Fjallkonan


Fjallkonan - 22.02.1910, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 22.02.1910, Blaðsíða 4
24 FJALLKONAtf fara að læra almenna mannasiði, hann er kominn á Jtau ár, líklega miðaldra, bto hann ætti að geta lært þá úr þes»u. Og ókurt- eysi þessa hefnr hann ekki lært í Kaupmanna- höfn, þvi að Danir ern yfirleitt kurteysir menn; ókurteysi þessa manns er því náttúru- hvöt, sem hefir eflaust brotiet meira og meira út eftir því sem hann sá, að almenningur varð íslandsbanka meira og meira báður. Illa trúi ég þvi, að ef íslendingar taka höndum saman, þó fátækir séu og skuldugir í íslandsbanka, að þeim ekki takist að hjálpa dyraverðinum til að losa Big við þennan við- bjóðslega galla; þeir hafa einhverntima velt stærra hlassi. Reykjavík 15. febr. 1910. Jón Björns8on. Sýniskorn. „Vér viljum ekkert niðra nefndarmönnum — fjarri sé því.“ Kristján Jónsson, Eiríkur Briem, Tryggvi Gunnars- son. Eg hefi leaið athagasemdir og and- •vör gömlu bankastjórnarinnar. Þar kennir ýmsra graaa En mest ber þó á einu, þ. e. stóryrðum og akömm- um í garð nefndarmannanna. Bankastjórnin gamla aegir reyndar á 4. bls. aíðu: „Vér viljnm ekkert niðra nefndarmönnunum — fjarri ié þvi.“ Nokkrum línum neðar stendur: „■kýrslan er æsingarit, rituð eftir boði ráðherrans til þesa ... að iverta oss og ófrægja á allar lundir." Litlu síðar itendur: „En þá tókit •vo slyaalega til að það var ómögu- legt að fá nefndina til að bóka rétt það iem á milli vor fór. Svörin eru meira eða minna skæld og skakt bók- að.“ — Nokkru síðar er það fylli- lega látið í ljós, að nefndarmennirnir •é ósannindamenn að því, að þeir hafi verið 1 nokkurri samvinnu við dönsku bankamennina. Ennfremur er talað um „innræti skýrsluhöfund- anna,“ sem »é ekki „mjög göfugt“. „Nefndin sýnir hér enn fullkomna fáfræði sína, en jafnframt ótvlrœða tilhneigingu til að fara með rangt mál.“ — „Skeytin eru eingöngu sam- anhrúguð ósannindi um starfsemi bankans.“ Bankastjórnin segir enn fremur til að benda á „innræti nefnd- armanna“ um eina bókun nefndar- innar, að „þessi spurning og þetta svar sé tilbúið á eftir“ — „Skýrslan er öll sundurlaus og í molum, og enginn réttur hugsunarþráður í henni .... Eini þráðurinn, sem heldur henni saman er stöðug tilraun nefndarinn ar til að níða oss og sverta.“ Gömlu bankaitjórninni finst það til „atblægia eins,“ að stjórnin skuli hafa tekið nokkurt mark á munnlegum upplýsingum nefndarmannanna „þess- ara merku manna“ o. s. frv. Það úir og grúir af orðum svo sem: „staðlaus þvættingur“, „hrein og bein ósannindi“, „tómur skáld- skapur.“ „Heilir kaflarfullir af aðdrótt- unum, allar teknar úr lausu lofti til þess að villa hugsunarlausum mönn- um sjónir“, o. s frv. „Það er eitt sem annað, er nefndin hefir rangt bókað, svo að ekki sé annað sterk- ara orð um bókun hennar haft“. Ennfremur gefur bankaitjórnin í skyn, að rannsóknarnefndarmennirnir sé svo ómerkir, að „dómur þeirra og álit sé „þýðingarlaus“ fyrir réttlát úrslit bankamáliina “ Þessi fáu dæmi úr varnarriti dóm- stjórans virðast benda á, að hann mundi verða i meira lagi kjarnyrtur, ef hann ætlaði sér að fara „niðrandi“ orðum um einhvern mótstöðumann sinn! Til þess að taka það enn þá betur fram, að bankastjórnin sé ekki að „niðra“ nefndarmönnum, lætur hún þess getið síðla í ritinu, að hún hafi ritað það til þess að leiða sannleik- ann í ljós, en ekki til að skattyrðast við nefndina!! K. Á sjó og landi. Botnia fór til útlanda á sunnu- daginn. Farþegar: Úlafur Árnason Stokkseyri, Jón Jónsson frá Múla, ungfrú Kristín Péturs o 11. Til Vest- manneyja fór Árni Sigfússon. Trúlofað eru ungfrú Heðvig B»rt- els og Ó. P. Blöudal