Fjallkonan


Fjallkonan - 08.11.1901, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 08.11.1901, Blaðsíða 4
4 FJALLKONAN Skagafirði, 11. okt. Haustið alt til 6. þ. m. gott; þá gerði hana hriðarkaat svo að SDjóaði á fjöll. — Heyskapur gekk vel í sumar; eru bæði góð og mikil hey. — Aflabrögð talsverð þegar róið hefir verið. — Nóg síld iuni á Sanð- árkrókshöfn, og er veiðin stunduð vecju frem- ur vel. Kaupmaður Kr. Popp búinn að fá um 100 tunnur. — Fjárverzlun venjufremur góð; hæst verð á kjöti 21 eyrir, en lægat 14. — Haustull er 40, en mör 17—18, útsöluverð 23—25. — Botnverpinq tók „Heimdallur“ hér á firðinum í f. m. og var þar gerður upptækur afli og veiðarfæri, en skipstjóri sektaður um 1000 kr. Línuveiðara tók Heimdal hér út með Skaga fyrir nokkrum dögum, sem var að fiski í landhelgi; skipatjóri sektaður um 200 kr. að sögn, en afli ekki gerður upptækur. — Dá- in 7. þ. m. húsfiú Salbjörg Söivadóttir, fyrrum á Stóra-Yatnaakarði, ekkja Sigurðar Bjarnason- ar er þar bjó lengi, merkiskona. I I mörg ár þjáðist eg &f tauga veiklun, höfuðsvima og hjart- slætti; var ég orðinn svo veik- ur, að ég lá í rúminu sam- fleytt 22 vikur. Ég leitaði ýmsra ráða, sem komu mér að litlum notum. Ég reyndi Kína og Brama, sem ekkert bættu mig. Ég fékk mér því eftir læknis ráði nokkur glös af J. Paul Liebies Maltextrakt með kínin og jámi, sem kaupm. Björn Kristjánsson í Reykjavík selur og brúkaði þau í röð. Upp úr því fór mér d^gbatn- andi. Ég vil því ráða mönnum til að nota þetta lyf, sem þjást af líkri veiklunog þjáð hefir mig. Móakoti í Reykjavík, 29 des. 1900. Jóhannes Sigurðsson. nýkomnar. Reynsla fengin fyrir að þær spara mjög eldivið, eru hand- hægar, fljótar að hita, þurfa engan reykháf. Gasolíulainparnir brenna helmingi minna en steinolíu- lampar, og bera helmingi meiri birtu eða meiri. Björn Kristjánsson Reykjavík. Með „Laura“ síðast komu tölu verðar birgðir af ódýrum BIRKI- STÖLUM í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. í mörg ár hefi eg þjáðst mjög af taugaveiklun og af slæmri meltiugu og hafa hin ýmis koaar meðul, sem eg hefi reynt, ekki orðið að neinu liði. En eftir að eg hefi nú í eitt ár brúkað hinn heimsfræga Kina-lífs- elexir, sem hr. Yaldemar Petersen í Frederikshöfn býr til, þá er mér á- nægja að geta vottað, að Kína-lífs- elexirinn er hið bezta og öruggasta meðal gegn hvers konar taugaveiki- un, eins og líka gegn slærori melt- ingu. Framvegis mun eg því taka þennan ágæta bitter fram yfir alla aðra bittera. Reykjum. Bósa Stefánsdóttir. Kína-lífs.elixírinn fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að verðið er ekki nema eins og áður, 1 kr. 50 au. flaskan. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir &ð líta vel eftir því, að vi,f- standi á fiöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerkiá flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, skrifstofa og birgðahús, Nyvej 16, Kjöbenhavn. FALLEG gratul atiou skort. eru komin Ijómandi falleg og skrautleg Giftingarkort Hvergi fallegri í bænum. Skólavb'rðustíg 5. Sendes frit til Mænd. En Bog paa dansk som beskriver nervöse Sygdomme hos Mœnd, sendes frit til Enhver, som skriver derom. Om nervöse Sygdomme har man i Almindelighed hidtil ikke havt megen Videnskab. Det er et Fak- tum, at nervöse Sygdomme hos Mænd i enhver Alder og i alle Livsstillinger ofte forekomme. Aarsagerne hertil ere meget for- skjellige,og de beskrives fuldstændig i en Bog paa 100 Sider, som ud- gives af Sattes Medical Institute, Fort Wayne, Ind., N. Amerika. Bogen sendes frit til enhver, som anmoder herom. . Denne Bog er vel værd at gennemgaa, idet den indeholder mange rigtige og værdi- fulde Raad og Anvisninger for svage Mænd. Opgiv deres Navn og Adresse til State Medioal In- stitute No. 408 Elektron Building, Fort Wayne, Ind., N. Amerika, og de sender Dem