Heimskringla - 10.11.1887, Page 2

Heimskringla - 10.11.1887, Page 2
„Heiuslriiiíla,” An • Icelandic Newspaper. PUBI.ISHBD every Thursday, by The Heimskuinoi.a Phintinc, COMI’ANY AT 16 James St. W........Wiunipeg, Man. Subscription (postage prepaid) One year........................$2,00 6 months........................ 1,25 i months.......................... 75 Payable in adrance. Sample copies inailed frrp. to any address, on application. Kemur út (afi forfallalausu)á hrerj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmitSja: 16 James St. W........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjeiag Heimskringlu. BlaðitS kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánuhi 75 ceats. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pl. um 1 mánuö $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuði $9,00, um 12 mánutSi $15,00. Þakkarávörp, grafminningar ogeptir- mæli kosta 10 cents smáleturslínan. Auglýsingar, sem standa í blaðinu skernmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annafS og pritija skipti, Auglýsingar standa í blaöinu, pang- aö til skipaö er aö taka pœr burtu, nema samiS sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga i nœsta lilaíi, veröa aö vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Skrifstofa blaösins veröur opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til ki. 2 e. h. nema á mi'öviku- dögum. Aösendum, tiafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur geflnn. LAGAÁKVABÐANIR VIÐVÍKJANDI FIUKTTABLOÐUM. 1. Ilver rnaður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, og hvort sem hann er áskrifandi eða ekki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, veröur hann að borga allt, sem haun skuldar fyrir þaö; aunars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann liefur borgað allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn hefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki. 3. pegar mál koma upp út af blaða- kaupum, má höfða málið á þeim stað, sem blaöið er gefið út á, hvað langt burtu sem heimili Askrifandans er. 4. Dómstóiarnir hafa úrskurðað, að þ»ð að neita að taka móti frjettablöðum eða tímaritum frá pósthflsinu, eða flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meöan þau eru óborguð, sje tilraun til svika (pritrui facie of intentional fraud). UM HÖR-RÆKTUN. Það er yfirgengilegt hvað hændur hjer vestra gefa hörrækt- inni lítinn gaum, eins arðsarnur at- vinnuvegur og hún f><5 er. Eptir uppskeruskýrslunum að dæma er höruppskeran í Manitoba um 160 pús. bush. Og Mennonita-bænd- urnir í suður-Manitoba munu eiga pað lítið sem til er. Þeir eru hinir einu, sem nokkuð hugsa um hör- Tækt, og par sem peir gera pað, pá er [>að sönnun fyrir pví, að peir álíta hana borga sig ekki síður en aðra kornrækt, pví hvað helzt álit sem menn kunna að hafa á Men- nonitunum, pá verða menn pó æf- inlega að viðurkenna að peir eru dugandi jarðyrkjumenn og hafa gott lag á að græða og verða sjálf- stæðir í efnalegu tilliti. Það parf heldur ekki neina skarpskygni til að sjá að hörræktin er engu siður arðsöm en hveitirækt- in, eins og hún er nú, pegar pess er gætt, að hún gefur af sjer tvens- konar ver/lunarefni, par sem hveiti- ið eða aðrar kornlegundir