Heimskringla - 01.09.1887, Side 2

Heimskringla - 01.09.1887, Side 2
„Heimsírimla” kemur út (aS forfallalausu) á hrprjum fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 1« .James St. W........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu. BlaðiS kostar: einn árgangur $2,00; hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánufii 75 cents. Borgist fyrirfram. ámá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl. »m 1 máuuS $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 inánuSi $9,00, um 12 mánutii $15.00. Þakkarávörp, grafminningar ogeptir- ma?li kosta 10 cents smáieturslínan. Auglýsingar, sem standa i blaðinu skemmri tíma en mánuS, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annatS og priSja skipti, Auglýsingar standa í blað’inu, pang- aS til skipaS er a5 taka pccr burtu, ■ema samiS sje um vissan tíraa fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í nœsta blaSi, verSa »5 vera komnar til ritst.jórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Skrifstofa blaðsins verSur opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á mrSriku- dögum. Aðsendum, nafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur gefinn. LAGAÁKVARÐANIR VIÐVÍK.IANDI kiuettablOðum. 1. Hver matSur, sem tekur reglulega móti bla'Si frá pósthúsinu, stendur í á- byrgS fyrir borguninni. hvort sem hans uafn e5a annars er skrifatS utan á blatSltS, •g hvort sem hann er áskrifandi etSa ekki. 2. Ef einhver segir blatSinu upp, vertíur hanu at! borga allt, sem hann skuldar fyrir þatS; annars getur útgef- andinn halditi áfram atí senda honum blatSitS, l>angat! til hann hefur borgatS allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekits blötSin af pósthús- inu etSa ekki. 3. pegar mál koma upp út af blatSa- kaupum, má höftSa inálitS á l>eim statt, spm blntsitt er gefitS út á, hvat! langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir liafa úrskurtSatS, atS l>ati atS neita ats taka móti frjettablötSum e!Sa tímaritum frá pósthúsinu, etSa flytja burt og spyrja ekki eptir f>eim, meSan kau eru óborguts, sje tilraun til svika (prinut faeie of intentional fraud). Af íslamlsblöðunum síðustu sjá- um vjer, sein vjer höfðum enga hug- mjnd mn fyr, að pað er |>ó til ís- lenrkur Munchausen. Hann kemur fram í persónn Si^urðar (víslasonar, hins heimkomna vesturfara. Lesendur Hkr. hafa af seinasta blaði fengið hugmynd um hvað þessi maður seg'ir uni ástand fslendinga hjer vestra. En f>að sem eptir hon- um er haft f Fjalfkonunni er ekki neitt í sainanburði við pað, sem hann lætur fjúka í Isafold. Hann tekur par upp nærri fjórðung idaðs- ins til að hallmæla la^idinu og ófrægja íslenzka nýbyggja f Ameríku. Þar segir hann undantekningarlaust, að menn sem farið hafi fjáðir að heiman sje nú orðnir öreígar, að af 200 bændum er hann hafi pekkt sje ekki 2, er kæinust heim aptur og að margir sje á sveitinni. Og sögu sinni til staðfestingar syngur hann vers úr Passíusálinuntiin, er hann Jieinifærir upp á Ianda sína hjer. bað er nauðsynlegt, (>að er skylda fslen/kra