Norðurljósið


Norðurljósið - 01.10.1963, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 01.10.1963, Blaðsíða 1
JÓNÁS OG STÓRFISKURINN EFTIR R. A. LAIDIAW, NÝJA SJÁLANDI NútímamaSur er andvígur kraftaverkum og þar með biblíunni, af því aS hún segir frá mörgum kraftaverkum. Einkennilegt er þaS þó, aS biblían sj álf er stærra kraftaverk en nokkurt kraftaverk, sem hún lýsir. En hér er hún, hin mest gagnrýnda bók á jörSu, og samt er hún langfremsta metsölubókin. Hún hefir veriS þýdd á meira en þúsund mál og mállýzkur. GerSu grein fyrir biblíunni án GuSs, og hún verSur aS stærra kraftaverki heldur en þó aS þú viSur- kennir guSlegan uppruna hennar. Fæst af fólki veit nokkuS um Jónas nema þaS, sem gamla teslamentiS segir, aS stórfiskur svelgdi hann. En þaS hefir aldrei lesiS alla spádómsbók Jónasar, fjóra kafla. Þannig er því fariS, aS gagnrýni orrusta hefir geisaS umhverfis Jónas og stórfiskinn, en mannkyniS hefir veriS leitt fram hjá kjarna boSskaps bókarinnar. Jónas var uppi 860 árum fyrir Krist. Hann var Israels- maSur og var sendur meS boSskap aSvörunar og fyrirgefn- ingar til syndugrar, heiSinnar borgar, Nínive. Hann neit- aSi aS fara, og í staS þess aS fara í norSur, fór hann vestur að sjávarströndinni og steig á skip, sem ætlaSi til Spánar, viS hinn enda MiSjarSarhafsins, ákveSinn í því aS komast eins langt brott frá skyldum sínum og ábyrgS sem unnt væri. Jónas var heimskur aS halda, aS fjarlægSir á landi gerSu nokkurn mismun, þegar alstaSar nálægur GuS átti 1 hlut. DavíS konugur hafSi ritaS, löngu fyrir daga Jón- asar: „Þótt ég lyfti mér á vængi morgunroSans og settist Vio hiS yzta haf, einnig þar mundi hönd þín leiSa mig og hægri hönd þín halda mér.“ Jónas getur ekki flúiS frá EuSi, ekki fremur en þú eSa ég. GuS sendir mikinn storm, sVo aS skipiS ætlar aS farast. Þar sem öll mannleg von er uákallar skipstjórinn og skipverjar hver sinn heiSna guð að bjarga þeim. Jónas þegir. Þeir leita hans og finna hann sofandi og hvetja hann til að ákalla Guð sinn, ella Umnu þeir allir farast. Samvizka Jónasar vaknar. GuS hefir eh hann og náS honum. Hann gerir sér ljóst, að hann er °rsÖk erfiðleika þeirra (því að syndin hefir ávallt áhrif á aðra auk mannsins, sem fremur hana), og sanniðrandi segir hann: „Ég er hinn seki, varpiS mér fyrir borð, og þessi stormur, sem GuS hefir sent, mun hætta.“ Þeir taka Jónas á orðinu og varpa honum út í ólgandi hafið. En stórfiskur kemur og gleypir Jónas. Sagan segir svo frá því, að þremur dögum seinna spýr fiskurinn hon- um upp á þurrt land. Jónas, sem nú iðrast heitt óhlýðni sinnar áður, fer þegar af stað til að framkvæma skipun Guðs og flytja Nínive, borginni óguðlegu, aðvörunarorð. Enda þótt Nínive léti sér alveg standa á sama um GuS, þar sem hún lifði lífi sínu í sjálfseftirlæti, þá lét Guð sér ekki standa á sama um Nínive. Meðan borgin stefndi beina leið til glötunar, var GuS af sinni miskunn að undirbúa að bjarga henni. HiS sama gildir nákvæmlega um heiminn nú á þessum dögum, sem við, þú og ég, eigum hlutdeild í. MeSan Drottinn var hér á jörðu, sagði hann sínum áheyrendum, í Matt. 12. kap., að Guð hefði gefið Nínive tákn. Þetta tákn kom þeim til að gefa gaum aðvörun hans um komandi dóm. Þetta tákn, sagði Kristur, var dauði, greftrun og upprisa. ÞaS var vegna þess, að Nínivemenn trúðu kraftaverkinu, sem komið hafði fyrir Jónas, að þeir trúðu boðskap hans. Vér lesum, að allt frá konunginum í hásæti sínu til hins lítilmótlegasta þegns hans gerðu allir iðrun í sekk og ösku. Þá sneri Kristur sér að áheyrendum sínum, sem báðu um tákn þess, aS hann væri sannarlega sonur GuSs: AS þeim skyldi „ekki verða gefið annað tákn en tákn Jónasar spámanns,“ dauði, greftrun og upprisa. „Því að eins og Jónas var í kviði stórfisksins þrjá daga og þrjár nætur, þannig mun manns-sonurinn vera þrjá daga og þrjár nætur í skauti jarðarinnar.“ (Matt. 12.40.) Ef þú trúir ekki þessu kraftaverki með Jónas, þá muntu ekki vilja trúa kraftaverkinu með Krist, sem er stærra, því að Jónas dó ekki í raun og veru, heldur var hann með kraftaverki varðveittur lifandi, en Kristur dó í raun og veru og var reistur upp frá dauðum. Sérhver sá, sem biblí- una rannsakar, mun viðurkenna, að kraftaverk upprisu Krists er HIÐ sérstæða, framúrskarandi kraftaverk biblí-

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.