Bogen paa dansk omsorgsfuldt forseglet. Lidende anmodes ufortövet at skrive. VÍN. Ben. S. Þórarinsson selur spönsk, frönsk, ensk og dönsk vín, öll af beztu tegundum og með bezta verði. Brennivínið hans Ben. S. Þórar- inssonar er víðfrægt um alt land fyrir bragðgæði og aðra góða kosti og er því sannkallað heilsubótar- brennivín. „Þeir, sem drekka vín, eiga að kaupa það hjá Ben. S. Þórarinssyni, þá veikjast þeir ekki, heldur batna ýmsir kvillar*', segir einn lækBÍrian. Nýkomið: Miklar birgöir af ÚRÖI oe ÚRFESTOM. Alt injög vandað og með óvana. lega góðu verði. BJÖRN SlMONARSON. Saumastof a Guöm. Sigurössonar Bankastræti 14. er birg- af öllu, sem til fata þarf. Mjög fínt CHEVIOT í spariföt. Yerð og gæði frá kr. 1,35—6,00 pr. al. Efni í Ulstera — Yetrarkápur — Eerðajakka — Barnakápnr — Drcilgjaföt (mjög ódýr). Buxur einstakar — Hversdagsföt — Kamgarn o. fi. Nýkomið með s/s Laura yfir 60 teg. af fataefni, sem að verði og gæðum mæla með sér sjálf. Til anglýsenda. Þeir sem aug- lýsa í „Fj<tllk.“ verða að tiltaka það um leið og þeir auglýsa, hve oft auglýsingin á að standa í blaðinu. G-eri þeir það ekki, verður hún látin standa á þeirra kostnað þar til þeir segja til. Útgefandi: Yald. Ásmundsson. PélagBprentsœiðjan. 114 „Jú, víst finst mér það. Þú hefir nú eins og æfinlega farið að eins og hygginn og skyusamur maður“. „Það er gott Karna. Þú ert vænsta kona og kant að meta mann þinn. Þessi festarmál læt eg nú bíða fyrst um sinn. Eg vildi nú að einhver kæmi að biðja hennar Öanu, svo eg gæti rek- ið stampinn á hann Ólaf. Hanu vildi nú svo eem ekki verða tengdasonur minn!“, sagði karlinn skellihlæjaadi og fór inn í svefu- herbergið. 15. Fjárráðamálið. Þegar Wilner ráðsmaður vaknaði um morguninn eftir jóla- veizluna hafði hann nóg að hugsa um alt það sem við hafði borið daginn áður. Hann fór á fætur og klæddi sig, og í sama bili heyrði hann að Alding förumaður var kominn. „Það var gott að eg hitti yður heima í dag“. „Því hafið þér ekki komið fyrri? eg sagðj yður, að eg skyldi gera yður greiða og er eg enn fús til þess“. „Hvað munduð þér geta gert fyrir annan eins ræfil og mig? „Húsmóðirin mundi gera eitthvað fyrir mín orð“. „Þakk yður fyrir, eg veit hvað þér hafið ætlað að gera, en eg met frelsið meira“. „Þ4 get eg ekkert gert fyrir yður“. „Þess þarf heldur ekki, söm er yðar gerð. Þér skuluð vita, að þó eg sé í förumanuatötrum, er eg þó ekki í meiri vandræð- 115 en svo, að eg þarf ekki að tala nema eitt orð til þess að komast í góð efni. Eg hefi að vísu tekið við gjöfum af yður og fleiri en þér þurfið ekki að ætla að eg tæki við gjöfum af öðrum eins möunum og Riisensköld undirforingja og prófessor Born“. „Er yður illa við prófessorinn ?“ „Ójá við eigum enn eftir að eigast við“. „Þér munið eftir því, að hann á dóttur, sem ekki má kenna um það sem föðurnum hefir yfir sézt“. „Guð lætnr misgerðir feðranna koma fram á börnununf, segir Móses, og í þessum orðum eru víst fólgin náttúrulög, og ef þér vissuð það sem eg veit, mundu þér óska, að hefndin væri þegar komin fram“. „Hvaða maður eruð þér? Þér vitið víst meira um mig, en eg veit sjálfur".— „Það segið þér satt. Eg þekki æfi yðar frá vöggnnni og jafnvel þar á undan“. „Já, en segið þér mér: Hver eruð þér?“ „Það er ekki til neins að spyrja mig að þvi. Þér hafið víst heyrt mín getið hér, eða fáið að heyra það og verðið engu nær fyrir það. En eg er ekki kominn hingað til þess að tala um mig, heldur í öðrum erindum. Það er veri',‘ að brugga frúnni hérna vélræði“. „Hverir vilja gera frú Dahn ilt?“ „Eg var í gær á ferð og mætti prófessórnum og Rusensköld undirforingja. Prófessorinn sagði að þeir ýrðu að tala hljótt: „Eg hefi“, sagði hann, „sent Martel héraðsdójmara ktöfu um það, að hún yrði svift fjárráðum, og þar sem eg jer faðir hennar verð \ \

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.