Norðurljósið


Norðurljósið - 01.03.1926, Blaðsíða 7

Norðurljósið - 01.03.1926, Blaðsíða 7
NORÐURLJOSIÐ. 15 því að jeg hefi einnig verið á pínu reki. Pú rekur pig stundum á pað, að lifið er ekki eins bjart og skemtilegt og pú hafðir búist við. Framtíð pín sýnist myrk og óviss og vonadraumar pínir virðast ekki ætla að rætast. Pú práir ljós, en veist ekki hvar ljóssins er að leita. Vinur minn! jeg skal segja pjer pað. Pú pekkir bók, sem heitir biblía. Pjer pykir ef til vill ekki mikið í hana varið, finst hún leið- inleg og gamaldags, en pað er misskilningur hjá pjer. Quð hefir ætlast til, að hún væri lampi fóta pinna og Ijós á vegi pínum í Iífinu, svo að pú pyrftir ekki að ganga í myrkrinu. Ef pú tekur biblíuna og finnur par eitt rit hennar, sem heitir: Orðskviðir, pá getur pú lesið par í 3. kapítula 5.-6. versi: „Treystu Drotni af öllu hjarta, en reiddu pig ekki á eigið hyggjuvit. Miindu til hans á öllum pínum vegum, pá mun hann gera stigu pína sljetta". Petta er einmitt pað, sem pú parfnast. Veittu viðtöku pessum einföldu ráðum og hlýðn- astu peim. Pig langar til að læra eitthvað og „komast áfram i líf- inu“. Biblían segir pjer, hvar pú* átt að byrja, hvað er fyrsta sporið á vegi sannrar visku. „Ótti Drottins er upphaf visk- unnar og að pekkja hinn Heilaga eru hyggindi" (Orðskv. 9. 10.). Enginn er í áannleika hygginn nema sá, sem pekkir Guð og treystir honum af öllu hjarta. Líf pitt er skammvint og dagar pínir fáir hjer á jörðu, samanborið við árafjölda eilífðarinnar. Um alla eilifð muntu annaðhvort vera hjá Guði eða ekki hjá honum. Með Guði ertu sæll, án hans vansæM. Pví betur sem pú pekkir Guð, pví sæ'lli verður pú og auð- ugri af sannri visku, sem ein hefir eilífðargildi. Notaðu pví pennan stutta tíma vel, sem pú átt yfir að ráða, og eink- um æskuárin. „Mundu eftir skapara pínum á ungiingsárum pinum“, segir orð Guðs. Margur æskumaður gleymir Guði, sem skapað hefir líkama hans, og gleyinir pvi, sem Davíð segir: „Drott- inn, pú rannsakar og pekkir mig. Hvort sem jeg sit eða stend, pá veist pú pað, pú skynjar hugrenningar mínar álengdar. Hvort sem jeg geng eða ligg, pá athugar pú pað, og alla vegu mína gerpekkir pú, pví að eigi er pað orð á tungu minni, að pú, Drottinn, pekkir pað eigi til fulls.“ (Sálmarnir 139, L—4.), Ungi vinur minn! Ert pú ekki í tölufpeirra, sem hafa gleymt skapara sínum, stundum að minsta kosti? Hefir pú ekki aðhafst á peim stundum ýmislegt, sem pú kysir helst, að Guð vissi ekki um, af pví að pað saurgar pig í heilög- um augum hans? Hefir pú ekki sagt ýmislegt, sem pú hefðir ekki sagt, ef pú hefðir munað eftir nálægð skapara píns? Ef pú ert einlægur, veit jeg, að pú kannast við, að petta hefir oft hent pig, og að pú ert óhreinn í augum Guðs; með öðrum orðum: pú ert syndari i augum hans. En nú vil jeg spyrja pig einnar spurningar: Hvað ætlar pú að gera, fyrst pú ert syndari? Ritningin segir oss, að pegar Adam og Eva syndguðu, reyndu pau að fela sig fyrir Guði. Ekki gátu pau heldur verið lengur í Eden-garði, en urðu að fara burt (I. Mósebók, 3. kap. 24. v.). Kain syndg- aði og hann „gekk burt frá augliti Drottins“ (I. Mós. 4. 16.). Allir peir, sem hafa syndgað, munu uppskera syndarlaun, en pau eru dauði (Rómverjabrjefið 6. 23.), — eilíf dvöl fjarri augliti Drottins og fjarri dýrð máttar hans (II. Pess. 1. 