Fjallkonan - 18.10.1910, Qupperneq 3
FJALLfcONAN
1B9
I. De danske
Vin- & Konserves-Fabrikker.
J. D. BEAUVAIS M. HASMUSSEN
Leverander til H«.Maj. Kongen af Svorige, Kgl. Hof-Leverandor,
K0BENHAYN FAABORG
Konserves Syltetöjer
Frugtsafter og Frugtvine.
SCHWEIZER SILKI
Biðjið um sýnishorn af okkar prýðiafögru nýjungum, aem vér ábyrgj-
umst haldgæði á.
Sératakt fyrirtak: Silki-damask fyrir isl. búning, avart. hvítt og
með fleiri litum frá 2,15 fyrir meterinn.
Vér aeljum beint til einstakra manna og aendum þau ailkiefni, aem
menn hafa valið, tollfrítt og burðargjaidsfrítt til heimilanna.
Vörur vorar eru til sýnia hverjum aem vill hjá frú Ingibjörgu Johnaon,
Lækjargötu 4 í Reykjavík.
Schweizer & Co. Luzern Y 4 (Sehweiz).'
Sllkivaruings-útflytiendur. Kgl. hirðsalar.
Nýlunda.
íslenzk list er uDg og íslenzkir
liatamenn eru fáir. Hún er avo ung,
að almenningur hefir eigi enn iært,
hve mikilsvert það er, að eiga þjóð-
leg listaverk og liatamenn. Nú ættu
menn þó að taka eftir því, aem
fram fer þessa dagana. Því að það
er aannarleg nýlunda, að íalenzkum
iistamönnum hefir verið boðið að
sýna verk sín í höfuðatað Aust-
manna og eru þeir einmitt nú að
búa um þau og ætla að aenda þau
með „Ceres“. — í fyrra hauat fór
Bjarni Jónason frá Vogi nokkrum
orðum um þetta efui í fyrirleatri og
aíðar í viðtali við einn af ritstjór-
um Dagblaðaina í Osló. Sýndu Auat-
menn í því sem öðru velvild aina til
íalendinga, að meðritatjóri blaðaiua
Chr. Gjerlöff, gekst fyrir því, að
liatamönnum vorum var boðið að
aýna verk sín þar. Því miður var
Einar Jónsson of félaua til þeaa að
aenda aiu verk, en þeir Áagrimur
Jónaaon og Þórarinn Þorlákaaon
senda í sameiningu milli 30 og 40
málverk.
Munu margir landar þeirra óaka
að vel takist og aómi landains auk-
iat.
Fjallkonan árnar þeim alls góða
og þakkar Austmönnum heimboð við
íslenzka listamenn.
Þorgils Gjallandl: Dýra-
sögur, 99 bls. í 8 blbr.
Reykjavik 1910 (Bókaverzl-
un Sigfúaar Eymundsaonar).
Sveitamaðurinn veit það, ef hann
hugsar aig um, að alidýrin eru flétt-
uð inn í örlagavef hana með fleiri
þáttum en hagnaðarina eins. En ef
hann vill akilja þetta til fulls og
rifja upp margar góðar endurminn-
ingar um þeaaa trygðavini islenzkr-
ar alþýðu, þá er það mitt ráð, að
hann nái sér í þetta kver eftir Þor-
gila Gjallanda. Þar hefir glögt og
gætið auga litið yfir æviferil þeas-
ara dýra og hlýr hugur hefir skilið
þau til fulls. Orðhagur höfundur
hefir þar valið fráaögninni þann blæ
og það orðfæri, aem bezt fer við
efnið.
Ef borgarbúar vilja kynnast svo
hugþekku efni aem sambúð dýra og
manna er, þá ræð eg þeim að leaa
bók Þorgila Gjallanda. Þvi að
auk þes», sem fyrr var talið, er aá
koatur á frásögninni, að hún er avo
ljós, að hver leaandi akilur til fulls
þessi viðakifti mannsina við dýr þau,
aem lifa og deyja fyrir hann.
Enginn höfundur er mér jafngeð-
feldur aem Þorgila Gjallandi, þeirra
aem yrkja í óbundnu máli. Hefi eg
áðnr haft tækifæri til að þakka hon-
um „uppi við foaaa“.
