Heimskringla - 01.09.1887, Page 3

Heimskringla - 01.09.1887, Page 3
FRELSIS-LEITENDURNIR. Þ«ir drógu upp seglin og sigldu 4 suðanda stórbrimótt haf. Og manngrúinn m*ndi peim eptir, Uns misti peim sjónir af. beim var farið að leiSast að lifa i>ri lífi, sem kúganir pjá; Þeim var óglatt og illt fyrir hjarta, í ófrelsis loptvondri krá. Og pegar peir mölduðu i móinn, Til muna jókst allt peirra böl; Og klerkarnir hjetu þeim heitu helvíti og eiHfri kvöl ! 4 sjónum peir fundu sig frjáDa, Og fornkappa sungu þeir ljóð, 4 niðandi norðurhafs-öldu, I norrænum víkingamóö. I>eir hlógu, pá hafdjúpið sterka Þi hóf upp mót skýjanna geim. Og áfram, beint áfram, peir lijeldu, Bn ekki til baka heim. Er fjallstrendur föðurlands liurfu Ei frá eg þeim vöknaði brá; Aö frelsi peir fóru að leita, Þá fýsti pann dýrgrip a« sjá. Og lengi peir leituðu og víðn, 13 m löndin og brimæstann »jó Uns strönd fyrir stafni peir sáu, Þar stormur og hafrótið dó. Og mynd ein þarmikllleg gnæfði Of mararins dimmbláa sund. 4 löörandi öldur hún lýsti Meíi Iogandi blýsi i mund. 4 beljandi brimgarða hvíta Hún birtunni sló út um geim, Og frelsisins leitendum lýsti í lifandi frarafara lieim. Þeir hlupu, og hertu á strengjum, Og hækkuðu stormþanda voð, Og vestursins voldugi örninn Sinn væng rjetti komandi gnoö. Kr. Siefdimtijii. Vjer erum nú búnir aö heyra, hvern- ig Gipsy tók á móti gestum sínum. Afi- stoðarmenn hans voru peir Idaho Jack og Bricklee. Hann hafði allt eins vel búizt við, að peir mundu sækja sig meö hrekkjum, og þvi lagðist hann á gólfi'S, en ljet hina leynast við dyr utar, til að víta hverjum brögtSum peir beittu; hann hagaði pví svotil, aö jafnóðum og sendi- menn komu inn um dyrnar svæfttu peir pá með svefnsýru. Þannig var pví variö, að ekkert heyröist. Þegar peir röknuðu við aptur voru peir bæði keflaðir og bundnir. Þegar skothríðin byrjaKi, s£ Gipsy atS ekki var um annað aö gera en að ganga á opin vigvöll. Y 30. KAPÍTULI. voru fangarnir fluttir SKÓG AlíBÚINN. *ekkir pú hinn þrekna hal, Sem þarna stóð, og burtu hljóp, Og inn i bleikan bjarkasal Sjer brá, og vakti draugsiegt óp. Sástu ei að eldur brann Ór augumhans, erfoldhaun tróð. bg gastu ei sjett a« geymdi hann f grimmu neggi heiptar-móð. Þú sást hans punga þykkjusvip, Og þrútnu klnn og fölu brá. Þú líka sást hinn góða gilp Úr gulli, sem a* hjelt hann á. Þú sást hans flókna liæruhár Og hjelu-gráa siða skegg. Þú sást hann var á fæti frár. Þú fyrri leizt ei slikan segg. Þú þekkir ekki pennan hal, Sem þó er mörgum kunnur vel. Hann býr í þessum bjarkasai. Og býr par einn og þráir hel. Hans jafni finnst, ei jörðu á; Hann jötnum fornum líkur er. Hann rífur eikur rótum frá; Að rándýrum hann leikur sjer. Hann gerir aldrei mönnum mein, Þó máttarstór og grimmur sje. Hann hjalar opt við harðan stein Og heilsar mörgu birkitrje. Hans æfisögu enginn kann, Um ætt hans fáum kunnugt er. Um æginn fari N hefur hann, OghundralSþú'und kannað sker. Hann kannað hefur súrt og sætt Óg sára þolað rauna-hríð; Og hörðum þrautum mörgum mætt, Og margta horft á dauðastri'S. Hann hefur myrka drauma dreymt, Og drunur heyrt og vopnagný, Og sem hann aldrei getur gleymt, Og getur ekkert skilið í. Hann situr opt á sjávarst.rönd. Þá svalur norðan gustur hvín; Og þungt hann