Fjallkonan


Fjallkonan - 25.09.1909, Page 3

Fjallkonan - 25.09.1909, Page 3
f'JÁÍiLlLOlíAN 147 Kvöldskólar handa ungu fólki til að nema almenn- ar fraafiigreinaj: verða einir þrir í Reykjavik i vetur, eða niáske fleiri. Fyiir einum skólanum standa 2 ungar kenslukonur, Bergljót og Lára Lárusdætur. Þær kenna þessar námsgreinar: íslenzku, dönsku, ensku, reikning og hannyrðir. Sá skóli er ætlaður stúlkum. í öðrum skólanum kenna 3 Þing- eyingar, nýkomnir heim frá kennara- námi erlendis. Beir ætla áð hafa skólann að nokkru leyti með lýðhá- skóiasniði. Saga, náttúrufræði og fé- lagsfræði verða kendar með fyrirlestr- um. Auk þess verður kent: islenzka, danska, enska, þýzka, reikningur, Bkrift og íþróttir. Mennirnir, sem fyrir skólanum standa, eru þessír: Björn Jakobsson frá Narfastöðum, Jónas Jónsson frá Hriflu, Konráð Er- lendsson frá Brettingsstöðum. f*eir hafa sér til aðstoðar 2 Reykvikinga: Guðm. Kr. Guðmúndsson búfræðing og Guðmund Sigurjónsson póstþjón. friðja skóiann setur Ásgrímur Magnússon barnakennari á stofn með aðstoð ýmsra kennara. Meðal annara munu þeir halda þar fyrirlestra: Jón Jónsson sagnfiæðingur,, Guðm. Hjalta- son kennari, og náttúrufræðingamir Helgi Jónsson og Helgi Péturss. Námsgreinar verða: íslenzka, enska, reikningur, teikning og söngur, og fyrirlestrar verða í sögu, iandafiæði og náttúrusögu. Tungumálanámið yflrgnæfir í þess- um skólum, sem flestum öðrum. Pað er ein aí kröfum nútimans hér á landi og ekki árennilegt að víkja frá henni. En sýnilegt kák er það, nð vera að grauta í 3—4 tungumál- um i svona skólum, hversu góð sem kenslan er. j/ ■ 5 —~- Athugasemdir. Fjallkonan hefir ýmislegt að athuga við sboðanir þær, sumar, er Sunn- mýlingurinn (Z.) hreyfir í grein sinni í bíaðinu í dag. En iætur þó nægja í þetta sinn fáorðar athugasemdir um þær. Eigi að skiija oið hans um laun prestanna á þá ieið, að hann telji launahækkunina óþarfa, eins og næst virðist liggja, þá er þar um misskiln- ing að ræða. Við nánari íhugun hlýtur jafnskýr maður og höfundur- inn að sjá það, að laun prestanna, eins og þau voru yfirleitt til skamms tíma, voru þjóðfélaginu til vansa. — Margir þeirra höfðu eigi hærri laun en dugiegt verkafólk, sem engu þarf að kosta tfi undirbúnings stöðu sinni. Og töluverður hluti þeirra sveltilauna kom aldrei í sjóð prestanna. J.aunin, eins og þau eru nú orðin, mega ilia lægri vera. Sæmra að hafa enga presta en að kveija þá. Um það má deila, hvort hyggilegt sé að spara sór kennara með þvi að láta prestana annast barnafræðsluna, eða spara sér presta með því að láta kennarana hafa á hendi prédikunat', Störf. En vœri gerð alvara úr því* eins og, höf. vill, að gera skilnað ríkis og kirkju, gæti ríkið engaheimt ingu átt á því, að prestarnir yrðu bajnakennarar. Og misskilningur er það, að ætla að prestamir hafi alment betri hæfi- leika og þekkingu, sem útheimtist til k e n n a r a starfs, en aðrir. Reynslan er margbúin að sanna það, að prest- ar og aðrir lærðir menn eru yfirieitt ekki betri barnakennarar, og sumir enda lakari. ■-» ■■ - <>KX» ■■ ■■■ — Slysfarir Hinn 7. þ. m. druknuðu 2 menn af báti á Eyjafirði, Eiríkur Hall- dórsson frá Veigastöðum og Jó- hann Þórarinsson frá Dálkstöð- um, báðir efnismenn á bezta aldii. Sama dag hvolfdi bát með 4 mönn- um á Arnarfirði vestra og druknuðu 3 mennirnir: Guðbjartur Sig urðsson frá Austmannsdal, Guð- bjartur Markússon og Guð- mundur Elíasson, báðir fráSkeiði í Selárdal. Alt voru þetta ungir menn og ókvæntir. Brunar. Á ísafirði bmnn 13. þ. m. bræðslu- hús Tangs-verslunar. Hinn 14. s. m. brann á Seyðis- firði norsk vélarskúta (Eva frá Espe- ýær). HelÖursgJaflr úr styrktarsjóði Kristjáns konungs niunda hafa í þetta sinn hlotið bænd- urnir iBöðvarSigurðssoní Vest- urtungu í I.eirársveit og Magnúa Gíslason á Frostastöðum. Annað prestscmbættið í Reykjavík er að losna á ný. Síra Haraldur Níelsson, sem veitt var það embætti í vor, segir því af sér vegna heilsubrests — liálsveiki, er hann hefir kent frá ungum aldri, en hefir nú ágerst svo að læknir hans (G. B. landi.) telur óráð fyrir hann að gegna prestsembættinu. Síra Friðrik Frið- riksson er settur til að gegna em- bættinu fyrst um sinn- Skipstrand