Fjallkonan


Fjallkonan - 27.10.1900, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 27.10.1900, Blaðsíða 1
Kemur úteinu sinni í viku. Verð árg. 4 kr. (erlendis 5 kr. eða 1'/» doll.) borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). UppBögn (skrifleg)bund- in við áramót, ógild nema komin sé til út- gefanda fyrir 1. októ- ber, enda haíi hann þá borgað blaðið. Aígreiðala: Þing- holtsstrœti 18. BÆNDABLAÐ VERZLUNARBLAÐ XVn. árg. Reykjavík, 27. október 1900. tfr. 42. Landsbankinn eropinn hvernvirkandagkl.il—2.Banka- atjðrnin við kl. 12—1. Landsbókasafnið er opið hvern virkan dag kl. 12—2 og einni stundu lengur til kl. 3 md., mvd. og ld. til útlána. Forngripasafnið er i Landsbankahúsnu, opið á. mánud., miðvikudögum og laugardögum kl. 11—12 f. m. Náttúrugripasafnið er i Doktorshúsinu, opið á sunnu- dögum kl. 2—3 e. m. Ókeypis lækning á spítalanum á þriðjudögum og föstu dögum kl. 11—1. Ókeypis tannlœkning í Hafnarstræti 16, 1. og 3. mánu- dag hvers mán., kl. 11—1. Jjá jfélagsprentsmiðjunni geta menn fengið hver helzt eyðu- blöð er menn óska, svo sem reikn- ingsform og kvittanir, bréfhausa, umslög, víxileyðublöð og ávísanir, margar tegundir af kortum áprent- uð eftir ósk hvers eins. Eins og kunnugt er orðið, er öll prentun hin vandaðasta og verðlag svo lágt sem unt er. Prófarkalestur og pappír eftir því sem hver óskar. ™ja Hvað segir þú, --- er sunnudagur? Eq sízt um slíkt skal rengja þig; en sérhver dagur sumarfagur er sunnudagur fyrir mig. Við sjáum o'n af efstu brúnum um alla bygð, sem við oss hlær; á eyrum, sundum, engjum, túnum er enginn hvíldardagablœr. Við sjáum reyki víða, viða, sem vegum sléttum stíga frá; við sjáum fólk í flokkum ríða, en fáir stefna kirkju á. Við sjáum heim að sumum bæjum, þar sólin vermir stofuþil; þar hamast f'olk að heyjum, slæjum, sem húspostilla sé ei til. Við heyrum kirkju klukkur þegja og klerkur úti viðrar sig; og ég hef að eins eitt að segja við öllu því ; það gleður mig. En kannske viltu kirkju sœkja; ég kirkjusókn ei meina þér. En ei þarf langt úr leið að krækja, þvl líttu á, hvar kirkjan er. Já Tröllakirkjan — vel eg veit um, að við það heiti kannast þú, því hingað upp úr y'msum sveitum er oft á hélgum farið nú. Þar áin grbf sitt gljúfur niður í gegnum fjallalögin öll og steina surfu strangar iður — þar stendur kirkjan kend við trött. Biöjiö ætíö um: OTTO MONSTEDS danska smjörlíki, sem er alveg eins notadrjúgt og bragðgott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnunum. um líkamlegt og andlegt, eilíft kif. En drottinn talar til þín gegnum blæinn, sem tendrar logann og sem reisir sæinn, um frið og gleði, fj'ór og þrbtt og líf. Þú sér hans mátt, þar duna fossaföllin og freyðir brim við klettum varða strönd; þú sér hans rún, sem rituð er á fjöllin, þá ritning skráði engin mannleg hönd; þú sér hans mynd í hýrum, djörfum hvarmi, í háum, hvelfdum, manndómsstyrkum barmi, sem leitar fram á framans glæsta stig; og elskir þú það alt, og viljir glœða þíns anda megin, göfga hann og frœða, þá ertu sæll — þi elskar drottinn þig". Guðm. Magnússon. Svo löðrétt hamra-hleðslan stendur sem hallarveggur djúpi frá, með stuðla-berg á báðar hendur, sem byggðar súlur minna á. Það eru tröllin. — Öll þau standa þar upp við bergið, tign og há, svo hlj'oð — þau þora ekki' að anda af andakt — það er hægt að sjá. Það dettur af þeim ei né drýpur; en ei með sorg er tíðum hlýtt, og enginn situr, enginn krýpur og enginn sefur — það er ny'tt/ Og bali' er grænn í botni gilsins þar breikkar á og lygn þar fer; í skuggsjá djúpa, hreina hylsins á höfði tröllin öll þu sér. En inst í „herrans helgidómi" má heyra tónuð „guðaspjóll" með tignum, þungum, traustum r'omi, svo Tröllakirkjan nötrar öíl. Þar messar hann, hinn mikli, sterki, sem myndaði' þessa kirkju sér; hann gengur fast og geyst að verki sem g'oðum kennimönnum ber. Hann sendur er frá háum hæðum — það hjálpar ekki' að neita þvi — og birtist Mr í björtum klæðum og breiðir um sig litfrið sky. Ef hlýða viltu hér á messu, eg heldur ei mun ganga frá; svo tökum sess hjá trölli þessu og tölu fossins hlustum á. Þannig stöndum vér. Eftir Örn. II. „Þú leitar guðs i hrumum kirkju-hjalli, sem hriktir hverja sumargolu við, sem sjálfur þú vilt naumast forða fatti né f'orna neinu til að rétta við. Þið viljið heiðra hann með slíkum kofum, sem heimur allur syngur dýrð og lof um og engin heimsins bygging boðleg er. Nei — vinur, litast um — á allar hendur guðs undrasmiði, kirkjan mikla stendur og himinblámans hreinu hvelfing ber. Þú leigir presta um hann til að tala — þeir tala minna fyrir þig en sig —; þú hlustar til, að hálfu leyti' í dvala og helzt á meðan út af leggur þig. Þeir tala' um reiði, djöful, synd og dauða, um dalinn tára, myrka, gleðisnauða, GfrundTallaratriðin í „programmi" aðalvinstrimanna eru þessi: að skipaður sé sérstakur ráðgjafi fyrir íslandsmál og hann verði að skilja og tala íslenzka tungu, að ráðgjafinn eigi ekki aðeins að bera ábyrgð á stjórnarakránni, heldur og ölium stjómarstörf- unura, að ráðgjafanum só heimilt að sitja á þingi, og sé atjórnarskrárbreyting eamþykt af báðum deildum alþingis, þurfi ekki að leysn upp þingið og stofna til aukaþings nema stjórnin vilji styðja stjórnarskrárbreytinguna. Mutbárurnar. Þessum tillögum hefir verið fundið margt til foráttu af mótstöðuflokkunum. Þeir hafa sagt að þetta væri að innlima landið í Danmörku, lögfesta ráðgjafann í ríkisráðinu, afsala sér „gimsteininum" í 61. gr. stjórnarskrárinnar. Vér getum fengið sérstakan ráðgjafa án nokk- urrar stjórnarskrárbreytingar, og hann gæti mætt á alþingi samkvæmt hinni nugildandi stjórnar- skrá. íhugum nú mjög rólega, hvort þessar mót- bárur séu á rökum bygðar. Eg geri ráð fyrir, að allir viti og viðurkenni, að í vinstri flokknum eéu mjög margir menn, sem eru jafnframt bæði svo skynsamir, að þeir munda sjá ef hér væri hætta fyrir sjálfsfor- ræði landsins, og svo góðir drengir, að þeim mundi ekki detta í hug að styðja stjornarBkiár

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.