varpai þreyttri öud, Og þylur ljóð um örlög sín. Of gerðum heims hann gramurer, Og grimmur varð of kjörum lifs. Til heiptugs mannshann hatur ber, Og harður varð of öldum kífs. Hans sál er msedd, af þrautum þjáð, Hann þráir ekkert, nema hel. Hans nafn finst hvergi í skjölum skráð Og skyldfólk hans er ekki til. J. iíagiiút Bjanumm. trlpsy 13 1 a i i* (Þýdd saga.) (Farmhakl). þó fyrir af að vjer ljetu aptur alla böifun sjeum hjer’ dynja skot , ‘\>r *kulum lát* hann vita sögðu þeir, 'nn nm gluggana, en nú var þeim svarað aptur í sama tóni, og fjellu þá tveir af þeitn fjelögum óvígir, fyrir hin fvTstu skotum; og í sömu svipan ruddust þrir menn út úr húslnu, og byrjaði þá skothriðin a opnu sviði. 8kothríðin var hörð, en stóð ekki lengi, tveir ræningj amir fjellu, en hinir tveir, sem eptir voru, flýðu þegar. og áttu fótum fjör að launa. Næsta dag fangelsið. Þeir tveir er undan komust voru þeir Bradden og Bardwell. Fóru þeir sem lelð lá til gestahússins, þvi Bob beið þeirra þar, og ætlaði að taka móti Lucyu, sem hann taldi víst atS þeir mundu koma með. ,Jæa, drengir; hvernig gekk ferðin’, spurSi Bob, þegar hinir komu inn. ,Veitt, og veiði ná'K’, svaraKi Brad- den. ,Það eru góð tíðindi. Svo hún er' þá aptur á voru valdi’. ,Nei, það var Gipsy Blair, sem veiddi; liann handtók hina tiu fjelaga vora, er sendlr voru aö handtaka hann Bob stóð ölduugia ráðalaus, en um sitiir varð honurn þetta að orði; ,Er þessi maður óyfirvinnandi, öllum mönn um ofjarl!’ ,.Jeg er rjett á aömu skoðun s»m Bardwell’, mælti Bradden, ,að Gipsy sjegamli kölski sjálfur og enginn annar’. .Ilvaða fjas’. ,Já, þú kallar þafl fjas, en hvernig getur hann vitað um alla hluti, og hindr- að öll fyrirtæki þegar i byrjun ,Vegna þess að hann er hygginn, og þar af leiðandi sigursæll’. ,En það gildir sama; hann Skal lúta i lægra haldi ,Það er hægar sagt en gert fjelagi’, anzaði Bradden. Bob var nú úrræðalaus og hálftrufl- aður. Þó margir óttuðust hann, þá ótt- aðist kona hans hann ekki, miklu lield- ur hræddist hann hána, og þorði alls ekki að koma fyrir augu hennar eptir þessa sneypuför,—-Hún var honum il- leppur i annan skó. Um ajiturelding sást kvennmaður koma út úr gestgjafahúsinu og stiga á bak hesti, er stóð bundin við dyrnar. Kvennmaðurinn var Kitty Logan, kona gestgjafans. Hún var þeim i alla sta'Si lík, er hún hafði vanist—bóftlm og þjóf- um. Bob var nú búin að fá hana í þjón- ustu sina, og sendi hana njósnarferð til Fjórðalæks.—Um kveldið kom hún apt- ur meti þau tíðindi, að engin lifandi skepna væri i kotinu. Kitty var fullum 30 árum yngri en maður hennar, en þó svo samrýmd hon- um í öllu aem bezt gat hugaast. Hún hafði frá barnæsku gengið glæpaferil, og verið í flokki sammerkinga sinna. Kitty undi illa einræningslíli í ó- byggtfum, en þráði hið fjöruga bæjalíf, og tók því meö gleði boði Bobs, að ger- ast sporhundur hans á eptir Gipsy og Lucyu, og áleit ajer það enga þraut að yflrstíga þau. Áleit Bob sig hinn mesta lánsmann að hafa fengiö slika hjálpar- dýs.