varð á Borgarfirði eystra 14. þ. m., strandaði vélarskúta, Henny, eign Gísla Hjálmarssonar kaupmanns á Norðfirði. Frikirkjusðfuuður kvað vera að myndast í Gaulverja- bæjarsókn í Árnessýslu út af óánægju yfir prestakallasamsteypunni, er Gaul- verjabæjarprestakail var lagt niður og skift milli nágrannaprestakailanna. Söfnuðurinn mun hafa hug á að fá sira Runólf Runólfsson fyrir prest sinn. Hann tók prestvígslu í Vestur- heimi fyrir mörgum árum, eu fluttist Biðan hingað til lands og hefir eigi síðan gegnt neinurn prestsverkum. Fotograf-Agenter söges til Indsamling af Fotografier til For* störrelse i min overalt anerkendte Anstalt. Udmerket Fortjeneste. Skriv til C h r. A n d c r % c n s Forstörrelsesanstalt, Aalborg, Danmark. Ráð sem dugði. ERNIG stóð á því, að hann pabbi þinn fór að drekka? — Ja, hún mamma heldur að hann hafi tapað fé í veð* málum, sagði drenghnokkinn. En nú vona eg að við séum búin að venja hann af þessu. — Aldrei hefi eg séð nokkurn mann 1 öðrum eins vandræðum og hann pabba. — Hvernig gátuð þið fengið hann tii að bæta ráð sitt? — Fyrst reyndum við nú með prestinn og forsöngvarann, — fengum þá til að áminna hann rækilega, en það varð ekki til nokkurs gagns. Og þá tók eg til minna ráða. Eg náði i gleraugun hans pabba og fékk sjónaukasmið til að taka úr þeim bæði glerin og láta stækkunargier í staðinn. Síð- an fór eg heim með þau og lét þau á sinn stað. Bví næst fékk eg lánuð föt hjá föðurbióður mínum, sem er mesti væskill í vexti, en pabbi er stór og feitur, eins og fíll. Hatt fann eg, sem var þrisvar sinnum minni en hatturinn hans pabba. Eg festi nafnmiða hans innan í hattinn. Svo útvegaði eg mér skyrtu, sem var heimingi minni en skyrtan hans, og mamma merkti hana með nafninu hans, og festi við hana þröngan krága. Pabbi var búinn að beita því, að koma með okkur í kirkju á sunndaginn; en á laugardagskvöldið var hann dauðadrukkinn og kom ekki heim fyr en liðið var langt fram á nótt. Sunnudagsmorguninn iagði mamma inn til hans öll litlu fötin. Begar hann vaknaði, segir mamma við hann að hræðilegt sé að sjá hve þrútinn hann sé orðinn. Og svo kallar hún á mig. Pabbi sagði, að það væri víst ekki mikil hætta á ferðum, og stökk svo fram úr rúminu, lét á sig gleraugun og fór að skoða sig í speglinum. 61 Skipstjórinn hjálpaði mér niður í stigann; hann iaut að mér um leið og bað mig í hljóði að bera kveðju vinum sínum í Jama- ca, ef honum auðnaðist ekki að sjá þá oftar. Nú var ekki eftir nema einn smábátur, en uppi á þilfarinu stóðu tólf manns. Peir stigu niður í bátinn hver af öðrum. Skip- stjórinn varð eftir á skipinu. — Hafið þið rúm fyrir einn mann enn? spurði hann. — Bað verðum við að hafa, fyrst þér eigið í hlut, svaraði stýrimaðurinn. Báturinn er að vísu sökkhlaðinn, en þér getið ekki kastað yður i sjóinn og synt — sjáið þér! Hann benti á nokkra hákarla, sem auðsjáanlega voru að von- ast eftir bráð. — Biðið eitt augnablik! kallaði Starkeý. Eg má ekki yflrgefa skipið meðan nokkur lifandi sál er þar eftir. Að svipstundu liðinni kom hann og bar þá hinn dauðadrukna þjón Arguillasar, og lagði hann í bátinn. Undrunaróp kvað við frá öllum, er þeir sáu þetta. En hvað gagnaði það? Bátnum var ýtt frá borði eftir skipun skipstjórans. Hann var einn eftir á logandi skipinu. — Halló! kallaði hann til þess bátsins, sem fyrst lagði af stað, ef þið rekist á skip, þá sendið það hingað; en það verður að hraða sér. Bað liðu ekki nema örfáar minútur frá því að eldsins varð vart og þangað til bátarnir voru komnir af stað; en aldrei mun eg gleyma þeim áhrifum, sem það hafði á oss, þetta, sem gerðist á þeim fáu mínútum. Bátarnir sigldu brott með alt fóikið, og alt átti það líf sitt að þakka skipstjóranum. Hann einn varð eftir; vér horfðum á hann, þar sem hann stóð á skipinu, sem eldurinn var að eyða. Hann létti akkerum og lét reka fyrir vindi til iands, til þess að útiloka ekki alla von um björgun. Nú var komið svartamyrkur. Bá heyrðum vér alt í einu ára- glam. Bátur kom úr landi. — Hvaða skip er þetta? var kailað. — Neptún, — skipstjóri Starkey — hann er enn á skipinu. * Eg stökk upp og kallaði;

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.