Fjallkonan


Fjallkonan - 30.11.1898, Side 3

Fjallkonan - 30.11.1898, Side 3
30. nóv. 1898. FJALLKONAN. 187 búnaður til þess að íramleiða rafmagn með vatnsafli. Sömuleiðis eru þar ýmsar verksmiðjur, sem eingöngu nota vatnsafliði til að hreyfa vélarnar, eða reka þær áfram. Skien lítur út fyrir, að verða með tímanum að stórum iðnaðarbæ. Fyrir nokkrum árum var þar aðeins smákaupstaður, en nú eru þar 10—12 þús- íbúar. í Ullifoss á Þelamörkinni eru 3 stórar verksmið- jur, er nota vatnið sem hreyfiafl. Tii einnar þeirra er það leitt í gegnum jarðgöng, nokkra faðma á lengd. Yið foss, sem þar er skamt frá, er einhver hin stærsta iðnaðarverksmiðjan í Noregi; þar vinna daglega 700 karlmenn og um 100 stúlkur, eða 800 alls. í Hamar er í ráði, að leiða afl frá fossi einum i Qlommen, sem er um 30 kílom. vegur. Það er með öðrum orðum, að vatnsaflinu skal breytt í raf- magn sem svo er leitt frá fossinum til bæjarins, og notað þar. í Friðriksstad er svipað fyrirtæki á prjónunum. íbúar bæjarins hafa von um að fá keyptan foss, setn framleitt getur 3000 hesta öfl. Nokkrir meon hafa myndað þar félag, og keypt öll hlutabréfln af öðru eldra félagi, sem þar var stofnað fyrir fáum ásum í þeim tilgangi, að koma upp rafmagns Jýsingu í bæn- um, og lofa þeir 16-Ijósa-lömpum á 8 kr. um árið. í Björgvin er einnig í undirbúningi fyrirtæki í þessa átt, og er nú verið að semja þar um kaup á ám og fossum þar í nánd. Hiuar stórfengu ullar verksmiðjur í Noregi eru flestar eða allar hreyfðar eða reknar með vatnsafli. Þannig er t. d. við hina nafnkendu ullarverksmiðju i Aalgaard vatnið notað sem hreyfiafl. Alt korn er malað með vatnsafli; sömu- leiðis er það notað til þess að saga timbur, o. s. frv. Yfir höfuð er það notað rneira og minna alstaðar þir sem því verður komið við. Mundu íslendingar ekki geta notað vatnið meir enn gert er, og fært sér á þann háttí nyt þann mikla kraft, mörgu dagsverk, er það hefir í sér fóigið? Sú tíð kemur, að það verður gert, enn hvort það verða íslendingar eða aðrar þjóðir, er leggja undir sig vatns- aflið á íflandi, má hamingjan vita. Ferðamadur. Einföld ráð fyrir sjómenn, einkum þá er ætla að verða á þilskipum o. fl. I. Mér ógnar að heyra, hve margir af þilskipa sjó- möuuum veikjast og bíða bana þrátt fyrir hina góðu læknishjálp, sem hér er nú orðinn kostur á. Hygg eg, að það stafi af því, að menn séu orðair veiklaðir eða beri í sér orsakirnar til sjúkdómanna sf skökk- um lifnaðarháttum og aðbúuaði, eigi að eius á skip- unum heldur og áður enn þeir fara á sjóinn. Þ. ð, sem fyrir mér vakir, er eiuföld og kostn- aðarlitil aðferð tii að styrkja likamann. THa eg helzt til þeirra sjómanna, er ætla á þilskip næstkom- acdi vertíðir: Reynið að byrja á því nú þegar í vetur, að þvo ykkur úr ísköldu vatni eða sjó eiau sinni á dag, he'zt að morgni eða snemma daga, og taka svo sprett við vinnu eða annað eftir ástæðum til að hita sér á og æfa líkamann. Forðist að byrgja yður niður í heit rúm á nóttum (undir þungum sæng- um eða ábreiðum) enn liggið helzt á nokkuð hörðu og með létta yfirbreiðslu. Venjið yður á að hafa lít- ið um háls (ekki margbrotna ullartrefla) og iétt á höfði. enn þó hlýtt þegar mikill kuldi er. Rrynið eð vera sem oftast heitir á fótum. í fám orðum: venjið yður við alla hreysti og hörku, að þola lofts- lagsbreytingar og kalsa o. fl. þesskonar. Þesskonar æfingar hafa íshafsfarar haft, áður enn þeir hafa lagt af stað, og að góðu orðið. Fæðið ætti einnig að vera svo mikið sem kost- ur er á af landsins eigin afurðum, enn sem minst af útlendu léttmeti eða drykkjum. Vér lifum hér í íshafsloftslagi, að heita má, og getum því ekki liíað við samskonar sðbúnað sem suðurlandabúar. Þetta sanna ótal dæmi. Mundi Friðþjófur Nansen Kfa þoLð að kasta sér í sjöinn norður undir hjara og synda eftir báti þeirra félaga, ef hann htfði risið undan dúnsængum? Ég held síð- ur. Honum mundi fljótt hafa^„liðið í brjóst“, sem svo er nefnt — og hann dáið. Vér íslendingar þurfum á fullri hörku og hreysti að halda, til að þola okkar umhleypingasama lofts- lag, ekki sízt á sjónum á vetrarvertíðuuuro. Fæðið gerir sitt til að veikla roenn. Rísgrjóu, overhead- mjöl, smjörlíki o. fl. eru of næringarlitlar fæðisteg- undir fyrir stritvirmumenn í sjóvolki hér i aorður- höfunum. Vildi einhver eða einhverir reyna það, sem hér er bent á, mundi hann fá fyriihöfn sína brzt borgaða, því heilsan er verkmannsius dýmætasta eign. Þið kann nú að vera af því að eg er farinn sð eldast, að mér virðist menn óðum ver* að úrættast sem sannir íslendingar. Harkan og hreystin líkam- lega og andlegur áhugi og salarfjör getur ekki viðhaldist hjá þjóðinni, nema með ísienzkum lif- uaðarháttum. Sálin1 verður kjarklaus í veikluðum líkama. Mann hefi ég séð sem gekk yfir hátt fjail um miðjan vetur í froeti og snjó 98 ára að aldri, og sakaði ekkert. Nú sé ég daglega unga menn og fuílíríska (að sjá), sem ganga um götur á Reykjavík, er halla undir flatt við hverja vindhviða er á þá blæs; mundu þeir hafa jafnast á við gamla mauninn? Ég heid ekki. II. Það er grátlegt að hugsa til þess, að kveifar- sk&pur og veiklun skuli fara svo með íslendinga, að þeir glati þjóðernis einkunnum sínum. Enn við þessu er hætt, og það á næstu öld, nema menn fari að sji við því nú þegar, og fyrir byggja orsakirnar, sem auðvelt er að sjá í hendi sér hverjsr eru, eius og ég hefi nokkuð bent á hér að framan. Er.n fl.'ira mætti minuast á: Uppeldið og barnaœeðrerð i hefir ekki minsta þýðingu í þessu tiiliti. Móðirin byrgir barnið sitt alklætt niður í vöggu eða rúmi undir þykkum

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.