Fjallkonan

Issue

Fjallkonan - 05.01.1906, Page 4

Fjallkonan - 05.01.1906, Page 4
4 FJALLKONAN. kíhé SGHWEIZER SILKI Biðjið um sýnishorn af okkar prýðufögru nýjungum, stórmikið úr að yelja. Sérstakt fyrirtak: Silki-damast fyrir ísl. búning, svart, hvítt og rneð fleiri litnm frá 2.15 fyrir meterinn. Vér seljum að eins sterkar siikitegundir, Bem vér ábyrgjumst beint til einftakra manna, og sendum vörurnar tollfrítt og flutningsgjaldsfrítt til heimilanna. Vörur vorar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Iugibjörgu Johnsen, Loekj- argötu 4 í Reykjavík. Sehweizer & Co. Luzern Y 4 (Sehweiz). Silkivarnings-útflytjendur. Kgl. hirðsalar. Þyril-skilvindan (,,Record“.) Hin áreiðanlegasta skilvinda, sem að tiðkast mjög mik- ið hér á landi, en þyrilskilvindan fæst af ýmsum stærðum með því að panta hana hjá Matthíasi Matthíasyni AUSTURSTRÆTI REY KJAVIK. Deir sem liafa í \mm a0 fá sér ^ilsláp til fisbiveida esgföir«- góð og ódýr ættu ekki að ganga framhjá þilskipaflota „Islandsk Handels & Fiskeri Kompagni, sem auglýstur hefir verið í „Norðurlandi", „Vestra“, „Austra“ og „Ægi“. — Þar er tiltekið sannsýnt verð á skipunum, en fæst nú töluverður afsláttur frá því vgiSí enda selji hönd hendi. Af skipunum eru nú útgengin þrjú Nr. 2, 8 og 9 í röðiniii Af eftirstöðvunum verður 3—4 haldið úti næsta ár, en hin verða að lík- indum ekki gjörð út næsta ár. Öll skipin fást til kaups, jafnt þau sem ráðið verður út á, sem hin. — Snúið ykkur að þessum flota, áður en þið festið kaup annarstaðar, því þið komist hvergi að betri kaupum á jafn- góðum skipum og vel útreiddum. Þeir, sem vegna fjarlægðar ekki geta komið því við að skoða skipin sjálflr og útgjöra um kaupin, ættu sem fyrst að gefa einhverjum hér i nánd umboð til þess Patreksfirði í október 1905. Pjetur A. Ólafsson. XTNDIRRITAÐUR býðst hér með til að taka að sér umboðssölu á söltuðu sauðakjöti og öðrum íslenzkum vörum. Gunnar E. Due konsúll Christianssand S. Norge Telegr. Adr.- „Due“. Meðmælendur: íslands banki, Reykjavík. Söndenfjeldske Privat- bank, Christianssand, S. Lifandi myndir í iáFubúð í kvöld. ól- Jolinsen & Co. Irónu fl er langhollasta öltegund, fæst í verzlun M. Matthíassonar. Ritstjóri Einak Hjöklbii'sson. Féla^sprflntsmiðiftn. Leikfelag Reykjavíkur leikur: Um megn í Iðnaðarmannahúsinu sunnudaginn 7. janúar kl 8 siðdegis í síflasla sinn. Fyrirspurn. Hvað er bónusinn míkill Dan? (011 lni(rii óskast lítið herbergi handa 111 1011411 skólapilti; hann gæti notað herbergi i félagi við annan. Menn snúi sér til Þorleifs Jónssonar Bókhlöðustíg 2. í landi steinolíu-mótoranna Danmörku brúka allir, sem geta, hinn heims frægi þeirra má nefna „toligæzluliðið". Em. Z. Svitgens björgunarfél. a Köbenhavns Fiydedok o. fl. o. fl Skrifið til P. j. Torfasonar á Flateyri SAMKVÆMT fullnaðarsamningi við bæjarstjórn Reykjavíkur er frestur sá til að skrifa sig fyrir hlutum 1 félaginu Málmf framlengdur tii 1. marz 1906. Reykjavík 28. desember 1905. Fyrir hönd stjórnar hlutafélagsins „Málms“. Sturla Jónsson. 