9.). Eitt getur pú gert, aðeins eitt, — hið sama og Davíð gerði, pegar hann hafði syndgað. Hann kom i auðmýkt til Drottins og bað: „hreinsa mig af synd minni . . . ., pvo mig, svo að jeg verði hvítari en mjöll". Blóð Jesú Krists, sonar Guðs, hreinsar pig af allri synd, ef pú kemur til Drottins og biður um fyrirgefningu vegna dauða sonar hans á krossinum. Fyrir Jesú blóð getur pú með djörfung gengið fram fyrir Guð. Kæri, ungi vinur! Hefir pú komið til Drottins Jesú Krists? Ef pú hefir ekki komið enn pá, viltu pá ekki koma til hans nú? Hann visar pjer ekki á brott, pví að hann hefir lofað að veita pjer viðtöku. „Þann, sem til min kemur, mun jeg alls ekki burt reka“, sagði hann (Jóh. 6. 37.). Miljónir æskumanna hafa komið til hans, engum hefir hann vísað burt. Lif sitt alt hafa peir getað lagt við fætur hans og pjónað honum. Vilt pú ekki vera með í peim skara? Lang- ar pig ekki til að verða mönnum til blessunar? Kom pú til hans með alla erfiðleika pína, æskuvonir, freistingar, eða hvað sem pað nú er, sem bærist í sál pinni, en umfram alt með synd pína, pví að áður en hún er numin burt fyrir blóð Krists, getur pú ekki starfað fyrir Drottin. Guð vill ekki piggja nje getur pegið neina fórn af pjer, fyr en pú hefir tekið á móti Kristi. Þegar pú hefir komið til hans, sem „elskaði pig og lagði sjálfan sig i sölurnar fyrir pig“, pá getur pú helgað Drotni sjálfan pig, líf pitt og starf og sagt: „Drottinn Jesús, hjer er jeg, send pú mig!“ Það mundi gleðja mig mjög mikið, ungi vinur minn, ef pú vildir rita mjer nokkrar linur við tækifæri. Jeg vildi gjarnan fá nokkrar spurningar frá pjer, ef pað er eitthvað, sem pú vildir vita, sem pú heldur að jeg geti frætt pig urn. Með kærri kveðju í Drottins nafni. Þinn einlægur vinur, Boanerges. Ath. Ritstjórinn vill fúslega koma væntanlegu svari til brjefritarans. Frá Sjónarhæðarsöfnuðinum. Þ. 28. janúar p. á. staðfesti kirkjumálaráðuneytið ritstjóra „Norðurljóssins" sem forstöðumann Sjónarhæðarsafnaðar- ins á Akureyri. Hefir hann reyndar haft pað starf á hendi I mörg ár, en par sem söfnuðurinn hefir vaxið töluvert í seinni tíð og staðfesting ráðuneytisins á forstöðumanninum veitir söfnuðinum mörg rjettindi, sem hann annars inundi ekki njóta, pótti rjett, að sækja um pessa staðfestingu. Samkvæmt lögunum um utanpjóðkirkjumenn, hafa öll em- bættisverk pess forstöðumanns, sein öðlast hefir slíka stað- festingu, sama gildi og pau, er prestar pjóðkirkjunnar fremja. Sama er um öll vottorð, sem kemur til kasta hans að gefa. Vottorð um nafngjafir koma í staðinn fyrir „skirnarvottorð , og „fjórtán ára aldur barna peirra, sem ekki heyra til pjóð- kirkjunni, jafngildir fermingu, að pvi er til borgaralegra rjettinda kemur“. Börn peirra, sem eru í utanpjóðkirkjusöfnuði, mega vera undanpegin trúarbragðafræðslu i skólunum, ef foreldrarnir óska pess. Þetta getur komið sjer vel í suinum skólunv, par sem „nýguðfræðingar" eða „guðspekingar" misnota stöðu sína til að reyna að veikja trú barnanna á kenning- ar Krists og kristindómsins. Eins og sjest á pessu, eru lögin um utanpjóðkirkjumenn mjög sanngjörn og í samræmi við 59. og 60. gr. í stjórnar^ skránni, sem ákveða, að landsmenn megi „pjóna Guði með peim hætti, sem best á við sannfæringu hvers eins“ og að „enginn má neins i missa af borgaralegum og pjóðleguuj rjettindum fyrir sakir trúarbragða sinna".

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.