulamenn hans, er eftíl verða, ferðJ eigi aveitarfélaginrj til þyngala, að nu'nsta koití om aamtn :( ár, nema veikindi eða iinnur ófyrirsjáauleg öhOpp valdi. euda hanni aýalnmaðr eða bsBJarfógetí ataníSrina, aema þeaiom skil- yrðum sé fullnægt. H. gr. Miil, seni rísa út af broti fara með scm opinber LbgregramáL 12. Lög iiin að itjórninni reitíat heimild til að aajja nokkr- ;ir Ijóðjarðir. 1. gr. Raðgjafanum fyrir ísland veitist heimild til að áhúi'iuiunum eftirfylgjandi þjöðjarðir fyrir það andvirði, iem að minsta kosfi nenir þeirri ii[iplueð, er tílfanð 81 við livrja þeirra. 1. Seglbnðir í Cleiiahreppi tyrir....... 1060 kr. 2. Miiðrufell í Brafnagilahreppi með hjaleigannm Hraungerði og i'ortiun fyrir ....... 8000 .'!. (lilshakka i sama hreppi t'yrir....... 1800 — 4. Efri-Sandvík og Neðri-Sandvlk í Grimaey tyrir 1600 — 5. skúta í Q-lœeibæjarhreppi t'yrir....... 1700 o. linjúk í Vallahreppi fyrir ........ 8500 7. Fl'igu í Skriðnhreppi t'yrir........ 2500 s. Eyðijörðina Efri-Strönd í Bangarrallahr. fyrir IðO 9. Árnastaði í Loðmundarfirði fyrir...... II'KJ — 10. Kirkjuluil í GrunnaTÍkrhreppi fyrir..... 160 11. Breiðabólsatað í ahreppi fyrir .... 2t'K) 12. Heinru í Skaftártungulireppi fyrir...... Il'i'i l.'i. Borgarfell i sama hreppi f'yrir........ ll'K) — 14. Hvol í Dýrhðlahreppi tyrir........ 3600 — 2. gr. I'iu siiin j', ua ikal (arið eftír ð eru í 2. og :j. gr. í Iðgnm 2'i 8. b6t. 1-

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.