132 neux í hendur. Það, sem hún á, það átt þú líka, og eq eignast það, sem kemur í þina eigu. Erum við tveir ekki eins og einn maður? Þá verður alt sameign; áin verður ekki lengur Jandamæri og girðinguna rífum við niður. Gamla Saligneux-eignin verður þá eign Teteróls-ættarinnar, og það, sem áður var sundurgreint, höf- nm við aftur skeytt saman. Segðu mér nú, Líónel, verður þetta ekki fyrirtak?" Líónel sat alt af steinþegjandi og hlustaði á; honnm fanst eins og faðir -hans bæri enn eitthvað fyrir brjósti. Karlinu klór- aði sér dálítið fyrir aftan eyrað, eins og hann ætti örðugt með að stynja einhverju upp, og loks sagði bann dálítið vandræðalegur: „Og svo getur hann ekki heldur orðið eilífur, þessi barón! Og ef hann gæti við andlátið látið þér eftir . . . ja, alveg ómögu- legt er það ekki, og eg veit, að það hefir mátt sækja nm það til stjórnarinnar . . . hvers vegna ættir þú ekki líka að geta orðið barón einn góðan veðurdag?" „Nei, nú er eg alveg steinhissa," sagði Líónel, „getur það verið, að það sé þú, sem talar svona við mig, þú, sem nýlega prédikaðir nm grundvallarhngsjónirnar frá 1789, um jafnrétti manna, fyrirlitning fyrir nafnbótum og þeim, sem þær hafa!“ „Yertu ekki að reyna að koma mér í mótsögn við sjálfan mig,“ svaraði Teteról reiðulega. „í fyrsta lagi er eg aldrei í mót- sögn við sjálfan mig, og hefl eg í öðru lagi ekki rétt til þess að vera sjálfum mér ósamkvæmur, ef mér kynni að þóknast að vera það? Hefi eg ekki efni á því?“ Og hann tók heila hnefafylli af gullpeningum upp úr vasa 133 sínum og fleygði þeim á borðið; þeir ultu glamrandi í allar áttir. Hann var jafn-þóttalegur í látbragði eins og spænskur aðalsmaður. Samt verðum vér að virða sannleikann svo mikils að bæta því við, að hann flýtti sér að safna peningunum saman aftnr og stinga þeim í vasa sinn. En vandlega taldi hann þá, áðnr en hann stakk þeim á sig. Það er ekki hverjum manni gefið að ve'ra Spánverji til fulls og alls. Líonel var aftur þagnaður. „Heyrðu, veiztu hvað Liónel“. sagði faðir hans snúðagt. „Eg hefi þig grunaðan um, að þú hafir skilið eftir kvenmann í París“. „Þar skjátlast þér, svaraði !:ann þurlega. Eg hefi hana með mér í kofortinu mínu og tek hana upp á morgun“. „Hefi eg ekki sagt þér það eitt skifti fyrir öll, að þegar eg er alvarlegur, þá leyfi og engum að vera með keskni“ ! mælti Teter- ól ösbnvondur. „Eg segi þér það kesknislaust, faðir minn góður, að falli mér illa að ganga að eiga frb. Saligneux. þá er það ekki vegna neins kvenmanns. Þess konar verur, sem þú átt við, hafa aldrei get- að komist inn í minn huga. Það er líka í fullri alvöru, að eg lofa þér því að kvænast ekki án þíns samþykkis, og ekki einu sinni að snúa mér til þín með lotningarfull tilmæli . . .“ „Einstaklega er það fallegt af þér!“ tób Teteról fram í. „En jafnframt bið eg þig innilega um það að taka frelsi mitt ofurlítið til greina. Lofaðu mér að minsta kosti að fá tíma til að hngsa mig um. Lofaðu mér að sjá stúlkuna á undan, þessa, sem þú óskar að eg gangi að eiga . . .“

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.