Alþýðublaðið - 03.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýð
Geflð ttt j&f AJt>ýdimftoliIcbuui.
1921
Fimtudaginn 3. marz.
51. tölubl.
Alþin gi*
(í gær.)
Nedri deild.
1. mál á dagskrá var frv. til
laga um sendiherra í Khöfa, 3.
arar. Saroþykt umræðulaust með
16 atkv. gegn 6 og sent til efri
deildar.
2. mái. Frv. tii laga um afnám
iaga um að íslenzk lög verði eft
irleiðis gefia út á íslenzku, 2. umr.
Samþ. til 3. umr.
3. mál. Frv. til laga um heim-
ild fyrir rfkisstjórnina til þess að
ábyrgjast fyrir hönd rfkissjóðs nýtt
skipaveðlán h f. Eimskipafélags ís
lands. Samþ. tit annarar umræðu.
4. mál. Frv. til laga um skift
ing tsafjarðarprestakalls í tvö
prestaköll. Sig. Stefánsson hafði
framsögu, jog talaði M. Jónsson
auk hans. Málinu vísað til 2. um-
ræðu og allsherfarnefndar.
Efri deiid.
1. mál bar Sigurjón Friðjóns-
son fram og var því vfsað til 3.
umr.
2. máii vfsað tii 2. umr.
3. málið var um laun yfirsetu-
kvénna og var því vísað til 3.
umr.
4. mál var breyting á ióguaum
ttffi sóknargjold. Er frumvarp það
sem fram hafði komið hreinasta
andur, enda kom Guðm. ói. með
breytingu við það. Umræður urðu
allmikiar um málið og töluðu S.
Eggerz, Sig. Jónsson og G. Guð-
laugsson.
5. mái var tiii. tii þingsál. um
skipua viðskiftanefndar. Hafði
Halldór Steinsson framsögu í mál-
inu og tugði upp ræðu Jóas Þor-
iákssoaar og fleira álíka áreiðan-
iegt, eftir landsverzluaarféndum.
Átvinnumáiaráðherra varði gerðir
•ötjórnsrinnar, Guðjón Guðlaugsson
hrakti staðhæfingar H. S. mjög
rösklega, og sýndi fram á það
hvernig iandsverzlunarféndur éta
hver eftir Öðrum vitleysurnar, unz
þeir að lokum trúa þeim. Auk
þess töluðu: Sig. Eggerz og tjárm.-
ráðh, hvor tvisvar og málinu vís-
að til peningamálanefndar.
Úr eigin herbúðum,
Sjomann afélagsfundar
var haldinn í gærkvöidi, aðaliega
um máialeitun botnvörpueigenda
um eftirgjöf á nýgerðum samningi
við féiagið. Svohljóðandi tillaga
var samþykt á fundinum með öll-
um greiddum atkvæðum:
Fundurinn ákveður að ræða
ekki um breyting á gerðum samn-
iagi, eða tilslökun á honum, að
minsta kosti ekki fyr en nm það
kemur krafa frá stjórn „Félags
íslenzkra botnvörpuskipaeigenda"
í Reykjavík.
Umræður urðu alimiklar um
kauplækkun þá, sem farið er fram
á, og voru allir á eitt sáttir um
það, að sjómannafélagið gæti á
engan hátt gengið að kauplækkun,
þar eð engin teljandi breyting
hefði orðið á dýrtíðinni síðan
samningarnir við botnvðrpuskipa
eigendur vöru gerðir, en kaupgjald
á hinn bógína svo lítill þáttur í
útgerðarkostnaðinum, að lækkua
hefði erjgin veruleg áhrif á hann.
Fundurinn var fjölmennur og
gengu 24 nýir félagar í félagið.
Svernig f æri ef... ?
Hinn 18. þ. m. var eg i fbík,
og heyrði þá á tai manna þar,
sem verzlun reka, er dáðust mjög
að grein í Morgunbl. frá deginum
áður, er nefndist „Bréf úr Eyja-
firði". Fór eg því að utvega mér
það biað, þvf eg vil helzt sjá sem
flest, sem er merkilegt og skarþ-
legt; en það hélt eg að greiniœ
hlyti að.vera, úr þvl höfuðstaðar-
Fœði fæst. Einnig einstakar
máltiðir. — Café Fjallkonan.
menningarfóiki fanst til um hana.
Nú hefi eg athugað hana, og fiosí.
hún svo ómerkileg, að varia taki
umtali, eada hefir blaðið orðið að
taka sumt aftur, sem f henni
stendur, ea flest er aðeias mátt-
laust, kerlingarlegt mas og ónot.
Aðeins fá orð, sem þar standa,
vil eg hér minnast á; þar ségir:
.Hvernig fer ef alt Iandið væri
gert að eiau samvianufélagi . . *
Þá ættu að hverfa aftur þær tekj-
ur frá bæjunum, sem lagðar hafa
verið á kaupmenn og kaupfélög.
Að þessu mnnu mestar tekjur bæj-
anna hafa hvíit á verzlununum.
Eiga þá verkamennirnir að bera.
gjöldin, á að iþyngja þeim?"
Ekki er greinin svo merkiieg,
að þar sé leitast við að svara
spurningum þessum. Það er rétt,
að verzlanirnar hafa greitt mikina
hluta aimenara gjalda. En á hverj-
um „hvuV þau? Hverjum er
„íþyngt" raeð þeim? Viðskifta-
mönnum verdananna, verkamönn-
um og öðrum.
í bæ einum eru 301 gjaidend-
ur. Alm'enn gjóld eru þar 45,0047
kr. Einn gjaidandinn er verzlun,
sem hefir á viðskiftunum við hina
300 haft 150.000 kr. hreinan haga-
að. Eru aim. gjöld hennar 15,000
kr., en hinna allra til samans
30,000 kr., eða 100 kr. á hvern
gjaldanda að meðaltaii. Ef bærinn
hefði vérið „eitt samvinnufelag",
átt verzlunina og allaa hagaað-
ian afhennt, 150,000 kr, og hver
fengið siaa hlut í honum, komu
500 kr. á hvern að meðaltali, ets
þeir urðu þá að „bera" (á þeim
hvfla) 15,000 kr. meiri alm. gjöld,
eða 50 kr. á hvern. íþyngingin
væri þá sú, aö þeir ættu 450 kr.
afgangs." Eo það hafa þelr n^
greiít vei zluainni hver fyrir að"
hafa 50 krónunt minni bein gjöld
hver en ellak cða samtals kr.
135,000,00 fyrír það, að verzlun-