Hafi hann og fulla þökk mína
fyrir þetta kver, og dreg eg það alla
eigi i efa að sama hugar muni öll
alþýða manna verða.
Bjarni Jónsson
frá Vogi.
í kveld byrjar Guðmundur Finn-
bogason fyrirlestra aína. Þeir verða
haldnir í stóra salnum í Bárubúð og
er aðgangur ókeypia.
8kilur liaf
hjarta og vör.
Eftir Bjarua Jónsson frá Vogi.
Yfirráðgjafinn (Zahle): Spurning-
um háttvirts framsögumanns svara
eg svo: Hér í landi er eiginlega
engin löngun til að gera breytingar
á þvi stjórnarfari sem nú er, og ef
mönnum á íslandi þykir það betra
en nefndartillögurnar, þá getum vér
unað því rólegir. Á Islandi er full-
komin sjálfstjórn i öllum landsmál-
um. Þessa er gætt til fulls hér í
Danmörku, en svo er mál með vexti,
að margir hér í Danmörku gengu
að nefndartillögunum af því að menn
bjuggust við að þær yrði samþykt-
ar. Menn vildu ‘nefnilega fegnir
verða við óskum íslendinga í von
um að endanleg úrslit fengist. En
þessi von hefir strandað á því, að
Alþingi íslendinga hefir samþykt slik-
ar breytingar, að það er vitaður
hlutur að þær yrði eigi samþyktar
hér. Hér í ríkisþinginu er engin
löngun til að teygja sig lengra en
að nefndarálitinu. Það þykist eg
mega fullyrða; en svo mikið sem
nefndartillögunum var breytt á þing-
inu, munu menn játa, að eg hafi
rétt fyrir mér, þegar eg segi, að nú
sé engin ástæða til að fjalla um það
hér í ríkisþinginu. Nefndartillögurn-
ar vóru boð frá Dana hálfu, sem ís-
lendingar höfnuðu.
(Hér er feldur úr kafli um botnvörpu-
sektirnar).
Um verzlunarráðunautinn get eg
svarað nokkru ljósara. Eg er alveg
á sama máli sem háttv. framsögu-
maður um starf þessa manns og
ráðuneytið bygði framkomu sína á
likri skoðun. Vér höfum notið
þeirrar miklu gleði, að fá fullkomið
samþykki þessarar skoðunar hjá
háttvirtum embættisbróður mínum,
ráðherra Islands. Hinn háttvirti ut-
anríkisráðgjafi sagði hér á þinginu
að hann mundi taka þetta málí sín-
ar hendur sem eðlilegt er, þar sem
það snertir afstöðu Danmerkur og
ísiands gagnvart öðrum löndum.
Hann ritaði íslenzka ráðuneytinu 10.
nóvember 1909 sem hér segir. Mér
þykir réttast að lesa bréfaskiftin orði
til orðs til þess að hvergi sé efi um,
að gefin sé full skýring um alla
málavexti. Þau eru eigi heldur svo
löng að langan tíma taki. Háttvirt-
ur utanríkisráðgjafi skrifaði þá 10.
nóvember sem hér segir.
íslenzkt sauðfé til Belgíu. Þór-
arinn Tulinim hefir gengist fyrir
þvi, við verzlunarfélagið Th. Bracht
& Co í Antwerpen í Belgiu, að það
keypti lifanda fé á íilandi til út-
flatningi. Komu í haust tveir fjár-
kaupmenn hingað til Iandi frá fé-
lagi þenu og keyptu um 2400 fjár
á fæti við Eyjafjörð og á Héraði.
Skipið „Alf“ flutti féð héðan, 1100
frá Akureyri og 1300 frá Eikifirði.
— Féð var borgað með peningum
út i hönd og líkaði mönnum vel að
skifta við fjárkaupmenn þeisa. Mætti
vera að félag þetta keypti hérfleira
fé næitu árin.
Byltingin í Portugal.
Uppreistin hófit aðfaranótt þriðju-
dagi í fyrri viku, kl. I1/, árdegii.