gefa að eins eina. Hveitiræktin gefur af sjer kornið sjálft og ekkert annað, en liörræktin aptur á móti gefur af sjer fyrst og fremst fræið (kornið) og svo allan hörin, sem sambland- aður er hálininum. Og hvort um sig, hörinn og fræið, er eins mikils og meira virði tiltölulega, heldur en hveitið er nú. Þessi árin, pegar hveitið er 50-60 cts., er hiírfræið aldrei minnaen 75 og optar kringum 90 cents til $1 bush., og pað sjá allir, að gerir mikinn mun á tekjum bóndans fyrir hverja eina ekru. Nokkrir kunna að ætla að upp- skeran sje pá peim mun minni af ekrunni, svo að allt jafni sig, en pað er ekki svo. Uppskeran hjá pessum fáu, sem ræktað hafa hörinn hjer, hefur sjaldan verið fyrir inn- an 20 bush. af ekrunni, optar um og yfir 25, pannig að jafnaði fullt eins mikil og af hveitinu. Og peg- ar verðmunurinn er frá 15-40 cents af hverju bush., pá hlýtur akuryrkju maðurinn fljótlega að sjá, hrort arð- samara er að rækta, pví pegar nú bóndinn hefur selt sín 25 bush. af fræi fyrir $15-25, pá á hann eptir í hálminum allan hörinn, eða helm- ing afraksturs landsins og vinnu sinnar. Hvað gefur pá ekra lands mikið af sjer af hör, mun spurt. Eptir meðal hörtekju af ekrunni á Englandi, írlandi, Belgíu, Rúss- landi og Egyptalandi, par sem hör- rækt er stunduð mest tiltölulega, pá er óhætt að gera ráð fyrir 250 pund- um af ekrunni í Manitoba, sem er rneðal upphæðin í pessum ríkjum. Og markaðsverð á hör yrði hjer ekki fyrir innan 7 cents pundið, er gerir $17,50 fyrir afrakstur ekrunn- ar að minnsta kosti. Vjer segjum að minnsta kosti, af pví vjer gerum markaðsverðið sro langt fyrir neð- an meðal inarkaðsverð Norðurálfu, í 5 stærstu hörræktunarlöndunum. Þar er pað 13^ cents pundið, nærri helmingi hærra en gert er ráð fyrir í áætluninni fyrir Manitoba. Meöal verðið í hverju pessara ríkja er sem sje: Englandi og írlandi 14 cts pundið Belgíu............ 18£ — Þýzkaland......... 8 — Rússland............. 8 — -------- Meðalverð 13£ cts. pd. Þess má geta hjer, að lands- lag og jarðvegur í Belgíu er einna Iíkastur pví, sem hann er í Mani- toba, sljettlendi, feitur jarðvegur og nokkuð alkali blandinn. En ein- mitt par, sem alkali er í jörðu, verð ur hörinn hvítastur, og par, sem jarðvegurinn er frjófastur, verður iráðurinn fínastur, og pess vegna einkar góður til ljereptsgerðar, par sem hörinn frá Þýzkalandi og Rúss- landi aptur á móti er blakkur og grófur, mest megnis til striga og segl gerðar, kaðla o. s. frv. Og pað er einmitt jarðveginum í Belgíu að jakka, að hörinu paðan er helmingi verðhærri en Þýzkalands og Rúss- lands hörinn. Þegar nú litið er til less, að pó jarðvegurinn í Belgíu sje frjór, pá er hann pó enn frjórri í Manitoba, og að hjer er nær pvl alls staðar nægð af alkali, pá hefur maður ástæðú til að ætla, að hör frá Manitoba gæti ineð tímanum orð ið eins nafntogaður eins og nr. 1 luird hveitið frá Manitoba er í dag, og pá er nú áætlunin um 7 cents fyrirpundið æði mikið of lág. Hið annað sem útheimtist til að fram- leiða góðan hör, er sólskin og bjart- viðri og mikið döggfall og á engu jessu er skortur í Manitoba og Norð vesturlandinu. Það er og enu annað, sem mæl- ir með hörræktinni og [>að er, hve stuttan tíma hörinn parf til að prosk ast. Sje hör sáð t. d. 1. maí á vor- in, svo