nýbyggjara hjer, hvert heldur í Handaríkjum eða (Janada, að hrekja missagnir, að maður segi ekki annað verra, pessa S. G., ekki landsins vegna, pvi Ame- ríka mælir með sjer sjálf, heldur sjálfs sín vegna. t>að eru nýbyggj- ar sjálfir, sem hann álasar ogófrægir engu síður en landið. Því miður erum vjer ekki nógu kunnugir hinu efnalega ástandi ís- lendingaf Dakota eða annarsstaðar í Bandaríkjum til pess að andæfa pessum ábúrði að g»gni. En hvað landa vora áhrærir sem búsettir eru í Canada, fycir vestan stórrötnin, pá porum vjer að taka í ábyrgð, að ekki einn einasti peirra er sezt hef- ur að úti í nýlendum hefur beðið um eða pegið eitt cent úr sveitarsjóði eða öðrum styrktarsjóðum. Allur sá styrkur er íslcndingar í Canada hafa fengið af sveitarstjómum er, að 2—3 (ekki fleiri en 3) familíur, sín í hvort skipti og og að eins einu- sinni, hafa pegið lítillega hjálp (ekki fram yfir $20—125 hver) svo sem mánaðar tfma um miðsvetrar bilið hjá bæjarstjórninni f Winnipeg. Aðra hjálp en pessa hafa fslending- ar í Canada ekki pegið af sveitar- stjómum. Og pegar tekið tekið er tillit til pess, að fjöldi örsnauðra manna kemur út á hverju sumri, og nokkrir peirra æfinlega setjast að í bænum fyrst um sinn, pá er petta sannarlega ekki há tala af purfa- mönnum á 10—12 ára tfmabili og af 3—4,000 manns, sem nú er orðið i ríkinu. Auðvitað eru hjer fáir íslend- ingarrikir og ef eignirnar eru mæld- ar á Amerfkanskan mælikvarða, ekki einn einasti. Dað stendur heldur ekki til að svo sje. Dað em fæstir búnir að vera 12 ár hjer vestra (fyrir vestan stórvötn, hvort heldur er í Bandaríkjum eða Canada) hvað pá 14 ár, pó annað megi ráða af sögusögn herra S. G. Ef oss mis- minnir ekki kom hinn fyrsti hópur íslendinga til Manitoba að haust- nóttum 1875. Xður voru peir á einlægum hrakningi, heimilslausir og ráðalausir, aptur og fram um austurfylkin i Canada og austurrík- in í Bandaríkjum. Fyrir pann tíma hafði enginn komist lengra vestur en til Milwaukee og par f grendina. Og allir skynsamir menn geta getið á hvað mikið mállausir menn hafi grætt á peim áruin, meðan peir áttu engan samastað, en voru á sffeldu ferðalagi. Flutningur hingað vestur gat ekki heitið að byrjaði fyrr en 1876, en siðan hefur hann auðvitað haldist áfram óslitinn. Dað mun ekki fjarri rjettu að geta á, að jj af innflytjendum að meðaltali sje efna- lausir pegar peir koma að heiman og pess vegna komnir upp á hjálp peirra, sem fyrir eru, að minnsta kosti fyrsta haustið og veturinn með- an familfufaðirinn á hvorki hús nje land, en er sjálfur út úm hvippinn og hvappinn að afla sjer peninga. Og pegar pessarar hjálpar er krafist á hverju ári pá stendur ekki til að fjöldinn sjeorðinn vel efnaður. Það heptir auðsjáanlega í bráð efnalegar framfarir rnannsins, sem kom hingað fátækur f fyrra eða hitt eð fyrra að purfa í sumarað takaá móti heilli familfu, í sumum tilfellum fleiri en einni, útvega henni flutning frá Winnipeg til sín og fæða hana síðan að meira eða minna leyti allt haust- ið og ekki ósjaldan nokkuð fram eptir vetrinum. En petta er