Fjallkonan


Fjallkonan - 08.12.1900, Page 1

Fjallkonan - 08.12.1900, Page 1
Kemur úteiuu sinui í viku. Verð árg. 4 kr. (erlendis 5 kr. eða l'/t doll.) borgist fyrir 1. júlí (erlendis fyrir- fram). UppBÖgn (skriflog)bund- ia við áramót, ógild nema komin sé til út- gefanda íyrir 1. októ- ber, euda bafl hann þá borgitð blaðið. Afgreiðala: Þing holtsstrœti 18. XVII. árg. Reykjavík, 8. desember 1900 Nr. 48. Landsbankinn eropinn hvern virkan dag kl. 11—2.Banka- stjórnin við kl. 12—1. Landsbókasafnið er opið hvern virkan dag kl. 12 2 og einni Btundu lengur til kl. 3 md., ravd. og ld. til útlána. Forngripasafnið er i Landsbankahúsnu, opið á mið- vikudögum og laugardögum kl. 11—12 f. m. Náttúrugripasafnið er í Doktorshúsinu, opið á sunnu- dögum kl. 2—3 e. m. Ókeypis lœkning á spítalanum á þriðjudögum og föstn dögum kl. 11—1. Ókeypis tannlœkning í Hafnarstræti 16, 1. og 3. mánu- dag hvers mán., kl. 11—1. Lestur. Eftir Georg Brandes. Þíð er all-títt í útlendum blöðum, að meun eru beðnir að leysa ur þ irri spurningu, hver- jar hundrað bækur séu beztar og hentastar í gott bókasufn. Og svörin koma: Biblían og Róbínson, Hómer og Hóraz, Dante og Shake- spere, Holberg og Oehlenschlager, Goethe og Mickiewitz, Racine og Pascal, Arany og Petöfi, Cervantes og Caideron, Björnsoa og Ibsen, Tegnér og Runeberg, á ýmsa vegu alt eftir þvi, hvar spurt var um þetta og hverir svör- uðu. En einfeldni er það af báðum, bæði þeim sem spyrja og svara, að ímynda sér, að völ sé á hundrað bókum, sem öilum væru beztar. Því ekki þarf mikla reynslu til að samfær- ast um, að jafnvel ágætusta rit hrífa suma alls ekki, en hafa mikil áhrif á aðr->, og að rit, sem mönnum finst mikið um í ungdæmi sínu, eru einskisverð fyrir þá hina sömu, þegar þeir eru orðnir fullorðnir. Það er nálega ekkert til, sem ölium og ávalt er gott að lesa. En þessu veita menn ekki mjög eftirtekt af því, að nú eru svo fáir sem yfirieitt geta lesið, nenna að Iesa og hafa gagn af lestri sínum. Lesturinn er að kalla íþrótt, eem smádeyr út frá því er hver hefir lært hana. Af hnndraði manna, sem kann að lesa, lesa 90 ekki annað en blöðin. Það er lestur, sem ekki er þreyt&ndi; menn hlaupa yfir þá kafla, sem þarfnast íhuguaar. Þeir sem iesa annað og meira en blöðin, lesa venjulega svo, að þeir gætu eins vel látið það ógert. Það er venju- legt viðkvæði margra: „Það er ekki til neins að tala við mig um þá bók; eg hefi víst reyndar lesið hana — að eg held — fyrir nokkurum árum — en eg hefi þann ágalla, að eg gleymi undir eins öllu sem eg les“. Flestir lesa áu þess þeir veiti því mikla eft- irtekt, sem þeir eru að lesa. Svo mikið er víst að þeir gleyroa því sem þeir lesa. Margur er þar að auki ekki yfirleitt vanur við að skilja fulikomlega. — Svo er t. d. um marga, sem lesa bækur á útlendu máli; þeir fletta venju- lega ekki upp þeim orðúm í orðbókinni, sem þeir skilja ekki; þeir geta sér til hver mein- ingin muni vera — eegja þeir — þeir skilja helminginn og það er þeim uóg. Þeir eru ekki vanir við að skilja nokkurntíma meira. Því ætti enginu höfundur að kippa sér upp við það, * þó hann sæi misþýðÍDgar og misprentanir í rit- um sínum á útiendum tungum; enginn tekur eft- ir þeim. Þegar það sem haft er yfir á ekki að skilja með skynseminni, eins og á sér t. d. stað um Biðjið ætíð um: OTTO MONSTEDS danska smjörlíki, sem er alveg eins notadrjúgt og bragögott og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörku, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu í samanburði við gæðin. Fæst hjá kaupmönnunum. „!