er hann efalaust fullproskað- aður í fyrstu viku ágústmán., máske fvrir lok júlímán. Það hefur kom- ið fyrir að hanu hefur orðið full— proskaður á Englandi á 11 vikna tíma, en par fæst aldrei eins hag- stætt gróðrarveður til lengdar fyrir korntegundir eins og hjer. Þess vegna, ef hörinn getur proskast par á 11 vikum, pá ætti hann að gera pað hjer ekki síður. Á öllum peim blettum í norðvesturhluta fylkisins og eins í Norðvestur hjeruðunum, [>ar sem hætt er við sumarfrosti og menn par af leiðandi hræddir við að reyna hveitiræktina, er hörnum óliætt, og bændum pví óhætt að stunda jarðyrkju eptir sem áður, með engu minni hagsmunum eða á- batavon heldur en á peim stöðvum, sem sumarfrost aldrei gera vart við sig. Að petta er svo, má segja með fullkominni vissu, pví á Rúss- landi er hörræktin stunduð engu minna norðan til en sunnan til, og ræktaður í stórum stíl beggja megin Dvina-fljótsins allt norður undir Gandvíkurbotna, allt, á 64. st. n. br. Af pessu er auðsætt að alls staðar í Norðv.landinu, par sem hveitirækt verður ekki stunduð hættulaust má stunda hörrækt og pað miklu lengra norður eptir heldur en byggt verð- ur um næstkomandi 40-50 ár. Annað er og athugavert og pað er, að eptir allra sögn fæst nærri meðal uppskera af hör, pó honum sje sáð I nýplægt land, land plægt sama vorið og sáið er. Ef petta er svo, pá er pað hagræði fyrir bónd- ann, sem pá getur notað til pess hvern blett, sem hann plægir fvrir lok maímán., en sem hann annars hefur engin not af fyr en næsta sumar, par eð hveiti prífzt ekki í nýrri plæging og bygg og hafrar ekki nema illa. Það væri pess vert fyrir ís- lenzka bændur að gefa pessu máli gaum. Eptir öllum sögum manna, er hafa ræktað hör bæði hjer í landi og Norðurálfu, pá er ómögu- legt að ágóði af henni sje minni en af hveitirækt, pvert á inóti sýn- ist hann vera tvöfalt meiri í saman- burði við núverandi hveitiprís. En kostnaðurinn við að rækta hörinn er ekki meiri en við aðrar kornteg- undir að iiðru leyti en pví. að pað parf sjerstaka vjel til að melja hálm inn og draga úr honum hörinn (Scutching Mar.hine). En sá kostn aður er að lfkindmn ekki meiri að hlutföllum en kostnaðurinn við að preskja almennar korntegundir. Það er aðgætandi, að pað er öldungis eins mikil eptirsókn eptir hör á hverju ári eins og hveiti og öðrum korntegundum. Það eru ekki svo -fáar álnir ljerepta, striga, segla o. s. frv., .sem ganga upp á hverju ári, og par að auki eru allir kaðlar smáir og stóri, netjagarn, tvinni o. s. frv. Þaö má geta pess t. d., að á Englandi eru á ári hverju flutt inn í landið til verkstæðanna um 85,000 tons af kembduin hör, auk pess sem par og á írlandi eru ár- lega framleidd 30-40000 tonsaf hör. Og til pess að framleiða 85,000 tons (ef ekrunni eru ætluð 250 pd.) purfa 680,000 ekrur af landi, við- líka mikið ekrutal og nú er ræktað til allra parfa í Manitoba. Og petta er pörfin á Englandi einu, en nú eru sainskonar verkstæði í öllum lönd- um Norðurálfu og fjölda mörg hjer í landi. Hörvinnuverkstæði eru og far- in að koma upp í Ca.'