Fjallkonan


Fjallkonan - 28.09.1887, Blaðsíða 2

Fjallkonan - 28.09.1887, Blaðsíða 2
114 FJALLKONAN. hvaö víðtækara ef'ni í stjómmálum og mannrétti, cn vér höfum að jafnaði átt að venjast í blöðumvorum; vér ætlum að alþýðu kæmi vel, að fá dálitlar leið- beiningar í frumreglum mannfélagsskipunarinnar, fá dálitla hugnvynd um sögu sjálfstjórnarinnar, fá að vita, hvað mestu framfaramcnn annara þjóða hafa rit- að um þctta efni. Bitgerðir í þessa stcfnu mundu bezt færa almenningi licim sanninn um það, hver nauðsyn rckr til þcss, að vér fáuin sjálfir að ráða öll- um lögum vorum og loíum, og losumst að öllu leyti við ráðgjafastjórnina í Danmörku. Slíkar ritgcrðir mundu bczt glæða sjálfstilfiuningu þjóðarinnar, kcnna hcnni að hugsa um stjórnmál og gcra hcnni ljúft og tamt að taka þátt í málum sínum. Þá vissi þjóðin hvað hún vill; þá yrði þjóðviljinn ckki nauðungar- verk, smíðað af einstökuni mönniim, cins og sum- staðar heflr því miðr átt sér stað. Á þetta framfara- stig þarf' þjóðin að komast sem fyrst og að því mun Fjallkonan leitast við að styðja. B i s m a r c k. Hinn frægi stjóraskörungr Þjððverja, Otto Eduard Leopoldvon Bismarck. er fæddr 1. apríl 1816 á höf- uðbólinu Schönbausen í Altmark af gamalli aðalsætt. 1832 fór hann sem stúdent til háskólans íGföttingen og iðkaði lögfræði. Lðgfræðisprófl iauk hann um 1836, og tók nokkuru seinna við loðnrleifð sinni. 1847 var hann kosinu á ráðgjaíarþing Prússlands; 1851—59 var liann sendiherra Prússa konungs í | Austrríki stríð á hendr 1866. — TJm þýzk-franska stríðið þarf ekki að orðlengja hér, því að það or flcstum kunnugt; svo og afskifti hans af austræna ', málinu, og hvcrsu hann hefir moð kænsku leitast við að stcmma stigu f'yrir uppgangi Eússa. Enn í seinni tíð er málið tekið að vandast og tíminn cinn getr nú sýnt, hvert honum tckst það jafnvcl hér eftir og hve vel hann sleppr frá Bolgaríumálinu og fleiri vanda- málum. Um eitt skeið var heilsa Bismarcks orðin biluð mjög af áreynslu, enn í scinni tíð lítr svo út, scm hann hafi náð sér aftr, og sem stendr má hann hraustan kalla eftir aldri; að minsta kosti er hinn andfegi kjarkr hans enn með öllu óvciklaðr. Bismarck er hár vcxti og rckinnsaman; hann hef- ir liátt cnni, og er skarplegr og stórskorinn í and- litsfari, skúfbrýndr nokkuð og augun stór og tinnu- hvöss; ber yfirbragð hans það mcð sér að hann er i afburðamaðr bæði að gáfum og þreki. Hann hefir og vcrið hið mesta hraustmenni og stælt líkama sinn | mcð riddaralcgum æfingum; sérstaklcga hefir hann ! haft mætr á dýravoiðum. Akafamaðr cr hann hinn mesti, cnn kann þó að stilla sig, og getr sýnzt kaldr | og rólegr þótt í honum sjóði innanbrjósts. Bismarck er mikiíl ræðumaðr og hugsunargnóttin niðri fyrir svo ör, að stundum virðist scm honum vefjist tunga ; um tönn, af því að hann vandar mjög vel orðaval | sitt til að framsctja hugsanina sem skýrast og f'ull- komnast, og segja ckki mcira enn hann vill; eru því ræður hans áhrifameiri fyrir Icscndr enn heyr- endr. Mælska hans er aflmikil, og cinatt krydduð með heppilegum skrýtlum og fjörugum fyndnisyrðum, ; sem þó cru í lifandi sambandi við mcrg málsins, og , eru margar þcirra meistaralegar í sinni röð. Nú cr Bismarck á 73 ári. Sjötugasta afmælisdag hans var haldin almenn þjóðhátíð að kalla mátti uni alt Þýzkaland. Blsmaiok. Frakkaf urðu; 1859 62 var hann sendiherra íPétrs- borg og síðasl i Paris, og 24. sept. 1862 tók hann við forastu ráðaneytisins hjá Vilhjálmi konungi og stjórn utanríkismála. Saga Þýzkalands frá þeira tima er Bismarck gerð- ist sijórnarforseti Prússlands má að mikluleyti neíh- ast verk Bismarcks, og er hann fortakslausl einhver hinn mesti stjórm'itringr sem nokkurntima heflruppi verið. Bæði kcisarinn og þjððitl hafa einatt tylgt honuni nauðug, cnn hann heflr knúð alt fram með jámvilja sínnm ; arangriun hefir saml hingað tilrétt- lætl harðfylgni hans. Þannig mátti svo að orði kveða, að hann þrðngvaði keisaranum til að scgja Útlendar fréttir. (Frá f'réttaritara vorum). Edinburgh, 18. september. DANMÖRK. Fjölsóttr f'undr var nýlega haldinn í einu kjördænii Khafnar af vinstri mönnum og rædd og samþykt mútinæla-yfirlýsing gegn víggirðinga-poli- tík Danastjórnar, og skal leggja hana fyrir ríkis- þingið, er kemr saman í uæsta mánuði, Viðlíka fund- ir í sama skyni stóð til að yrðu haldnir víða um land. svo að enginn cfi cr á, að þegar ríkisþingið kcmr saman, mun liggja fyrir þvi mótmæla-ýfirlýs- ing með undirskriftum svo hundr. þúsunda ncmr, þess efnis, að þingið slaki ekki hið minstatil í víggirðinga- málinu. — Allr hiun frjálslyndi flokkr í Danmörku krct'st þess, að stjórnin hagi pólitik sinni í vinsam- samlega stefnu við Þjóðverja. ..Politikcn" segir: „Þorri manna í Danmörku æskir einskis framar cnn að eiga góðan grannskap við Þýzkaland. Á herbún- aði þeim, cr vakið hcfir eftirtckt Þjóðvcrja, hafa mcnn hér í landi mestu óbcit og andstygð ; hvað scm stjórn- in hugsar og ætlar fyrir sér, þá er þjóðin því ckki samhuga ; sé það óvinveitt fyrirtæki gagnvart Þýzka- landi, munu þau mæta mótspyr'nu svo megnri, að stjórn- iuni verði haldið í sketjum"., — Rússakeisari hefir verið i Khöfn með drotningu sinni, og cr gcrt ráð fyr- ir. að hann fari ci heim fyrr enn í októbcr. Prins- inn af Wales hcfir einniaf verið í Khöfn mcð konu / (

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.