sagan, sem nærri hver bóndi hefur að segja, frá pvf fyrst að landnám hófst hjer vestra. Dað er vonandi að íslenzkir ný- byggjar lijer hvar sem er reyni að bera hönd fyrir höfuð sjer pegar peiin er rjett annað eins högg og herra S. G. rjettir að peim í gegn- tsafold. Hinn einfaldasti og undir- eins einhlýtasti vegur fvrir pá til pess er, að safna skýrsluin í hverri ný- leudu, sýna tölu landueina, landeign j peirra, ekratal ræktað, kvikfjártai og akuryrkjuvjelar ogönnur tól sem keypt hafa verið og tilheyra akur- yrkju. Og pað sem pá ríður á er, að jafnframt komi frain áreiðanleg skýrsla yfir skuldir, ef nokkrar, sem hvíla á eigninni, hvert heldur hinni föstu eða lausu eða hvortveggja. Jafnframt væri og gott að sýna með hvaða eptirgjaldi peningar fást og hvert. gjalda parf fimmta hvern dolfar f póknunarskyni til pess, er útvegar lánið eins og S. G. segir. FJf svona skýrslur kæmu fram úr hverri nýlendu pá gætu pær líka sparað hreppa eða sýslustjómum á íslandi peninga, ef maðtir gerir ráð fyrir að pær aðhylltust bendinguna i Fjaftkonunni um að senda áreiðan- legan mann vestur hingað til að fá áreiðanlegar skýrslur um ástand ís- lendinga. Skj'rslurnar yrðu líka öldungis eins áreiðanlegar og pær, sem sendimaður heiman af íslandi gæti búizt við að fá, pví eptir allt saman hlyti hann að fara eptir sögu- sögn nýbyggja sjálfra. Og til hvers er pá ferðin vestur hingað? Ekki til annars en að eyða peninguin sem langt um betur væri varið til að bjarga lífi einhverra fatæklinganna á norður og vestur íslandi, sem harð- æri og hungur annars ef til vill svipti burtu úr pessum heimi löngu fyrir tímann. ÍSLANDS-FRJETTIR. Reykjavik, 29. júlí 1887. Brúargerð á Ölvesá. í efri deild hefur veriö sampykkt, frv. um l-aö mál þess efnis, aö landssjóður leggi til 40000 kr. til brúarinnar, en sýslufjelðg Árness og Rangárvallasýslna og jafnaö- sjóöur suðuramtsins allt afi 20,000 kr. Þessar 20,000 kr. á landssjóöur að lána gegn vöxtum og afliorgun á 45 árum, að helmingi úr sýslusjóðnum eptir lilut- fallinu mllli samanlagðrar tölu lausafjár- hundraða og jarSahundratSa, en að hln- um helmingnum úr jafnaðarsjóði. Um vlðhaldskostnatS skal siCar fikveða með' iögura. ITvernig1 2 * * S. pessn frv. reiðir af í neðri deild, er enn eigi unnt a!5 segja; fiestir munu par vera málinu hlynntir, en hykja of mikið heimtað úr lands- sjóði;' enda eru pegar komuar fram breytingartillögur frá Árna .Tónssyni, J. Jónssyni, Sig. .Tenssyni, 8ig. Stefáns- syni og Þorv. Kjerúlf um að landssjóð- ur leggi að eins til 30,000 kr., en at5 sýslufjelög Árness og Rangárvalla sýslu og jafnaðar8jóðursutiuramtsinsað minsta koeti 30000 kr., er landssjóður láni gegn vöxtum og afborgun á 45 árum að tveim priðju hlutum af sýslufjelögunum, en einum priðja hluta af jafnaðarsjóðnum. H a 11 * r i s 1 á n o g h a 11 æ r i s 1 á n- beiðslur. í neðri deild var kosin nefnd tll að íliuga þetta mál : J. Jónas- sen, Gr. Thomsen, Slg. Stefánsson, Þorl. Guðmundsson og Þorv. Björnsson. í áliti sínu segir nefndin, að sjer „virðast pær ástæður, sem í hjeraði hafi