Norðurljósið


Norðurljósið - 01.02.1963, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 01.02.1963, Blaðsíða 1
VAKIR ÞÚ EÐA SEFUR? „Vakna þú, sem sefur, og rís upp frá dauðum, og þá mun Kristur lýsa þér. (Efes. 5. 14.) Þetta eru tvær skip- anir, tvö boð, og eitt fyrirheit. Þegar GuS talar, eiga menn aS hlusta, er hann skipar, ber þeim aS hlýSa, gefi hann loforS, er þaS óbrigSult. Eins og eSlilegur, iíkamlegur svefn er til, þannig er íil óeSlilegur, andlegur svefn. ÞaS er af þeim svefni, sem GuS býSur þér og mér aS vakna. Hvernig lýsir sér andlegur svefn? DálítiS svipaS og líkamlegur svefn, en á öSru sviSi. Einstaklingar og jafnvel heilir söfnuSir geta veriS and- lega sofandi. Hjá söfnuSinum í Sardes (Opinb. 3. 1.—6.) lýsti svefn- inn sér sem andleg afturför. Fyrr meir hafSi hann íekiS á móti orSinu og gefiS því gaum. Nú lifSi hann aSeins aS nafninu, og Drottinn sagSi viS hann: „Vakna þú og styrk hiS annaS, sem ætlar aS deyja.“ TrúSir þú, varstu trúaSur, þegar þú varst barn, þegar rnamma eSa pabbi kenndu þér bænirnar þínar eSa þegar þú varst í sunnudagaskóla eSa í félagi trúaSra? Er ekkert orSiS úr þessu? BiSur þú nú aSeins, ef þú kemst í raunir eSa lífshættu? Vakna þú, segir GuS. Honum er áhugamál, aS þú vaknir, aS þú eignist aftur trúna, sem þú hefir misst. Andlegur svefn er aSgerSaleysi, sóun lífsins og tæki- færanna, sem GuS leggur þér í hendur. Þú manst eftir dæmisögum Krists um talenturnar og pundin. Þjónarnir fengu fé í hendur. Sumir fóru, ávöxtuðu þaS vel og fengu svo fyrirheit um mikil laun. ASrir grófu féS í jörSu. Þeir gerSu ekki neitt, voru andlega sofandi. Þeir gerSu Ixús- bónda sínum fjárhagslegan skaSa og bökuSu sjálfum sér Varanlegt framtíSartj ón. Hvernig ver þú lífinu? Lifir þú fyrir GuS eSa sjálfan þig fyrst og fremst? Hugsar þú mest um aS koma þér vel áfram? Þá muntu bíSa tjón síSar meir, því aS Kristur sagSi: „Hver, sem elskar líf sitt í þessum heimi mun týna því.“ „HvaS kemur til, aS þú sefur? Statt upp og ákalla guS þinn?“ SkipiS var í hættu, var komiS aS því aS farast. SpámaSurinn Jónas svaf þó vært, svo aS stýrimaSurinn vakli hann meS þessum ofangreindum orSum. HvaS kemur til, aS þú sefur, þegar heimsmenningin riSar til falls og getur veriS lögS í rústir meS skyndilegri kjarnorkustyrj- öld. „Henni verSur afstýrt,“ segir þú. Getur veriS, en biblían boSar samt plágur, sem deySa munu þriSja hluta mannkynsins. Þær munu koma, en þótt þaS kunni eitthvaS aS dragast, deyr hver maSur einhvern tíma. Ertu viSbúinn dauSa þínum? „VeriS algáSir, vakiS; óvinur ySar djöfullinn gengur um sem öskrandi ljón, leitandi aS þeim, sem hann geti gleypt.“ (L Pét. 5. 8.) Mennirnir eiga óvin, voldugan og hættulegan sem glorhungraS, bráSsólgið ljón. Takmark hans er aS skilja þig frá GuSi, svo aS hann fái tortímt þér, svipta þig trúnni á frelsara þinn, svo aS þú deyir í synd- um þínum. „GætiS sjálfra ySar, aS hjörtu ySar ofþyngist ekki viS svall og drykkjuskap og áhyggju fyrir lífinu og komi svo þessi dagur skyndilega yfir ySur eins og snara; því aS koma mun hann yfir alla þá, sem búa á öllu yfirborSi jarSarinnar. VeriS því ávallt vakandi og biSjandi, til þess aS þér megniS aS umflýja allt þetta, sem fram mun koma, og aS standast frammi fyrir manns-syninum.“ (Lúk. 21. 34.-36.) „GætiS ySar, vakiS og biSjiS, því aS þér vitiS ekki, hvenær tíminn er kominn .... En þaS, sem ég segi ySur, þaS segi ég öllum: VakiS.“ (Mark. 13. 33.—37.) Ertu vakandi gagnvart þeirri staSreynd, aS Drottinn Jesús kemur hingaS til jarSar? Endurkoma hans er eina von heimsins nú. Hann „stöSvar styrjaldir til endimarka jarSar:“ (Sálm. 46. 10.) Hvílíkur boSskapur friSar og bjartrar framtíSar fyrir mannkyniS! En ertu viSbúinn aS mæta honum? Muntu standast frammi fyrir honum: Hann hefir sagt þér aS vaka og biSja. Gerir þú þaS? Sofandi menn hafa ekkert samfélag viS aSra. Þeir íala ekki saman. Þeir tala ekki viS GuS. Andlega sofandi :nenn vanrækja bæn og aS eiga stundir meS GuSi. Þeir van- rækja samkomur og samfundi GuSs barna. Kristur sagSi við Pétur postula sinn, í grasgarSinum: „VakiS og biSjiS, til þess að þér falliS ekki í freistni.“ Pétur hélt áfram að sofa og sinnti ekki aðvörun Drottins. Svo kom stundin óttalega. Hann féll. Hann afneitaði Kristi. Staddur í hópi

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.