.ada og mundu óðum fjölga og stækka, ef bænd- ur gæfu hörræktinni pann gaum, sem vert er. Það sjest t. d. af at vinnuskýrslunum, er gefnar voru jafníramt og manntalsskýrslurnar síðustu, að árið 1881 voru ofin í Canada 1,293,892 yards af hörljer- eptum einum, og að auki annað eins eða meira af striga og seglum, svo og allir kaðlar, netapráður, tvinni o. s. frv. Til pessa hafa purft æði mörg pund af hör, sem líklegt er að ræktað hafi verið í ríkinu. En pessi upphæð álna af ljereptum var ekki nóg til að mæta pörfinni innanrikis, heldur purfti að kaupa pau að, en sem ekki pyrfti, ef hörinn væri ræktaður eins og mætti. í stað pess að kaupa að hör ljerept, striga, segl o. s. frv., ættu Canadamenn að flytja pær vörur út úr ríkinu og pað í stóruin stll. Markaður fyrir pess konar vörur er nærri óprjótandi hjá nábúapjóðun- um að vestan, .Tapanmönnum og Kfnverjum. Ef bændur viljn, sýnist ekkert vera pví til fyrirstöðu að hörvinnu- verkstæði komi upp, bæði mörg og stór, með tímanum, í Manitoba og Norðvesturlandinu. JENNY LIND hin heimsfræga söngkona er látin, ljezt að heimili sínu í einni undir- borginni í London 2. p. m. Jeuny Lind var fædd í Stokk- hólmi í Svfaríki 6. okt. 1821 og ólzt upp munaðarleysingi hjá tveim ur vinnukonum, er gengu f dag- launavinnn, svo Jenny litla mátti vera alein í herberginu flesta daga, má af pví marka að hún hefur á unga aldri fengið litla pekking á siingfræöi. Einn dag bar evo til, að merkiskona, er gekk eptir liinu priinga stræti úti fyrir húsinu, par sem Jenny var, heyrði undur fagr- an söng, og stanzaði, og heyrði að pað var barn að syngja við kött. Daginn eptir tók konan með sjer gamlan söngkennara, gekk til húss- ins og fann Jenny litlu, er söng fyrir pau pað sem hún kunni. Karl varð svo hrifinn af röddinni, að dag inn eptir tók hann Jenny með sjer til forstöðurnanns konunglega söng- leikahússins og bað hann að taka hana. Forstöðuinaðurinn leit á Jen- ny undrandi og sagði síðan: uHeimska. Sjáðu pessa stóru fæt- ur! En pað andlit! Við getum ekkert gert við svona ófrítt barn”. En skoðun hans breyttist, pegar hann heyrði hana syngja. Ilann tók hana pá tafarlaust, og pegar hún var 14 ára var hún látin leika betlarastúlku. er gekk og söng fyr ir dyrum úti. Forstöðumennirnir ljetu hana ekki reyna hljóðin fyrir alvöru fyrr en hún var fullaldra. í fyrsta sinn kom hún fram árið 1842 sem söngkona og töfraði hún pá alla sína áheyrendur, og frægð hennar flaug um allar áttir, en af pví hún var ekki gefin fyrir að troða sjer fram, pá var hún ekki almennt viðurkennd fyr en 1847. Þá var hún viðurkennd, alls staðar urðu menn stjórnlausir í löngun að heyra hina sænsku sönggyðju synga °g frá peim degþ um 12 ára tíma var hún konungur allra söngvara. Þá giptist hún umkomulausum pýzk um stúdenti, Otto Goldschmidt, 10 árum yngri en hún, tók sjer ból- festú í einni undirborginni í Lon- don og liefur búið par síðau. Börn átti hún 3, 2 syni og eina dóttur, og hefur ekkert peirra góðan söng róm nje nokkurn verulegan smekk fyrir söng eða hljóðfæraslátt.