Heimdallur - 01.04.1884, Side 11
; mig, þegar hún móðir mín d<5: Haltu saman reit-
( unum þínum, Seppí, jeg skal verða konan þín, og
: ef þú ferð vel með það, sem þú átt, þá getur þú
\ vonandi lagt til einar tvær kýr í búið — þá veit
| guð almáttugur, að jeg skyldi hafa unnið á við
- þrjá. En í staðinn fyrir það, þá leiztu ekki einu-
sinni við mjer lengur og í brúðkaupinu í Bartolomá
; dansaðir þú við hann Aloys og hina piltana eins
í og þú værir vitlaus, en þegar jeg kom til þín, þá
; snerirðu við mjer bakinu svo það lá við sjálft, að
' jeg hnigi niður af reiði. Og jeg vissi, að þú gjörðir
\ þetta rjett til að storka mjer. þ>ví í öllu falli er
' jeg eins góður eins og hinir, og þó jeg hafi skotið
f dálitíð í óleyfi, þá er það nú, þegar á allt er litið,
í engin dauðasynd. Nú spyr jeg þig í seinasta sinni,
s Kesei: Hvernig er það eiginlega milli okkar? Og
< hvað hef jeg gjört þjer, fyrst að það verður að vera
; algjörlega úti á milli okkar?
"Mjer þykir vænt um að þú spyrð um það,»
! sagði Resei, »og nú skaltu líka fá að heyra það,
j því þó jeg elski þig ekki lengur, þá vil jeg ekki
vera álitin vindhani, sem annan daginn snýr í austur
og hinn í vestur, jeg vil ekki einusinni, að þú
! álítir það um mig. |>ú segir alveg satt, að jeg hef
' ekki viljað sjá þig síðan hún móðir þín dó, en það
j er af því, að jeg hef heyrt, hvernig þjer fórst við
! hana, meðan þú varst innifenntur í Thiereck og
: gazt ekki komið henni niður í jörðina. |>að sem
í þú gjörðir þá, það hefur snúið huga mínum svo, að
\ ástin er algjörlega horfin, og þú mátt lengi leita
! áður enn þú finnur hana aptur.»
«Hvað meinarðu?" sagði hann fjúkandi reiður,
í segðu það, því ef það er nokkuð ljótt, þá hefur því
! verið logið upp á mig, það getur þú sagt þeim,
! sem hefur borið til þín óhróður um mig; því hefur
! verið logið upp á mig, heyrirðu það.»
• Farðu nú ekki að gjöra neitt uppþot út úr
; þessu,» svaraði hún, »jeg ætla ekki að vera að
! þræta um það við þig, því jeg veit það, sem jeg
't veit, og þú ferð líklega ekki að neita því, sem þú
! sagðir veitingamanninum í Schönau, svo að allir
heyrðu; það átti svo sem að vera heldur enn ekki
! skemmtileg og skrítin saga. Horfðu nú í augun
; á mjer og segðu mjer, hvort það er ekki satt, að
í þú hafir lagt hana móður þína í kornláfann, látið
í fæturna standa út úr dyrunum, setið sjálfur í þeim
; og narrað til þín refina með nályktinni, til þess að
! skjóta þá, þjer til dægra styttingar, svo sál hennar
hefur ekki haft nokkurn frið, í staðinn fyrir að lesa
«Faðir vor» yfir iíkinu, eins og aðrir kristnir menn í
gjöra? fegar jeg heyrði þessa sögu, þá hugsaði jeg ;
með sjálfri mjer: Jeg væri illa komin ef maðurinn ;
minn yrði svona tilfinningarlítill og ræktarlaus, og
hver veit nema jeg þá líka fái einhvern tíma að ■
liggja köld og freðin með fæturna út í snjónum í
og verði höfð fyrir agn fyrir refi eða fugla, eða hvað í
annað, sem þjer dettur í hug að skjóta? Guð forði ;
mjer frá því og heldur vil jeg missa af Thiereck;
því þó jeg sje fátæk og umkomulaus, þá álít jeg !
mig allt of góða til þess. Og nú veiztu það, Seppí, í
og neitaðu því ef þú þorir. En það er samt komið
sem komið er.»
Seppí varð hamslaus af reiði. »Svei mjer þá ;
alla daga,» sagði hann, «ef jeg skal ekki borga
honum Aloys þetta. Hann skal fá að iðrast eptir !
því, og það hvar sem jeg liitti hann, því það er !
enginn annar enn hann, sem hefur sagt þjer það og ;
það er bölfuð lýgi, svo sannarlega sem jeg vonast
eptir að guðs móðir verði mjer nálæg á dauðastund- >
inni. Að vísu skaut jeg refi á meðan hún móðir j
mín stóð uppi í hlöðunni og ómögulegt var að !
komast neitt fyrir snjókýngi. því hefði jeg ekki í
gjört [>að, þá hefðu þeir jetið hana upp með húð
og hári, og jeg hefði sloppið við að láta smíða
utan um hana. Svo er nú sagan, og þetta hefði
hver gjört í mínum sporum, og það er líka satt.
að jeg hafði afþreying af því, en hitt er ósatt mál, !
að jeg hafi egnt með henni móður minni fyrir
dýrin. Sá, sem það hefur sagt, er þorpari og lygari c
og jeg skal láta hnefana á mjer þakka honum fyrir ;
það við hentugleika.»
Svo varð steinhljóð. Barúninn bjóst helzt !
við því að þau mundu sættast þarna fyrir fullt og ,
fast. En svo langt var það þó ekki komið. Eptir j
stundarkorn heyrði hannResei segja: «Aloys eralveg ;
saklaus af því. IJað er ekki hann, sem hefur sagt !
mjer það og mjer er sama, hvað þú segir um það, !
því hvort sem það er satt eða ekki, þá er það |
eitthvað geggjað, þegar aðrar eins sögur eru sagðar
um mann, og allir taka þær trúanlegar og annar !
eins maður má ekki halda, að nokkurri almennilegri
stúlku þyki nokkuð varið í, að vera kærastan hans.
Og nú skal jeg segja þjer það eitt skipti fyrir öll,
Seppí, að jeg giptist aldrei launskyttu og jeg skal
aldrei ganga í greiparnar á manni, sem sóar út
eigum sínum í spilum og sífelt liggur í áfiogum.