Fjallkonan - 31.01.1888, Side 1
Kemr útþrisvar ámán-
uði, 36 blöð um árið.
Árg. kostar 2 krónur.
Borgist fyrir júlílok.
FJALLKONAN.
Valdi ma r .4 sm u nda rson
rit8tjóri býr 1 Þing-
holtsstræti og er að hitta
kl. 1—2 og 3—4 e. m.
3.-4. BLAÐ.
REYK.TAVÍK, 81. JANÚAR
1888.
Vejjarskemdirnar, sem getið var um í síðasta bl., eru sem
betr fer ekki eins miklar og látið var í fyrstu. Það eru nokkr- |
ar skemdir fyrir ofan Sandskeiðið, og á Sandskeiðinu eru all-
miklar skemdir; vegrinn á miðju Sandskeiði horfinn á 18 fdðm-
um og brú, er þar var, öll á burtu, auk annara skemda hér og
hvar á j>ví svæði. Svo eru miklar skemdir á veginnm frá Lækj-
arbotnum niðr að Hólmsá og brýrnar á ánum bilaðar. — Þar
sem sagt var í siðasta bl., að Hovdenak vegfræðingr hefði ekki
ráðið livar veginn skyldi leggja, þá er það ekki nákvæmlega
rétt hermt, að því er stefnu vegarins snertir úr því Svínalirauni
sleppir. Hovdenak réð því að vegrinn var lagðr á Sandskeiðinn. ;
Flóð kom í Ölfnsá í sömu leysingunum og gerði mikinn |
skaða. einkum í Kaldaðarneshverfinu (30 kindr fórust í fjár- I
liúsi á eiuum bæ, Lambastöðum).
Týndr póstl'aramrr. Vestanpóstr misti á vestrleið koffort
af hesti í Austrá í Sökkólfsdal; var í því um 1000 kr. í pen- j
ingum og bréf og bækr, sem áttu að fara á Isafjarðarpóst.
Tíðarfar. Vetr hefir verið allgóðr víðast á landinu fram
að nýári. Á útkjálkum (í Þingeyjarsýslu og víðar) hefir þó
verið allhart síðan í nóv., og úr nýári var tíð heldr að kólna
(segja bréf úr Þingeyjars.) og út.lit íyrir að
liafís væri í nánd, enda hafði hafishroði sést við Strandir
norðantil.
Bjargarskortr vofir yfir viða á norðrlandi, þar sem málnytu-
peningr var i færra og rýrara lagi í sumar og fiskafli með
minna móti, og auk þess brugðust aðflutningar stórkostlega bæði
til Borðeyrar og Akreyrar.
Kaupfélag Þingeyinga á von á gufuskipi í febr. með nauð- !
synjavörur frá Englandi, ef ís hamlar ekki.
Möðruvallaskólinn er nú að veslast upp, og virðist nú
fullreynt, að þannig lagaðr skóli þrífst ekki á Norðrlandi. Nú |
eru þar að eins sjö námspiltar, og verðr nám þeirra ærið dýrt í
landinu, þar sem kostnaðrinn við skólahaldið er 8000 kr. á ári.
— Þar á mót er
alþýöuskólini! á Hléskógum í uppgangi og vel sóttr. Þar
eru 18 lærisveinar og fengu færri aðgöngu enn vildu, því að
skólahúsið rúmar ekki meira. Hléskógaskóla eru veittar að eins |
300 kr. á ári.
Skriða hljóp á bæinn á Steinnm nndir Eyjafjöllum fyrir j
skömmu og braut bæinn og gjófskemdi túnið, enn fólkið komst
af. Á túnið bárust þau heljarbjörg, að 20 manns gátu ekki
hreyft þau úr stað.
Druknan. Snemma í janúar druknuðu tveir menn ofan j
um ís í Markarfljóti; þeir vóru þrír samferðamenn og höfðu
hesta ineðferðis ; bilaði isinn undan einum hestinum og féll poki
af lionuin ofan í vökina; ætlaði þá einn maðrinn að ná í pok-
ann, enn féll í vökina; fór þá annar og ætlaði að bjarga, enn I
varð hrifiun af straumnum. Hinn þriðji var þá kominn á land
með hestana, og ætlaði nú að bjarga jieim, er síðar fór, enn
leuti sjálfr í vökinni. enn hinn barst á jaka og bjargaðist svo.
Menuirnir sem druknuðu hétu Ölafr Guðmnndsson frá Rimhús-
og Guðmundr frá Hvammi undir Eyjafjöllum.
Atvinnutekjur og elgnatekjur nokkurra manna og verzl-
ana í Rvík eru þannig taldar í skattskránni fyrir árið 1888:
(Hér eru að eins taldir þeir, er álitið er, að liafi 4000 kr. tekj-
ur eða meiri; fremri talan eða tölurnar eru atvinnutekjur -f-
eignatekjum í krónum); síðari talan (í svigum) er tekjuhæð sú,
er skattr er goldinn af).