verið gefnar fyrir nauðsyn þessara iána, hvergi fuligildar”.... „Hallærislánbænirnar úr Skagafjarðnr og Iiúnavatns sýslnm færa heldur ekki neinar sönnur á, að þar vofl hungursneyfi yflr”. Að vísu kannast nefndin vlð að par hafl fallið fje í vor, en þó ,,varla fleira í Húnavatnssýslu...., en það sem skorið var niður í tjeðri sýslu um árið sökum fjárkláfians”. „Frá einum sýslunefndarmanni Húnavatns- sýslu hefur nefndin fengið pá skýririgu. að mikiu af pví væntanlega hallærisláni eigi að verja til „þess að flytja menn til Ameríku fyrir”. Nefndin gefur í skyn, að svo muni einnig vera um hallærislán, sem Skagafjarðarsýsla bifiur uin. Loks vísar nefndin þesauin sýslum á bankann, „enda mun Húnavatnssýslu", segir hún „þegar hafa sótt um3200 kr. úr honum". — Að lyktum „leggur nefndin til að þingifi álykti: 1. afi áður en nokkurt liallærislánept- irleiðis verður veitt, sjeu útnefndir dómkvaddir inenn úr sýslufjelagi, sein ekki er lánþegi, tii þess ná- kvæmlega að rannsaka ástandið í þeim lireppi eða hreppum, sem láu- purfar t’ykjast, vera. Kostnaðurinn við rannsókn þessa greiðist fyrir- fram eptir reikningi af jafnaðar- sjóði amtsins, en endurgreiðist af þvi sýslufjelagi, er lánsins beiðist. 2. að oddviti sýslunefndar og formaður amtráðsaldrei veiti samþykki til lán- tðku nema að fyrirfram fengnv tam- ÞykH sýslunefndar og amtráðs í heiid sinni. 3. að það ár, sem alþingi kemur sam- an, sjeu allar hallærislánabænir frá sýslufjelögum, sem samþykktar eru af hlutiiðeigandi amtsráfium sama ár, lagfiar fvrir alpingi til ályktunar um, livort og hTernig lánið skuli veita. 4. að nákvæmar skýrslur um, hvernig hallærislánum hefur varifi verið á fjárhagstímabilinu, sknli lagöar fyr- ir þingið. 5- að vextir sjeu ekki eptir gefnir af hallærislánum, hvorki fyrir lengri eöa skeinmri tima. 6. að lánið renni að eins til þeirra sýsiubúa, sem eptir áliti hinna dóm- kvöddu ninnna eru sannarlega purf- andi. 7. hvað loks snertir iánbeiðslu Ilúna- vatns og Skagafjarðar sýslna, þá skuli fyrst á þann hátt, sem að fram- an (undir 1. tölul.) er getifi, rannsak- afi ástandifi í tjefium sýslum, áður en lánið er veitt afi öllu eða nokkru”. 2. ágúst. Stjórnarskrármálið var til 3. umr. í gær í neðri deild. Umræðurnar urðu allharðar. Ben. Sveinsson byrjaði með ræfiu, sem stóð yflríl1^ kl.stund. Auk hans töluðu með málinu: Sig. Jens- son, Sig. Stefánsson og Páll Briem, en á móti: landsh., Itór. Böðvarsson, Gr. Th. og—Lárus llalldórsson, sem nú gekk inn í minni lilutann og greiddi atkvæði á móti ásamt hinuin, sem greiddu atkv. á móti vifi 2. umr., en af þeim var þó Þor iákur fjarstaddur, svo afi frv. var sam- þykkt mefi 14 atkv. á móti 7. F j á r 1 a g a n e f n d i n hefur nú lát- ið upp álit sitt tim fjárlagafrv. stjórnar- innarog lagt til að geraá þvi, meðal ann- ars, þessar breytingar: færa tekjuskatt úr 15000 kr. nifiur í 10000 kr., vínfanga- toll úr 1000IK1 kr. niðtir í 90000 kr. hvort árið,—í frv. er farið fram á að gefa Kvíkurkirkju frest á nfborguu af skuld sinni til landssjóðs á fjárhagstímabilinu, en nefndin