Alþýðublaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýdubladid 0-<efid lii nf áLlþýðufloUkitum 1921 Þriðjudaginn 1. mare, 49 tölubl. Verða húsaleigulogin ajnumin! Að þvf er virðist, hefir meiri hluti bæjarstjórnar ákveðið að af- nema húsaleigulögih, Málið horfir þatmig við: Húsa- leigulögin sjálf kveða svo á, að þau megi afnema með konunglegri tilskipun, sem er f raun og veru það, að stíórnarráðið geti afnumið lögin án ihlutunar alþingis; en vitanlega gerir stjórnarráðið það ekki, nema bæjarstjórn hafi áður ákveðið að svo skuli vera. Nú hefir bæjarstjórnin samið •og samþykt frumvarp þess eðlis, að það skuli vera á valdi bæjar- stjórnar, að afnema lögin og setja reglugerð um húsnæði, er komi í stað laganna. Þar sem nú það er á valdi stjórnarráðsins, að afnéma húsa- leigulögin, og stjórnarráðið gerir það ekki nema bæjarstjórnin æski þess, þá virðast lög um að bæjar- stjórnin geti afnumið lögin fremur óþörf. Eu meirihlutinn f bæjarstjórninni (Ktsud Ztmsen og liðsmenn hans) veií ósköp vel að það dugar ekki blátt áfram að afnema húsaleigu- iögin. Þess vegna fara þeir þessa krókalelð, að fá lög um heimild íil þess að bæjarstjórnin setji reglugerð í stað húsaleigulaganna. Að þessari reglugerð hefir þeg- ar verið samið uppkast, og skal að þessu sinni ekki rakið sundur innihaid hennar, en nóg er að segja það, að leigjendum hér i bænum má vera alveg sama hvort hún er sett eða engin reglu- gerð, úr því húsaleigulögin eru afnumin. Átcvæði reglugerðarinnar eru sem sé einbér hégómi, enda er reglugerðin eingöngu gerð af því að borgarstjóraíiðið hefir ekki kjark til þess að afnema húsa- leigulögin hreinlega, en gerir sér von um að almenningur skilji ekki hvað sé að gerast, ef reglugerðin kemur í stað laganna. Með öðr- um orðum, reglugerðin er ekkert annað en ryk, sem á að fleygja framan f almenning, til þess að hann taki ekki eftir því í svipinn að það sé verið að afnema húsa- leigulögin. En það verður aldrei nema rctt f svipinn, að hægt verður að dylja almenning þess. Því með þvf að setja reglugerð- ina í stað húsaleigulaganna, verð- ur húseígendum leyft að segja leígjendum upp íbúðum, og eng- inn vafi er á þvf, að eitt til tvö þúsund fjölskyldutn verdur tafar- laust sagt upp. Og hvað þýðir þaðr Það þýðir, að mórg hundruð fjölskyldur verða á götunni, að fjöldi manns verður veikur, og að margt barna og gamalmenna er með því beinlínis styttur aldur. Og hvað hugsa svo þeir menn sem vilja afnema löginr ÍMaskatiurájflknreyri Nú hefir bæjarstjórn Akureyrar nýlega samþykt að leggja skuli þar á lóðaskátt. Skal hann vera 1% lægst og 2% hæst á öllum bygðum og óbygðum lóðum. Jafnframt skai lagður skattur á tóo, matjurtagarða og éríðafestu- löad, er nemi minst J/»°/o, hæst a°/o af virðingaverðmu. Aður var búið að samþykkja að hætta að selja ióðir bæjarins, svo nú eru þær aðeins íeigðar út. Hér er mjög merkilegt mál á ferðinni. Bæjarfélögin eru aá að fá hlutdeild í þeim lóðum, er þau hafa gloprað úr hendi sér og brátt munu þau og fara áð taka þá miklu verðhækkun á landi og lóðum, sem verður í öllum fram- farabæjum, því mjög óréttláfct er að einstakir menn fái þessa verð- hækkun þegar þjóðfélagið hefir valdið henni, með mannvirkja- byggingum eða fólksfjölgun or- sakað hana, t. d má nefna verc) hækkunina hér vegna hatnargerð- arinnar og sfvaxandi lóðaverð hér sökum fólksfjölgunar. Yrði þessi skattur tekinn víðar upp, hæði af rikisstjórn og bæjarfélögum, myndu menn losna að mestu vi8 útsvörin og tollana, sem eru rajög ranglátir og ættu þvf að fara minkandi. Vonandi er að menn athugi vel þessa skattastefnu, þvi yel getur verið að hér sé um góðsi leið að ræða, út úr því ðngþveití og óregln sem skattamál vor eru komiœ i L. €tnm og vernm glatir. Bjarni docent frá Vogi heldur þvf ótvírætt fram, að menn geti etið fslenækt þjóðerni. Hann vill ekki nota auðlindir landsins af ótta við erlenda verkamenn. Með því að láta þær ónotaðar vill h&nn vernda þjóðerni vort. Auðvitað er þetta þjóðerni eins og einhver ó- ráðin gáta honum og öðrum mönn- um, sem stirðnaðir eru í íhajdi og sjálfsþótta. Þeir vita ekki að þjóð- félagið er káð órjúfandi lögmálnm, breytingalögmálum, sem skipa fyr- ir um hag og hugsun almennings. Þjóðerni er því ekki annað eh það stig þróunarinnar, sem menn éru á það og það sinnið, því verður ekki haldið óbreyttu þó fásinnugir menn vllji. Islenzkt þjóðerní ér ekki sama og það var fyrir 900 árum, en þar áður var það norskf. Þegar þjóðrembingsmönaum (na- tionalistum) er sagður sannleiknr- inn f þessu efni, berja þeir sér á brjóst, kalla alla aðra þjóðnfðinga, hreýkja sér hátt og segja: Sjá okkur íslendingasa. Nú erum við íslendingar f nauðum staddir fjár- hagslega — samt vilja þeir herr-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.