—Þau lögðu nú öll þrjú á stað og fór Bob meö Kitty heim til konu sinnar og sagði henni um hinn fyrirhugaða starfa Kitty. Frú Bob haf'Ki hið algenga kvenna- einkenni, tortryggni; þar eð Bob tók Kitty svona i þjónustu sína án þess fyrst að leita ráða hennar, liafði hún eugan veginn vina-umgengni við Kitty,- Kitty var líka fljót að taka eptlr því, og sagði því: ,Þa* stoðar ekki frú atS við vinn- um hvor á móti annari. Jeg veit meir um málefni ykkar en þú hugsar, og vlö verðum því að vinna saman. Til sönn- unar því, hvað jeg get sagt, er þafi: að þá er jeg fór að heiman var jeg alls ó- afvitandi um hagi ykkar, en á leiðinni tældi jeg svo margt upp úr manni þínum að jeg veit nú hjer um bil allt !’ Konu Bobs hægði lítið við þessa upplýsingu, og segir því: ,ÞÚ segir að eitt af tvennu verði aS gerast fljótlega’ ,.I£, og það er að ryðja Gipsy eða Lucyu af veginum’. ,Hvernig getur þú hugsafi þjer að komast í höggfæri við heljarmennið’. ,Þú fær bráðum að vita það, hvern- ig jeg fer að því. Jeg tel mjer sigur- inn vísan’. Um kveldið hjelt þessi þremenn- ingur ráðstefnu í lestrarherbergi Bobs, en dvergurinn Mitt var þar einhvers staK- ar nærstaddur og heyrði alltsem þau töl- uðu. 31. KAPÍTULL Bobvar nú búinn að komast að því, að þau Gipsy og Lucya lijeldu til í St. Louis.—Kitty var lífið og sálin í öllum þeirra fyrirtækjum; hún sýndi meK til- lögum sínum, að hún haffii meir en meðal kvenna slægð. Hún sagði óefað lang-hýggilegasta ráði-5 mundi aö vinna Gipsy fyrst, því þá yrði hægra að ná Lucyu. ,Komir þú þessu í verk, og getir sýnt mjer órækar sannanir þess, að Gipsy sje af dögum ráðin’, mælti Bob, ,þá skal jeg borga þjer fimmtíu þúsund dollars fyrir verkits. ,Og fyrir þá borgun dræpi jeg ha*n flmtíusinnum fyrir eitt, ef þess þyrfti við’. Stundu seinna var dvergurinn hjá Gipsy og sagði honum alla söguna. Næstadagsást maður, er eptir útliti að dæma var af hinum svokallaða ,heldra flokki’, standa úti fyrir húsdyrum Bob Marvins. Hann hringdi dvraklukkunni, og kom þegar stúlka tll dyra, hann ba5 hana aö segja frú Marvin að hann þyrfti að tala við hana. Stúlkan fór, en kom aptur með þau orð, a5 frú Marvin tæki ekki á móti neinum gestum þann dag. Komumaður ljet sjer ekki bylt við verða; hann veik stúlkunni frá dyrunum og gekk rakleitSis inn í gestamóttökustof- una.—,Góðan dag, göfuga frú!’, mteltl hunn ofur kurteyslega. Hver ertu herra?’ spurði hún eptir að hafa tekið kveðju hnns, Orsökina til komu minnar skal jeg segja þjer frú, þegar þú ert komin til ró- iegheita. Gerðu svo vel og taktu sæti’. ,Jeg fyrirbauð þjer að koraa inn’. ,En stúlkan opnaKi dyrnar’. ,Og þá ruddist þú inn’. ,8vo var; og þvi geturðu sjeö a« jeg hef brýnt erindi’. ,Þú ert óþolandi dóni’. ,Helðra5a frú ! Ósvífni er meinlaus §je hún ekki brúkutS til klækisverka, og hún er ágætur kostur á hverjum raanni í vifiskiptum við grimmar og geðleiðar konur og þóttafulla ölduuga’. ,Jeg þoli ekki ketta lengur. Jeg læt reka þig út!’ ,En jeg læt ekki reka mig út. Jeg þekki lögin, og hef allt í rainu valdi’. ,Ertu lögmaður ?’ ,Ef þú. verður ögn stiltari, þá skaltu fá að vita hver jeg er, og til hvers jeg er hingaö kominn’. ,Úr því þú ttanaSir hingað inn, þá mun vera bezt að hlusta á erindi þitt; en það læt jeg þig vita að matSurinn minn er hjer upp yfir’. ,Mjer væri sönn ánægja aö fá að sjá hann, og getir þú ekki sjálf kallað svo hátt a5 liann heyri, þá skal jeg kalla fyr ir i-ig. Jeg hef ágætlega sterkan róm’. ,8eg5u fljótt erindi þitt’. ,Ertu reiðubúin til að hlýða á það ?’ ,Já’. ,Þú ert i svo órólegu skapi, frú Mar- vin’, mælti hann. Hún þagnaði vi5, þvi hún sá sjer illa fært að eiga orðakast viö þennan mann.—Eptir litla stund tók komuraaður aptur tll máls i alvarlegum rómi: ,Jeg er umboðsmaður góSverkafje- lags nokkurs; fjárhirzla vor er tóm, og því kora jeg hingað. Hennl ljetti mlkið við að lieyra þetta, og spurði því, hversu mikifi hann vantaðl. ,Já, nú sje jeg að þú ert raeð sjálfri. þjer. Jeg segi þjer satt, að þatS er þreytandi að standa lnng-timum saman og prjedika fyrir gömlum rikisfrúm, er ekkert cent þykjast hafa aflögum, fátæk um til hjálpar, en þetta verður a5 ger- ast, þvi meö öðru móti gæti fjelagið ekki staðlst. Og vjer erum neyddir til að sinyrja ræður vorar með tárum og bæn um, pví þatS dugar optast, til að brjóta hinn steinharfia múr, sem girðir hjörtu maurapúka og auðkifiuga, og þegar hjartafl er opnað, þá er i>yngjan einnig opin. Þú gerir svo vel og gefur mjer ávisun upp á þúsund dollars’. Frúin sló saman höndunum og nirelti ,Nei, liefur nokkur heyrt annað elns !’ Jeg hef fasta reglu, sem jeg aldrei vik frá í þessum efnum’. ,Jeg hef einnig fasta reglu, og liafi jeg tiltekitS of litið, er þjer meir en vel komið að bæta við’. 32. KAPÍTULI. Ilann leit á úrið sitt og sagði síðan ,Þa5 er bráðum komin miðdagsverðar- tími, og fólk, sem jeg heimsæki, er vant að bjóKa mjer til bortfs, og hið sarna vona jeg að þú gerir heiðraða frú’.--í því liann sleppti orðinu kom Bob inn. Komumaður sneri sjer þegar a5 lionum og sagði: ,Komdu sæll, Bob Marvin, gamli kunningi! Það er injer sönn gleði að sjá þig hjar. Hvemig líður þjer ? Marvin starði hissa á gestinn, og spuríi um síðir, liver hann væri. ,Það skal jeg segja þjer’, svaraði hinn. ,Jeg er útbýtingamaður á gjöfum forsjónarinnar á milli minna þurfandi bræSra’. ,0, húsgangur! Jeg skal þá fljót- lega kenna þjer gott ráð. Þarna eru dyr sem þú sjer; forðatSu þjer sem fljót- ast út um þær, e5a jeg tek um háls þjer og snara þjer út um gluggann.—-Jeg hef einhver ráð með að borga eiua rúðu’, ,Ef jeg væri á förum Bob, mundi jeg eins vel geta fari5 þann veg sem annan, en jeg ætla ekki alveg undireins að skilja við þig’. ,Og þú segist ekki ætla undireins’. ,Nei, ekki alveg undireins’. Bob sneri sjer að konu sinni og spurði: ,Hvernig kom þessi maður hingafi ?’ Konan sagði honum allt sem hún vissi um komu hans. ,Ná5uga frú’ greip nú komumafiur fram í, ,þú gleymir samt ekki dollurun- um. Hugsaðu nd vel um, hvað mikið glingur jeg munl geta keypt fyrir þá lianda heiðingjunum !’ Bob dró upp skammbyssu sina og og talaði til komumanns: ,Forðaðu þjer sem fljótast’. ,Hvað. Ertu æfður i að handleika skambyssu Bob ?’ Nú varð þögn um stuiid. Bob varS sótrauður af reiði, en komumaður glotti um tönn liæðnislega.—,Jeg geri ekki að gamni minu ókunni maður’, sagði Bob loks meC vonzku. ,Svo þjer er þá hreinlega alvara Bob? ,Svo sanuarlega sem jeg keiti Bob Marvin, þá drep jeg þig á augabragði, ef þú ekki forðar þjer’. ,Það er ekki alveg víst að það lukk- ist, því gáðu að, það er jeg, sem hef þig I sigti’. Bob lirökk viö, þegar hann gáöi þes« að komumaður miðaði á hann byss unni. llann hafði enn ekki spennt sina byssu, því hann ætlaði einungis að hræða komumann. Hann gerði nú til- raun tll a5 draga upp byssubóginn, en hinn varnaði honum þess og mælti: ,Ef þú Bob reynir að spenna byssu þína, þá skýt jeg þig undireins’. ,Legðu niður byssu þina undireins eða þú fellur daufiur á þessu augnabliki’ mælti komumaður með voldugri röddu. Byssan fjell þegar úr hendi Bobs. 83. KAPÍTULI. ,Fáðu mjer nú byssuna; hún er ekki þægilegt. leikfang i höndum þeirca, sem ekkert kann með a5 fara’.