póstafgreiðslu- maður. Landsíminn hefir verið slitinn nokkura undanfarna daga á Heljar- dalsheiði.Nú er komið samband aftur. Slðkkviliðsmálin hafa verið á dagskrá nýlega í bæjarstjórninni. Eru ýmsar umbætur á slökkvitækjum og liði í undirbúningi. Á síðasta bæjar- stjórnarfundi voru komir þrír bunu- stjórar, þeir Guðmundur Stefánsson, Hallgrímur Benediktsson og Sigurjón Pétursson. Brunamálastjórinn, KTist- ján Þorgrímsson konsúll, hefir sagt af sér sýslaninni. Alþýðufræðsla Stúdentafélags- ins. Fyrra sunnudag hélt Guðbrand- ur Jónsson fyrirlestur um stjórnar- byltinguna miklu á Frakklandi. Síð- aitliðinn sunnud. talaði Sighvatur Grímsson Borgfirðingur um verzlun- arsögu íslands. „Snorri Sturluson“ kom hingað innáhöfn í vikunni sem leið með 18000 af fiski eftir tveggja vikna útiveru. Maður varð úti fimtudagsnóttina 3. þ. m., Hjörleifur bóndi frá Sel- •karði á Álftanesi. Hann var á heimleið úr Reykjavík með tveim mönnum öðrum. Fældist hestur eins þeirra, er þeir komu suður í Garða- hraun og fór Hjörleifur að elta hes-t- inn og hvarf félögum sínum. Þeir kom- ust til bæja, en hann kom ekki. Dag- inn eftir kom hesturinn til bæja; var þá farið að leita Hjörleifs og fanst hann frosinn í hel í svonefndu Gálga- hrauni. „fSkuggsjá]“. „Sterling“ fór til útlanda 16 þ. m. Meðal farþega vóru Axel Ström prentari, Halldór Gunnlaugsson verzl- unarm., Finnur Ólafsson umboðssali, Árni Tborlacius búfræðingur (til Vest- urheims), Kai Christensen með sifjalið sitt og Bjarni Sighvatss. bankaritari. kona fanst druknuð í kveld við Völundarbryggju hór i bænum. Rósa Jónsdóttir. Hún var um fimtugt. Bor- ið hafði á því að undanförnu, að hún væri biluð á geðsmununum. 3 eða 4 herbergi með eldhúsi óskast til leigu á góð- um stað i bænnm. Ritstj. vísar á. Alþingiskjörskrá Reykjavíkur íyrir átið 1910—1911 liggur frammi á bæj- arþingstofunni almenningi til sýnis dagana frá 17. febr. til 8. marz næstk. frá dagmálum til miðaftans hvern dag. Kærur yfir kjörskránni verða að vera komnar til borgarstjóra ekki síðar en laugardaginn 12. marz þ. á. Borgarstjóri Reykjavíkur, 17. febr. 1910. Páll Einarsson. r Utsalan á allri vefnaöarvöru meö 10-30°« afslætti, heldur áfram til 28. þ. m. Notið tækifærið meðan það gefst, Verzlunin Björn Kristjánsson, Kjörfundur. Kosniug prests í annað prestsembættið við dómkirkj- una í Reykjavik fer fram laugardaginn 26. þ. m. í Barna- skólabyggingu Reykjavikurbæjar og byrjar kl. 11 f. h. Prófasturinn í Kjalarnesprófastsdæmi. Görðum 9. febr. 1910. Jens Pálsson. SCHWEIZER SILKI Z2ZL Biðjið um sýnishorn af okkar prýðisfögru nýjungum, sem vér ábyrgj- umst haldgæði á. Sérstakt fyrirtak: Silki-damask fyrir isl. búning, svart, hvítt og með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn. Vér aeljum beÍDt til einstakra manna og seudum þau silkiefni, sem menn hafa valið, tollfrítt og burðargjaldsfrítt til heimilauna. Vörur vorar eru til sýnis hverjum sem vill hjá frú Iugibjörgu Johnson, Lækjargötu 4 í Reykjavík. Schweizer & Co. Luzeru Y 4 (Sehweiz). Silkivarnings-útflytjendur. Kgl. liirðsalar. MM Reykiayitnr: linnaskifti efiir Stepniak verður leikið í Iðnaðarmannahúsinu föstudaginn 25. febr. 1910 .Kl. 8 síð- degis. Tekið á móti pöntunum í afgreiðslu Isafoldar. £kkl leikið laugardaginn 26. fbr. Skrifstofa Samábyrgðar Islands á fiskiskipum er í Landsbankanum uppi á loft- inu, og verður fyrst um sinn opin hvern virkan dag eftir 15. þ. m. frá kl. 10 f. m. til kl. 12 á hádegi og frá kl. 4 til 6 e. m. Símnefni: Samábyrgðin. Talsími nr. 198. Reykjavík, 10. febrúar 1910 Jón Gunnarsson. Ritstjóri: Benedikt Sveinsson. — Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.