Björn Jónsson ritstj. (ísaf. prentsm.) 9000 (3500), Brydes-
verslun 18000 (4000), Bernhöfts bakaraiðn 9000 (4000), Endre-
sens bakaraiðn 4000 (2500), E. FelixsoU kaupm. 6500 (3000),
E. Th. Jónassen amtm. 6699-J-75 (5050), Fischers verslun 20000
(4000), Geir Zoéga kaupm. 16000-J-250 (3000), Hallgrímr Sveins-
son dómkirkjuprestr 4386 (4350), Helgi Hálfdanarson lektor 4600
+100 (4600), Halberg gestgjafi 5000 (3500), J. 0. V. Jónsson
kaupm. 20000 (3000), Jón Pétrsson yfirdómsforseti 6236+750
(6200), Jón Þorkelsson rektor 4600+100 (4600), Knudtzonsversl-
un 17000 (3000), Kriiger apotekari 10000 (5000), Lárus E. Svein-
björnsson yfirdómari 5186+75 (5150), Löve klæðsali 7500 (2500),
Magn. Stephensen landshöfðingi 12465 (8050), Matthías Johan-
nessen kaupm. 9500 (1500), Ole Finsen póstmeistari 4750 (3750),
Pétr Pétrsson bisknp 8600+1500 (7400), Schierbeck landlæknir
5000 (5000), Steingr. Johnsen kaupm. 9500 (2500), Thomsens
verslun 19000+600 (4000), Valdimar Ásmundarson ritstj. 4000
(1400), V. Ó. Breiðfjörð kaupm. 6000 (2500), Þorl. Ó. Johnson
kaupm. 5000 (2500), Þorleifr Jónsson ritstj. 4386 (1750).
Ný rit. Frumatriöi stýrimannafrœöinnar eftir S. C. L.
Hempel. Þýdd af Markxtsi F. Bjarnasytii skipstjóra, 132 bls.
8. — Þessi bók kemr vafalaust í góðar þarfir. Ef sjávarút-
vegrinn á að geta blómgast, að nokkrum mun, þarf að koina
upp þilskipum, og þá dugar ekki, að „enginn kunni að sigla".
Það er laugt síðan. að því máli var hreyft fyrst á alþingi, að
nauðsyn bæri til að stofna sjómannaskóla, heldr fleiri enn einn,
hér á landi. Nú er að eius komin á prívatkensla i sjómaima-
fræði hér í Rvík, enn því miðr liefir því máli verið lít.ill sómi
sýndr og mjög lítið fé lagt til þess. — Þessi bók kemr einkum
að liði sem kenslubók á sjómaunaskóla, enn þó er bún svo ljóst
og greinilega samin, að almenniugr mun geta haft góð not af
lienni. Þykir því rétt að mæla með, að sem flestir sjómenn
kaupi bók þessa. Þýðingin er vel úr garði gerð og allr frágangr
vandaðr.
Frönsk orðabók með íslensknm þýðingum eftir Pál Þor-
kelsson, 1. liefti — Þar er komið upphafið af orðabók þeirri, er
getið var um í sumar i blaði þassu, að væri í smíðmn. Þet.ta
hefti nær frá „a“ til „alblindur". Höfundrinu sleppir mörgum
fornum orðum eða orðmymlum, enn tekr upp i staðinn því Heira
af orðum úr lifandi máli, og hefir hann sýnt mikla elju í því.
Orðabók þessi verðr því að því leyti merkileg, ef höf. auðnast
að koma henni út, að í heuni verðr tjöldi orða, sem ekki eru í
öðrum ísl. orðabókum, sem allar eru bygðar að mestu á forn-
málinu. Annars er þetta fyrirtæki svo stórvaxið, að litil von
er til, að höf. geti klotið kostnaðinn af eiginn ramleik.
Tvö flogrit eru einnig nýútkomin. Anuað er: „Vituafram-
burðr í málinu Kr. Ó. Þorgrímsson gegn Þorleití Jónssyni, orð-
réttur útdráttur úr réttarskjöluuum,“ 32 bls. — Þetta mál böfð-
aði Kr. Ó. Þ. út af skýrslu um bæjarstjórnarfund, er prentuð
var í Þjóðólfi **/4 87, jiar sem þau orð vorti liöfð eftir bæjar-
fulltrúa Jóni Olafssyni að litlar reiður væri nð benda á skýrsl-
um frá jafnóskilríkum manni og Kr. Ó. Þ., sem ekki bikaði við
að gefa skýrslur jivert á móti betri vituud, að því er ætla mætti.
— Þorl. J. leiddi mörg vitni í inálinn. og báru þau Kr. (). Þ.
þann vituisburð (viðvíkjandi bóktærslu hans, reikningsskilum,
og áreiðanleik í ýmsum störfum, sem honum befir verið trúað
fyrir), að lionum leizt ekki að halda lengra út í málið, enda
vórn enn nokkur vitni eftir óspurð, beldr bætti við, og var svo
dæmdr að greiða Þorl. Jónssyni allan málskostnað með 76,62 kr.
Af framburði vitnanna er einna eftirtektaverðastr frain-
burðr Halldórs Daníelssonar bæjarfógeta, sem sjálfr hafði rann-
sakað og dæmt sakamálið gegn Kr. Ó. Þ. út af óráðvandlegri
bókfærslu, fölsunum o. s. frv. Þegar hann (dómarinn í saka-
inálinu) er spurðr, hvernig bókfærslan hafi verið á bæjarreikn-
ingsbókunnm hjá Kr. Ó. Þ., svarar hann því, aö hann hafi ekki
rannsakaö þœr eða bókfœrslu Kr. Ó. Þ. í þeim og geti því ekk-
ert sagt u-n þaö.
Mönnum kann nú að verða Ijósara hvernig á því muni
standa, að hæstiréttr kemst svo að orði, að „upplýsingum í
þessu máli sé svo ábótavant".
— Hitt flogritið er marklaust níðrit um einn heiðarlegasta og
duglegasta borgara Rvíkr, Geir kanpm. Zoéga, samið af Gesti
Pálssyni, sem nú mun þykjast hafa setið nógu lengi á strák
sínum, þar sem hann liefir engan mann svívirt á prenti nærri
því í heilt ár.