Heimdallur - 01.04.1884, Blaðsíða 9

Heimdallur - 01.04.1884, Blaðsíða 9
57 J á honum, og áður enn hann var búinn að átta sig | eptir byltuna, voru þeir búnir að drasla honum út ? fyrir dyr og skella í lás á eptir honum. Svo ) var hljótt stundaikorn í kofanum. fau settust M1 / niður, en ekkert þeirra sagði eitt einasta orð, því ; þau hlustuðu öll áhyggjufull eptir því, hvað Seppí mundi taka til bragðs, til þess að hefna háðungar \ sinnar. En ekkert heyrðist, nema einhver ókyrrð < var komin á nautgripina í fjósinu því þeir höfðu < heyrt hávaðann, tálfarnir bauluðu ámátlega og það l hringdi í bjöllunum um hálsana ákúnum. Gamli > maðurinn kveykti í pípunni sinni og tautaði eitt- í hvert blótsyrði fyrir munni sjer, svo tók hann upp < tiðluna, sem hafði dottið niður af borðinu í áflogun- ! um og fór að stilla strengina. Aðkomustúlkurnar Ihvísluðust á, Frygíus húkti fram við dyr og horfði ut um rifu á hurðinni og gætti að Seppí. Barún- inn afsakaði við Resei, að hann hefði launað henni svona illa gestrisni liennar með þessu heimskulega þrasi og sagðist ekki geta að því gjört, þó hann hefði verið orsökin í því. það leit út fyrir að hún > væri í djúpum hugsunum og hún svaraði honum > ekki. Nú dró fyrir tunglið og eldurinn dó í eld- ! stónni; hún kveykti þá á dálitlum lampa og setti hann á borðið. Hún hafði tekið af sjer skýluna, : og sást því andlitið betur; hún liafði dátlítið mó- leitan hörundslitj, en andlitið var bæði unglegt og fjörlegt, hárið var dökkleitt og var það greitt aptur ' fyrir eyrun og fljettað í eina stóra fljettu og lá : hún niður bakið, hún hnyklaði brýrnar, eins og < hún væri að hugsa um eitthvað ógeðfellt,- munnur- \ inn var dálítið opinn og skein í hvítar tennurnar. ; Loksins hrökk hún upp við það, að einn strengur- inn brast á flðlu gamla mannsins, er hann var að stillahana. »Vefa," sagðihún, «það er orðið mál, að fara að hátta.« «Já, það hekl jeg lika,« sagði hún, »en jeg þori ekki að fara út. Hann situi líklega fyrir okkur og ber okkur til óbóta, hann var svo fokreiður.« ■ Við skulum sjá, hvort hann þorir það,» svaraði Resei, og gekk óhrædd fram að dyrunum, kippti frá lokunni og gekk út í myrkrið; þau höfðu öll hjartslátt af ótta. »Hann er hvergi hjer nálægt,» kallaði Resei inn til þeirra, «ykkur er óhætt að koma út.» • Jeg þori að veðja hverju sem vera skal upp á það,» sagði Grotel, að hann-, refurinn sá arna, ; hefur grafið sig einhversstaðar niður í jörðina og situr um okkur. |>jor gjörir liann sjálfsagt ekkort mcin; en hann fyrirgcfur okkur það aldrei, að við ) horfðum á, að honum var kastað út og Mógum að því.» «Hann má koma ef hann vill,» sagði gamli maðurinn og stóð upp, «við höfum cnn þá báðar ■ hcndurnar til þess að taka á móti honum.» — Með þessum orðum eggjaði hann þau til útgengu; svo j gengu þau öll út, hægt og gætilega; sum ætluðu < að sofa í kofa Vefu og hin í kofunum þar í kring. < fegar þau voru farin, gekk Resei inn til sín > og lokaði vel dyrunum á eptir sjer. þ>að leit út í fyrir, að hún væri ekki með öllu óttalaus, þó hún > hefði skygnzt vel um í kringum kofann, meðan hún < var úti. Hún talaði þó ekkert um það við gesti < sína, og gekk á undan þeim inn í fjósið, og var < þar þá allt liljótt og kyrt. Stígi lá upp á fjósloptiö < og var heyið geymt þar; þar átti barúninn að sofa. J Barúninn gekk upp stigann og Frygíus á eptir í honum. Undireins og þeir voru komnir upp, bauð í hún þeim góðar nætur, lokaði fjósdyrunum og Ijet < þá eina um að koma sjer fyrir þar í myrkrinu. Frygíus fleygði sjer strax niður í heyið og sofn- ; aði þegar. En barúninum gekk ekki eins vel að ; sofna, og þó fór vel um hann, og hitagufan að neðan þótti honum ekkert óþægileg, því það var j hálf kalt um nóttina. Með því að lypta dálítið | upp höfðinu, gat hann sjeð niður í fjósið; nautin > sváfu og hausarnir iðuðu dálítið til í svefninum, < og sá hann það bezt á hornunum, því þau voru < mjög stór, en kýrnar voru að horfa eptir kálfunum sínum. Dálítiil gustur kom inn um þakið, en gjörði þó engan skaða, en loptið varð betra og \ hressara. Allt var hljótt, nema hvað hjörturinn ýskraði einstaka sinnum einhversstaðar langt í j burtu; nú ráfaði liann um í þokunni í ásta ferðum og það ef til vill í seinasta skipti, því búið var að hlaða byssuna, sem átti að skjóta hann með. En hjörturinn hjelt þó ekki vöku fyrir barúninum ; heldur var það stúlkan, sem hann gisti hjá; hann ■ sá hana cins vel, þó hann hefði aptur augun, eins < og hann hafði sjeð hana í ljósbirtunni áður, og ; blómlegu varirnar brostu svo einkennilega. Svo < fór hann að hugsa um hana, eins og hún var, þegar > hann sá hana fyrst, þar sem hún vog salt á móti Vefu, hvernighún leið allt í einu upp í lopt- < ið, og hló og ilissaði um leið. þ>á hjélt hann að < hún væri allt öðruvísi, og honum datt ekki í hug, <

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.