Fjallkonan - 22.02.1898, Qupperneq 1
Kemr út um miðja viku.
Árg. 3 kr. (erlendis 4 kr.)
Auglýsingar ódýrar.
FJALLKONAN.
Gjalddagi 15. júli. TIpp
sögn skriíleg fyrir 1. ekt.
Afgr.: Þingholtsstræti 18
XV, 8.
Reykjavík, 22. febrúar.
1898.
Botnvörpuveiðarnar.
(Niðrl.). Það eru trúi ég tvö
biöð, sem hafa haldið því fram, að
nú þyrfti íslendingar ekki annað
að gera til viðreisnar iandinu enn
að koma upp botnvörpuskipaflota
og stunda þá veiði ásamt Eng-
lendingum og Dönum. Það gæti
nú samt orðið bið á því, að ís-
lendingar kæmu upp mörgum
botnvörpuskipum, sem hvert kost-
ar nær 100,000 kr. Efþeirgerðu
það, mundu þeir gera það í fé-
iagi við útlendinga, sem legði
fram mest alt féð og tæki því
aftr, auðvitað, mestailan ágóðann
af fyrirtækinu. Ardrinn af sjá-
varútveginum rynni þá úr landi
meira enn áðr.
Segjum nú, að reynt yrði að
toma upp botnvörpuskipum með
innlendu fé. Þau gætu ekki orð-
ið nema örfá, og hverir mnndu
verða eigendrnir? Eflaust kaup-
menn, sem heizt hafa peningaráð-
in, og ef til vill einstakir stór-
bændr. Afleiðingarnar mundu
verða, að örfáir einstakir menn
sæti að öllum sjávarútveginum.
Þeir sem ekki gæti tekið þátt í
botnvörpuútgerðinni, og það yrði
allr þorri manna, yrðu þá að hætta
að stunda sjávarútveg; því, eins]og
kunnugt er, er ómöguiegt að
stunda annan veiðiskap, þar sem
botnvörpuveiðar eru viðhafðar.
Fáein(segjum 2—3) ísl. eask botn-
vörpuskip, sem mundu hafast við
á Faxaflóa og mundu verða eign
fárra manna, helzt kaupmanna,
mundu þannig algerlega fyrirmuna
öllum almenningi kringum Faxa-
flóa að leita sér nokkurar bjargar
af sjó. Það er því auðséð, hver
ófagnaðr yrði að ísl. botnvörpu-
skipunum fyrir almenning. Lík-
indi eru og til, að lítil hagnaðar-
von væri af slíkri útgerð fyrir
eigendrna sjálfa, þegar fram í
sækti, því veiðin mundi þrjóta
þegar minst varir. Eins og kunn-
ugt er, er ekki hægt að stunda
botnvörpuveiði nema á einstökum
svæðum hér við land og óvíða;
enn reynsla er fyrir því, að þar
sem botnvörpuveiði er stundnð til
lengdar á sama svæði, hverfr veið-
in aigerlega af þeim stöðvum um
langan aldr. Mestar likur eru
þannig til, að hinir útlendu botn-
verpingar verði að hverfa héðan
þegar minst varir fyrir aflaleysi.
Þau svæði, sem botnvörpuveiðar
verða stundaðar á, verða brátt
eydd af fiski. Botnvörpuskipin
hafa þannig miklu minna veiði-
svæði enn önnur fiskiskip.
Útlendingar sækja ekki hingað
til lands tii fiskveiða af því að
hér sé meiri fiskauðr enn víða
annarsstaðar, heldr af því, að hér
mega þeir haga veiðiskap sínum
eftir eigin vild; lögin setja þeim
hér minni skorður, og eftiriitið
er hér minna enn annarsstaðar.
Botnvörpuveiðar eru allstaðar illa
þokkaðar af fiskimönnum, nema
þeim einum, sem stunda þær; þær
eru og hvarvetna bannaðar í land
helgi, þar sem þœr tíðkast. í Dan-
mörku hafa þær verið bannaðar í
landhelgi síðan 1872.
Hér vilja menn lögleiða þær í
landhelgi!
Við Suðriand hefir verið fiski-
lítið um mörg ár. Það hefir líka
oft komið í'yrir áðr, að aflaleysi
hefir verið mörgum árum saman.
Því er engin ástæða til að ör-
væuta, engin ástæða til að leggja
aiveg niðr bátaútgerð, og taka
upp þilskipaútgerð í staðinn, því
bátaútgerðin er og verðr ábata-
mest, ef skynsamlega er að farið
og bærilega árar. Hefir nokkur
fiskiþjóð lagt niðr bátaútgerð ?
Nei, bátfiski er allstaðar stunduð
jafnhliða þilskipaveiðunnm.
Því miðr virðast blaðamenn
vorir bera lítt kensl á fiskimál.
Sem dæmi þess má nefna, að öil
fréttablöðin í Reykjavík (nema
Fjallkonan), sem hafa getið um
nýja fiakifélagið danska,kunna ekki
að gera greinarmun á lóð og færi.
Það stendr í Isaf., íslandi, Dag
skrá og Þjóðólfi að veiðarfæri
danska fiskiféiagsins eigi að verða
botnvörpur og færi(!); enn í öllum
dönskum blöðum stendr „trawl“ og
„iine“, það er „botnvörpur“ og
„lóð“, eins og Fjallk. ein hefir
skýrt rétt frá.
Oamall sjómaðr.
„Um blöðin“.
Við greinina „Um blöðin“ eftir „Björg-
ðlf“ í eíð. blaði jiykir rétt að gera'nokk-
urar athugaBemdir. Jafnvel þðtt aðrir
| Béu ekki færir að skrifa um það efni enn
| blaðamennirnir sjálíir, og helzt þeir sem
hafa margra ára reynslu, þðtti rétt að
lofa þeBsum höf. að taka til máls, enda
eru athuganir hans að sumu leyti réttar.
— Höf. gerir oí mikið úr því, að blöð-
unum hafi farið fram. Blöð, sem vðru
útgefin fyrir 30 árum, standa yfirleitt
lítið á baki blöðum þeim, sem nú koma
út; þess verðr og að gæta, að samgöng-
ur vóru þá miklu strjálli og var því örð-
ugra að ræða í tíma um mál þau eem
á dagskrá vðru og afla sér frétta úr
öllum áttum. „Skammir, illdeilur og
keskni“ sést varla í íslenzkum blöðum
fyr enn undir 1870, og fer fjarri að rit-
stjórunum hafi farið fram í kurteisi og
sæmilegum rithætti síðan, því sum yngstu
blöðin skara mest fram úr í strákskap-
num.
„Sjálfstæði"; blaðanna er ekki öllu meira
sumBtaðar bjá stðrþjóðum enn smáþjðð-
um. Hvernig er sjálfstæði blaðanna í
Ameríku? Sama blaðið fylgir í dag’sér-
veldismönnum, enn á morgun samveldis-
mönnum, alt.eftirþví, hverir bera hærra
hlut. Það er og algengt, að amerísku
blöðin þiggi peningast.yrk frá pðlitiskum
ilokkum meðan á kosningum stendr. Um
sjálfstæði amerískra blaða er varla að
tala; þau eru að kalla alveg háð vilja
alþýðumúgsins og berast eins og flak
fyrir straumi. í Bvrðpu leitast blöðin
að vísu við að leiða vilja alþýðunnar og
gera það, enn þau eru ekki öllu sjálf-
stæðari hjá stærri þjððunum enn hinum
smærri. Hvernig orð hefir t. d. farið
af blöðunum á Frakklandi?
Reikningar' höf. yfir söluverð allra