Hermenn í Liiiabon drápu yfirmann
•ínn og héldu af itað úr ivefnskál-
um sínum. Stórskotaliðið ilóst í
flokk með þeim. Þeir réðu á vopna-
búrið og vopnnðu ijálfa lig og lýð-
inn. 1 dögun tók ijóliðið þátt í
uppreiitinui og tók að skjóta á kon-
ungihöllina. Var bariit á öllum
•borgarstrætum og hélt lífvörður kon-
ungs trúnaði við hann, unz hann
var ofnrliði borinn. — Um miðjan
dag var borgin lýst undir herlögum.
Uppreiitarmenn unnu á eftir því
•em lengur leið. Um 100 manni
féllu. Skothríð hélzt alt kveldið.
Varðlið konungs gafst upp í dög-
un á miðvikudaginn og aðrir þeir
er honum veittu. Síðan var lýst
yfir að Portugal væri lýðveldi. Sen-
hor Braga hafði valið aér ráðuneyti
um miðjan dag og auglýsingar nm
það vóru birtar almenningi. Um
kveldið var alt komið í frið og
spekt.
Á fimtudaginn var lýðveldið ang-
lýst um alt land og tilkynt iendi-
herrum stórveldanna. Umikiftum
þenum var íagnað mikillega um
alt land.
Konungur flýði til Gibraltar og
■ifjalið hana. Lýðvaldistjórnin gerði
sér far um að vernda líf konungi
og fónt mannúðlega við hann. Hefir
það mælit vel fyrir.
Síðan þenir atburðir gerðuit heí-
ir verið kyrð og friður í landinu og
almennur fögnuður út af umskiftun-
um.
Stjórnin nýja hefir fullan trúnað
heriina og er því ekki að vænta
frekari stórtíðinda að linni.
Því er við brugðið, hve varðlið
konungi barðist vasklega. Þótt við
ofurefli væri að etja lét það ekki
undan fyrr en öll von var úti. Einn
hinn helzti herihöfðingi konungi
fyrirfór lér þegar höllin gafst
upp.
Byltiagarmenn drógu fána linn
upp á öll itórhýsi, þegar er þeir
náðu valdi á borginni og á öllum
herflotanum. Það er hinn forni fáni
frá blómaöld þjóðarinnar.
Sagt er að vopnaviðikifti hafi
ataðið nærfelt þrjátíu og eina klukku-
■tund og um 200 manns hati fallið
alli. Auk þen urðu margir lárir.
Emk blöð segja, að vinátta og
bandalag haldiit sem áður milli
Portugals og Englands þrátt fyrir
itjórnarbyltinguna, enda er það hvor-
umtvcggja til itórmikilla hagi-
muna.
Inulimunarviðleitni
Dana heldur áfram og nota þeir
fleit tækifæri. Auglýiingaikrifitofa
þar i landi er nefniit Aug. J. Wolff'
& Co hefir nýlega gefið út bækling
einn þar sem leiandinn er fræddur
um blöð lem gefiu eru út í „De
danske Bilande" og er íiland í þeim
hóp. Þekking Stórdanani og ná-
kvæmni er þar söm við lig, er sést
á eftirfarandi akýrslu, aem tekin er
itafrétt upp úr kverinu:
Akureyrl: Nordré, Norðurland,
Gaélarhorn. Isafjord: Hankur (!),
Veitri. Reykjavik: Anglyiinga-
blad Hauki, Dagskró (!), Eimreðin
(!), Fjallkonan, Frækorn, Haákur,
Huginn (!), Kvtnnablaðið, Ingolfur,
/•afold, Logýretta, Sunnanfari (!),
Templar, ÞjóðJóolfur, Pjodevilfjenn,
Reykiavik, Ægir (!). Seydlsfjord:
Auitri.
Sterling kom frá útlöndum í gær-
morgun. Meðal farþega var Árni
Pálison frá Kaupmannahöfn.
Géðviðri, sólskin og itillur, hafa
verið hér sunnanlandi þrjá siðustu
daga með þesium degi. Er það ný-
lunda, því að heita má, að hingað
til hafa verið sífeldar rigningar lið-
an i upphafi septembermánaðar.