ýrisk“ kvæði, afsalar lesarinn sér fyrirfram rétti til að skilja, hvað höfundurinn fer. Kunn- ingi roinn reyndi það einu sinni, eð lesa upp kvæði Goethes „Guðinn og bajaderan“ í kvenna- hóp á þann hátt, að hann byrjaði hveija vísu á síðustu linunni og las upp eftir. Alt féll í hendingar, og öllum sem heyrðu, þótti kvæðið áhrifamikið’1'. Áheyrendnrnir fengu einhverja hngsun út úr því, og meira en einhveija hugsun bý3t ekki á- heyrandinn við að fá úr kvæði, eiukum þegar það er á útlendu máli, og dömurnar, sem þarna voru samankomnar, voru ekki vanar að skilja meira en þær skildu í þetta sinn. En ekki er að búast við miklu gagni af þess kon- ar 8kiiningi. Enþegarbetur er íhuguðþessitegu dskiiuings- ins og annað sem þesau er skylt, geta þessar spurningar orðið fyrir: Af hverju eigum við að lesa? Hvað eigum við að Iesa? Hvernig eigum við að lesa? Það er ekki óþarft að spyrja svo. Einu sinni þegar eg var eriendis, hafði mér nokkur- um sinnum verið boðið á heimiii auðugs manns og málsmetandi, sem átti nokkurn þátt i lista- Iífi höfuð’oorgarinnar, en eg hafði aldrei séð þar neinn bókaskáp eða hyllu. Eg komst þá að því, að þar var enginn bókaskápur og engar bækur voru þar til á heimilinu, nema tvær eða þrjár, sem lágu á dagsíofuborðinu. En þér les- ið þó eða hafið lesið talsvert?“ segi eg. „0- já“, sagði hann, „við erum svo oft i ferðalagi, eins og þér vitið, og þá kaupum við talsvert af bókum, en við skiljum það alt af eftir á ferðinni“. Og svo bætti liann því við til skýr- ingar: „Menn lesa heldur ekki bök oftar en einu sinni“. Sá sem átti tal við mig hefði víst furðað sig á því, ef eg hefði svarað honum, að í þessu til- liti er sú undantekning regla, að einu siuni er sama sem aldrei, og að sá sem Iætur það ógert að lesa góði bók oftar en einu sinni, er einn af þeim sem efni hennar hefir engin áhrif á, því annars mundi hann lesa h&na aft- ur. Þær bækur, sem mér þykir nokkurs um vert, hefi eg oft lesið meira en tíu sinnum; meira að segja er mér ekki hægt að segja, hversu oft eg hefi lesið sumar þeirra. Það er ekki unt að þekkja bók nema með því móti, að kunna hana spjaldanna á milli. Menn eiga því ekki að Iesa svo, að bókin verði eftir á förnum vegi, eins og eg sagði dæmið um. Menn eiga líka að eiga bækur, ef þeir eiga kost á því. Sumir eiga engar bækur, þó þeir hafi efni til þess. Eg var eitt sinn í út- löndurn í heimboði hjá rikum listaverkasafn- anda, sem átti safn, sem var miklu meira en miljónar virði, og þegar eg hafði skoðað mól- verkiu hans, sagði eg: „Nú langar roig til að : já bækurnar? Hvar eru þær?“ Hann svaraði mér með dálitlum ólundnsvip: „Eg safna ekki bókum“. — Hann átti enga bók. Sumir láta sér nægja þann bókaforða, sem þeir geta fengið á iánsbókasötnum. — Það er ilf, ef kostur er á öðru betra. Það er áreiðan- legt mark menningarskorts og smekkleysis t. d. á Þýzkalandi, að þar vorður ekki þverfótað fyrír heldri koaum í dýriudis kjólum í bað- verunum, sem allar hafa grútskitna rómana í höndum úr lánsbókasöfnunum. Þeim mundi þykja ininkun að lána föt eða ganga í fötum annara, en þær spara bikakaupin. Þær lesa hverja söguna eftir aðra, og sú seinasta rekur allar hinar úr roinninu. Aldrei lesa þær neitt upp aftur. Hefðarkonur af æðstu stigum á Þýzkalaudi fá bækur að láni í Nicolai’s láusbóka- safninu í Berlin. Eins er um líkislóik, að því þykir sjaldan svo vænt um bók, að það farí vel með hana og láti binda hana inn í hæfilegt band eða eftir smekk. Menn haía enga hugmynd um efnið og engan persónuiegan smekk. Maðurinn, sem sagði mér að hanu salnaði ekki bókum, sá enga þðrf á því að iesa. Hann var af hinni efnuðu borgarastétt, og þess konar meun lesa mjög Jítið annað en blöðin. Þeir hafa sjaldnast tíma eða rænu að til lesa. Sterkan áhuga og löngun til að lesa haía á þessum tímum þeir eiuir af ólærðum mönnum, sem ekki hafa'tíma og efni til þess, smælingjarnir, iðnaðarmenn og verkmenn. Með- al lærðra ntanna má auðvitað iíka finna þenna áhuga til bók&nna. En hjá þessum smælingjum er nú sá mentunarþorsti, sem gagntók hina efnuðu boigarastétt fýrir hundrað árum, en nú er sloknaður. Af hverju eigum við að lesaf er þá sú spurniug, sem fyrst þarf að svara. Eg vil ekki gera ofmikið úr þeirri þekkingu, sem leetur getur veitt. Margoft er hún óhjá- kvæmilega ekki ann&ð en neyðarúrbót í staðinn fyrir beina þekkingu á lífinu og heiminum. Það er gagnlegra að fara í víðtækar ferðir, heldur en að lesa yfirgripsmiklar íeiðasögur. Það er hægra að þekkja menniua i lífsstörfum þeirra

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.