leggur fi niótl þvi, ar þvl aW kirkjan mun iiafa svo miklar tekjur, að hún geti greitttjeða afborgun. Við skoð- un á reikningum kirkjunnar komst nefndin afi því. að reikningshald hennar hefur síðustu ár verið í miklu ólagi, eins og annað lijá Kristjáni Þorgrímssyni ; hann hefur nefnilega verið fjárhalds- maður kirkjunnar. Fjfiidi gjaldenda er talinn í skuld við kirkjuna, en margir peirra liafa tjáð hintim núverandi reikn- ingshalilara. að þeir liafl borgað Krist- jáni, og surnir þeirra sýnt kvittanir fyrir. Reikningar klrkjunnar 1885-1886 eru enn óendurskoðaðir, og þannig ómögulegt, afi svo stöddu, að vita, livað kirkjan á hjá Kr.—Til sendiboðans við yflrjettinn eru ætlaðar 20 kr. í stað 60 kr.—Styrk- ur til eflingar búnafii 20000 kr. á ári eins og í frv., en úthlutist þannig: tii búnaðarskólans í Ólafsdal 2,500 kr.; til búnafiarskólans á Ilóltim 4000 kr.; til Eyðaskóla og búnaðarfjelaga 0500 kr., er landsh. útliluti eptir titlögum sýslu- nefnda og aintsráðs; tii sýslunefnda og bæjarstjórna, 7000 kr., er landsh. útliluti, ftð hálfu eptir fólksfjölda, og að hálfu eptir samanlagðri tölu jarðarhundraöa og lausafjárlnindrafia.- Tii vegabiíta 20 pús. kr. áári; þar af 3(MK) kr. til að út- vega vegfróðan mann til að ferðast um landifi og ákveða, hvar helztu vegi skuli leggja; til að bæta vegi á aðal-póstleið- um 15000 kr., er síðara árið sje varið til vegarins frá Iivalflrfii upp í Norðurárdal; til annara vega 2000 kr. Til gufuskipa- ferða 9000 kr. hvortárið, semeigi útborg- ist, nema nákvæmlega sje farið eptir ferðaáætlun, er alþingi sainþykki, að því leyti sem hafís eða óumflýjanleg forföll ekki banna, og að útgjörðarmenn skips- ins hafa varnarþing á íslandi.—Einum aukalækui er bætt við, í Dýrafirði ásamt Únundarfirfii og Arnarfirði.- 600 kr. lauua viðbótin til laudlækiiisins og 4(Ml kr. launaviðbótin til fastnkennarans við iæknaskólann leggur nefndin til að falli burt; sömul. lOOkr. til hátíðahalds 8. apr. í lærða skólanum, og ölmusur til lians minnki iiin 500 kr. fyrra árið og KMM) kr. seinna árið. Til kvennaskóla 43(X) kr. á ári; þar af til kveniiask. í Rvík 1500 kr., og af þeim 300 kr. sem ölmusur til sveitastúlkna; til kveniiask. á Y'triey 700 kr., á Laugalandi 700 kr. og auk pess til beggja þessara skóla 1400 kr., er skiptist. milli peirra eptir nemendafjölda.—Til barnaskóla í sjóporpum og verzlunarstöfi- um 2ö00 kr. á ári, er skiptist milli peirra eptir nemendafjölda. Til 30 sveitakenn ara, 50 kr. til hvers.—Til Flensborgar- skóla 2500 kr.; til Illjeskógaskóla 500 kr. —Til kennslu í stýrimannafræði í Rvik 800 kr.; annars staðar 1000 kr.—Af fjenu til landsbókasafnsins erp 1200 kr. ætlafiar til bóka og handrita kaupa og fyrir bók- band. -Til eptirlauna handa bókaverði Jóni Ámasyni 800 kr,—Nefndin hefur eigi ætlað neitt til ótiltekinna vísinda legra og verklegra fyrirtækja, en tekið llPP í frv. hjer að lútandi útgjaidagreinir eptir þvi sem hún só sjer fært vegna fjár- hagsins, og leggur til, að styrkurinn tif Gisla Guðmundssonar (sbr. 29. tbi.) falli burt, en ætiar til Þ. Thoroddsens eptir reikningi allt afi 1000 kr. hvort árið; til Ben. Gröndais 800 kr. á ári; til Jóns Þor- kelssonar (sbr. 29. tbl.) 600 kr. á ári; til iaxaveiðafjelagsins í Dalasýslu 800 kr. alls bæðl árin og til laxaklakslus á Iteyni völlum 200 kr. alls; til Ilermanns bú fræðings Jónssonar til að gefa út búnað- arrit 300 kr. á ári.