—Bob fjekk honum byssuna orðalaust. ,Jeg skal geyma hnifinn þinn lika. Komdu svo og vertu þarna á raeðan jeg tala við þig. Jeg sje að ykkur leiðist a5 bí5a eptir að jeg beri upp erindi mitt. Jeg er málaflutningsmaíur’. Hjónin horfKu hvort til annars. ,Þar eö jeg veit að þi5 eruð nú í þann veginn að falla úr hásæti gæfunn- ar, þá er jeg hingafi kominn til J>ess a5 hjálpa ykkur, svo fallið verðl vægara en ella’. Blóðið ólgaði i æðum frú Marvins, þegar hún heyrði hvert umtalsefnið var ,Jeg á við’ mælti komumaður enn fremur, ,að þið sjeuK að stiga niður af tignarhæðum auðlegðarinnar ofan á jafn sljettu almennings’. Viltu gera svo vel a5 tala svo jeg skilji’. ,Já, mefi ánægju, skal jeg segja þjer það í fám orðum. llerra Manton Leon ard hefur faliK mjer á hendur að inn kalla arf bróðurdóttur hans’. ,Sje þetta aðal erindi þitt, þá er þjer langsnjallast að fara sem fljótast heim aptur’. ,Að þessu sinni erum við aíkari að sakargögnum en áöur var’. ,Komið J>á með þau !’ ,Það mun verða gert, og svo get jeg sagt þjer nokkuð annað, að Ronald Blair, iögregluþjónninn, er nú einn af sækjöndum þessa máls, og hann hefur leitt í ljós ýmsa glæpi þetta áhrærandi sem áður voru huldir, svo við erum visslr um at! skjólstæðingur yor sigrar’. ,Þú getur farið lierra !’ ,Það mun eiga að skiljast svo að þú viljir enga samninga—a5 þú viljir gunga veg laganna, tapa, og verða svo sjálfsagt hengdur’. Frú Marvin bliknaði af ótta; liún vildi tala, en gat það ekki, hin síðustu orð hans heptu tungu hennar. Hún sá í huga sínum koma fram dauðbleikann líkama, sem opinberaKi leyndarmálið, er hún liafði haldiK huldu, án minnstu áklögunar samvizknnnar. Ókunni maðurinn horfði á hana með hvössu augnaráði og mælti: ,Jeg hef víst vakiS upp hjá þjer óþægilegar endurminningar. Eptir 15 ár lieyrizt nú rödd, sem hrópar um hefnd !’ Hún hvíslaði í eyra Bobs: ,1 öllum hamíngju bænum rektu þennan vitflrr- ing út eða dreptu hann !’ Marvin elskaðiekki konu sína, held- ur heiðraði hann hana vegna auðsins. Hann svaraði henni því: ,IjOfum lionum að segja það sem haun vill. Orðin eru ódýr, en sannanir mikils virði’. Um síðir stóð komumaður upp, og tók svo til máls, á*ur hann fór: ,Jeg hef bundið þa« fastmælum að leiðaþetta mál til lykta og hætta ekki fyr við eu fjár haldsmenn Lucyu hanga í gálganum. Þá fyrst er verkinu lokið. Hugsið vel uiu þetta!’—Að svo mælti kvaddi hann og fór. ,Bob’ sagSi kona hans. ,.Jeg skal gefa þjertíu þúsund dollars, ef þú drep- ur þennan mann’. Kitty Logan kom inn í þeasu. Bob leiddi hana að glugganum og sagfli: Þar fer nú Gipsy Blalr !’ , Hefur hann rerið hjer ?’ ,.Já. En faríu nú á eptir honum og sýndu hvað þú getur’. ,Já, jeg skal gera það’ svaraði húh og fór. 34. KAPÍTULI. Kitty læddist eins og köttur á eptir lögregluþjóninum, en fór þó svo hart sem hún gat, því hún vildi um frain allt sjá hann. Iiún haf*i ekki hugmynd um að eiga hjer við þann mann, sem af þegjandi vísbending vissi hvað verða vildi. Hann heyrði ekki til hennar, en sá skuggann, ogylatt þegar í hug að sjer mundi veitt eptirför. Dvergurinn var lika á*ur búinn að segja honum frá Kitty, og þóttist hann því vlta að þetta mundi hún vera.—Vi* götuhornið mætti hann Logan, og gekk hann til móts rið konu sína. Ujett á eptir heyrði Gipsy hrópað: Hjálp ! hjálp ! Iíann leit við og sá aö Logan var að lemja Kitty, og því hafði hún hrópað um hjálp. Þetta er þó ekki svo illa liugsað’, sagði h«nn vi* sjálfan sig. ,Jeg held það sje bezt að jeg leiki frelsisgjafann í þessum leik, tii að sjá, hvernig endirinn verður’. Hann hljóp til baka, en Logan flúði þegar hann sá Gipsy koma. Hann reisti konuna á fætur og spurfii hana: ,4 jeg ekkl a* elta fantinn og skjóta hann V ,Nei, nei, láttu hann fara’. ,Hver skollinn, á bófinn að sleppa þannig. Hann var K> a* gera þjer illt’. ,Þa* er satt, en jeg get ekki sjeð að nokkur sje drepinn mín vegna’. ,Má ske þú þekkir hann’. ,Nei, jeg hef aldrei sjeð hann fyr’. ,Úr því þú ekki villt þa* frú, þá var það skaKi a* jeg tók ekki undireina í lurginn á honuin. Ætlaði hann að ræna þig ?’ ,Já’. Þegar hún var nú búln að frelsa lif inanns síns, byrjaði hún á öðru bragði, og ljet sem hún mundi hníga í óiueginn. Það ætlar a* iíða yfir mig’, sagði hún, og hneig um leib í fang Gipsy. Þegar húnraknaKi við, mælti hún: ,Jeg er þjer mikið skildug, herra’. ,Þa* er ekkert, en jeg ásaka mig mest fyrir, að hegna ekki þrælnum fyrir að fara svona meB þig’. ,81eppum því, ásökun samvizkunnar er honum nægileg hegning’. ,IIann hefur enga samvizku. Þetta er forhertur þrjótur. Jeg þekki hann. En þar eð þú ert nú úr allri hættu, þá fer jeg minn veg’. ,Bíddu dálíti*’. ,Til hvers ?’ ,Jeg hef launungarmál að segja þjer’. ,Og hugsar að segja það ókunnum manni’. ,Með leyfi að spyrja. Hvert er nafn þitt ? Og hver er starfi þinn ?’ ,Nafn mitt er Boukins, og jeg er málafærslumaður’. ,Hamingjunni sje lof’. ,Það eru flestir frú, sem forSast fund vorn, málafærslumannanna’. ,Þú kallar mig fní, en jeg er ógipt’. ,Fyrlrgefðu; Jeg þekki þig ekki’. ,Jeg heiti Delton—jómfrú Deltoo’. ,Jeg get ekki sagt þjer leyndarmáJ hjerna út á götunni. Geturðu fnndið mig 1 kvöld ?’ ,Það býzt jeg við’. Þetta þótti hon um nokku* einkennileg aðferð og hafSí gaman af að sjá leikslokin. 35. KAPÍTULI. Hún sagði honum hvar þau skyldu flnnast. llúsið, er hún mælti þeim mót í, var gestgjafahús. Þa* var í illræmd um parti bæjarins, og umsetið af hinum nasvísu lögregluþjónum, er þóttust viss ir um að væri samkomustaður þjófa og illmenna. ,Þa« fer illt orð af því húsi, og sýn ist ekki heppilega valið til að hafa fundi við kvennmann í’, mælti Gipsy. ,Það er mikið rjett, en þegar þú heyrir alla málavöxtu, muntu sjá, hvers vegna jeg hef valið helzt þennan stað’. ,Jæa, yngisstúlka. ef þú hefur hug til að koma þar, þá skal hræðsla ekki aptra mjer’. ,Jæa, komdu kl. ll’. Að svo mæltu skildu þau.- Hann glotti að því, hvað henni tókzt klók lega. Og hún áleit sig að vera hið ráð snjallasta kvendi. Nú taldi hún sjer sigurinn visan; að innan lítils tíma stætti hún yflr Gipsy daiiðum. (Framhald síðar).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.