—Hún var orðlögð fyrir gjafmildi við fá- tæka, og pað eins meðan hún var á unga aldri og á sigurferðum sínum meðal pjóðanna; henni gleymdist aldrei að gera gott. * * * Eptir að hafa sungið í öllum helztu borgum Norðurálfu kom Je« ny Lind til Ameríku undir forstöða P. I. Barnums, hins víðfræga sýn- ingamanns, er hafði samið við hana að syngja á 93 C'oncerts hjer 1 landi. Fyrir pær 93 concerts voru tekjurn- ar $700,000, og hennar hluti af peirri upphæð yfir $233,000 (J af upjihæðinni). Aldrei fyr höfðu Ame^ ríkumenn borgað jafnmikið fyrir skemmtanir á jafnstuttum tlma, end* höfðu peir aldrei heyrt jafnfagrana söng. Það var 1. sept. 1850 aðhú* kom til New York á gufuskipin* Atlantic og pá biðu á bryggjunur* 1 New York 25,000 manna, meirt manngrúi en par hafði nokkru sinni fyr safnast saman, n§ma pegar hin* franski frelsis og föðurlands vinur Lafayette kom pangað. í næstn viku á eptir var haldið uppboð á að göngumiðum að fyrsta söngleikn- um, og var ákafi manna svo mikill. að kaupa pá, að jafnsnemma og sölustjóri hafði auglýst skilmálan* var hrópað: Ututtugu og fimm doll- ars ’, pá 50, 100 o. s. frv. Borguð* pá sumir um og yfir $600 fyrir sæti og fáir minna en $200, enda vor* tekjurnar $30,000. Og hún gaf sin* hlut, $10,000, til ýmsra hjálparfje- laga 1 borginni, sem vott uin J>akk- læti sitt fyrir svona höfðinglegw viðtökur. • Sein dæmi upp á gjafinildi henn- ar er pess getið, að pegar hún var á pessari ferð sinni í Boston, bar pað til, að vinnustúlka keypti aðgöngu- miða fyrir $3. er var hið ódýrasta aðgönguleyfi í húsið. Um leið og hún borgaði seðilinn sagði hún: ((Þarna fara vikulaunin mín! En pað er hið sama, jeg má til með að heyra pennan góða engil syngja”. Max Hjörtzberg, prívat ritari og ná- frændi Jennys, heyrði petta og hljóp til hennar, og sagði henni sögun* hálf-lilægjandi. ((Þetta má ekki eiga sjer stað” sagði Jenny. ((Vesa- lings stúlkan má ekki pannig eyða peningunum sínum. Það er synd að taka pá frá henni. Farðu og finndu hana Max, og færðu henni petta”, og liún fjekk honum $20 gullpening. Max fann stúlkun* eptir nokkra leit, er grjet af fögn- uði og óskai' i Jenny allra heilla fyr- ir hugsunar>' mina. Síðan J'enny hætti að syngja hefur lítið borÆ á henni I mannfje- laginu, pó hún hafi einlægt verið I miklu afhaldi hjá öllum stórbokk- unuin í I.ondon, sjálfsagt með fram vegna pess, að Victoria drottning hefur metið hana ineira en fiestar nútíðar söngkonumar. F r e g n i r Úr hinum íslenzku nýlendum. GIMLI P. O., MAN., 27. okt. 18ST. Veðurlag hefur verið lijer í haust vindasamt, langviðrasamt og kalt. Miklar Isskarir komnar með vatnsströndinni, og helzt útlit fyrir að pað fari að leggja með ís, sem er 3 vikum fyr en vanalega síða* byggð íslendinga hófst hjer.—Veiði hefur verið fremur lítil 1 haust á Giinli til pessa, par til nú í 2 daga hefur hún verið mikil, en suður í byggðinni hefur verið mesti land- burður af fiski næstliðin hálfan mán- uð. Heilsufar hefur verið í hau»t og er enn með lakasta inóti, eink- um á bömum; hefur lijer gengið skarlatssótt, niðurgangsveiki, kvef og lungna veiki hefur gert vart við sig, og ýmsir fleiri kvillar; all-mörg börn hafa dáið. Fólkstal hefur aukist mjög í Víðinesbyggð I sumar; eru nú komn- ar hingað frá íslandi á pessu sumri 33 fjöískyldur í byggðina, sem all- ar til samans hafa 130 menn; pess utan liafa pó nokkrir flutt hingað frá Winnipeg. Margt af pessu nýkomna fólki er mjög illa statt í efnalegu tilliti, kemst ekki af vfir veturinn nenia með sjerstakri hjálp fram yfir pað, sem bændur hjer gera og geta að hjálpa pví. 20. p. m. var haldin tomböla á Gimli, voru pað nokkrir unglingar

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.