—Til þingsins hafa komifi margar bænaskrár, en sakir hins bága fjárhags hefur nefndin eigi sjeð sjer fært að mæla með eins mörgum og æskilegt liefði verið, ef fjárhagurinn hefði verið góður.- Eptir breytingum nefndarinuar eru útgjöldin 30062 kr. 84 a. hærri en tekjumar í stað 33462 kr. 84 a. i frv. -FramsögumaSur nefndarinnar er Kiríkur Brlem. bagaskóli. í efri deild hefur ver ið samþykkt, frv. um stofnun lagaskóla; eiga kennendur við hann að vera tveir, annar forstöðumaður með ;i200 kr. árs launum og lúnn með 2800 kr. launum. Lögin eiga þá fyrst að koma til fram kvæmdar, er alþingi hefur í fjárlögunum veitt fje til skólans. L a u n a 1 a g a f r u m v a r p frá Árna Jónssyni o. fl. fer fram á að færa laun hiskups, amtsmanna og háyflrdómarans niður í 5000 kr. handa hverjum fyrir sig og lnun forstöðumannanna við presta skólann oglærða skóiann niður i 4000 kr. handa hvorum. ttBímnrinn. rra i. apr. cil 30. jiiní þ. á. hafa tekjur bankans verið hjarumliil 608000 kr.; þar af voru 380 þús. kr. eignir sparisjóðs Reykjavíkur, sem þá var steypt saman við bankann. Sparisjóðsinnlög á þessu tímabili hafa numið 51 lý þús. kr., en útborganir af sparisjóðsinnlögum 58VJ þns. kr. Af lántim hafa endurgoldizt 24000 kr. Á tímabilinu hefur bankinn Iánað út rúml. 75000 kr. og áttiHO. júní í lámim alls 630000 kr. Af seðlaupphæðinni hafði bankinu þá veitt móttöku úr Iandsjófii #70000 kr, og var því eptir óeytt af sefiltim • 130000 kr. Krlstján prinz, elztisonur krón prinzins í Danmörku, væntanlega Krist ján 10. Dana konungur, sem tók fyrri hluta stúdentaprófs 15. f. m., tók þi einn ig próf I íslenzku samk\-ærat heitorði konungs á þjóðhátífiinni 1874. Ætlar hann að halda íslenzku uáminu áfram og fullkomna sig enn meira í því. Cand. jur. Óiafur Ilalldórsson hefur kennt lionum og bróöur hans islenzku. D r. F i n n u r J ó n s s o n, er skipað- ur docent við háskólann i Höfn til 3 ára. Sveinbjörn Sveinbjörnsson (Ilallgrímssoiiar) er skipaður kennari vifi latínuskóla í Aarhus í Danmörku. II ú navatnssýsl u 26. júlí.. „Slátt ur var almennt byrjaður uin helgina í 12. vikunni, á einstöku stafi fyr; voru be/.tu þurkar 1. vikuna, en nm 17. þ. m. brá til votviðra, sem siðan hafa haidi/t með kulda og krapa-úrkomu stundum, og kvíða menn, ef sumarið verður vot- viðrasamt ofan á það, sem á undan er gengiö. Ull er komin í 60 a. pundið á Blönduósi og Sauðárkrók. T ífi a r f a r sunnanlands liið ákjós- anlegasta fyrir lieyskapinn; stöðugir þurkar hafa verið nú uin tíma. Pjó,9ólfi/r. M œ 1 i f e 11 í Skagafirði veitti lands- höfðingi 15. júlí sjera Jóni Magnús- syni á livamini í Norðurárdal, sainkva>mt j Uosningii safnaðariiis.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.